Þjóðviljinn - 20.02.1955, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 20.02.1955, Blaðsíða 9
Sunnudagur 20. febriiar 1055 — ÞJÓÐVILJINN — (9 A ÍÞRÓTTIR RITSTJÓRl. FRÍMANN HELGASON í Cortma Um sl. helgi fór fram stór- mót í' sldðakeppni í ítalska bænum Cortina, og kalla marg- ir það ,,reynslu-olympíuleiki“ Næstu- olympíuleikir eiga að fara þarna fram eftir ár og flestöll skíðalönd senda þangað keppendur til að kynnast þar landi og loftslagi. Voru þar samankomnir flestallir beztu skíðamenn Evrópu. I bruni karla fóru leikar þannig: 1. Toni Seiler Austurríki 2;46.2, 2. Ernst Obereigner Austurríki 2; 46,6, 3. Adrien Duvillard Frakkland 2; 47,7, 4. Othmar Schneider Austurríki 2,50,2. 5. Auderl Molterer Austurríki 2;50,3 og 6. Schuster Austurríki 2;50.4. í sjöunda og áttunda sæti voru Norðmenn. Austurríkis- menn virðast eins og svo oft áður í sérflokki í þessari grein. 15 km ganga 15 km gangan var stórsigur fyrir Norðurlöndin þar sem Norðurlandabúar voru í 4 efstu sætum, en það voru Finnarnir Arvo Viitanen (49,48) og Hakulinen (50.01) og Svíarnir Sixten Jernberg (50.33) og Per Erik Larsson (50.35). Rússarnir Baranoff og Ter- entéff voru í 5. og 6. sæti á tímanum 50,36 og 50.43. Kúsin varð ellefti á 51.11. — Fyrsti Norðmaðurinn varð í 20. sæti. Jernberg og Kusin jafnir á 30 kin I 30 km göngunni urðu þeir jafnir Vladimir Kusin og Sviinn S. Jemberg á 1;40.20. Sixten var lengi vel á undan en á síð- asta hluta leiðarinnar dró Kús- in mjög á hann. Þriðji maður var Rússinn Terentéff á 1;40.55, fjórði og fimmti Finn- arnir Viitanen á 1;40.59 og Kolehmainen á 1;41,2. Finni var einnig í sjötta sæti. Fyrsti Norðmaðurinn, Odd Lykkja varð nr. 20 á 1; 44,41. Saksvik (Noregi) braut staf og hætti göngunni. 1 göngukeppninni, bæði þeirri lengri og styttri, var búizt við betri árangri af hálfu Rúss- anna. Finninn Hyvárinen vann stökkið Um stökkin segir Norðmað- urinn Thorleif Scheldemp í Innanhússmétift í umsögnum, um innanhúss- mótið í knattspyrnu, sem fram fer um þessar mundir, láðist að geta þess að Þróttur sendi 3 lið til keppni í meistaraflokki. Þróttur er beðinn velvirðingar á þessum mistökum. Mótið held- ur áfram í kvöld kl. 20. Verða þá leiknir 7 leikir; 4 í III. fl. 1 í II. fl. og 2 í meistarafl. Mótinu verður haldið áfram þriðjudaginn 22. febr. Fara þá fram 6 leikir. (Frétt frá mótanefnd) skeyti til Sportsmanden: „Finn- inn Hyvárinen vann stökk- keppnina með tveim frábær- lega fallegum stökkum, en Ossi Laakoonen hefði átt að sigra með yfirburðum. Enn einu sinni var bezta stökkmanninum fórn- að vegna þess að dómararnir voru ekki starfi sínu vaxnir. Vladimir Kúsín I fyrra stökki sveif hann 78 m eða 8 metra yfir hinn svo- nefnda „krítíska punkt“, en hraðinn var ekki minnkaður. Það er á móti alþjóðareglunni. I síðara stökki sveif hann 82 metra og fékk slæma byltu en meiddist sem betur fór lít- ið. Þjóðverjinn Max Bolkart var aðeins einu stigi frá sigri. Laakoonen verður sannar- lega einn af þessum afburða- stökkmönnum á komandi árum. Sovézku stökkmennirnir spyma og svífa sérlega vel en þeir tapa enn á slæmri lendingu. Bezti Rússinn var í 4. sæti í þessari hörðu keppni. Þeir reyna að líkja mjög eftir stökklagi og leikni Finnanna. Pólverjar og Júgóslavar stökkva vel og ítölum hefur farið mjög fram að undan- förnu: Það er rétt að veita því athygli að útlendingar hafa hrifizt af Finnum og Þjóð- verjum, t.d. hefur verið skrif- að um Bolkart að hann stökkvi ekki eins og Norðmenn með hlykk heldur næstum eins og Finnarnir í teygðum löngum boga“. 20-30 æfa að siað- aldri frjálsar íþrétti-r hjá KR Á innanfélagsmóti, sem Frjáls- íþróttadeild KR hélt föstudag- inn 18. þ. m. náðist eftirfarandi árangur: Langstökk án atrennu 1. Pétur Rögnvaldsson 3.02 m. 2. Guðjón B. Ólafsson 3.02 m. 3. Guðjón Guðmundsson 2.94 m. 4. Garðar Arason 2.90 m. Þrístökk án atrennu 1. Guðjón B. Ólafsson 8.88 m. 2. Pétur Rögnvaldsson 8.76 m. 3. Garðar Arason 8.68 m. 4. Guðjón Guðmundsson 8.54 m, Hjá Frjálsíþróttadeíld KR áefa nú að staðaldri 20~'i0. manns og er mikill áhugi ríkjandi'méð- al þeirra að búa sig sent bezt, undir sumarið. Þjálfári er eins og undanfarin ár Ben. Jakobs- son. Nýir félagar eru ætíð vel- komnir á æfingar deildarinnar. Askorun til enskra foreldra! í Englandi eru það margir sem eru ergilegir yfir því að hinir eldri eins og t.d. Stánley Matthews skuli vera mest á- berandi í enskri knattspyrnu, og í enska landsliðinu. í blaði einu mátti sjá eftirfarandi á- skorun: „Til enskra foreldra ! Hugsið vel um íþróttalegan þroska drengja yðar, og gefið þeim sem bezta þjálfun í knatt- spyrnu svo þeir fái e.t.v. tæki- færi eftir fá ár að leika í lands- liðinu með Stanley Matthews! Sænskir sund- menn til Sovét- ríkjanna næsta haust S.l. tvö ár hefur samstarf Svía og Rússa á sviði íþrótta aukizt mjög mikið, og nú sið- ast eru sundmennimir komnir með. 1 nóvember n.k. á að vígja mikla sundhöll í Moskva og í tilefni af því hefur 20 sænsk- um sundmönnum verið boðið þangað. Eru það bæði karlar og konur sem boðnir eru. Þó þessi tími sé ekki sem hent- ugastur fyrir Svía til sund- keppni hafa þeir þegið þetta boð Rússanna. Skíðanámskeið Skíðafélagsins Skíðanámskeið Skíðafélags Reykjavíkur hefjast á morgun við skíðaskálann í Hveradölum. Kennari verður Guðmundur Hallgrímsson kunnur skíðakenn- ari sém rekið hefur skiðaskólann á ísafirði undanfarna vetur. Námskeið þessi verða jafnt fyrir byrjendur og þá, sem lengra eru komnir og mun hvert þeirra standa í 5 daga. Auk þess verður sérstök kennsla á laugar- dogum og sunnudögum. Nám- skeiðsgjald er 20 krónur á dag fyrir 5 daga námskeiðin og 25 krónur fyrir einstaka daga. Á- skriftarlistar og námskeiðskort verða afgreidd í verzlun L. H. Muller. Gunhar M. Magnúss: Bömin frá Víðigerði þá sýndu þær Frönsurunum, hvað þær vildu fá margar kexkökur fyrir parið, með því að berja með vinstri handarjaðrinum niður í greypina' milli þessara fingra: þumalfingurs og vísifingurs á hægri hendi, eins oft og kökurnar áttu að vera' margar. Stundum börðu þær 15 sinnum, stundum 20 sinnum, stundum 25 sinnum og stundum 30 sinnum niður í greypina, en allir Fransararnir, fylgdust með og töldu með opnum munnunum, og ég sá, að þeir voru stundum alveg hissa, hvað kerlingarnar voru lengi að berja. En alltaf keyptu þeir samt og réttu kökurnar inn fyrir. Kerlingarnar gátu ekkert farið frá, svo að Kelí fór aftur inn um gluggann, til þess að hjálpa þeim að stafla kexinu. Hver -kexkaka var eins stór og botn á kaffikvörn, svo að það var nú fljótt að fyllast fyrir innan. Svona gekk lengi, lengi. Þegar allir rósóttu' og dýru vettlingarnir voru búnir, var farið að minnka í pokunum hjá Frönsurunum. En þá fóru kerlingarnar að slá 3 eða 4 og 5 högg í greypina, svo að þær héldu áfram að verzla, þangað til allir vettlingarnir voru komnir út, en allar kexkökurnar inn fyrir. Hafið þið nokkurn tíma smakkað franskbrauð?i Néi, það er ekki von. Kerlingarnar voru nú orðnar bullsveittar, en’ karlarnir voru með hávaða fyrir utan. Þær þorðu ekki að fara úr dyrunum vegna Ellu í kjallaran- um. r Ég sá, að ég þurfti eitthvað að gjöra og bendi SKÁKÞÁTTCRIM Framhald af 6. síðu. hótar 42. — Hxe3. 42. Dd4—d3t Kh7—g8 43. Dd3—fl He8—c8! Eftir 44. Dxh3 Bxh3 45. Hal b3 er b-peðið óviðráðanlegt. 44. Dfl—al 4 íslendingar keppa í Noregi í dag fara þrír íslenzkir skiðamenn til Noregs, þar sem þeir munu taka þátt í alpagrein- um Holmenkollenmótsins í byrj- un næsta mánaðar. Menn þéssir eru Guðni Sigfússon ÍR, Eysteinn Þórðarson ÍR og Bjarni Einhrs- son Á, en fjórði íslendingurinn, sem þátt tekur í mótinu er Stein- þór Jakobsson frá ísafirði, en hann hefur undanfarið dvalizt í Aare í Sviþjóð. NÝK0MIÐ úival af Gólfteppum Góöir greiðslu- skilmálar Toledo Fischersundi Bindur biskupinn aftur vegna ógnunarinnar á g7. 44.... Hc8—c3 Hótar aftur Hxe3. 45. Dal—b2 Hc3—d3 Hótar enn Hdlf og Dg2f. 46. Ha7—al Bd7—f5 47. Kgl—hl Undirbýr Hgl, en svartur er S undan. 47.... Hd3xe3! Keres. T I L LIGGUR LEIÐIN — rnmmmrnm9 maajb m .ý'- m m ABCDEFGH Pilnik. 48. f2xe3 Bf5—e4 49. Db2—f2 b4—b3 50. Khl—gl 50. Ha8t Kh7 51. Hb8 dugac ekki vegna 51. — Dflf. 52. Dxfl f2t 53. Dg2 flD mát. 50... Dh3—g4t 51. Kgl—fl Dg4—g2t 52. Df2xg2 f3xg2t 53. Kfl—f2 b3—b2 54. Hal—a8t Kg8—h7 55. Ha8—b8 b2—blD og hvítur gafst upp. Fyrir IÍRÓNUNA f ærðu mest í (wok)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.