Þjóðviljinn - 18.01.1955, Side 3

Þjóðviljinn - 18.01.1955, Side 3
Bridgekeppni TBK Meistaraflokkskeppni TBK í bridge hefst á morgun í Breið firðingabúð. Keppt er um far- andbikar en auk þess hlýtur hver meðlimur sveitar þeirrar, er sigrar, áletraðan silfurbikar. Fyrirliðar sveitanna, sem fyrir eru í meistaraflokki eru Þorvaldur Matthíasson, Ámundi Isfeld, Guðni Þorfinnsson, Benóný Magnússon, Jónas Jón- asson. Þeir sem færast upp úr fyrsta flokki eru Ingólfur Ól- afsson, Guðm. Daníelsson, Gísli Hafliðason, Zófus Guð- mundsson og Björn Benedikts- son. Islenzkir sjóntenn heiðraðir Fimmtán ár eru nú liðin síðan skipshöfnin á togaran- um Hafstein bjargaði skipshöfninni af þýzka flutninga- skipinu Bahia Blanca norðvestur af íslandi. Af þessu tilefni boðaði þýzki sendiherrann hér Dr. Curt Oppler þáverandi yfirmenn tog- arans á sinn fund s.l. föstudag og afhenti þeim fagra minja- gripi úr silfri frá ríkisstjórn Sambandslýðveldis Þýzkalands. I ræðu sem Dr. Curt Oppler sendiherra hélt við þetta tæki- færi sagði hann m.a. Eins og kunnugt er voru tólf ár eng- in stjóramálaieg viðskipti millí þjóða vorra eða um og eftir síðustu heimsstyrjöld, en nú Happdrættislán ríkissjóðs B. Vmningaskxá 15. janúar 1955 þegar eðlileg samskipti hafa verið tekin upp að nýju, óskar ríkisstjóra mín að sýna, að ekki ér fyrnt yfir þessa björgun mannslífa og minnast þess með því, að votta yður nú viður- kenningu, því: Deyr fé / deyja frændur / deyr sjálfur it sama / en orðstýr deyr aldrei hveim sér góðan getur. Þýzka flutiýngaskipið Bahia Blanca, sem á leið sinni frá Brazilíu með kaffifarm til Þýzkalands, varð af styrjald- arástæðum að forðast venjuleg- ar siglingaleiðir, mætti örlög- um sínum hér fyrir norðvest- an Island, er það rakst á ís- jaka, í náttmyrkri og shjóbyl. Á annan sólarhring réyndi .hin þýzka skipshöfn, að halda. skipi 75.000,00 krónur: 21196 40.000,00 krónnur: 46664 15.000,00 krónur: 24287 10.000,00 krónur: 43791 79689 94284 5.000,00 krónur; 9429 47772 73050 113219 126302 2.000,00 krónur: 7929 11978 13873 38874 54392 54866 61231 79471 85135 88827 124932 127032 140132 142521 149491 1.000,00 krónur: 24094 26329 30148 33206 33633 36117 36355 38441 57521 57632 68478 95878 97501 102614 102826 106199 106563 107393 111521 120111 123354 131013 131838 138515 144573 500,00 krónur: 1526 3535 3931 4022 5695 5725 11989 13945 14005 14106 15282 15291 16775 17674 18067 19642 19780 20661 20903 21069 21190 22304 22432 25523 25874 26173 27166 29658 30513 30718 32603 33338 33595 35703 35975 38918 40016 40135 41248 41272 43699 43980 43995 45215 45523 47855 48055 48950 49269 50208 50929 51621 52858 53879 54160 54505 55962 56032 56532 57735 59231 60369 60497 60833 61081 61246 61781 62080 63306 64070 64487 69614 72128 72567 74134 74958 77864 82255 83717 86052 86278 86891 88006 89475 89789 90027 90538 91131 91174 94634 96064 98145 99773 100016 101263 104281 104524 106389 109331 109741 110019 111307 111922 112083 113740 114092 114143 114281 117115 117992 119069 119574 120328 120968 121189 121764 121947 124318 126748 126913 128452 129249 129752 133683 134104 135301 142024 143658 145983 146453 250,00 krónur: 216 801 1951 2162 2511 3015 3099 3891 4031- 4186 5118 5286 5297 5588 6189 6523 7714, 7728 8107 9508 9635 j 11721 12371 13443 13502 13656 13910 14466 15749 15903 15910 16463 17387 17401 17820 18214 18955 19273 19570 19792 19936 21974 22854 23055 23255 23537 23901 24142 24507 24624 25467 28040 28374 28515 28569 28697 28772 29163 29556 29565 30946 31835 32031 32421 '33354 33723 33920 34073 34217 35729 36007 36125 36612 36627 36886 36917 37739 38504 38677 39935 42486 42984 43556 43574 44684 45026 45298 45934 46515 46587 46628 47249 47330 48167 49627 52215 52866 53378 53299 54138 54461 54855 55429 55703 55877 56597 57235 57872 58383 58822 59387 59721 60544 61778 61965 63006 63152 63248 65183 65651 66845 66939 67231 67247 67526 67997 69093 70278 70406 70976 71088 71883 72029 72846 73207 73291 73601 74387 74442 75586 75681 76879 77050 77453 77897 78225 78257 79317 79697 80007 80175 81943 81960 82141 82156 82409 82458 82806 84637 84946 86892 87090 87143 87379 87565 87838 87927 88287 88461 88484 89080 89108 89644 90001 90151 90757 90936 91090 91808 91875 92544 93535 93997 94098 95154 95235 95356 95545 95841 97654 98121 98623 98722 98755 99158 99617 100142 101717 101958 101971 102530 102882 103487 104105 104638 105078 105182 106024 107107 108847 109386 109457 109471 110037 110261 110336 110504 110707 110980 111500 112176 113271 113941 114431 115481 116750 116802 117020 117033 117342 117960 119211 120008 120057 120317 121386 121916 124200 124600 126016 126328 127294 128294 128625 128664 129524 129550 129604 130237 130400 130880 130941 131075 132558 133500 133857 134022 134234 134469 136375 137810 138094 138845 140183 141148 142430 142441 143006 143284 144380 144776 144928 145465 146187 146200 146462 147994 148796 149107 149331 ((Birt án ábyrgðar). sínu ofansjávar, en sá að lok- um, að skipinu varð ekkj.bjarg- að. Þetta var, 10. janúar 1940, togarinn Hafstein sem ásamt fleiri fiskiskipum var að veið- um úti fyrir Vestfjörðum fór á vettvang, og tókst mjög giftu samlega á síðustu stundu, að bjarga skipshöfninni 62 mönn- um, þrátt fyrir erfiðar aðstæð- ur og aðsteðjandi stórviðri. Þó ár og dagar líði, lifir minning- in um slíka sjómannsdáð. Eg hefi þá persónulegu á- nægju fyrir hönd ríkisstjórnar minnar, að afhenda yður hverj- um fyrir sig, minjagrin um þennan atburð, með svofelldri áletrun: Með þökk og viðurkenningu fyrir björgun skipshafnarinnar á „Bahia Blanca“. Frá ríkisstjórn Sambandslýð- veldisins Þýzkalands. Skipstjóranum Ólafi Ófeigs- syni, stýrimanni Þórarni Gunn- laugssyni, loftskeytamanni Halldóri Jónssyni, 1. vélstjóra Steindóri Nikulássyni, 2. vél- stjóra Guðjóni Þorkelssyni, bátsmanni Zófus Hálfdánssyni og jafnframt fylgja þakkir til allra annarra sem um borð voru. Við athöfn þessa voru við- staddir auk sendiherrans, ritar- ar sendiráðsins dr. Kuhle og Westphal og Júlíus Schopka að- alræðismaður Austurríkis hér. Ólafur Ófeigsson skipstjóri ávarpaði viðstadda, þakkaði sendiherranum og Júlíusi Séhopka aðild þeirra að þeim sóma sem sér og skipshöfninni á Hafstein væri hér sýndur, og bað jafnframt Dr. Curt Oppler sendiherra, að koma á framfæri við ríkisstjórn Sambandslýð- veldis Þýzkalands þakklæti sínu og skipshafnarinnar á b.v. Hafstein fyrir hina fögru minjagripi og þann heiður sem sér og skipshöfninni væri með þeim veittur. H. J. Innbrot Framhald af 12.'síðu. nokkru af þýfi sínu, en hafði þó enn nokkuð á sér — og mun þáð nú allt hafa komið til skila. Mennirnir voru undir álirif- um áfengis. Það kom upp við rannsókn að áður en þeir lögðu leið sína á Skólavörðustíginn höfðu þeir brotið rúðu í verzl- Þriðjudagur 18. janúar 1955 — ÞJÓÐVILJINN —• (3 x.iúha.; .í ! •. . i». ' : .... rvt-ói Þvotta- og efnalaugin HREINSIR hefur opnað að HJARÐARHAGA 10 Tekið á móti íatnaði í kemiska hreinsun og pressun. Einnig írágangsþvotti og blautþvotti. Fljót afgreiósla. Vönduð vinna. Reynið viðskiptin. Þvotta- og efnalaugin HREINSÍR Hjarðarhaga 10 — sími 81350. Happdrcetti Hóskóla Islands Vinningai i 1. ilokki 1955 Kr. 50.000 13524 Kr. 10.000 574 Kr. 5.000 22796 Kr. 2.000 5843 28212 Aukavinniingar: Kr. 5.000 2519 Kr. 2.000 13523 13525 14728 Þessi númer hlutu 1000 kr. vinn- ing hvert: 753 5392 5884 8081 9403 11443 12310 16010 18410 20395 20987 21130 21742 23925 24501 24560 30161 32046 32793 32822 Þessi númer hlutu 500 kr. vinn- ing hvert: 46 118 435 883 1007 1661 2823 2887 2930 3132 3265 3830 4550 4588 5095 5302 5570 5658 5910 6250 6338 6422 6544 6782 7306 7442 7541 7940 8326 8385 8583 9753 10319 10625 11194 11462*11689 11730 11802 12285 12307 12537 13044 13374 13380 13472 13830 14182 14703 14712 14890 15382 16146 16755 17186 17272 17354 17674 17786 17799 17882 18008 18029 18316 18327 18923 19215 19361 19750 19751 20038 20866 21171 21699 21879 22146 22273 23190 23513 23544 23727 23762 23806 24739 24849 25453 25563 26852 26911 26934 uninni Liverpool í Hafnarstræti og stolið leikföngum er stillt hafði verið út í gluggann, en ekki höfðu þeir farið inn í verzlunina. Sömu aðferð höfðu þeir í verzlun Sigurðar Tómas- sonar. Skipið mun teppast hér nokk- uð við rannsókn á máli mann- anna. 27108 27323 27359 28174 28330 28439 28801 29280 29555 29586 29679 29854 30315 30334 30368 30557 30643 30650 30886 31290 31764 31789 31824 32186 32213 32332 33071 33165 33561 34303 34327 34609 34731 34753 34905 Þessi númer hlutu 300 kr. viun« ing hvert: 24 34 138 269 290 341 423 583 752 875 894 908 928 984 1058 1108 1122 1234 1655 1682 1722 1772 1880 2068 2130 2133 2188 2217 2220 2283 2315 2519 2668 2750 2841 2862 2883 3020 3083 3196 3219 3333 3378 3403 3410 3466 3530 3748 3811 3821 4094 4099 4133 4518 4609 4724 4781 4799 4979 4986 4989 5025 5084 5133 5191 5281 5435 5508 5545 5643 5673 5684 5852 5882 6028 6109 6188 6255 6258 6460 6565 6584 6626 6660 6667 6692 6775 6823 6948 6989 6993 7078 7115 7265 7275 7293 7308 7312 7319 7331 7506 7572 7765 7814 7889 7948 8082 8090 8148 8159 8357 8387 8440 8498 8521 8553 8664 8710 8744 8792 8941 8967 9022 9054 9073 9085 9110 9124 9207 9226 9265 9268 9302 9327 9557 9705 9726 9835 9853 9889 9991 10176 10233 10314 10377 10384 10441 10553 10585 10599 10687 10711 10732 10734 10774 10898 11008 11085 11089 11098 11102 11246 11249 11391 11490 11508 11520 11624 11647 11766 11772 11782 11838 11866 11991 12059 12136 12145 12165 12375 12417 12493 12523 12604 12613 12624 12718 12732 12835 12846 12868 12893 12923 13015 13016 13025 13144 13256 13376 13448 13511 13534 13587 13766 13767 13828 13953 14143 14216 14286 14365 14373 14636 14652 14662 14666 14699 14728 14760 14765 Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.