Þjóðviljinn - 14.01.1955, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.01.1955, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVHJINN — Föstudagur 14. janúar 1955 O 1 dapr er föstudagurinn 14. jan- úar. Felix — 14. dagrur ársins — Tungrl í hásuöri klukkan 5:04 — '4ráeglsháflæði klukkan 9:16. Síð- áfigteháflæði klukkan 21:39. Kvöldskóli alþýðu 1 dag klukkan 5 byrjar Gunnar E. Hansen aftur kennslu sína í íetkiist; stendur hún til kl. 7. Kl. 8:30 hefst svo þýzkukennslan; en að henni lokinni, eða kl. 9:20. fcefst hinn nýi fjokkur í upp- iestri, en kennari er Karl Guð- mundsson leikari. Þeir sem ekki foafa þegar látið skrá sig i þenn- sn flokk, en ætla að gerast þátt- takendur, geta innritast með því sð gefa sig fram í húsakynnum skóians nokkru áður en tíminn fcefst. Karl er einn bezti upples- ari sem við eigum nú, og er fræði- leg menntaður í sinni grein. IIÆKKIÐ VÖXT YÐAR. Hælddð vöxt yðar um tvo tii sex þumiunga með „WhitepiUs“. Framleiddar jafnt fyrir karlmeun og kvenmenn, allt að 80 ára að aldri. Greiðum andvirðið aftur, ef ekki næst árangur. Sendið 30 sliill- Inga póstávísun eða bankaávísun, greiðslugenga í brezkum og ind- verskum bönkum. Utanáskrift ACTIVITIES (Dept 15) Kingsway Dehli 9 India. — Þetta er nú bara auglýsing i Alþýðublaðinu í fyrrad. og vildi Þjóðviljlnn einungis gera sitt tii að „vöxtur" Islendlnga mættl hækka um svo sem eina fjóra þumlunga á nýbyrjuðu ári. iG^ngisskráning: Kaupgengi 1 sterlingspund ...... 4B,B5 kr 1 Bandaríkjadollar .. 16,28 — 1 Kanadadollar ....... 16,26 — 100 danskar krónur .... 285.50 — 100 norskar krónur .... 227,75 — 100 sænskar krónur .... 814,45 — 100 fínnsk mörk ...... 1000 franskir írankar .. 46,48 — 100 belgískir frankar .. 32,65 — 100 svissneskir frankar . 873,30 — 100 gyllini ........... 429,70 — 100 tékkneskar krónur . 225,72 — 100 vestur-þýzk mörk .. 387,40 — 1000 lirur ............. 26,04*— DYFJABÚÐIR Holts Apótek | Kvöldvarzlp. til gagjy- | kl. 8 alla daga Apótek Austur-1 netoa laugar- bæjar | daga til kl. 6. Kvöld- og næturlæknir er í læknavarðstofunni í Austur- bæjarskólanum frá kl. 18-8 í fyrra málið. — Sími 5030. Næturvöiður er í læknavarðstofunni Austur- bæjarskólanum, sími 5030. Næturvarzia er í Ingólfsapóteki, sími 1330. Nauðsyn styrjaldar skaplyndis Rögnvaldur átti frillusonu III. Hét einn Hrollaugur. II. Einar. HI. Hallaður, sá er veltist úr jarlsdóminum í Orkneyju. En er Rögnvaldur jarl frá það, kallaði hann saman sonu sína og spurði, hver þeirra þá vUdi til Orkneyja. En Þórir bað hann sjá fyrir sinni ferð. íarl kvað hann þar skyldi ríki taka eftir föður sinn. I»á gekk Hrólfur fram og bauð sig til farar. Rögnvald- ur kvað honum vel hent fyrir sakir afis og hreysti, en kvaðst ætla, að meiri ofsi væri í skapi hans en hann mætti þegar fyrir ríki ráða. I»á gekk Hrollaugur fram og spurði, ef liann vildi, að hann færi. Rögnvaldur kvað hann ekki jarl mundu verða. Hefur þú ekki styrj- aldar skaplyndi. Munu vegir þínir liggja til íslands, og muntu verða göfugur og kynsæll á því landi, en engi eru hér forlög þín. I>á gekk Einar fram og mælti: Láttu mig fara til Orkneyja, og mun ég þér því heita, er þér mun bezt þykja, að ég mun aldrei koma aftur né þér í augsýn. Jarlinn mælti: Vel þykir mér, að þú farir brott. En lítils er mér von að þér, því að móðurætt þín er öll þrælborin. Eftir það fór Einar vestur. og lagði undir sig Orkneyjar, sem segir í sögu hans. (Landnáma). Frænka Charleys í Austurbæjarbíói Austurbæjarbíó sýnir um þessar mundir kvikmynd sem gerð er eftir hinum vinsæla gámanleik Frænku Qharleys sem Leikfélag Reykjavíkur hefur meðál annars sýnt að undanförnu. Menn segja að myndin sé skemmtileg, og gefst hér gott tækifæri til samanburð- ar á leikafrekum — þótt ekki sé með öllu hægt að jafna saman leik á sviði og í kvikmyndatöku- sal. — Gullfaxi, milli- landaflugvél Flug- félags Islands, fer til Kaupmanna- Flugvélin kemur aftur til baka kl. 16:45 á sunnu- dag. Pan American-flugvél er væntan- leg til Keflavíkur frá New York í fyrramálið kl. 6:30 og heldur áfram til Prestvikur, Ósló, Stokk- hólms og Helsinki eftir skamma viðdvöl. Innanlandsflug I dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Fagur- hólsmýrar, Hólmavíkur, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs og Vestmannaeyja. fyrramálið. iVísan Nú er öld snúin á aðra leið búin, þar yfir má klaga. Fræk'eikur lúinn af landi burt flúinn, því líða menn baga; röggsemdin rúin, sést rýr vina trúin og rekin úr haga; ágirnd fram knúin, en grær lasta grúinn, flest gengur aflaga. Úr Aldarliætti Hallgríms Péturs- sonar. Orðaskýringar Vegna greinar úr Fnjóska.dal í blaðinu í fyrradag voru ýmsir að velta fyrir sér merkingu nafnsins. Vér fórum í stafsetn- ingarorðabók Halldórs Hall- dórssonar dósents, og þar stendur þetta: „Fnjóskadalur, fnjóskdælskur, af fnjóskur „gamall og feyskinn trjá- stofn; tundursveppur", einnig Hnjóskadalur, af hnjóskur fnjóskur, sbr. u. knjosk og njosk". Skiljanleg verður merk- ing orðsins þegar haft er í huga hve dalurinn hefur verið mikið skógivaxinn forðum daga, og er Vaglaskógur trútt minniismerki þeirrar fornu frægðar — og uppliaf nýs tíma. En það er önnur saga, eins og þar segir. I veitingasalnum: Gesturinn: Gaman að sjá yð- ur aftur, þjónn. Er búið að leysa verkfallið? Þjónninn: Hvaða verkfall ? Gesturinn: Ö, ég hélt þér hefðuð verið í verkfalli í milli- tíðinni. Útsala — Úísala AI!s konar barnafatnaður Alls konar nærfatnaður. Andlitspúður frá 2 kr. Varalitur frá 8 kr. Þvottaefni kr. 2.75 Dömuskór kr. 75.00 Afsláttur af öllum vörum. Vörumarkaðuzinn Hverfisgötu 74 og Framnesveg 5. Jólamarkaðurinn Ingólfsstrœti 6. Kl. 8:00 Morgunút- varp. 9:10 Veður- fregnir. 12:00 Há- degisútvarp. 15:30 Miðdegisútvarp. — 16:30 Veðurfregnir. 18:00 Islenzkukennsla; IX. fl. — 18:25 Veðurfr. 18.30 Þýzkukennsla; I. fl. 18:55 Framburðarkennsla í frönsku. 19:15 Tónleikar: Har- monikulög. 20:30 Fræðsluþættir: a) Efnahagsmál (Jóh. Nordal hag- fræðingur). b) Heilbrigðismál (Bjarni Jónsson læknir). c) Lög- fræði (Rannv. Þorsteinsdóttir). 21:05 Tónlistarkynning: Litt þekkt og ný lög eftir islenzk tónskáld. a) Ricacare, lag fyrir orgel eftir Hallgrím Helgason. b) Þrjú söng- Jög eftir Hallgrím Helgason. c) Lítil svíta fyrir strengjasveit eftir Árna Björnsson. 21:30 Út- varpssagan: Vorköld jörð eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson; II. (H. Hjörvar). 22:10 Náttúrlegir hlut- ir: Spurningar og svör um nátt- úrufræði (Guðm. Þorláksson cand. mag.). 22:25 Dans- og dægurlög: Kurt Foss og Reidar Böe syngja og George Shearing kvintettinn leikur pl. 23:10 Dagskrárlok. • ÚTBREIÐIÐ • ÞJÓÐVILJANN FYLKINGARFÉLAGAR Það er í dag kl. 5-7 ,sem þið getið vitjað aðgöngumiða á skrifstofu ÆJFR Þórsgötu 1. Aðgöngumiða að hverju? Að nýársfagnaðinum vitaskuld. Hann er á sunndags- kvöldið, og verða þar hin full- komnustu skemmtiatriði svo sem sahnað er í auglýsingu á 1L síðu blaðsins í dag. Vér segjum aðeins af þessu tilefni: Látið ekki happ úr hendi sleppa. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Hrafn- hildur - Kristjáns- dóttir afgreiðslu- stúlka, Bárugötu 15, og Sigurður Axelsson strætis- vagnstjóri, Lönguhlíð 23. Happdrætti Háskóla lslands Umboðin í Reykjavík hafa opið til kl. 10 i kvöld, sbr. auglýsingu i blaðinu í dag. Happdrættlð er að kalla má uppselt, aðeins nokkr- ir miðar sem fyrri eigendur hafa ekki vitjað. Gátan Hver er sá karlinn hljóður, sem hver og eiin húsmóðir hefur utan hjá? Gefinn er matur góður, en g)æsilegar tróður honum læri ljá; einlægt úr hans kvið öðlast bragnar lið, en stelpan hans er stryttuleg, hún stofnar mikinn klið, með sínum harða hausnum hún hnubbar á honum dausn- um. Ráðning gátunnar í gær: Óskapnaður. Á morgun (laugar- dag 15. jan). verða gefin saman í St. Clotilde kirkjunni í Paris Guy de La Bastide, fulltrúi í franska utanríkis- ráðuneytinu, og Anne de Coriolis. Heimili brúðgumans er 7, rue de la París 7e. — M. de La Bastide var sendiráðsritari í franska sendi- ráðinu í Reykjavík. 1948-49. NÝTIZKU DJÖFLAGANGUR? Nýlega skýrði Þjóðviljinn frá þeim ummælum eins af höfuðklerkum kaþólskra að veikindi páfans væru af völdum djöfulsins. Einn les- enda Þjóðviljans hefur sent blað- inu eftirfarandi stöku, er ort var eftir lestur fyrrgreindrar fréttar: Fyrst að djöfull fór í páfa, flest því örugg trúa megið, að hann hleypur elns í Láfa, Eystein — eða Bjarna greyið. ÁST VIÐ AÐRA SÝN' Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir gamanleikinn Ást við aðra sýn eftir Miles Malleson í sjöunda sinn í kvöld. Þennan skemmti- lega gamanleik hefur Leikfélagið sýnt suður með sjó og austan fjalls, auk sýninga í Hafnarfirði; og hefur leikurinn hvarvetna hlot- ið ágætar undirtektir áhorfenda. hófninní Sambandssklp Hvassafell væntanlegt til Kaup- mannahafnar í dag. Arnarfell fór frá Reykjavík 10. þessa mánaðar áleiðis til Brazilíu. Jökulfell lest- ar fisk á Norður- og Vestur- landshöfnum. Dísarfell væntanlegt til Reykjavíkur í dag. Litlafell losar olíu á Austur- og Norður- landshöfnum. Hegafell fór frá Akranesi 9. þessa mánaðar áleið- is til New York. Eimsklp Brúarfoss fór frá Reykjavik 12. þm austur og norður um land. Dettifoss er í Ventspils. Fjallfoss fór frá Rotterdam i gær til Ham- borgar. Goðafoss fór frá Hafnar- firði 12. þm til New York. Gull- foss er væntanlegur til Reykja- víkur síðdegis í dag. Lagarfoss fer frá Reykjavík í kvöld til New York. Reýkjafoss fór frá Rotterdam 12. þm til Hull og Reykjavikur. Selfoss er í Khöfn. Tröllafoss fór frá New York 7. þm til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá New York i gær til Reykja- vikur. Katla fór frá Isafirði 8. þm til London og Póllands. Ríkisskip Hekla er á Vestfjörðum á suður- leið. Esja _ er á Vestfjörðum á norðurleið. Herðubreið fer frá Reykjavik á laugardaginn austur um land til Vopnafjarðar. Skjald- breið fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld til Breiðafjarðar. Þyrill er á Vestfjörðum á norðurieið. Odd- ur fer frá Reykjavdk í dag til Vestmannaeyja. Togararnir Hvalfell og Bjarni Ólafsson fóru á veiðar um miðjan dag í gær. Jón Þorláksson kom af veiðum í gærmorgun, Ingólfur Arnarson og Jón Baldvinsson fóru á veið- ar í fyrradag. Askur er í slipp, Vilborg við Ægisgarð, og Gyllir er hér til viðgerðar um hríð. Þorkell máni hélt af stað í fyrra- dag með afla áleiðis til Danmerk- ur; aðrir ónefndir togarar Bæjar- útgerðarinnar eru aiiir á veiðum hér við land. Krossgáta nr. 553. Sólrún Ingvarsdóttir og Slgurður Kristinsson sem Nanda McDonald og Hugh Raine. Lárétt: 1 féll 4 stafur 5 borðaði 7 málmur 9 uppistaða 10 líffæris 11 miður dagur 13 kyrrð 15 fljót 16 gera fatnað. Lóðrétt: 1 lít 2 karlnafn 3 .flat- magaði 4 ker 6 bisar 7 ennþá 8 prentsmiðja 12 fæddu 14 ár- mynni 15 forfeðra. Lausn á nr. 552. Lárétt: 1 skautar 7 aæ 8 Sara 9 und 11 ómu 12 ók 14 ið 15 ósar 17 al 18 lúa 20 fallöxi. Lóðrétt: 1 sauð 2 kæn 3 US 4 Taó 5 armi 6 rauði 10 dós 13 kall 15 Óla 16 RÚÖ 17 af 19 ax.' Gesturinn: Guð minn góður hvað ég er þyrstur. Þjónninn: Andartak, ég skal koma með vatn að vörmu spori. Gesturinn: Eg sagði þyrstur, en ekki skítugur. jKawrí* XX X NfíNK! KHfiKI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.