Þjóðviljinn - 18.01.1955, Qupperneq 7
Málfríður Einarsdóttir:
fródlciks-
jnvttir frn
Þriðjudagur 18. janúar 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Mynd úr musterishellunum í Túnhúang, frá sjöundu,
öld: DráttarJÓa,rlar.
KTNS
Um Kínverjana lærðum við
ekkert í æsku, nema það að
þeir hefðu lapgar neglur í
skrautlegum slíðrum, langa
fléttu svarta í hnakkanum, en
nauðrakaðir að öðru leyti, og
drykkju te úr postulínsbollum,
gengju í síðklæðum, reyktu
ópíum, væru vísast vondir
menn, en dönskum börnum var
þó enn minna kennt um þessa
fjarlægu þjóð, hún var sögð
vera lymskir menn sem lædd-
ust aftan að óvini sínum á
laumuskóm til þess að stinga
þá í bakið, og þetta stóð í
skólabók barnanna. Gömul
kona sagði mér í barnæsku
minni að enginn vissi neitt um
Kína, því að enginn hefði kom-
ið þangað.
En nú er öldin önnur. Ótal-
margir 'hafa komið til Kína og
nú veit heimurinn ósköpin öll
um þetta fjarlæga land. Hér
koma nokkrir fróðleiksþættir
til gamans, sem við höfum ekki
fyrr heyrt.
Allt að því þúsund ár-
um áður en sett var á stofn
Alþingi á íslandi, voru visinda-
menn hvaðanæva af Kínaveldi
kvaddir saman til ráðstefnu,
og komu þúsund sérfræðingar
saman á ráðstefnu þessa, voru
sumir stjörnufræðingar, aðrir
stærðfræðingar, surnir tónlist-
arfræðingar, enn aðrir læknar
en sumir sagnfræðingar.
Við höfum lesið um kaþólsk-
ar kirkjur, sem voru marga
tugi ára í smíðum, eða lengur,
en Kinverjar eiga sér mann-
virki, sem unnið var að í tíu
aldir, það er skipaskurður, og
verður hans minnzt siðar.
Fyrir tvö þúsund árum var
hið kínverska ríki kornið á svo
fastan fót, að boðin voru út
ríkislán með afarlágum vöxt-
um, ríkisskuldabréf voru gef-
in út og niðurníddar jarðir
teknar eignarnámi og þeim
skipt.
Maður nokkur, Joseph Need-
ham að nafni og lífefnafræð-
ingur að menntun, hefur nú á
prjónunum afarstórt rit um
Kína, samið af gríðarlegum
lærdómi, og er þetta einkum
menningarsaga landsins, og
eykur hún óhemju við þekking-
*
una á þessu afarforna ríki.
Dr. Needham hefur lengi
unnið að bók sinni, og hefur
hann ferðazt um landið þvert
og endilangt til að viða að sér
fróðleik, skoðað hellana frægu,
rannsakað ótal bókasöfn, bæði
í klaustrum og í einstakra
manna eigu, að þessu hefur
hann unnið í tuttugu ár. Eftir
heimkomu hans hafa honum
verið send frá Kína kynstur af
merkilegum gögnum, m. a. al-
fræðiorðabók í 1700 bindum!
Hann hefur fært sönnur á
það svo að óhrekjanlegt er, að
Kína hafi verið hið mesta
fremdar- og forustuland um
þúsundir ára, eða a. m. k. síð-
ustu 3000 árin.
Kínverski múrinn er hin
‘ ^
langstærsta bygging sem sögur
fara af. í hann hafa farið á-
móta margir múrsteinar og í
allar byggingar í Englandi sam-
anlagt, og hann var 3000 km
að lengd og þó ríflega það, 10
m á hæð og álíka breiður að
neðan. Á honum voru 20 000
varðturnar, og mætti ætla að
ekki hefði verið heiglum hent
að komast yfir hann. Samt
dugði hann ekki betur en svo,
að ránsflokkar að norðan kom-
ust yfir hann oftsinnis, og nú
hirðir enginn framar um að
halda honum við.
Hann var byggður á 15 ár-
um, 219—204 f. Kr., en raunar
var búið að byggja alllanga
kafla og höfðu það látið gera
ýmsir smákóngar, sem reðu
fyrir landskikum þarnar norð-
ur frá. En keisari nokkur að
nafni Chin Shih Huang Ti á-
formaði að láta byggja það
sem á vantaði til þess að þessi
girðing gegn þjófum yrði sam-
felld, og hlaut hann mikla
frægð af því.
En þó að girðingin ætti e. t.
v. fyrst og fremst að vera
vörn gegn þjófum, var henni
annað hlutverk ætlað, sem sé
að varna Kínverjum sjálfum
að sleppa út úr landinu, og
ennfremur að forða þeim frá
kynblöndun við „villif ólkið“
sem byggði steppurnar fyrir
norðan.
Keisari þessi lifði það ekki
að sjá verk þetta leitt til lykta,
hann dó nokkrum árum áður,
og kínverskir sagnaritarar
hafa löngum verið orðfáir um
þennan mann og kalla að hann
hafi verið „mjónefja, píreyg-
ur, haft dúfubrjóst, úlfsrödd
og tígrishjarta“. En dugnaður
hans verður ekki dreginn í efa,
og sagt er að hann hafi lesið
120 pund af skýrslum á degi
hverjum. En af því hefur hann
hlotið harðan dóm, að hann
lét brenna allar kínverskar
bækur, nema skjalasafn ríkis-
ins. Og þá er lærðu mennirn-
ir ypptu mótmælum, gerði
hann sér lítið fyrir og lét grafa
þá lifandi 500 að tölu.
Girðing þessi er þó smá-
smíði móts við „keisaraskurð-
inn“ Yun Ho, sem lengi hef-
ur verið samgönguæð milli
Suður- og Norður-Kína. Skurð-
urð þessi tengir stórárnar
Gulá og. Bláá, en nú er svo
komið fyrir alllöngu, að fáir
vita annað en að skurður þessi
sé sjálfur á. <Ef útlendingar
spyrja um skurðinn, er þeim
sagt að hann sé ekki til, en
raunár er hann 1600 km að
lengd, eða álíka og Noregur
er frá norðri til suðurs.
Sá keisari hét Yang Ti sem
hóf að byggja skurðinn fyrir
2500 árum, i þeim tilgangi að
unnt yrði að flytja matvæli
frá hinu suðlæga Kína til hins
norðlæga. Keisarinn hafði að-
setur norðan til (líklega í Pek-
ing), en í hinum suðlægari
héruðum var slík gnótt mat-
væla framleidd, að nauðsyn
þótti á samgöngubótum til að
koma þeim á markaðinn í hin-
um hrjóstugri löndum.
Ekki var þetta verk tekið
út með sitjandi sældinni. Það
tók 1000 ár að grafa skurð-
inn. Old fram af öld voru
kvaddir til að stjórna verk-
inu hálærðir menn, verkfræð-
ingar ef svo mætti segja, og
fyrst voru fengnir til þess 5.5
millj. verkamanna á aldrin-
um 15 til 50 ára, en verkstjór-
arnir voru 50000 og voru þeir
úr hermannastétt. Fimmta
hvær fjölskylda var skylduð til
að sjá þessum her manna fyrir
þörfum þeirra, og lágu harðar
Nú um nokkurt skeið hefur
Tíminn líkt íhaldinu við fas-
istaflokka Suðurameríku og
fært að þvi gild rök að auð-
mennirnir líti þangað til fyr-
irmyndar og vilji óðfúsir hirða
hér öll völd þótt þeir hafi
mikinn minnihluta atkvæða á
bak við sig. En nú er komið
í ljós að það eru fleiri sem
líta hýrum augum til Suður-
ameriku og vilja gjarnan
hirða völdin þótt þeir séu í
minnihluta. Timinn sjálfur
kemst þannig að orði í fyrra-
dag:
,,I seinustu þingkosningum
fengu Framsóknarflokkurinn,
Alþýðuflokkurinn og Þjóð-
varnarflokkurinn 24 þingsæti,
en 27 þingsæti þarf til að
mynda þdngmeirihluta. Ef
Framsóknarflokkurinn hefði
til viðbótar unnið Vestur-
Skaftafellssýslu, Barðastrand-
refsingar við að þverskallast
við því. Af þessum hópi er
álitið að tvær milljónir hafi
látið lífið, en ekki þótti það
umtalsvert. Og allar aldir síð-
an hefur þurft að kveðja
fjölda manns til þess á hverju
ári, að halda skurðunum við.
Þessi ráðstöfun hafði ein-
kennileg áhrif á matarhætti
Kínverja. Það tók auðvitað
langan tíma að flytja rísinn
um þessa löngu leið og gat
viljað til að hann væri byrj-
aður að mygla, þegar hann
kom til ákvörðunarstaðarins.
Og nú er svo komið að sá ris
þykir beztur í Kína sem mygl-
aC r er og forn.
Auðvitað eru í Kína fjölda-
mörg önnur mannvirki, sem
vert er að minnast á, þó að
það verði ekki gert hér. Kín-
verjar hafa frá fornu fari ver-
ið miklir meistarar í vatna-
virkjunum, skurðum, áveitum
og stíflum, stórfljótið Bláá
hefur ætíð verið erfitt viður-
eignar.
Einn af keisurum Ming-
ættarinnar (sem ríkti frá 14.
öld til 17. aldar) lét efna til
mikillar alfræðiorðabókar í
Kína. Við þekkjum alfræði-
bækur í tuttugu bindum og
finnst okkur það nóg, en hin
kínverska átti að vera í 11.095
bindum. Ótalmargir lærðir
arsýslu og annað sætið í Eyja-
firði, hefði þessu marki verið
náð. Til þess að ná því marki
þurfti hann 30 atkv. í Vestur-
Skaftafellssýslu, 50 atkv. í
Barðastrandarsýslu og 274
atkv. í Eyjaf jarðarsýslu. Sam-
tals eru þetta 354 atkv. Raun-
ar hefðu nægt 177 atkv., ef
þau hefðu verið öll-runnin frá
Sjálfstæðisflokknum. — Ef
Framsóknarflokkurinn hefði
svo jafnframt fengið 107 at-
kvæðum meira í Reykjavík
eða 54 atkv. frá Þjóðvarnar-
flokknum, hefðu Framsóknar-
menn og Alþýðuflokkurinn
fengið saman þingmeirihluta".
Þetta eru alveg hliðstæðir
útreikningar þeim sem Morg-
unblaðið hefur verið að flíka
um möguleika Ihaldsins til
að hirða meirihluta á þingi,
þrátt fyrir minnithluta at-
kvæða. Hugarfarið að baki er
menn voru kvaddir til verks-
ins, og var unnið að þessu
verki af miklu kappi og því
var lokið á furðulega skömm-
um tíma, fjórum árum (1403—>
1407). Því miður brann mikill
hluti bókanna í ■ Boxaraupp-
reisninni árið 1901, og náðust
ekki úr eldinum nema 370
bindi, og eru þau til á við og
dreif í bókasöfnum í mörgum
löndum. í Cambridge eru til
tvö bindi um stærðfræði og
hefur dr. Needham athugað
þau gaumgæfilega.
Ríkisstjórnartími Mingætt-
arinnar (1368—1644) varð ann-
ars mikill blómatími. Embætt-
ismenn keisarastjórnarinnar
voru 180 000 að tölu, og voru
þeir flestir geldingar, og höfðu
mikil völd, en til þess var það
gert, að völdin gætu ekki
gengið að erfðum og síður
væri hætta á að steypt yrði
undan keisaranum.
Lengi var það að Kínverjar
þorðu ekki að sigla langt út á
Kyrrahafið, því þeim var kennt
að þar væri illum forynjum að
mæta. En á þessum öldum
voru samt famir margir leið-
angrar út á hafið og mikil
þekking vannst.
Frá vísindaafrekum Kínverja
á þessum öldum verður sagt
í annarri grein og frá heim-
speki þeirra.
alveg hið sama: fullkomin,
fyrirlitning á lýðræði því senu
stjórnarflokkarnir þykjast þó
vegsama í orði. „Hugsjónirn-
ar“ eru við það bundnar . að
reikna út á pappír hvðrnig
hægt sé að hremma meiri-
hluta á þingi, þótt mikilt
minnihluti þjóðarinnar væri I
andstöðu.
Tíminn er svo ósvífinn að
nefna „vinstri stjórn" i sam-
bandi við þessar ofbeldisvonir.
Aðstandendur blaðsins mega
þó vita það að vinstri stjórn
verður því aðeins mynduð að
vinstrisinnaðir kjósendur —
sem eru í meirihluta með
þjóðini — standi bak við
haáa og styðji hana. Slík
stjórn getur því aðeins starf-
að að gagni að verklýðshreyf-
ingin efli hana til fram-
kvæmda, að valdi verklýðs-
hreyfingarinnar sé beitt gegn
fjárgróðakjíku íhaldsins. All-
ar aðrar bollaleggingar eru
aðeins hundakúnstir — þótt
þær geri það gagn að sýna
hversu yfirskin lýðræðisins er
næfurþunnt á ýmsum ráða-
mönnum Framsóknar.
Táminn Istur Suður-
eimeríku hýru auga