Þjóðviljinn - 18.01.1955, Síða 5

Þjóðviljinn - 18.01.1955, Síða 5
Þriðjudagur 18. janúar 1995 — ÞJÓÐVIUINN — (3 S-Amerikuríki telja 200 mílna land- helgi sína frá yztu eyjum og útskerjum Landhelgislinan verSur með þvi móti yfir 1000 milur frá strönd meginlandsins Ríkin Chile, Perú og Ecuador á Kyrrahafsströnd Suö-I hvalveiðiskrifstofunnar í Oslo, ur-Ameríku hafa nokkur undanfarin ár talið landhelgi segir í viðtali við norska blað- sína 200 mílur frá ströndinni. Nú hafa þau ákveðið að miða þessa landhelgislínu við yztu eyjar og útsker sem þeim heyra til. Skipreskci menn geta lifað á gjöfum s|av€ET Franskur læknir sannaði þetta með því að iáta sig reka yfir Atlanzhaf Það þykir nú sannað, aö skipbrotsmenn geti lifað í marga daga á því, sem sjórinn færir þeim, enda þótt þeir hafi engar vistir meðferðis. Orðsendingar um þessa nýju landhelgi hafa verið afhentar sendiherrum Bretlands, Banda- ríkjanna, Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar í höfuðborgum ríkjanna. Þessi ríki höfðu áður mótmælt 200 mílna landhelg- inni. Ákvörðun Suður-Ameríku- ríkjanna um að miða 200 mílna landhelgi sína við yztu eyjar hefur þau áhrif, að landhelgis- línan. verður sumstaðar yfir 1000 mílur frá strönd megin- landsins. Tilgangur ríkisstjórn- anna með þessari útfærslu landhelginnar er að helga þegn um sínum fiski- og hvalamið undan ströndunum. Perú hefur þegar framfylgt kröfu sinni um 200 mílna land- helgi gagnvart hvalveiðaleið- angri útgerðarmannsins Onass- is. Var móðurskip leiðangurs- ins og fimm hvalveiðibátar tek- in innan landhelgislínunnar. Voru beitiskip og sprengjuflug- vélar þar að verki. Varð út- gerðin að greiða 50 milljóna króna sekt áður en skipunum var sleppt. Erik Moe, skrifstofustjóri Hervæðíng gegn slæmu skapi fær einróma fylgi Þjóðverja Kjötkveðjuhátíðahöldin standa í hálfan annan mánuð í Bajern og Rínarlöndum Fyrir viku síöan hófst í Suður-Þýzkalandi tímabil dans, drykkju og áts, sem linnir .ekki fyrr en eftir fimm vikur þegar langafasta hefst. Þetta er tími kjötkveðjuhá- tíðhaldanna, sem tiðkast í róm- verskkaþólskum löndum en munu hvergi vera umfangs- meiri en í bjórlandinu Bajern og víndrykkjuhéruðunum við Rín. Á þessu tímabili nær skemmtanalíf vetrarins há-- marki. Allir reyna að skemmta sér, hver eftir sínum ástæðum. Und- an eru þó skildir vínsalar, starfsmenn Ölgerða, hárkollu- gerðarfólk og g.rímubúninga- klæðskerar, þetta er bezti bjarg- ræðistími þessara stétta. Mæla blóð í áfenginu Bajarar eru búnir að kjósa kjötkveðjukóng sinn og kjöt- kveð judrottningu, sem rík ja einvöld þangað til fastan hefst. ið Vaart Land, að hann geri ráð fyrir að Noregur muni á- lengur en í viku. Saltvatn ger- ir menn ekki vitskerta; þegar vika er liðin munu fiskar hafa vanizt svo bátnum eða flekan- um, að hægt verður að veiða þá með hníf. Skerið holu í fisk- Franskur vísindamaður, dr. Bombard, lét sig reka á gúmmífleka yfir Atlanzhaf í samt öðrum ríkjum sem hlut fyrra og hefur áður verið sagt eiga að máli bera fram ný mót- frá ferð hans hér í blaðinu. mæli gegn landhelgiskröfum Ferðina fór hann í þeim til- Suður-Ameríkurikjanna. — Ef gangi að sanna þá staðhæfingu inn, hún mun smam saman þeim verði framfylgt verði að- sína, að skipsbrotsmen ættu að fyllast af vatni, sem slökkva staða norska hvalveiðiflotans í geta haldið í sér lífinu á rign-1 má þorstann með. Notið skyrt- Suðurhöfum mjög erfið. Til ingarvatni, sjó, svifi í sjónum ' una fyrir net og veiðið svif í og nokkrum fiskum í marga hana milli klukkan tvö og daga. Dr. Bombard reyndi þetta 1 fimm að nóttu til. Gefizt sjálfur og komst lífs af, enda 1 aldrei upp.“ þótt hann veiktist af þessu fá- breytta mataræði og volkinu. Dr. Aury, forstjóri vísinda- deildar franska flotamálaráðu- neytisins, hefur nú lýst yfir, að staðhæfing Bombards verði j að telJMt sönnuð' ”Af ei&in landi fyrir nokkrum dögum með lnna Besrg stjérnar FjalEa-Eyvindí Þriðjudaginn í síðustu viku var leikritið Fjalla-Eyvind- ur eftir Jóhann Sigurjónsson flutt í danska útvarpið. Anna Borg leikkona var leikstjóri og erþað í fyrsta skipti sem hún stjórnar útvarpsleikriti. Stjórnandi leikritadeildar danska útvarpsins sagði, að sjálfsagt hefði þótt að leita til önnu um að stjórna þessu verki, íslendingur hlyti að geta gert það betur en ann- arra þjóða menn. Preben Lerdoff lék Eyvind í útvarpið en Ingeborg Brams Höllu. Meðal annnarra leik- enda var Poul Reumert, maður Önnu. Þau nefnast þetta árið Fritz prins og Helga prinsessa. Fyrsta tilskipunin frá Fritz hefur þegar verið gerð heyrin- kunn. Hann hefur boðið „Gen- arrpo“, leynilögreglu fíflskap- arins, að gera blóðrannsókn á öllum fulltiða borgurum klukk- an fjögur hverja nótt, til þess að hafa hendur í hári allra sem drekka svo við sleitur að blóð finnst enn í áfenginu í æðum þeirra á þeim tíma sólarhrings. I veitingahúsum Múnchen og hinum víðfrægu bjórstofum Hofbráuhaus og Löwenbráu- keller flýtur bjórinn í stríðum straumum frá morgni til kvölds og síðustu nótt föstuinngangs verður drukkið kampavín að fornum sið. I Rínarlöndum er minna etið en í Bajern en þar er því meira dansað og sungið. í Köln verða haldnar 350 meiriháttar hátíð- ir og 250 í Dússeldorf. 1 Rínar- löndum eru kjötkveðjuhátíðirn- ar þetta árið haldnar undir kjörorðinu: „Hervæðumst gegn slæmu skapi“. Fær sú hervæð- ing einróma lof allra lands- manna og er sýnu vinsælli en hervæðingin sem Adenauer for- sætisráðherra er að baxa við að koma á. slíks muni þó ekki koma á yfir- standandi vertíð, vegna þess hve seint tilkynningin um hina stækkuðu landhelgi er birt. Gosta Rica fœr flugvélar Ráð Sambands Ameríkuríkj- anna hefur samþykkt þá tillögu rannsóknarnefndarinnar, sem send var til Costa Rica, að eftir- liti verði komið á meðfram landa- mærum þess ríkis og Nicaragua til þess að reyna að hindra frek- ari her- og vopnaflutninga frá Ni- caragua til liðsins sem gert hefur innrás í Costa Rica. Fregnir af bardögum eru engar því að stjórn Costa Rica hefur sett stranga ritskoðun á skeytasend- ingar. í gær komu til Costa Rica frá Bandaríkjunum fjórar orustuflugvélar, sem Banda- ríkjastjórn hefur selt ríkisstjóm- inni þar. Kona hengd Indlandi / Kona var tekin af lífi á Ind- reynslu get eg fullyrt, að skip- ,__, . * , , . ? ... » ’ , * hengmgu, og var það fyrsta brotsmenn geta lifað a þvi sem , , . , „ r__“ v t t „ , _ konan sem hengd hefur venð þar síðan landið fékk sjálfstæði. Konan hafði verið dæmd til dauða fyrir morð þriggja ungra- stúlkna, sem hún sakaði um að sjórinn færir þeim í 4—6 daga. Tilraun Bombards hefur sýnt i að of mikið salt er skipbrots- ! mönnum hollara heldur en | ekkert salt og er það andstætt því sem læknar hafa talið hing- að til." Frönsk kaupskip verða nú búin björgunarflekum, sem smíðaðir eru eftir fleka Bom- bards. Bombard ráðleggur skip- brotsmönnum að fara eftir þessum reglum: Drekkið 1 1. af saltvatni á dag, en ekki Jótasveinniim dansar við snæálfinn Flutningu glæru (hornhimnu) úr dauðum mönnum í blinda var framkvæmdur 7500 sinnum á síðasta ári af sovézkum skurð- læknum, segir Moskvaútvarpið og bætir við, að það séu fleiri hafa haft mök við mann henn- ar. Til að hefna sín gaf húa þeim eitrað sælgæti. Mfaruorha hnegr hafbát 1 gær var kjarnorku í fyrsta skipti beitt til að knýja farar- tæki. Bandaríski kjarnorkukaf- báturinn Nautilus lagði úr höfu í Groton í Connecticut og hélt í reynsluför á Long Island sundi. Auk 100 manna áhafnar voru með bátnum 60 sérfræð- ingar í ýmsu sem smíði hana viðkemur. Báturinn gæti siglt yfir Atlanzhafið án þess að koma úr kafi og í kringum hnöttinn án þess að taka elds-- neyti. ICrcfs um þiéðaratkv. Samband verkalýðsfélaganna S Bajern í Vestur-Þýzkalandi ítrek- aði í gær andstöðp sína gegnj fyrirætlun Adenauers forsætis-- ráðherra að hervæða landið. Segir sambandsstjórnin í bréfi til hans, að ríkisstjórninni beri sið— ferðileg skylda til að láta skera úr því með þjóðaratkvæða- greiðslu hvort þjóðin vill her- væðast eða ekki. Fyrir jólin var öllu Marx-Engelstorginu í Austur-Berlín breytt í voldugan jólamarkaö. Þessi jólasveinn, sem hér þess háttar aðgerðir en gerðar! dansa viö snœálf, skemmti þar börnunum. Eins og voru í öllum öðrum íöndum á' víöar á megivXandi Evrópu voru verzlunargötur Berlínar sama tíma. Nærri því allir hinir, hitaðar fyrir jólin meö útrauöum geislum svo að menn blindu fengu sjónina aftur. bcrnshcfandi Hagstofa Svíþjóðar skýrir- frá því, að sjötta hver sænslc kona sem gengur í hjónabaná sé barnshafandi á brúðkaups- daginn. Oftast fæðast börnin þrem til fimm mánuðum eftir giftinguna en í þriðja hvert skipti þegar svona stendur á áður en þrír mánuðir eru liðn- ir frá giftingardeginum. Þær stúlkur sem giftast inn- við tvitugt eru þungaðar an gátu gengið patr léttklœddir pótt frost vœri í lofti. fyrir brúðkaupið í 83 skipti af hverju hundraði.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.