Þjóðviljinn - 20.02.1955, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 20.02.1955, Blaðsíða 10
10) _ÞJÓÐVTLJINN — Sunnudagur 20. febrúar 1955 Kuup - Sula Kaupum kopar og eir Málmiðjan, Þverholti 15. Mun’ð kalda borðið að Röðli. — Röðull. Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffi. — Röðulsbar. Kvensilfur smíðað, gyllt og gert við. Trú- lofunarhringar smíðaðir eftir pöntun. — Þorsteinn Finn- bjarnarson, gullsmiður, Njáls- götu 48 (horni Vitastígs og Njálsgötu). Fyrst til okkar ^ Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Utvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Sendibílastöðin h.f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7.30-22.00. Helgi- daga frá kl. 9.00-20.00. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir Sylgja. Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími: 82035. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1395 Lögfraeðistörf Bókhald — Skatta- framtöl Ingi R- Helgason lögfræðingur, Skólavörðustíg 45, sími 82207. Ljósmyndastofa Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30. — Sími 6484. 1 1 ORDSENDINGli [ 1 til stjóraenda fyrirtækja í eigu einstaklinga. j félaga og opinberra aðila: I : Ég hefi opnað skrifstofu í húsi Búnaðarbankans : j í Reykjavík í því skyni að vera til ráðuneytis um j skipulag, fjármál, framleiðslu, sölu og önnur vanda- : | naál, er varða stjórn fyrirtækja og stofnana. Ég geri rekstrar- og framkvæmdaáætlanir og tek að mér umsjón með einstökum framkvæmd- j um og eftirlit með rekstri fyrirtækja, er til ráðu- 5 j neytis um stofnun nýrra fyrirtækja og við að koma starfandi fyrirtækjum á traustari starfsgrundvöll, met rekstrarárangur og starfsgrundvöll fyrirtækja vegna lánveitinga m.a. fyrir lánastofnanir o.fl. Ég býð þeim, sem óska að treysta starfsgrundvöll fyrirtækja sinna og að þau nái sem beztum árangri, að ræða við mig um ofangreind og skyld viðfangsefni. Ráðuneytisstörfin eru að sjálfsögðu unnin í fullum trúnaði. Virðingarfyllst Jóhannes G. Helgason. M.B.A. Sími 5617 •■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■• ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■• Næsta saumanámskeið Mæðrafélaginns byrjar 1. marz. Kennari Brynhildur Ingvarsdóttir. Upplýsingar í símum 5938 og 5573 til 24. þ.m. : : : SAUMA- NÁMSKEIÐ i ! ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■• Tannlækna vanlar að bamaskólum Reykjavíkur. Skriflegar um- sóknir sendist fyi’ir 10. marz n.k. til skrifstofu j j fræðslufulltrúa, Hafnarstræti 20, en þar verða j j gefnar nánari upplýsingar. ■ ■ ■ ■ Reykjavík, 19. febrúar 1955 m m Borgarstjórinn i Beykjavík ■ 9 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Innanhússmódnu | í knattspymu | verður haldið áfram í kvöld kl. 20.00 að Háloga- landi. Leiknir verða þessir leikir: IH. fl. K.R. B — Valur B in. fl. Fram A — Valur A III. fl. Fram B — K.R. E III. fl. K.R. A — K.R. C II. fl. Valur A — Þróttur A M.fl. Fram B — K.R. A M. fl. Fram A —Þróttur C Mótinu verður svo haldið áfram þriðjudaginn 22. febrúar kl. 20.00 að Hálogalandi og verða þá leiknir 6 leikir. Aðgangur kostar 5 kr. fyrir böm, 10 krónur fyrir fullorðna. Mótanefndin. Utsvör 1955 Bæjarstjóm Reykjavíkur hefur ákveðið skv. venju að innheimta fyrirfram upp í útsvör 1955, sem svarar helmingi útsvars hvers gjaldanda 1954. Fyrirframgreiösluna ber að greiða með 4 af- borgunum og em gjalddagar 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní, sem næst 12Vz% a£ útsvari 1954 hverju sinni, þó svo að greiðslur standi jafnan á heilum eða hálfum tug króna. Reykjavík, 19. febrúar 1955 Borgamtarinn ■■■■■■■^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i ,■■■■■■•■■■■■■■■■■•■■■■••■■■■■■■■•■■■■■•••■■•■•■•■•■■••••■•■•••••■■••••■••■■•»»■»■■•■•■»■• : Aðalfundur Náttúrulækningaiélags Reykjavíkur verður í Guðspekifélagshúsinu, Ingólfsstræti 22, fimmtudaginn 24. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Stjórnin ■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■» Bifreiðar til sölu: BENAtJLT-sendiferðabifreið með stöðvar- plássi, selzt ódýrt. AUSTIN 8, 4ra manna, model ’46. AUSTIN 8, sendiferðabill model ’46. PONTIAC model ’41, 6 manna, söluverð 15.000.00. PLVMOUTH model ’40, 6 manna. DE SOTO, 6 manna, model 1954. Fjöldinn allur aí vörubílum, jeppum og 4ra manna og 6 manna bílum ■ ! ■ ■ : : ■ : ■ ■ : ■ ■ •» : : : ! Bíla- salinxt Vitastíg 10 — Sími 80059 0PIÐ A SUNNUDÖGUM EINS 0G AÐRA DAGA Jarðarför móður okkar JÓHÖNNU MAGNÓSDÓTTUR frá Steinum, sem andaðist 13. þ.m., fer fram þriðjudaginn 22. þ.m. Athöfnin hefst með húskveðju að Reykjum, Vestmanna- eyjum, kl. 2. — Blóm eru vinsamlega afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á S.Í.B.S. Bergþóra Jónsdóttir Guðjón Jónsson Guðni Jónsson Einar Jónsson Sigurjón Jónsson Steindór Jónsson IIUI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.