Þjóðviljinn - 28.01.1955, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 28.01.1955, Blaðsíða 4
BJ) — ÞJte>VIL,JINN — Föstudagur 28. janúar 1955 Kristófer Czrimsson: Samkvæmt lögum um jarð- æektar- og húsagerðarsam- ]þykktir í sveitum frá 1945, er aœektunarsamböndum skylt að afla tjár til vélakaupanna með ötefturkræfu framlagi búnaðar- Jélaganna, eða eftir niðurjöfn- Wn á hvert býli í sveitunum. Skal það framlag renna í ðtofnsjóð. Þá eiga þau rétt á íramlagi úr framkvæmdasjóði aikisins er nemur helming af iaupverði nýrra véla og verk- Jæra. Eennur það einnig í Stofnsjóð. Ekki mun fé þetta nærri hafa nægt fyrir véla- ikaupum. Þess vegna hafa þau <linnig orðið að afla sér lánsfjár AU þess að standa straum af EStofnkostnaði. Yfirleitt er ekki Sert ráð fyrir rék'stúfshagnaði, Ikeldur aðeins, að fyrirtækið sé íBárhagslega tryggt. Þó er Jeimilt að leggja lítið eitt á innnu, sem unnin er fyrir aðra <En sambandsaðila, og skal sá íhagnaður þá renna í stofnsjóð. ,1Ekki er gert ráð fyrir reksturs- Jánum til sambandanna, enda £era lögin ráð fyrir fyrirfram- .rreiðslu eða greiðslutryggingu. IÞetta ákvæði býst ég þó ekki sið að gildi víða í framkvæmd, heldur mun hitt algengara, að Ekki verði komizt hjá einhverj- •xm gjaldfresti, sem oft vill •verða iengri en til er ætlast og :úer eftir ýmsum ástæðum. Þetta hefur valdið sambönd- "inum erfiðleikum, sem binda ítarfsmenn þeirra óeðlilega : nikið við innheimtustörf, þegar :xekstursfé er raunverulega ekk- <£rt. Rekstursfé, er því mikilvægt fkilyrði fyrir eðlilegum rekstri tambandanna, svo þau geti innt £f höndum skyldur sínar við t£ilá aðra aðila. Tjl þess að samböndin getí . fcaldið í horfinu og eflst smátt cg smátt, ber þeim að leggja árlegan rekstur sinn 16% af verði nýrra véla og verkfæra, æm styrks hafa notið úr fram- 1 svæmdasjóði. Fé þetta rennur í Fyrningar- ?ióð, sem eingöngu sé varið til cndurnýjunar á vélum, sem út- eengnar mega teljast. Þá ber einnig að leggja 1 V'iðíialdssjóð 14% af sömu vél- -m til þess að standa straum ií viðhaldi þeirra að meira eða rninna leyti. Þá ieggja ýms sam- iiönd 30% af verði annarra yéla sinna í viðhaldssjóðinn og ibarf hann þá, að sjálfsögðu, að geta annast viðhald þeirra &ð einhverju leyti, og endurnýj- xn, er þar að kemur. Allmikið fé kemur árlega í iþessa sjóði — Fyrningar- og xiðhaldssjóð — og ætla má að sinhverjum finnist það einber barlómur að tala um veltu- r'járskort sambandanna. Skal ég því akýra þetta aokkru nánar. í upphafi var ætlað að láta TTðhaldssjóðinn annast helztu .'etrarviðgerðir vélanna. Með- an vélarnar voru nýjar safnað- Jst nokkurt fé í sjóðina fyrstu 3 árin. Eftir það fór viðhalds- -Tostnaður vélanna hraðvax- áætlanir um viðhalds- og reksturskostnað vélanna. Þá bættist og ofan á allt saman eriénd verðhækkun á öllum varahlutum. Af þessum ástæð- um má víst fullyrða að öll ræktunarsamböndin hafi um nokkurra ára skeið reiknað of lágt tímakaup fyrir vélarnar og orðið að fleyta rekstrinum á þverrandi Viðhaldssjóðnum. Og þó einhver sambandanna séu nú aftur á viðreisnarleið, má fullyrða að flest þeirra standi enn höllum fæti, vegna hins gífurlega verðs á vara- hlutum. Til þess að fjárhagur sam- bandanna geti talizt viðunan- legur vérða þau ávallt að eiga riflegár upphæðir í Viðhalds- sjóði, svo þau verði fær um að mæta hverskonar óvæntum áfölium aem allfaf geta að liöndum borið. Samkvæmt lögum ber rsekt- unarsamböndunum að afhenda Bf. fsl. fyrningarsjóði sína til ávöxtunar í banka. Mikil vanhöld hafa orðið á afhendingu sjóðanna og munu mörg sambönd hafa þá enn í eigin vörzlu að einhverju — eða öllu leyti. Ástæðurnar til þess að svo er liggja í áður- greindum erfiðleikum sam- bandanna: Veltufjárskorti, margföldum varahlutakostnaði vegna gengi^falls og ónógri reynslu sambandanna um rekst- ur slikra véla. Afhending fyrningarsjóðsins væri því fyrir mörg samböndin jafngildi rekstursstöðvunar. Aðalatriðið í déilunni um fyrningarsjóði sambandanna virðist mér ekki það hvar þeir séu varðveittir, heldur hitt, að þeir séu raunverulega til, að ávallt sé lagt í þá fé, eins og lög mæla fyrir. Til þess mun aukið eftirlit og áhrif frá Bún- aðarfélagi íslands vera nauð- synlegt. Að sjálfsögðu gætu Ræktunarsamböndin sætt sig við að afhenda fyrningarsjóði sína, ef þeim væri um leið tryggð réttindi til jafnhárrar upphæðar sem reksturslán, en ég sé bara ekki hverjum það væri til gagns nema. ef til vill bönkum, sem varla mundu lána féð aftur út með sömu vöxtum og þeir greiddu af fyrningarsjóðunum. Það er því tillaga mín að lögunum verði breytt svo að ræktunarsamböndunum sé heimilt að hafa fyrningarsjóð í eigin vörzlu, en Búnaðarfé- lagi íslands sé' skylt að auka eftirlit með rekstri samband- anna og reikningshaldi. Meðal annars að sjá um að sam- böndin leggi ávallt árlega til- skilin framlög í þessa þýðing- armiklu sjóði sína. Þá skuli samböndunum skylt að hlíta tillögum Búnaðarfélags íslands um lágmarksgjaldskrá fyrir vinnu véla sinna. Ræktunarsamböndin þurfa um langa framtíð að vera lyftistöng bændastéttarinnar við landnám mýra og hrjóstur- landa. Þessvegna má ekki tor- velda starfsemi þeirra, heldur leggja þeim heilshugar hjálpar- hönd með breyttum lagabók- staf og virku eítirliti og upp- örvun sérfróðra manna. Kristófer Grímsson. óóflirtnn Andlit í glugga — Leikur á götunni og löngunar- augu — Þegar háls og kinn renna saman — Pest á pest ofan í KJALLARAGLUGGANUM á húsi hérna rétt hjá hef ég í nokkra daga séð lítið andlit með stór augu sem horfa löngunarfull út til krakk- anna sem eru að leika sér á götunni. Þetta er andlit á litilli telpu, fölt og þunnt á vangann og hún er í náttfötum og ým- ist í peysu eða með teppi ut- anum síg, því að hún er búin að liggja í, hálsbólgu. og þar á eftir í vauðum. hundum og . hún má ekki fara út. strax. Og þes.s. yegna er.hún í náttfötum, þótt hún sé orðin hitalaþs, því að allir vi.ta að það er ógern- irjgur að hemja krakka inni þótt í afturbata séu, þegar þau eru komin á ról. Fyrirliðinn í hópnum sem hún horfir svo miklum löngúnaraugum á, er rösklegur strákur, rjóður og bústinn. Hann hefur hetjulega forustu í öllum ieikjum krakk- anna og ekkert finnst rnanni fjær honum en veikindi og sjúkdómar, enda virðir hann föla andlitið í glugganum ekki viðlits. En viti menn. Einn dag- inn er hann ekki lengur í hópn- um. Mér dettur helzt í hug að hann hafi veriö boðinn í afmæli eða eifthvað slíkt. Daginn eft- ir sést hann ekki heldur. En eftir hádegið, þegar ég er að fara í vinnuna, sé ég skringi- legt andlit í loftsglugga skammt frá. Það er lítið höfuð með strítt og óstýrilátt hár og und- ir þessu höfði er háls vafinn þykkum trefli. Mér sýnist ég þekkja þarna hann kunningja minn af götunni en hann er býsna torkennilegur, því að önnur kinnin á honum rennur alveg saman við þennan dúð- aða háls. Enda er hann kominn með hettusótt, blessaður. ALLS KONAR pestir hafa, sýtt á krakkana í vetur, ekki sízt , litlu krakkana sem eru á leik- skólaaldri. Ekki veit ég hvort veðurfarið á sök á því, en hitt er víst að hver pestin hefur tekið við af annarri, mislingar, hálsbólgur, kvefpestir, rauðir hundar, kýlapest, magapinur og hettusótt. Það er mikið lagt á þessi litlu grey, þegar þau fá allt þetta í einni strollu. Og fullorðna fólkið stynur yfir þessum eilífu pestum og fær sjálft kvef, en ekki kvef eins og í gamla daga, heldur oft á tíðum illkynjað kvef sem sezt að í nefi þess, hálsi eða lungna- pípum og endar ef til vill með læknisgöngum, sprautum, skol- unum og rannsóknum. Æjá, skammdegið hefur löngum haldið verndarhendi yfir sótt- kveikjum. Eina bótin að það tekur enda og með hækkandi sól flýja bakteríurnar vonandi út í hafsauga. Þrýsfivatiíspjpur og allskonar tengistykki. FráremtsÍHspspur cg tengistykki. Byggingavörur úr asbestsementi Utanhús’s-plötur, sléttar — Báru-plötur á þök — Þakhellur — Innanhúss-plötur EINKAUMBOÐ: MARS TRADING Co. iÚL í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.