Þjóðviljinn - 10.02.1955, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 10.02.1955, Qupperneq 1
VILIINN Fimmtudagur 10. febrúar 1955 — 20. árgaugur — 33. tölublað fiokkunnn 1. ársfjórðungur féll í gjald- daga 1. janúar. Greiðið flokks- gjöld ykkar skilvíslega í skrif- stofu flokksins. Hvers vegna er ekkí samið við sjómenn? Deilurnar viS sjómenn i Eyjum og matreiSslu- og framreiSslumenn eru einföld og auSleyst vandamál <&- Deilan við matreiðslu- og framreiðslumenn hef- ur nú staðið réttar þrjár vikur og 16 farskip eru þegar stöðvuð. Deilan við sjómenn í Vestmanna- eyjum hefur nú staðið í sex vikur. Enn verður þess ekki vart að ríkiss'tjórnin snúi sér að þvi af alvöru að finna lausn á þessum deilumálum, — þvert á m6ti er svo að sjá sem valdamikil öfl rói nú að því öllum árum að torvelda lausn þeirra. Þessi deilumál eiga það sam- merkt að þau er auðleyst og kröfur launþegasamtakanna svo sjálfsagðar að þeim verður ekki mótmælt með neinum rökum. • Farskipadeilan Matreiðslu- og framreiðslu- menn bera fram mjög hófsam- legar kröfur, sem gerð hefur verið grein fyrir í blöðum. Fara matreiðslumenn fram á kaup- hækkun sem skiptir farskipafé- Góður alli á Hornafirði Höfn Homafirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Undanfarið hefur verið hér allmikið frost og stormstrekk- ingur, þó hefur verið hægt að :róa síðustu dagana og allir bát- amir fengið góðan afla, 1 eða 14—16 skippund í róðri. Farskipadeilan: \ Sáttafundur kl. 5 í dag í fyrramorgun lauk sáttafundi í farskipadeilunni og hafði sá fundur staðið frá því síðdegis daginn áður. Á þeim fundi mið- aði verulega í samkomulagsátt. Enginn sáttafundur var haldinn í gær, en boðaður hefur verið sáttafundur í dag kl. 5 síðdegis. lögin bókstaflega engu mádi; hún nemur nokkrum tugum króna á skip á dag! Aðalkrafa framreiðslumanna er um kaup- tryggingu sem er alveg óhjá- kvæmileg yfir vetrarmánuðina, þegar laun þeirra fara niður úr öllu valdi. Sú hækkun sem far- ið er fram á er svo örlítið brot af rekstrarkostnaðinum að and- staða skipafélaganna verður ekki studd neinum rökum. Engu að síður eru skfpin látin stöðv- ast eitt af öðru til mikils tjóns fyrir þjóðarheildina, og er nú svo komið að mjög alvarlegur vöruskortur voflr yfir fólki úti um land. • Sjómannadeilan Eins og kunnugt er er krafa sjómanna í Eyjum eins einföld og hugsazt getur; þeir vilja fá rétt verð fyrir aflahlut sinn. Og þeir hafa ekki aðeins öll sann- girnisrök fyrir þeirri kröfu sinni, heldur einnig dóm sjálfs Hæstaréttar, sem úrskurðaði nú um áramótin að útgerðarmönn- um hefði verið óheimilt að ræna bátgajaldeyrinum af sjómönnum. Engu að síður gripu útgerðar- menn í Eyjum til þess ráðs að halda uppi verkbanni allan janúar og neita enn samningum. Alþingi 1955 komi saman 8. okt. Ríkisstjórnin hefur lagt til í frumvarpi að reglulegt Alþingi 1955 skuli koma saman 8. okt., hafi forseti íslands eigi tiltekið annan samkomudag fyrr á árinu. Fulltrúar sjómanna farnir heim til Vestmannaeyja Á sáttafundinum milli fulltrúa sjómanna og útvegsmanna í Vestmannaeyjum í fyrrinótt gerð- ist pað eitt markvert að útgerðd/rmenn báðu um frest og kváðust pá mundu verða til viðrœðu um hœkkað fiskverð. Kl. 5 síðdegis í fyrradag hófst fundur aftur, par sem ekkert gerðist annað en pað, að útgerðarmenn tilkynntu að peir væru horfnir frá aö rœða um hækkað fiskverð. Fulltrúar sjómanna í Vestmannaeyjum, peir sem ekki voru farnir áður fóru pví heim tit Vestmannaeyja í gær. Voru engar samningatil- raunir reyndar. Hafa þegar tapazt milljónafúlg- ur í erlendum gjaldeyri af þess- um sökum — miklu hærri upp- hæðir en það kostar að greiða sjómönr.um eins og þeim ber. • Stendur á ríkis- stjórninni Útgerðarmenn í Eyjum munu ekki treystast til að mótmæla þvi að sjómenn hafi á réttu að standa. Hins vegar hafa þeir enn lotið fyrirmælum Lands- sambands íslenzkra útvegs- manna og ríkisstjórnarinnar. Á sama hátt vita farskipaeigendur að andstaða þeirra er þeim ekk- ert hagsmunamál. Það eru að- eins annarleg sjónarmið ríkis- stjórnarinnar sem valda því að til stöðvunar hefur komið. Og það er mál að þessum skemmd- arverkum linni. Almenningur krefst þess að þegar í stað verði samið við sjómenn um þessi auðleystu deilumál og kveður upp þungan dóm yfir þeirri rík- isstjórn sem gerir sér æ ofan í æ leik að því að stöðva at- vinnu'.'.fið. Heíur bandaríska sendiráðið fengið greiddar 20 mllljómr króna úr Mótvirðissjóði? Einar Olgeirsson flytur í sameinuðu þingi þess- ar fyrirspumir til ríkisstjórnarinnar um greiðslur til ameríska sendiráðsins úr mótvirðissjóði: 1. Hafa ameríska sendiráðinu í Reykjavík verið greiddar um 20 milljónir króna úr sjóði rík- isins, mótvirðissjóði, eða hve miklu nemur sú upphœð alls, er pví hefur verið greidd? 2. Hvernig skiptast pessar greiðslur á undanfarin ár? 3. Hefur eitthvaið af fé pessu verið yfirfœrt í erlendan gjaldeyri og pá hve mikið, eða hef- ur sendiráðið ráðstafaö pessu hér innanlands? Sjómaðnr brennist Frá fréttaritara Þjóðviljans. Akureyri . Jörundur kom hingað inn í fyrrinótt með slasaðan mann, en meiðsli hans voru ekki talin lífshættuleg. Bræðslumaður togarans, Ól- afur Magnússon ,hafði brennzt á andliti, bringu og fótum þeg- ar lok hafði sprungið af bræðslukerinu og sjóðheitur vökvinn slettist á manninn. Ólafur var þegar fluttur í sjúkrahús ,en meiðsli hans eru ekki talin lífshættuleg. Gunnar M. Mognúss tek- ur sœti á Alþingi í veikindaforföllum Sigurðar Guðnasonar Fyrsti varaþingmaður Sósíal- istaflokksins í Reykjavík, Gunn- ar M. Magnúss rithöfundur, tók sæti á Alþingi í gær í veikinda- forföllum Sigurðar Guðnasonar. Sigurður veiktist snögglega á sunnudaginn var, er hann var á gangi úti við. Liggur hann. heima og er búizt við að hann verði að ligg'ja um tima. Ríkasstjórnin veitir hépi opinberra starfsmanna launahækkun VerkalýSssamfökin eiga ekki aSra leiS en aS krefjast launahœkkana Hópur opinberra starfsmanna, dómarafulltrúar, hafa fengið kauphækkun meö því móti að ríkisstjórnin hefur ákveðið að þeim skuli greidd laun eftir hærra launa- flokki en launalögin kveða á um. Gylfi Þ. Gíslason skýrði frá þessu á fundi sameinaðs þings í gær, og taldi að ríkisstjórnin hefði í þessu tilfelli að minnsta kosti fallizt á rök fyrir kaup- liækkun starfsmannahóps. Þá taldi hann, að ríkisstjórnin hefði átt að leita heimildar Alþingis til þess, þar sem hún bryti raun- verulega lög með þvi að greiða þessum starfsmannahópi laun eftir hærri launaflokki en launa- lögiri segja til um. Allmiklar umræður urðu um tillögu sem Hannibal og Gylfi fluttu í haust um „ráðstafanir til lækkaðrar dýrtíðar", en sam- kvæmt henni átti að fela ríkis- stjórninni að leita samninga við tiltekna aðila um lækkað verð- lag og skyldi þeim samningum lokið við áramót. Benti Hannibal á, að áhugi ríkisstjórnarinnar fyrir þessu máli hefði ekki reynzt meiri en svo, að nú fyrst er málið tekið til umræðu, og nú fyrst fyrir nokkrum dögum hefði rík- isstjómin tilkynnt að hún ætlaði að ræða við nokkra aðila um verðlagsmálin. Ríkisstjórnin hefði haft tækifæri til að láta að sér kveða í þessum málum, en óvist væri hvort það tæki- færi biði enn. Lagði Hannibal áherzlu á hve dýrtiðin hefði vaxið og það ver- ið viðurkennt af ríkisvaldinu og Alþingi með hækkun launa opin-. berra starfsmanna. Verkalýðs- samtökin ættu ekki neina aðra leið að fara en að hækka kaup sitt og bæta kjör á þeim sviðum sem kjarasamningar þeirra við atvinnurekendur fjalla um. Hannibal ræddi nokkuð í því sambandi árangur verkfallsins mikla 1952 og benti á, að þá stóð að ýmsu leyti allt öðruvisi á en nú. Kvað hann fyrst og fremst hafa vakað fyrir þeim Gylfa að ríkisstjórnin yrði búin að gera verulegar ráðstafanir til verð- lækkunar áður en verkalýðsfé- lögin tækju að móta kröfur sín- ar, en ríkisstjórnin hefði engan áhuga virzt hafa á þvi, eins og tómlætið um tillöguna sýndi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.