Þjóðviljinn - 28.01.1955, Page 5
Hætta á.að neyzluvatnið á
jörðinni gangi til þurrðar
Vatnsnofkunin á hvern 'iarSarbúa nemur
nú um 700.000 litrum á ári hverju
Vatnsnotkunin í heiminum hefur aukizt gífhrlega
undanfarna mannsaldra og er nú oröin svo mikil, að
vatnsmagnið sem mannkynið notar á hverju ári er
oröið töluvert meira en þeir 40 milljarðar lesta af vatni,
sem árleg úrkoma á allri jörðinni nemur.Með sama áfram-
haldi er því hætta á, aö jarðarvatnið gangi til þuirðar.
Föstudagur 28. janúar 1955 — ÞJÓÐVILJINN — ,(5
Myndirnar eru af listaverkum þeim, sem danska lista-
akademían verðlaunaði með gullpeningum nýlega. Gifs-
myndin til hægri er eftir íslenzku listakonuna Ólöfu
Pálsdóttur.
Verkafólki í sovézkum iðnaði
fjölgaði um 2 millj.í fyrra
Iðnaðarframleiðslan 65% meiri en árið
1950
Verkafólki í iðnaði Sovétríkjanna fjölgaði um 2 millj.
á síðasta ári og vinna nú við iönaðinn 47 milljón manns.
Reutersfréttastofan birtir unni, að vegna síaukinnar fram
þessa fregn eftir nýútkomnum leiðslu málma, kola, olíu, raf-
sovézkum hagtíðindúm. magns, efnavara og véla hafi
verið hægt að auka framleiðsl-
Prófessor Georg Borgström
í Gautaborg kom með þessi við-
vörunarorð í fyririestri sem
harm flutti nýlega og kallaði
„Vatnið, mestu náttúruauðæfi
okkar". Hann rakti mörgdæmi
til að gera mönnum ljósari þá
hæ-ttu, sem er á ferðinni.
Fimmfölduð vátnsnotkun
á 70 árum.
Á undanfömum 70 árum
hefur vatnsnotkun mannkyns-
in fimmfaldazt á hvern mann.
Og þar sem íbúar jarðarinnar
hafa tvöfaldazt á sama tíma,
er vatnsnotkunin nú tíu sinn-
um meiri en fyrir 70 árum.
Reiknað er með, að hver mað-
ur- drekki 800 lítra af vatni á
ári að meðaltali. En hann not-
ar til ýmissa annarra þarfa
um 60.000 lífra.
Við þetta bætist vatnsnotk-
un hinna ýmsu atvinnugreina,
sem er áætluð 640.000 lítrar
á hvem jarðarbúa á ári. Þessi
Lyktir Pilf-
downmanns
Piltdownmaðurmn, einsog menn
hugsuðu sér að hann hefði
litið út.
.Nú hefur endanlega verið úr
því skorið, að „Piltdownmaður-
inn" sem áður hefur verið
sagt frá hér á síðunni er fals-
aður.
Sérfræðingar brezka náttúru-
gripasafnsins hafa gefið úr 50
blaðsíðna skýrslu um rannsókn-
ir sínar á þessari höfuðkíipu,
sem í 40 ár hefur valdið deil-
um milli vísindamanna. Þeir
komust að þeirri niðurstöðu að
kjálki og tennur væru úr tæp-
lega fullþroskuðum apa, aðrir
hlutar höfuðkúpunnar úr
manni, en miklu yngri en „Pilt-
downmaðurinn" var talinn.
Engin þeirra mörgu fornleifa-
sem fundust í Piltdown reynd-
ist vera þaðan runnin, sumar
þeirra voru jafnvel frá öðnim
löndum.
gjfurlega vatnsnotkun er geig-
vænleg, og það er mjög senni-
legt, að sums staðar muni fyrr
verða skortur á vatni en mat-
vælum.
Gengur á jarðarvatnið.
Það er að sjálfsögðu hin öra
þrpun iðnaðarins sem veldur
því, að yatnsnotkunin hefur
aukizt svo mjög. En þaulrækt-
un jarðarinnar hefur einnig
tekið mikið af því vatni, sem
að Qðrum kosti myndi hafa
safnazt fyrir í jarðlögum, eða
um 50 millimetra af ársúrkom-
unni. Framræsla stórra svæða
hefur einnig dregið úr jarðar-
vatninu og hin sívaxandi byggð
á jörðunni gerir einnig sitt
til að minnka það. Rigningar-
vatn sem fellur á götur og hús
borganna kemst ekki niður í
jörðina, heldur er það leitt
til sjávar. Maðurinn hefur á
margan hátt gripið fram fyrir
hendur á náttúrunni í þvi skyni
að auka velmegun sína og þar
með hindrað eðlilega rás vatns-
ins, Af því stafar hættan.
Prófessor Borgström kom
Maður þessi, Ottaviono Vent-
urini, var aðstoðarmaður við
skurðaðgerðir á sjúkrahúsi í
bænum Poggisbonsi, skammt
frá Flórans, og stjómaði hann
súrefnisgjöf til sjúklinga með-
an á svæfingu stóð. Hann er
sakaður um að hafa stanzað
súrefnisgjöf til þriggja sjúkl-
inga, með þeim afleiðingum að
þeir létust á skurðarborðinu.
I hefndarskyni.
Ástæðan til þessa framferðis
var sú, að Venturini hafði
horn í síðu yfirskurðlæknisins,
prófessors Battaglini, sem
hafði neitað að fela honum
starf aðstoðarsvæfingalæknis.
Venturini hafði nokkrum sinn-
um gengið undir próf til að
fá þetta starf, en hafði alltaf
fallið á prófinu og þar kom
að hann var lækkaður í tign og
gerður að hjúkrunarmanni.
Fjórða sjúklingnum bjargað.
Grunur hafði leikið á að eitt-
hvað væri bogið við skurðað-
gerðir Battaglinis prófessors,
þar sem engin eðliieg skýring
fékkst á dauða sjúklinganna
þriggja. Við fjórðu skurðað-
gerðina var Battaglini var um
sig og tók eftir því, þegar
með ýms dæmi. I Bandaríkjun-
um voru teknir 40 milljón lítr-
ar árl. af jarðarvatni 1935 og
1945 hafði sú tala hækkað
upp í 100 milljónir. 1 Kaliforn-
íu hefur hin mikla fólksfjölg-
un á síðari árum Jeitt til slíkr-
ar ofnotkunar vatns, að vatns-
skortur er þegar tekinn að gera
vart við sig þar. Yfirborð jarð-
arvatnsins hefur þar sumstað-
ar lækkað um 30 metra á 15
árum. Ein afleiðing þess er að
saltvatn úr Kyrrahafi berst inn
yfir strandhéruðin og skemmir
jarðveginn. Víða á strandlengj-
unni við Los Angeles nær salt-
vatnið þannig fimm km inn í
landið
Gróðurmold spillist.
Á bökkum Temsár, þar sem
áður voru fagrir aldingarðar,
er jarðvegurinn nú óhæfur til
ræktunar vegna þess að
hann er orðinn of saltur.
1 Suður-Afríku hefur þaulrækt-
un leitt til þess að svo mjög
hefur dregið úr jarðarvatninu,
að uppskeran á bektara hefur
minnkað.
Meiri uppskera: meira vatn.
Það er óhjákvæmilegt sam-
hengi milli framleiðslu og
vatnsnotkunar, sagði prófessor
Borgström. Og eftir því sem
Framhald á 11. síðu.
Venturini skrúfaði fyrir súr-
efnisgeyminn. Lífi sjúklingsins
var bjargað í þetta skipti.
Úrskurðurinn var kveðinn
upp í máli frönsku konunnar frú
Ollier, sem var starfsmaður
franska sendiráðsins í Canberra,
en rekin úr starfi og flutt heim
til Frakklands eftir að Petroff
hafði skýrt frá því, að hún hefði
njósnað um vopnaflutninga frá
Ástralíu til Indókína og látið
sendiráði Sovétríkjanna í té þessa
vitneskju.
Dómstóllinn sem rannsakaði
mál hennar fyrirskipaði að hún
skyldi látin laus, þar sem dóm-
stóllinn hefði komizt að þeirri
niðurstöðu „að ákærurnar á
Mikil f jölgun búf jár.
I hagskýrslunni er m. a.
skýrt frá því, að kúm hafi
fjölgað á árinu um 1,5 millj.,
svínum um 3,5 millj. og sauð-
fé um 2,7 millj. Samyrkju-
bú og ríkisbú hafa uppfyllt
heildaráætlunina og framleiðsla
baðmullar, hamps, hörs og
kartaflna hefur aukizt.
65% meiri framleiðsla en 1950.
Þá er sagt frá því í skýrsl-
hendur henni væru rakalausar
með öllu“.
Öll ummæli Petroffs um á'st-
ralska borgara og staðhæfðar
njósnir þeirra í þágu Sovétríkj-
anna reyndust uppspuni frá rót-
um, og sett fram í þeim eina
tilgangi að skaða ástralska
Verkamannaflokkinn í þingkosn-
ingum. Tilraunir hans til að
ljúga sömu sökum upp á brezka
borgara misheppnuðust. Og nú
er það komið í Ijós að ákærur
hans á frú Ollier höfðu ekki við
neitt að styðjast. Það má því þú-
ast við, að úr þessu verði hljótt
um nafn þessa ævintýramanns.
una í öllum öðrum greinum
iðaðarins. Iðnaðarframleiðslan
á árinu sem leið var 65%
meiri en árið 1950.
Surnar greinar eftir áætiun.
Ekki tókst þó að ná settu
marki í öllum framleiðsiugrein-
um. 'Framleiðsla timburs, fisks,
mjólkur og kjötafurða varð
minni en áætlað hafði verið.
Misabet fen* [
.
„Queen Elizabeth"
Stærsta farþegaskip heims,
Queen Elizabeth, sem er 83.000
lestir, hefur verið sett í þurr-
kví. Venjuleg skoðun fer fram
á skipinu, en auk þess verða
settir á það uggar til að gera
það stöðugra í sjó. Uggarnir
eru 4x2 m að.stærð. Þeir liggja
að skipskrokknum,s en hægt er
að þrýsta þeim upp til að gera
skipið stöðugra í miklu hafróti.
Slíkir uggar hafa verið notað-
ir að undanförnu á öðrum skip-
um Cunardfélagsins og hafa
þótt gefazt.vel. )
3 sjúkUngor myrtir á
skurðarborðinu
Kæíðir til að koma hefnd yfir skurð-
lækninn
Hjúkrunarmaður á sjúkrahúsi á Ítalíu hefur verið á-
keerður fyrir að myrða þrjá sjúklinga.
Frú Ollier sýknuð
af öllum ákærum
Framburður sovézka iíðhlaupans Petroffs
reyndist uppspuni frá rétum
Franskur dómstóll hefur kveðið upp úrskurð, sem
bregður nokkurri birtu yfir eðli Petroffmálsins, sem svo
mikið veður var gert út af um skeið.