Þjóðviljinn - 14.01.1955, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 14.01.1955, Blaðsíða 9
-Föstudagur 14. janúar 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (0 þjódleikhusid Óperurnar Pagliacci Og Cavalleria Rusticana Sýningar í kvöld kl. 20 og sunnudag kl. 20. Þeir koma í haust Sýning laugardag kl. 20 Bannaö börnum innan 14 ára. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Tekið á móti pöntunum. Sími: 8.2345 tvær Hnur. Pantanir sækist daginn fyr- ir sýningardag, annars seldar Qðrum. Sími 1475. Ástin sigrar (The Light Touch) Skemmtileg og spennandi ný bandarísk kvikmynd, tek- in í löndunum við Miðjarð- arhafið — Aðalhlutverk: Stewart Granger, ítalska söng- konan: Pier Angeli og George Sanders. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. ínpoiiMo Sími 1183. Barbarossa, kon- ungur sjóræn- ingjanna (Raider of the Seven Seas) Æsispennandi, ný, amerísk mynd í litum, er fjallar um ævintýri Barbarossa, óprúttn- asta sjóræningja allra tíma. Aðalhlutverk: John Payne, Donna Reed, Gerald Mohr, Lon Chaney. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 1384. Frænka Charleys Afburða fyndin og fjörug ný ensk-amerísk gamanmynd í litum, byggð á hinum sér- staklega vinsæla skopleik, sem Leikfélag Reykjavíkur hefur leikið að undanförnu við metaðsókn. — Inn í mynd- ina eru fléttuð mjög falleg söng- og dansatriði, sem gefa myndinni ennþá meira gildi sem góðri skemmtimynd. Enda má fullvíst telja að hún verður ekki síður vinsæl en leikritið. — Aðalhlutverk: Ray Bolger, Allyn McLerie, Robert Shackleton, Mary Germaine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Laugaveg 30 — Sími 82209 Fjölbreytt úrval af steinhringum — Póstsendum — Sími 9184. Sýning Leikfélags Hafnar- fjarðar kl. 8.30. Ást við aðra sýn Sími 81936. 1. apríl árið 2000 Afburða skemmtileg ný, austurrísk stórmynd, sem látin er eiga sér stað árið 2000. Mynd þessi, sem er tal- in vera einhver snjallasta „satira“ sem kvikmynduð hef- ur verið, er ívafin mörgum hinna fegurstu Vínarstór- verka. Myndin hefur alls stað- ar vakið geysiathygli. Til dæmis segir Afton-blaðið í Stokkhólmi: „Maður verður að standa skil á því fyrir sjálfum sér hvort maður sleppir af skemmtilegustu og frumlegustu mynd ársins“. Og hafa ummæli annarra Norðurlandablaða verið á sömu lund. f myndinni leika flestir snjöllustu leikarar Austurríkis. Hans Mose, Hilde Krahl, Josef Meinrad. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 1544. Viva Zapata! Amerísk stórmynd byggð á sönnum heimildum um ævi og örlög mexikanska byltingar- mannsins og forsetans Emili- ano Zapata. Kvikmyndahand- ritið samdi skáldið John Steinbeck. Marlon Brando, sem fer með hlutverk Zapata er talinn einn af fremstu „kar- akter“-leikurum sem nú eru uppi. Aðrir aðalleikarar: Jean Pet- ers. Anthony Quinn. Allan Reed. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ármenningar! Innanfélagsmót í' hóstökki kl. 7 í kvöld. Stjórnin. Kennsla Enska — Danska Örfáir tímar lausir. Ódýrt, ef fleiri eru saman. — Kristín Óladóttir, sími 4263. Æ HAFNAR- FJARÐARBlÓ Sími: 9249. Valentino Geysi íburðarmikil og heill- andi ný amerísk stórmynd í eðlilegum litum, um ævi hins fræga leikara, heimsins dáð- asta kvennagulls, sem heill- aði milljónir kvenna í öllum heimsálfum á frægðarárum sínum. Mynd þessi hefur alls staðar hlotið fádæma aðsókn og góða dóma. Eleanor Parker, Anthony Dexter. Bönnuð innan 12 ára. • Sýnd kl. 7 og 9. Sími 6485. Óscars-verðlaunamyndin: Gleðidagur í Róm Prinsessan skemmt- ir sér Frábærlega skemmtileg og vel leikin mynd, sem aUs staðar hefur hlotið gífurlegar vinsældir. — Aðalhlutverk: Audrey Hepburn, Gregory Peck. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6444. Eyja leyndar- dómanna (East of Sumatra) Geysispennandi ný amerísk kvikmynd í litum, um flokk manna er lendir í furðulegum ævintýrum á dularfullri eyju í Suðurhöfum. — Aðalhlutv.: Jeff Chandler, Marilyn Max- wcll, Anthony Quinn. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kaup - Síila Kaffisala með sama fjTÍrkomulagi og á Brytanum. — Röðulsbar, Laugaveg 89. Munið Kaffisöluna Hafnarstræti lð. Húsgögnin frá okkur Húsgagnverzlunin Þórsgötu l Kaupum hreinar prjónatuskur og aHt nýtt frá verksmiðjum og saumastofum. Baldursgötu 30, sími 2292 Samúðarkort Slysavamafélagí ísl kaupi flestir. Fást hjá slysavam* deildum um aHt land f Rvik af greidd i sima 4897 / ~ \ M ©fWKJÁVÍKDR Frænka Charleys Gamanleikurinn góðkunni. Sýnhig á morgun, iaugardag kl. 5. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgún eft- ir kl. 2. Sími 3191. Ragnar ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endu skoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun o* fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Sendibílastöðin hf. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7:30-22:00. Helgi- daga frá kl. 9:00-20:00. Lögfræðistörf Bókhald—Skatta- framtöl Ingi R. Heigason lögfræðingur, Skólavörðustíg 45, sími 82207. Saumavélaviðgerðir Skriístoíuvélaviðgerðir Sy Ig ja. Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími: 82035. U tvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. IlflFNflRFjnRÐRR Ást við sýn Gamanleikur í 3 þáttum eftir MII@s lialleson í þýðingu frú'Ingu Laxness Leikstjóri: Inga Laxness Sýning í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðar seldir í Bæj- arbíói. Sími 9184 Ljósmyndastofa 1395 Výja sendibílastöðin Sími 1395 Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími81148 Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30. — Sími 6484. í kvöld kl. 9 Hijémsveit Svavars Gests Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Þjóðdansafélag Reykjavíkur Grímu- dansieikur Góð verðlaun Góð hljómsveit í Skátalieimilinu í kvöld kl. 8.30 | Aðgöngumiðasala hefst kl. 7.30 | í Skátaheimilinu. 3 «1 m m Skemmtiueindin I inmiaiuiatiiamina Gólfteppi Nokkur gólfteppi til sölu. Stæröir: 2x3 m., 2%x3y2 m. GÓLFTZmSAUN. BergstaSastrœti 28. — Sími 2694.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.