Þjóðviljinn - 15.02.1955, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 15. febrúar 1955
ÞJÓDLEIKHÚSID
Gullna hliðið
sýning í kvöld kl. 20.00
og föstudag kl. 20.00
Uppselt á báðar sýningar
Fædd í gær
sýning miðvikudag kl. 20.
Þeir koma í haust
sýning fimmtudag kl. 20.00
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15—20. Tekið á móti
pöntunum, sími 8-2345, tvær
línur.
Pantanir sækist daginn fyr-
ir sýningardag, annars seldar
ilðrum.
Sími 1544.
Séra Camillo
snýr aftur
Bráðfyndin og 'skemmtileg
frönsk gamanmynd eftir sögu
G. Guareschis, sem nýlega
hefur komið út í ísl. þýðingu
undir nafninu Nýjar sögur af
Don Camillo. Framhald mynd-
arinnar Séra Camillo og
kommúnistinn.
Aðalhlutverk: FERNANDEL
(sem séra Camillo) og GINO
CERVI (sem Peppone borgar-
stjóri).
Sími 1475.
Söngur
fiskimannsins
i'The Toast of Nevv Orleans)
Ný bráðskemmtileg bandarísk
söngmynd í litum. Aðalhlut-
verkin leika og syngja
Mario lanza og
Kathryn Grayson
m. a. lög úr óp. „La Traviata“,
„Carmen“ og „Madame Butt-
erfly“.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2.
Félagslít
Þjóðdansafélag
Reykjavíkur
Unglingafl. Æfing í Edduhús-
inu í kvöld kl. 6,30.
Sýningarfl. Æfing í samkomu-
sal Gagnfræðaskólans, Hring-
braut 121, í kvöld kl. 8.00.
Stjórnin.
Ferðafélag
Islands
heldur skemmtifund í Sjálf-
stæðishúsinu miðvikudaginn
16. þ. m. Húsið opnað kl. 8,30.
Fundarefni.
Guðmundur Thoroddsen, pró-
fessor segiri frá Austur-Græn-
landi, sýnir skuggamyndir og
iitkvikmynd af landslagi og
dýralífi þar.
Dansað til kl. 1.
v H AFNAR FI^RÐI
Sími 9184.
8. vika.
Vanþakklátt hjarta
ítölsk úrvals kvikmynd eft-
ir samnefndri skáldsögu, sem
komið hefur út á íslenzku.
Carla del Poggio
(Hin fræga nýja ítalska
kvikmyndastjarna),
Frank Latimore.
Myndin hefur - ekki verið
sýnd áður hér á landi.
Danskur skýringatextl.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
vegna mikillar aðsóknar
A kvennaveiðum
Bráðskemmtileg og fjörug
amerísk söngva- og gaman-
mýnd í eðlilegum litum.
Sýnd kl. 7.
Síml 1384.
Ögnir næturinnar
(Storm Warning)
Óvenju spennandi og við-
burðarík, ný, amerísk kvik-
mynd, er fjallar um hinn ill-
ræmda félagsskap Ku Klux
Klan.
Aðalhlutverk: Ginger Rogers,
Ronald Reagan, Doris Day,
Steve Cochran.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 81936.
Vængjablak næt-
urinnar
(Vingslag i natten)
Mjög áhrifamikil og at-
hyglisverð ný sænsk stór-
mynd. Mynd þessi er mjög
stórbrotin lífslýsing og heill-
andi ástarsaga, er byggð á
sögu eftir hið þekkta skáld
S. E. Salje, sem skrifað hef-
ur „Ketil í Engihlíð" og fleiri
mjög vinsælar sögur. Hún
hefur hvarvetna verið talin
með beztu myndum Nordisk
Tonefilm. — Pia Skoglund,
Lars Ekborg, Edwin Adolh-
son.
Sýnd kl. 7 og 9.
NÖI
Sjónleikur í 5 sýningum.
Brynjólfur Jóhannesson
í aðalhlutverkinu,
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í
dag og eftir kl. 2 á morgun.
— Sími 3191.
Simi 6444.
Læknirinn hennar
(Magnificent Obsession)
Stórbrotin og hrífandi ný
amerísk úrvalsmynd, byggð
á skáldsögu eftir. Lloyd C.
Douglas. — Sagan kom í
„Familie Jóumalen“ i vetur,
undir nafninu „Den Store
Læge“.
Jane Wyman, Rock Hudspn,
Barbara Rush.
Myndin var frumsýnd í
Bandaríkjunum 15. júlí s.l.
Sýnd kl. 7 og 9.
Dularfulla hurðin
(The Strange Door)
Hin æsispennandi og dular-
fulla ameríska kvikmynd eft-
ir sögu R. L. Stevenson. —
Charles Laughton, Boris
Karloff.
. Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 16 ára.
Sími 6485.
Brimaldan stríða
(The Cruel Sea)
Myndin, sem beðið hefur ver
ið eftir. Aðalhlutverk:: Jack
Hawkins, John Stratton, Vir-
ginia McKenna.
Þetta er saga um sjó og seltu,
um glímu við Ægi og misk-
unnarlaus morðtól síðustu
heimsstyr j aldar.
Myndin er gerð eftir sam-
nefndri metsölubók, sem kom-
ið hefur út á íslenzku.
Sýnd kl. 7 og 9,15
Bönnuð innan 14 ára.
Þetta er drengurinn
minn
(That is my boy)
Hin sprenghlægilega ameríska
gamanmynd. — Aðalhlutverk
Dean Martin og Jerry Lewis.
Sýnd kl. 5.
Inpoiibio
Sími 1182.
Nótt í stórborg
(Gunman In The Streets)
Framúrskarandi spennandi,
ný, frönsk sakamálamynd með
ensku tali. Myndin, sem er
tekin í París og fjallar um
flótta bandarísks liðhlaupa og
glæpamanns undan Parísar-
lögreglunni, er gerð eftir sam-
nefndri skáldsögu eftir Jack
Companeez, sem einnig hefur
samið kvikmyndahandritið. —
Aðalhlutverk: Dane Clark,
Simone Signoret (hin nýja,
franska stjama), Fernand
Gravet.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Ford ’47,
j vörubíll, selzt niðurrifinn.
j Sturtur og vél í góðu lagi.
1 j Uppl. i sími 46, Keflavík,
j kl. 12—1 og eftir kl. 7.
j Frá
i
j Tökum íram falleg
i kjólaeíni úr rayon
og gerfisilki.
■
■
j Verðið:
Áður 43,50 nú 29,50
j Áður 39,50 nú 27,00
j Áður 37,50 nú 24,00
Áður 34,50 nú 20,00
I Kven- og barnanæriöt
mjög ódýrt.
j Höfum einnig bætt við
nýjum kápum.
ÚTSÖLUNNI
j
j Sendunt í póstkröfu
H. Toft
7
5 Skólavörðustíg 8, sími 1035
• 8
Góð verðlaun. — Gömlu dansarnir kl. 10.30
Hljómsveit Svavars Gests.
Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Mætið stundvíslega
■
■
i
■
■
s
■
■
■
Tilboð
8.
■
■
■
■
óskast í flakið af „Agli rauða“ þar sem það liggur
■
á strandstað innan viö Grænuhlíð, ísafjarðardjúpi.
■
Tilboð sendist fyrir 1. marz n.k.
-5
■
■
■
Almennar tryggingar h.f.
Austurstræti 10. — Reykjavík.
|
í
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■i
■HiniiiniiiiHiHnuuuHniuiMiuuumoiHHiiiiimmMmiiinHimmninii
HERRANÓTT 1955
Svarta örin
Afar viðburðarík og spenn-
andi riddaramynd, byggð á
hinni ódauðlegu sögu eftir
Robert L. Stevenson. — Að-
alhlutverk: Louis Heyward.
Sýnd kl. 5.
Laugaveg 30 — Síml 82209
Fjölbreytt úrval af steinhriugum
— Póstsendum —
EINKARITARINN
hinn snjalli gamanleikur Menntaskólanema verð-
ur sýndur í Iðnó í kvöld kl. 8.
Aögöngumiðar seldir klukkan 2 til 6.
Leiknefndin
:
8
:
■
■
3