Þjóðviljinn - 06.01.1955, Síða 1

Þjóðviljinn - 06.01.1955, Síða 1
Forsætisráðherrar hittasf 14. janúar Skýrt hefur veijið frá því að fundur forsætisráðherranna Mendés-Franee og Adenauers um Saar hefjist 14. janúar. Munu þeir ræðast við í þrjá daga. Eákisst|órnin bindnr bátana -<?> Kröfur brezkra járnbrautar- verkamanna lýstar réttmætar Övíst hvort verkfalli verður afstýrt Stjórnskipuð nefnd hefur kveðið upp þann úrskurð, að krafa brezkra járnbrautarverkamanna um veruleg-a kauphækkun sé réttmæt. Nefndinni hafði verið falið að kynna sér málavexti í deil- unni og gera tillögu um lausn hennar. Nefndin segir, að tímabært sé að taka launagreiðslur til járnbrautarverkamanna til gagngerðrar endurskoðunar. Ekki nái neinni átt að láta kjör þeirra dragast langt aftur úr kjörum annarra hliðstæðra starfshópa. Greiðslugeta járn- brautanna komi þar ekki mál- inu við, þjóðinni beri skylda til að sjá járnbrautarverkamönn- um fyrir sómasamlegum kjör- um. Nefndin leggur til að verkfalli 400.000 járnbrautar- verkamanna, sem átti að hefj- ast á sunnudaginn, verði aflýst 1,8 miiSJ. kr. íyrir upplýsingar iiís morðiigja Remois Ríkisstjórnin í Panama liei'ur heitið hverjum þeim manni 1.600.000 króna verðiaunum, sem einhverjar upplýsingar getur gef- ið sem duga til þess að unnt verði að hafa hendur í hári þeirra sem myrtu foi*seta landsins, Jose Remon. á sunnudaginn. 66 menn haía verið handteknir síðan morð;ð var framið en lögreglan er engu nær um hverjir morð- ing.iarnir voru. og samningar teknir upp á ný. iStjórn járnbrautanna til- kynnti í gær, að hún væri fús til nýrra samninga ef verkfall- inu yrði aflýst. Stjórn sam- bands járnbrautarverkamanna hafði ekki ákveðið seint í gær- kvöldi, hvort hún sæi sér fært að aflýsa verkfallinu. Verlnin á kaup- II New Yerk Mesta verðhrun sem kom- ið hefur í fjögur ár varð í gær á kauphöllinni í New York. Verðbréfasalan var svo ör ?.ð vélte'jarinn hafði ekki undan að greina frá verðlækkimum og hlutabréf í sumum fyrirtækjum lækk- uðu í verði um tíu dollara livert síðasta khikkutímann sem viðskipti stóðu á kaup- !iö!Iinni Kauphallarhraskárar kenna j því um verðfallið, að yflr- | Þannig liggur báta- flotinn bundinn og að- gerðarlaus í Reykja- víkurhöfn. Útvegs menn voru tilbúnir til útgerðar um áramótin. Sjómenn höfðu fallið frá pví að segja upp samningum. En pá kom ríkisstjórnin til skjalanna og stöðvaði flotann! Sú regla er einna einföldust í stjórnmál- um að meginhlutverk rikisstjórna sé að efla atvinnuvegina og gera afköst peirra sem mest. Ríkisstjórnir íslands á undanförnum árum virðast hafa haft pver- öfug sjónarmið. Aftur og aftur eru fram- leiðslutœkin stöðvuð, togararnir, frystihúsin, bátaflotinn. Þetta er aðeins nýjasta dæmið af fjölmörgum. Þeir ráðherrar sem pannig starfa pveröfugt við skyldu sína ættu sem allra. fyrst að snúa sér að öörum athöfnum. Frumvarp Mendés-France m aerbre1 Emmeimingskjördæmi og tvær umferöir sett til höfuðs kaþólska flokknum Öllum á óvart lét Mendés-France, forsætisráðherra Frakklands, ríkisstjórn sína samþykkja í gær frumvarp að nýjum kosningalögum. Frumvarp þetta vérður lagt fyrir þingið þegar það kemur saman í lok þessa mánaðar. < Eins og fyrir stríð í frumvarpinu er lagt til að tekið verði upp sama kjördæma- skipun og kosningafyrirkomulag og var fyrir heimsstyrjöldina síð- ari. Landinu verði skipt í ein- menningskjördæmi og sá fram- bjóðandi sé rétt kjörinn sem fái hreinan meirihluta atkvæða. Þar sem enginn nær kosningu í fyrstu atrennu skal kjósa aftur og .er þá sá kjörinn sem flest atkvæði fær þótt ekki sé það hreinn meirihluti. Fyrstu árin eftir stríð voru hreinar hlutfallskosningar í Frakklandi en í síðustu kosning- um var tekið upp nýtt fyrir- komulag sem miðaði að því að hindra að kommúnistar fengju þingmenn í samræmi við kjör- fylgi sitt. Frakklandi er skipt í stór kjördæmi og kosningabanda- lag flokka sem fær hreinan meiri- hluta atkvæða hlýtur alla þing- menn þess kjördæmis. Ella skipt- ast þingsætin eftir hlutfallsregl- um. Reynir að kljúfa andstööuna Næði frumvarp Mendés-France fram að ganga myndi það bitna harðast á svæsnustu andstæðing- um hans, kaþólska flokknum, vegna þess hvernig fylgi hans er háttað. Róttækir, flokkur forsæt- isráðherrans, kommúnistar og gaullistar myndu græða á breyt- ingunni. Stjórnmálamenn telja, að Mendés-France sé með þessu frumvarpi að reyna að reka fleyg milli kabólskra og íhaldsmanna, sem verið hafa staðráðnir í að fella stjórn hans strax og samn- ingarnir um hervæðingu Vestur- Þýzkalands hefðu fengið af- . greiðslu. Herlög gegn uppreisn á Mólúkkaeyj um í Indónesíu Indónesíustjórn lýsti í gær yfir hernaðarástandi á nokkrum af Mólúkkaeyjum, þqjr sem uppreisn hefur brotizt út. Herlögin ná til eyjarinnar Ceram og nokkurra smáeyja umhverfis hana, Á þessum eyjum hefur búizt um vopnað uppreisnarlið og lýst yfir stofnun ríkis sem for- sprakkarnir kalla Suður-Mól- úkkaeyjar. Uppreisnarmennirn- ir eru flestir úr hópi kristinna Indónesa, sem gegndu herþjón- ustu í nýlenduher Hollendinga fyrr á árum og var beitt gegn löndunum sínum af öðrum trú- flokkum. Ekkert ríki liefur enn fengizt til að viðurkenna ríkis- stjórn uppreisnarmanna en grunur leikur á að Hollending- ar hafi veitt þeim aðstoð á laun. Uppreisnin á Ceram hófst fyrir nokkrum árum en Indó- nesíustjórn hefur ekki haft bol- magn til að bæla hana niður. Setning herlaga á þessum slóð- um þykir benda til að nú eigi að láta til skarar skríða gegn uppreisnarmönnum. Bandarikja- b'mg kom- /3 saman Herierð Frakka í Hlsír kærð iyrir SÞ Stjórn Saudi-Arabíu kærði í gær hernað Frakka gegn landsmönnum í Alsír fyrir Öryggisráöi SÞ. meirihiuta í báðum deiidum. Sam I bréfi Saudi-Arabíu er bent, í fjallendi. ; Rayburn frá Texas var kjörin'n Nýkjörið Bandaríkjaþing kom saman í gær og hefur stjórnar- andstöðuflokkurinn, demókratar, vö'din hafa U rirs'dpað að i á, að ástandið i Alsír eins og gre'ða skuli 60% af verði bréfa út í hönd við kaup þe'rra en hingað til hefur dugað að greiða 50%. Verð lilutabréfa het'ur hækkað ört á kauphöllinni undanfarið og mildð verið um spákaup- inennsku. cðrum hlutum Norður-Afríku j ekki get; hjá því farið að Araba sem Frakkar stjórna hafi farið i ríkin og allar þjóðir sem játa síversnandi upp á síðkastið. I múhameðstrú láti sig skipta nóvember sendi franska stjórn- in mikið herlið til Alsir og það herjar nú í austurh’uta lands- ins. Berst það við skæruflokka landsmanna, sem búizt hafa um Saudi-Arabíustjórn segir, að , f°rsefi fulltruadeildarinnar og Lyndon Johnson frá sama fylki er formaður meirihlutans í öld- ungadeildinni. Demokratar taka við formennsku i öllum nefndum meðferðina sem Frakkar beitá trúbræður þeirra í Alsír. Ef ; Þingsins. 1 dag verður þinginu ekki sé gri ið í taumana geti flutt skýrsla Eisenhowers forseta heimsfriðnum stafað hætta af j um ástand og horfur útávið og atburðunum í Alsír. innávið.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.