Þjóðviljinn - 06.01.1955, Síða 9

Þjóðviljinn - 06.01.1955, Síða 9
Fimmtudagur 6. janúar 1&55 — ÞJÓÐVILJINN — (S PJÓDLEIKHUSIÐ HAFNARFIRÐ! Sími 9184. Óperurnar Pagliacci Og Cavalleria Rusticana sýningar föstudag kl. 20.00 og sunnudag kl. 20.00 Þeir koma í haust eftir: Aguar Þórðarson leikstjóri: Haraldur Björnsson Frumsýning laugardag kl. 20 Frumsýningarverð Vanþakklátt hjarta ítölsk úrvals kvikmynd eft- ir samnefndri skáldsögu, sem komið hefur út á íslenzku. Aðalhlutverk: Carladel Poggio (Hin fræga nýja ítalska kvikmyndast jarna), Frank Latimore. Hinn vinsæli dægurlaga- söngvari Haukur Morthens kynnir lagið „í kvöld“ úr myndinni á sýningunni kl. 9. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringatexti. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. Tekið á móti pöntunum. Sími: 8-2345 tvær línur. Pantanir sækist daginn fyr- ir sýningardag, annars seldar öðrum. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. HAFNAR- FJARÐARBIÓ Sími: 9249. Stórmyndin: Sími 1475. Ævintýraskáldið H. C. Andersen Hin heimsfræga litskreytta ballett- og söngvamynd gerð af Samuel Goldwyn. — Aðal- hlutverkin leika: Danny Kay, Farley Granger og franska ballettmærin Jeanmaire. Sýnd kl. 5, 7 og 9. eftir skáldsögu Halldórs Kiljans Laxness. Leikstjóri Arne Mattsson. íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Hækkað verð. Sierra Spennandi ný amerísk mynd í litum. Andie Murphy Wanda Hendris. Sýnd kl. 7. ,,Call Me Madam“ Stórglæsileg og bráðfjörug óperettu gamanmynd í litum. í myndinni eru sungin og leikin 14 lög eftir heimsins vinsælasta dægurlagahöfund, Irving Berlin. — Aðalhlutverk: Ethel Merman, Donald O’ Connor, Vera Ellen, George Sanders, Billy De Wolfe. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Sími 6485. Óscars-verðlaunamyndin: Gleðidagur í Róm Prinsessan skemmt- ir sér (Roman Holiday) Frábærlega skemmtileg og vel leikin mynd, sem alls staðar hefur hlotið gífurlegar vinsældir. — Aðalhlutverk: Audrey Hepburn, Gregory Peck. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. FJöIbreytt úrval af steinhringnm — Pé^sendun; — nr ' 'i'L" iripolimo Sími 1182. MELBA Stórfengleg ný, amerísk söngvamynd í litum, byggð á ævi hinnar heimsfrægu, áströlsku sópransöngkonu, Nellie Melbu, sem talin hefur verið bezta „Coloratura", er nokkru sinni hefur komið fram. — í myndinni eru sungnir þættir úr mörgum vinsælum óperum. — Aðal- hlutverk: Patrice Munsel, frá Metropolitanóperunni í New York, Robert Morley, John McCallum, John Justin, Alec Clunes, Martita Hunt, ásamt hljómsveit og kór Covent Garden óperunnar í London og Sadler Wells ballettinum. Sýnd kl. 7 og 9. Bomba á manna- veiðum Sýnd kl. 5. Sýnt á nýju tjaldi. Sími 6444. Eldur í æðum Tyrone Power, Piper Laurie, Julia Adams. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hin heimsfræga kvikmynd, sem hlaut 5 Oscars-verðlaun: Á girndarleiðum (A Streetcar Named Desire) Afburða vel gerð og snilld- arlega leikin, ný, amerísk stórmynd, gerð eftir sam- nefndu leikriti eftir Tennessee Williams, en fyrir þetta leik- rit hlaut hann Pulitzer-bók- menntaverðlaunin. — Aðal- hlutverk: Marlon Brando, Vivien Leigh (hlaut Oscars- verðlaunin sem bezta leik- kona ársins), Kim Hunter (hlaut Oscars-verðlaunin sem bezta leikkona í aukahlut- verki), Karl Malden (hlaut Oscars-verðlaunin sem bezti leikari í aukahlutverki. — Ennfremur fékk Richard Day Oscars-verðlaunin fyrir beztu leikstjórn og George J. Hop- kins fyrir bezta leiksviðsút- búnað. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Litli stroku- maðurinn (Breaking the Ice) Bráðskemmtileg og spenn- andi, ný, amerísk söngva- mynd. — Aðalhlutverkið leik- ur hinn afar vinsæli söngv- ari Bobby Breen. Sýnd kl. 5. Sala hefst kl. 2. Hljómleikar kl. 7. Sími 81936. Valentino Geysi íburðamikil og heill- andi ný amerísk stórmynd í eðlilegum litum, um ævi hins fræga leikara, heimsins dáð- asta kvennagulls, sem heill- aði milljónir kvenna í öllum heimsálfum á frægðarárum sínum. Mynd þessi hefur alls staðar hlotið fádæma aðsókn og góða dóma. Eleanor Park- er, Anthony Dexter. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. WLaup - Sala Kaffisala með sdma fyrirkomulagi og á Brytanum. — Röðulshar, Laugaveg 89. Munið Kaffisöluna Hafnarstrætl 16. Húsgögnin frá okkur Húsgagnverzlunin Þórsgötu 1 Kaupum hreinar prjónatuskur og allt nýtt frá verksmiðjum og saumastofum. Baldursgötu 30, sími 2292 Þjóðbúningur Peysufatadansleikisr í kvöld, þrettándanum, klukkan 9. Ókey^is aögangur fyrir dömur Þjóðbúningur — Dökk föt Áágöngumiðar seldii' klukkan 6 til 7 í dag Hjóna- dansteiku Kópavogs veröur í Barnaskólahúsinu laugardaginn 8. janúar klukkan 9 e.h. Gömlu og nýju dansarnir Aögöngumiðar viö innganginn. Kvenfélag Kópavogshrepps. Samúðarkort Slysavamafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um allt land. í Reykjavík afgreidd í síma 4897. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endu skoðandl. Lðg- fræðistörf, endurskoðun cg fasteignasala. Vonarstræti 12, siml 5999 og 80965. Lögfræðistörf Bókhald—Skatta- framtöl Ingi R. Helgason lögfræðingur, Skólavörðustíg 45, sími 82207. Saumavélaviðgerðir Skrifstoíuvélaviðgerðir S y I g j a. Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími: 82035. Lj ósmy ndastof a Sendibílastöðin hf. Iragólfsstrætl 11. — Síml 5113. Oplð frá kL 7:30-22:00. Helgl- daga fré kL 9:00-20:00. 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1395 Sendibílastöðin Þröstur h.l. Sími 81148 1i9 9 n i leiðls skeið . ^ B j hefst föstudaginn 14. janúar ; j Ragnhildur Ásgeirsdóttir, » ■ sími 2907. | Kennsla Þýzkukennsla mín er byrjuð. Edith Daudistel, Laugaveg 55, sími 81890 milli kl. 6 og £. | Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Xaitækjavinnnstofan Sklnfaxl Klapparstíg 30. — Sími 6484 Otvarpsviðgerðir, Xadió, Veltusundi I. Biml «0300.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.