Þjóðviljinn - 28.01.1955, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.01.1955, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 28. janúar 1955 _i X dag er föstudagurinn 28. * janúar. Karlamag-nús keisari. 28. dagttr ársins. — Vika af þorrá- Tuájri í hásuðri ld. 16.11. — Ár- degisháflæöi ld. 7:57. Síödegjshá- fræði kl. 20:17. Æfing; í kvöld kl. 8:30 Ijrkur þannig: Rkiiið við þig. Bóndi nokkur á Hólsfjöiluni skrif- ar greir. í Mogg- ann í gi»r um „Bændaást Fram- sóltnar". Greininni „Ég segi hér með; fúla Framsókn, og! skal vinna at' l>'í heiil og óskipt- ur að brjóta niður þína tránstu: einökunarmúra. Fyrr en þeir, lækka fæ ég aidrei hlut minn J réttan. — Nei! Nei! Eisku, elskn.: 1>’Ú mátt það ekki. Ég dey, ég! dey!!! — Já það er nú einmitt það sem þú mátt”. Vér munumj vita.skuld ekki blanda okkur > l>es3a deiiu um bændaást Fram-1 sóknarflokksins, en hitt er aug- Ijóst :\ð Framsólfnarást bónda- mannsips er ekki mjög Iieit. Hitt virðist bóndanum ekki að sama skápi Ijóst að þessi floiíkur, sem má deyja syoná. sviplegá, er í pölitísku hjónabandi viö morgun- blaðsfiokkinn. En bóndinn væri samkværour sjálfur sér hefði liann átt að senda Alþýðublaðinu grein- ina. dagbiaði svipmesta stjórnar- ándstöðuflokksins. Gengisskráning: Eaupgengi 1 steflingspúnd ..... 46,55 kr 1 Bandarikjadoll&r . 16.23 — 1 Kanadadollar ...... 16,23 — 100 danakar krónur ... 235.50 — 100 úorskar krónur .... 227,75 — 100 sajnskar krónúr .... 314 4.5 — 100 íinnsk mörk ...... 1000 franskir frankar 46,48 — 100 belgiskir frankar .. 32,65 — 100 svissneskir frankar 873.30 — 10ð'gy!lini ......... 429,70 — 10!t tekkneKkar króuur 225.72 — 100 vestur-þýzk mörk .. 387.40 — 10ÖÓ lirur ............. 26,04 — Gengisskiáning (sölugengi/ 1 • sterlingspund ........ 1 bandaríslcur dol’.ar .. 1 Kanada doilar .......... 100 daú'skar krónur .... 100 norskar krónur .... 100' sænskar krónur . ... 100 finnsk rnörk ......... 1000 franskir frankar . ... 100 belgískir frankar . . 100 svissneskir -frankar 100 gyilini .............. 100 tékkneskar krónur . . 100 vesturþýzk mörk .. . . 1000 lírur ............... 45.70 16.32 16.901 236.30 228.50 315.50 7.09 46.63 32.75 374.50 431.10 22(1.67 388170 26.12 Söfnin eru opin Bæjarbókasafnið Útlán virka daga kl. 2-10 síðdegis. Eaugardaga kl, 2-7. Sunnudaga kl. 6 7. Leástofan er opin virka daga kl 10-12 ’fhV og 1-10 'eh. Laugar- daga kl. 10-12 og 1-7. Sunnudaga kl. 2-7. Landsbókasafnið ^ k.. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka daga nema laugardaga ki 10-12 ■og 13-Í9. Náttúrngripa safnlð kl. 13:30-15 á sunnudögum, 14-15 á þriðjudögum og fimmtudögum. IÞjóðminjasafnið kl,- 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 é þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. I’jóðslcjaiasafnið é~ virkum dögum kl. 10-12 og 14-19. LYF.IABÚÖIK i : Holts Apótek | Kvöldvarzla til | kl. 8 alla daga Apótek Austur- | nema laugar- bæjar daga til kl. 4. Næturvörður er í læknavarðstofurmi Austur- bæjarskólanum, sími 5030. Næturvarzla er í Reykjavíkurapóteki. sími 1760. Gleypli neimirine smakna? Það er gamalla manna mál, að í Staðarvatni í Aðalvík hefði áður fyrr haldið sig nennir. Oft liðu svo áratugir, að hann sást ekki, en a!lt í einu gat honum skotið upp og orðið mönuum að voða. I f jarlægð var nennirinn mjög svipaður venjulegum hesti. Hami var grár að lit, en l»ó sögðu menn, að liaim skipti um lit og væri stundum móálóttur. Það, sem gerði nenninn frábrugðinn mennskra manna hestum, var, að liófarnir sneru öfugt við þeirra og liann hafði kýrliala í stað tagls, sem þó var illt að greina, nema hann slægi honum frá sér. Sjaklan sást hann á beit með öðrum hesturn nema helzt fast hjá vatninu, og til þess að vera viss um að taka hann ekki í misgripum fyrir eðlilegan hest, þurfti ekki annað en marka róðnkross í loftinu, er virtist talia yfir hestahópinn. Var þá ugglaust, að hann stykki í vatnið, og væru menn fljótir að hlaupa út að vatninu, sást stutta stund örla á granir hans í vatnsskorpunni. Aidrei sást nennirinn á Veturna, en á haustin var hann oft á ferðinni, sérstaklega eftir að dimma tók, og þá einkum á svæðinu frá Fannadal, framan Staðar, og inn að svokölluðum Hundamúlum. .. Var það ekki ótítt fyrr á tímmn, að smalar týndust á þessum slóðum og fundúst hvergi, hvernig seni þeirra var leitað. (Þ.B.: Hornstrendingabók). Orðaskýringar Þeltkið þið orðið grannkann- lega? Vafalaust ekki, enda gei'- ist þéss ekki brýn þörf. Pað þýðir sem sé aðeins greinilega. Grannskyggn þýðir djúpsær. Til var orðið gi'aP eða gráp er merktí óveður. Hin íorna kenn- ing Óðins graþ eöa gráp þýddi orusta. — Margir nota orðið greftrim og greftra. Þetta mun vera rangt — segja ber greftun og grefta- B-ið er sem sé ekki stoí'nlægt, eins og bezt séSt á þoifalli nafnorðsins: gröft. Á sama háft ber að segja grefti í þágufaíli, én ekftt greftri. Og vræri gaman ef rétía oiðmyndin gætf sigráð f fijótheitiini. Kl. 8:00 Morgunút- varp. 9:10 véðú'r- • fregþflr. 12:00 Há~ ' ‘ degisútvarp. 15:30 Miðdegisútvarp. — 16:30 Veðurfregnir. 18:30 Þýzkukennsla 1. fl. 18:55 Framburðarkennsla í frönsku. — 19:15 Tónleikar. 19:40 Auglýsing- ar. 20:00 Fréttir. 20:30 Fræðsíú- þættir: a) Efnahagsmál (Ólafúr Björnsson próféssor). b) Hei’brigð- ismál (Va.’týr Albertsson læknir). e) Lögfræði (Rannveig Þprsteins- dóttir iögfræðingur). 21:05 Tón- listarkynriing: Lítt þekkt óg ný lög eftir íslenzk' tónská’d. Tví- söngvar eftir Karl O. Rúnó'.fsson, Pál Isólfsson og Sigurð Þóraritts- son. Söngvarar: Gúðrún Á. Símon- ar, Svava Þorbjarnardóttir, Þuríð- ur Pálsdóttir, Guðmundur Jónsson og Magnús Jónsson. 21:30 Útvarps- sa.gan, 22:00 Fréttir og. veðurfi'. 22:10 Náttúríegir hlutir: Spúrn- ingar og svör um náttúrufræði (Ingólfúr Davíðsson magister). — 22:25 Dans- og dæguriög: Nat ,,King“. Cole syngur og Arne Dommerus og hijómsveit hans ie'ka (pl.). • ÚTBREIÐIÐ • ÞJÓÐVIL.IANN Haukur, januar- hefti 1955 er kom- ið út. Efni: Fræg- ir menn og fagr- a.r konur: Mette Gauguin og Te- hura Gauguin. Þá eru þýddar sögur: Celia; Telpurnar hans; Sandi-óklð; Björgunin, ÖrLög ráða og loks framha'dssagan Eltinga- leikur. Ennfremur eru dægur'.ög- in Loftleiðe.valsinn (textinn) og Söngur villiandarinnar. Þá er grein er nefnist Tékkneski sam- fanginn minn. Eihnig er krðss- gáta, bridge, neistar of). smálegt. í heftinu er óvenjumikið af lé’eg- um þýddum smásögum, og lista- mannaþáttinn vantar a’.veg, nema ef greínin um Guðmund „dúll- ara“ á að koma í hans stað. Rit- stjóraskipti hafa orðið með þessu bla.ði. Ritstjóri er nú einhver Ólafur P. Stéfánsson. Jafnframt hefur verð biaðsins hækkað í 8 kr. Símanúmer Styrktarsjóðs lamaðra og fatlaðra er 7967. 15 MILLJÓN LESTA SKIP? Mórgunblaðið skýrir frá því á for- síðu í .gær að elsku vinurinn Sjang á Formósu hafi sökkt 15 milljón lesta skiþi fyrir ótætis Pekingkommúnistunum („15.000 þúsuhd" segir í blaðinú). Er oss ekki ljóst hvor er meiri: eigandi 15 milijón lesta skips eða hinn sem sökkvir þvi. Það erú að minnstá kosti engir smákallár sem hér eigast við. G^tan Hver er sú frú, er fer um löndin, marga fræðir en mál hefur ekki? Hyggnir jafnan hana spyrja ýmsra hluta umvarðandi; hjálpar hún tignum til hárra valda. Við aúa. ræðir, er aðhyllast hana, bragna lægstu sem buðlunga snjalla; hún mun á ferðum til heims fjörbi'otæ Ráðning síðustu gátu: Pen- ingur. 1 kvöld hefur Trípólíbíó að nýju sýningar á Sviðsljósi Chapiins, en l>að var jólamyndin þar í hittiö- fyrra, og mun vera tæpt ár síðan sýningum var hætt: þær stóðu víst fram í byrjun febrúar: Hér er mynd af aðalleikara, leik- stjóra, höfundi haiidrits og hljóm- listar í nefndri mynd — Charles Chaplin. Frá Kvöldskóla alþýðu Leiklistín og upplesturinn hefst kl. 5 í dag eins' og venjulega. Kl. 8:30 hefst svo þýzkan, en að henni lokinni hinn nýri uppíestrarflokkur Karls Guðmundssonar leikara. Síðan Landvörn og Óféigur dóú dröttni sinum 4 - síðasta ári, hofur Jónas frá Hrifíu einkum lagt sig eftir að skrifa í Alþýðublaðið (með smá- imnhlaupum £ Vísi) og síðast í gær birtir hann þar merka grein. | Bendir þetta eindregið tU þess að gamli maðurinn sé aftur að þok-i ast til vinstri (því náttúriega kem- ur ekki til mála að AlþýSublaöið stefni í hina áttina, þó skæðar tungur séu stundum að bera þá J gróusögu út). " Edda er væntan’eg til Reykjavíkur nk. . sunnudag kl. 7 fh. frá New York; fer aftur kl. 8:30 til meginlands Evrópu. Hekla er væntan’eg til Reykjavik- ur kl. Í9 á sunnuúag frá Ham- borgyi Gaútateörg óg- Óslö; ?éí • til ,New York kl. 21:00, Pan American-flugvél kemur til Keflavikur frá New York í fyrrá- málið kl. 6:30 og heldur áfram til Prestvíkur, Ós’.óar, StokkhóLms og Helsingfors eftir skamma viðdvöl. .............— j Snjébuxur j { Skiðabuxnr { j á börn og fullorðna og all- ■ i ar aðrar tegundir af síðbux- j i um úr vönduðum og góðum j ullarefnum. Þingholtsstræti 2. Karl O. Runólfsson 1 kvöld er „Tónlistarkynning" í útvarpinu: flutt verða litt þekkt eða ný lög eftir islenzk tónskáid. Þau eru að þessu sinni: Karl O. Runólfsson, Páll Isólfsson og Sig- urður ÞórðarSon. Vandað er til flutnirigs, því eiftsöngvarar eru Guðrún Á. Símonar, Svava Þor- bjarnardóttir, Þuríður Pálsdóttir, ’Guðmundur Jónsson og Magnús Jónsson. Vetrardagskrá BúUarest útvarpsins á ensku Héi’ er um að ræða Greenwich meðaltíma en hann er einni klst. ■ á undan íslenzkum vetrartíma: Til Norður Ameríku: kl. 3:00-3:30, 31,35;48,3m og kl. 4:30-5:00, 31,35; 48 3m; til Bretlands kl. 19:30-20:00, 31,35;32,4;48,3;50,17m og kl. 22,30- 23:30, 3I,35;48,3;1935m. Ennfremur . er útvarpað dagiega, frá Búkarest frá kl. 23:15-23:45 á 48,3m og frá kl. 3:30-4:00 á 3135m og 48,3m, dagskrá á rúmensku til N-Amer- íku. Auk þessá útvarpar Búkar- eststöðin hljómlist á þessum tím- um: 4:00-4:30 á 31,35;48,3m, 16:00- 17:00 á 31,35 ;48,3m. 21:30-22:00 á 31,35;48,3m, 22:30-23:00 á 32,4;50,17; 397m, 23:45-24:00 á 48 3m. — Svar- að er bréfum frá hlustendum er- lendis í þættinum „Bréf frá hlust- endum" sem fluttur er á hverjum mánudegi frá kl. 3:00-3:30 á 31,35 og 48,3m, og á sunnudögum kl. 19:30-20,00 á 31,35;32,4 ;48,3 og 50,7m. Eimskip Brúarfoss fór frá Vestmannaeyj- um í fyrx-adag til New Cast’e, Boúlogne ' og Harnborgár: Det’ti- foss fór frá Kotka 24. þm til Iíamborgar og Reykja.vikur. Fjall- foss fór frá Rotterdam í gær til Hull og ReykjavikuT. Goðafoss fóf frá Rv:k 19. þm til New York. GuHfoss fer frá Kaupmannahöfn á morgun til Leith og Reykjavík- ur. Lagarfoss er í New York. Reykjafoss, Tröiiafoss og Tungu- foss eru i Reykjavik. Katla fór frá Gautaborg i gær til Krístian- sand og Siglufjarðar. Sambandssklp Hvassafell er í Ái-hus. Arnarfell er í Recife. Jökulfell er í Vent- spils. Dísarfell fór frá Fáskrúðs- firði 26. þm áleiðis' til Rdtterdaln, Bremen- og Hamborgái'. Litlafell er í olíuflutningum. Helgafell, fór frá New York 21. þrn -til Reykja- vikur. Sine Boye ér á Þórshöfn. Farsóttir í Reykjavík vikuna . 2. janúar til 8. janúar samkv. skýrslum 21 (18) starfandi læknis: Kverkábólga 46 (50) Kvéf- sótt 161 (163) Gigtsótt 2 (1) Iðra- kvef 17 (20) Influenza 1 (0) Misl- ingar 5 (16) Hvotsótt 2 (0) Hettu- sótt 112 (107) Kveflungnabólga 30 (16) Rauðir hundar 45 (71) Munnangur 1 (6) Hlaupabóla 4 (6). — Vikuna 9.-15. jan.: Kvorka- bólgiá-42, Kvefsótt 200, Gigt-sótt 1, Iðrakvef 27, Mis’ingar 3, Hettu- sótt 148, Kveflungnabólga 16, Tak- sótt1 2, Rauðir hundar 38. (Frá skrifstofu borgai'læknis). Dvalarheimili aldraðra sjómanna Minningarspjöld fást hjá; Happdrætti D.A.S, Austur- stræti 1, sími 7757 — Veiðar- færaverzlunin Verðandi, sími 3786 — Sjómannafélag Reykja- víkur, sími -1915 — Jónas Bergman, Háteigsveg 52, sími 4784 — Tóbaksbúðin Boston, Laugaveg 8, sími 3383 — Bókáverzlunin Fróði, Leifs- gata 4 — Verzlunin Lauga- teigur, Laugateig 24, sími 81666 — Ólafur Jóhannsson, Sogabletti 15, sími 3096 — Nesbúðin, Nesveg 39 — Guðm. Andrésson gullsm., Laugaveg 50 sími 3769 Bókaverzlun V. Long, 9288. Krossgáta nv. 565 Lárétt: 1 karlmannsnafn 4 drykk- ur 5 tilvísunarfornafn- 7 forföður 9 félag í Neskaupstað 10 hrós 11 keyra 13 forsetning 15 uindæmis- merki 16 kæra Lóðrétt: 1 tveir eins 2 vit 3 skst. 4 ílát 6 hafnfirzk verksmiðja 7 gana 8 fæða 12 samvinnufélag 14 leit 15 sérhlj. /cy., Lausn á nr. 546 Lárétt: 1 sparkar 7 ói 8 alla 9 lak 11 ólu 12 ós 12 tl. 15 bróm 17 sæ 18 nót 20 prentar Lóðrétt: 1 sóli 2 pía 3 ra .4 kló 5 allt 6 raula 10 kór 13' sónn. 15 bær 16 mót 17 SP 19 ta • ÚTBREIÐIÐ • ÞJÖÐVILJANN ______

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.