Þjóðviljinn - 26.01.1955, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 26.01.1955, Qupperneq 3
Miðvikudagur 26. janúar 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Ferðamálafélagið skorar á stjórnarvöldin: Hættið strax landkynningarstarfsemi eða gefið hótelbyggingai* frjálsar Stjórrx Feröamálafélags íslands kvaddi blaöamenn á fund sinn í gær og ræddi um horfur á því að gera ísland að ferðamannalandi. Það er einkum' gistihúsaleysið sem þar kemur fyrst til álita, en gistihús eru nú færri hér í Reykjavík en fyi’ir 15 árum — og svo komiö að íslending- ar er til bæjarins koma utan af landi fá oftast ekki inni í gistihúsi heldur veröa að setjast upp hjá kminingjum sínum. Fomiaður Ferðamálafclags- ins, Agnar Kofoed Hansen flug- vallarstjóri, kvað stjóm þess hafa rætt við allmarga aðila, á þessu fyrsta starfsári sínu. Nefndi hann þar m.a. ráðherra, hankastjóra, veitingamenn og gistihúsaeigendur, hljóðfæra- leikara, Samband matsveina- og veitingaþjóna, borgarst jóra, vegaraálastjóra ofl. Um árang- ur þessara viðræðna gat hann ekki. Formanni Ferðamálafélagsins fórust þannig orð: „Stjórn Ferðamálafélagsins er þeirrar skoðunar, að annað hvort beri hinu opinbera að hætta nú þegar landkjmningar- starfsemi ríkisins, þ.e. að minnsta kosti þeim þætti henn- ar, er snýr að því laða ferða- menn til landsins, eða snúa sér að því tafarlaust að bæta úr því vandræða- og ófremdar- ástandi, sem nú ríkir í hótel- málum landsins og öðru því, er lýtur að móttöku erlendra ferðamanna. Skoðanir rlkisstjórna Ekki verður annað séð en að núverandi rikisstjóm og marg- ar undanfamar ríkisstjórnir hafi verið þeirrar skoðunar að stuðla bæri að því, að ísland gæti orðið ferðamannaland og að þannig mætti skapa landinu álitlegar gjaldeyristekjur. Mun ísland að ýmsu leyti hafa margvíslega möguleika á þessu sviði umfram önnur lönd, sem Stöðvun tunnuverk- á Siglufirði Vegna fréttar frá Siglufirði í Þjóðv. í gær um stöðvun tunnuverksmiðjunnar þar á staðnum af vöntun á gjarða- jámi, skýrði formaður Síldar- útvegsnefndar Þjóðviljanum svo frá í gær, að vöntun þessi stafi af því að ekki hafi ver- ið staðið við samninga um af- hendingu þess. Hafi verið gerðir samningar um tunnuefni í október í haust, með sex vikna afhendingar- fresti, og samið við firma, sem Síldarútvegsnefnd hefur skipt við ámm saman, vegna þess að það 'hafi verið lægst með tilboð og staðið við alla samn- inga. Þegar nú brá út af þessu með gjarðajárnið hafi Síldar- útvegsnefnd gert allt sem í hennar valdi stóð til að reka á eftir afhendingu, án þess að það hafi borið árangur, og hefur nefndin heldur ekki feng- ið neinar skýringar á svikun- um. m.a. hafa þegar verið þraut- könnuð árum saman af milljón- um ferðamanna. Þarf meira en upplýsingastarf Eigi ísland að verða ferða- mannaland verður hinsvegar að gera annað og meira en að halda uppi upplýsingastarfsenii um fegurð landsins, og má vissulega segja, að í þessum málum hafi að ýmsu leyti ver- ið farið aftan að siðunum og byrjað á endinum. Að réttu lagi á öflug landk>Tiningastarf- semi fyrst að koma til, þegar búið er að undirbúa alla mót- töku ferðamanna og það þann- ig, að landið geti kinnroðalaust boðið ferðamönnum heim. — í fyrsta lagi ber að athuga, að nægilegur farkostur sé fyrir hendi, jafnt í lofti sem á legi til þess að koma ferðamönnum til landsins og frá þrf aftur á skipulegan hátt. Á þessu sviði höfum við íslendingar, að ýmsu leyti, komið málunum í mjög sæmilegt horf og má þá fyrst og fremst þakka flugfélögunum að á þessu sviði hafa skapazt miklir möguleikar í sambandi við flutning ferðamanna. Gistihúsamálið I öðru lagi þarf að sjá ferða- mönnum fyrir gistihúsum nægi- lega mörgum og viðsvegar um landið. Nú er það svo að víða. á landinu eru ágæt og vönduð skólahús, sem nota má í sam- bandi við móttöku erlendra ferðamanna á sumrin og hefur það verið gert. Auk þess hafa sum byggðarlög sýnt mikið framtalc í hótelmálum, t.d. Mý- vatnssveit, en þar eru nú að minnsta kosti tvö hótel við Reykjahlíð, Verra en fyrir 15 árum í Reykjavík eru hótelmálin hinsvegar í megnasta ólestri, og hefur ekkert nýtt hótel ver- ið byggt síðan 1930 og á þess- um tíma hefur annað stærsta hótel bæjarins brunnið, Hótel ísland, og annað verið lagt nið- ur, Hótel Hekla. Er því óþarft Vegabréfaskylda að fara um það fleiri orðum, að hótelkostur í Reykjavík er annars algjörlega ófullnægjandi, og þar sem allir ferðamenn verða að koma um Reykjavík og fara þaðan aftur er augljóst, að til- gangslaust er að tala um ferða- mál fyrr en bætt hefur verið úr þessu ástandi. Fleiri matsölustaði 1 þriðja lagi þarf að koma upp fjölda góðra matsölustaða, og er Ferðamálafélaginu það gleðiefni að geta lýst því yfir, að á þessu svioi hefur allmikið áunnizt síðasta misserið og hefur bæði hið opinbera og einstaklingar tekið til greina ýmsa r ábendingar Ferðamála- félagsins í þessu sambandi. En þó þykir stjórn Ferðamálafé- lagsins rétt að taka það fram, að hér er aðeins um að ræða sæmilega byrjun og þurfum við að gera síauknar kröfur til okkar sjálfra í þessum efnum, ef við eigum að geta staðizt samkeppni annarra þjóða í þessari grein. Leið sögumenn í fjórða lagi þarf að sjá ferðafólkinu fyrir ferðum um Framhald á 11. síðu. Kennarasambaitd Austur- lands krefst nýrra launalaga Stjórn Kennarasambands Austurlands hefur gert eftir- farandi kröfu um setningu nýrra launalaga: ,,í tilefni af þeim umræðum anir i samræmi við grunnlauna- sem átt hafa sér stað milli BSRB vegar og fulltrúa ríkis- stjórnarinnar hinsvegar um launamál opinberra starfsmanna, leyfir stjómarfundur KSA (Kenn arasambands Austurlands) haíd- inn 13. jan. 1955 að taka eftir- farandi fram: Stjórn KSA styður eindregið framkomnar tillögur BSRB í launamálum, svo sem fulla verð- lagsuppbót á öll laun opinberra starfsmanna, grunnlaunahækk- Lítið vantur af beitusíld Athugun á beituþörfinni hefur nú leitt í ljós að ekki þarf að kaupa frá Norðmönnum nema 2—3 þús. tunnur beitusíldar í stað 10—15 þús. er talið var fyrst að þurfa myndi. Alþingi kvatt sam- an 4 febriiar Forseti íslands hefur með bréfi, útgefnu í gær, kvatt Al- þingi til framhaldsfunda föstu- daginn 4. febrúar n. k. kl. 13.30. (Frá forsætisráðuneytinu). Hvammshreppur V.Skaft. semur við Samvinnutryggingar um 40% lækknn á brunatryggingum húsa í Vík í Mýrdai Hreppsnefnd Hvammshrepps í Vestur-Skaftafellssýslu hefur fyrir nokkru gert samninga viö Samvinnutrygg- ingar um brunatryggingar á öllum húsum í Vík í Mýr- 'dal, og lækka allar húsatryggingar í Vík um 40%, þegar samningurinn gengur úr gildi 15. október 1955. með eða afmimin Árið 1952 gerðu Norðurlönd með sér gagnkvæman samning um afnám vegabréfaskyldu sín í milli. ísland gerðist fyrir sitt leyti ekki aðili að þessu sam- komulagi að svo komnu máli. Hefur málið undanfarið verið til umræðu í Norðurlandaráði, og hefur ríkisstjóm íslands nú 'fall- izt á að fsland gerist aðili að þessum samningi. Verður á næst- unni gengið frá formsatriðum vegna þátttöku íslands í þessu samstarfi. (Frá ríkisstjóminm),. Er Víkurkauptún þar orðið fyrsta kauptún kaupstaður á íslandi, sem notfærir sér heimild lag- anna, sem sett voru á síðast- liðnu ári, þess efnis að sveitar- félög utan Reykjavíkur mættu semja við hvaða aðila, sem þeim þóknast, um brunatrygglngar. Jafnframt var samið um brunatryggingar húsa í Hvamms- hreppi, sem eru utan kauptúns- ins, og fengu þau öll 16—25% lækkun, enda voru tryggingar- iðgjöld í sveitum miklu lægri en í kauptúnum, og ríkti í þeim efnum óeðlilegt ósamræmi, þar sem brunavarnir í sveitum eru engar, en slökkvitæki til í flest- um eða öllum kauptúnum og kaupstöðum. Þessi kjör á brunatryggingum, sem stórlækka brunatrygginga- gjöld, standa af hálfu Samvinnu- trygginga öllum kauptúnum og kaupstöðum til boða, svo og til- boð um mikla lækkun í sveitum landsins. Hefur þannig skapazt grundvöllur fyrir lægri bruna- trygglngarkostnaði um land allt og réttlátara samræmi milli trygginga hvar sem er á land- inu, þannig að enginn einn hóp- ur manna greiði fyrir tryggingar annars. Samkvæmt þeim trygginga- kjörum, sem ríkt hafa í Vík, kostaði brunatrygging á timbur- húsi, sem tryggt er fyrir 200.000 krónum, 850.00 krónur, en sam- kvæmt hinum nýju kjörum Sam- vinnutrygginga kostar trygging a sama húsi nú aðeins 510.00 kr. Samningurinn um brunatrygg- ingar í Hvammsheppi var undir- ritaður fyrir hönd Samvinnu- trygginga af Jónasi Jóhannssyni, tryggingasölumanni, og fyrir hönd hreppsnefndar af oddvita, Oddi Sigurbergssyni. Síðan samn ingurinn var gerður hafa fleiri hreppar samið við Samvinnu- tryggingar um brunatryggingar húsa. hækkanir annarra starfsstétta, að biðtími til fullra launa verði styttur í tvö ár, þar sem hann er lengri, o. s. frv. Þar sem tillögur BSRB fengu eigi framgang nema að litlu leyti skorar fundurinn eindregið á hið háa Alþingi að afgreiða nú á næsta þingi ný launalög i sam- ræmi við áður framkomnar til- lögur frá BSRB“. Norræna félagið ræður fram- kvæmdastjóra FÍI. kand. Magnús Gíslason, námstjóri við gagnfræðastigið, hefur verið ráðinn framkvæmda- stjóri Norræna félagsins frá 1. febrúar n. k. að telja. Saniþykkti stjórn N. f. þetta á fundi síniun einróma i gær. Magnús Gíslason lauk kenn- araprófi árið. 1937, stundaði kennslu til ársins 1939, er hann fór til Danmerkur og dvaldi þar í landi til haustsins 1943, aðal- lega við nám, m. a. við lýðhá- skólann í Askov. Magnús tók stúdentspróf í Danmörku, innrit- aðist árið 1944 við heimspeki- deild Stokkhólmsháskóla og lauk þaðan fil. kand.-prófi í norræn- um málum, uppeldis- og sálar- fræði og norrænum þjóðlífsfræð- um. Magnús Gíslason hefur setið margar ráðstefnur sem fulltrúi Norræna félagsins, ferðazt um Svíþjóð sem fyrirlesari á veg- um Norræna félagsins 'sænska, og kynnt sér starfsemi norrænu félaganna. Hann er nú staddur í Svíþjóð og vinnur að fil. lic.-prófritgerð. Nýtur hann styrks frá sænska ríkinu til framhaldsnáms í þjóð- lífsfræðum, en hefur samþykki menntamálaráðuneytisins til leyf- is frá starfi sínu sem námstjóri til 1. marz n. k. Áður en Magnús var ráðinit námstjóri við gagnfræðastigið var hann skólastjóri við héraðs- skóla Rangæinga og Vestur- Skaftfellinga að Skógum undir Eyjafjöllum. Kvöldvaka Stúdentafélagsins annað kvöld: Norðan- og Sunnanmenn keppa í mælskulist Stúdentafélag Reykjavíkur heldur kvöldvöku í Sjálf- stæ'ðishúsinu annað kvöld. Er dagskráin vönduö aö venju, en sérstök nýlunda er a'ð skemmtiþætti, sem þar veröur fluttur. í þætti þessum keppa stúdentar frá Menntaskól- anmn á Akureyri og Menntaskólanum í Reykjavík í mælskulist. Stjómandi verður Einar Magn- ússon menntaskólakennari, en keppendur verða Andrés Björns- son, kand. mag., Barði Friðriks- son héraðsdómslögmaður, Bjarni Guðmundsson blaðafulltrúi, Björn Th. Björnsson, listfræð- ingur, Jón P. Ernils héraðsdóms- lögmaður og Magnús Jónsson al- dr. phil. og doktor Halldór Hall- dórsson dósent. Keppendur eiga að halda tvær tveggja mínútna ræður um efni, sem þeir fá fyrst vitneskju um, er þeir skulu hefja mál sitt. Ekki mega þeir hika um of eða endurtaka sig, ef þeir vilja ekki hafa verra af. Verða allð þingismaður. Dómendur verða, kyns fleiri gildrur lagðar fyrir. Einar Ólafur Sveinsson prófessor, keppendur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.