Þjóðviljinn - 01.03.1955, Síða 5

Þjóðviljinn - 01.03.1955, Síða 5
Þriðjudagur 1. marz 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5 r • sfrrýkur ausfrur á bóginn Getur ekki sœtt sig v/ð hervœSinguna Enn einn af njósnaforingjum vesturþýzku ríkisstjóm- arinnar hefur strokið til Austur-Þýzkalands. í þetta skiptið heitir strokumaðurinn Heinz Söckert. Hann var þangað til hann Strauk einn af nánustu sam- Starfsmönnum Jakobs Kaisers, ráðherra þess í stjórn Aden- auers sem fer með „mál sem varða allt Þýzkaiand", þ.e. stjórnar njósnum og undir- róðursstarfsemi í Áustur- Þýzkalandi. Njósnaði um alþýðulögregluna Söckert var yfir öryggismála- deildinni í ráðuneýti Kaisers. Verkefni hennar eru m.a. að njósna um austurþýzku alþýðu- lögregluna og sovétherinn í Austur-Þýzkalandi. Einnig stjórnaði haxm öryggismála- deildinni,' stofnun þeirri í Vest- ur-Berlín, sem þjálfar njósnara fyrir vesturþýzku stjómina. Kominn til að vara við Um Ieið og tilkynnt var að Söckert hefði fengið hæli í Austur-Þýzkalandi sem pólitísk- ur flóttamaður var birt grein- argerð þar sem hann skýrir frá ástæðunum fyrir því að hann strauk frá Bonn. Hann segist liafa farið til Austur-Þýzkalands til að vara við þeirri hættu sem vofi yfir Þjóðverjum vegna fyrirætlun- arinnar um hervæðingu Vestur- Þýzkalands. „Ég þekki styrj- aldarbölið af eigin reynd", seg- ir Söckert, „og ég get ekki þag- að yfir þeim striðsundirbún- ingi sem nú er hafinn í Bonn“. Falsaðar fréttir ,,Vegna starfs míns kynntist ég því af eigin reynd, hvernig fólk í Vestur-Þýzkalandi er blekkt um ástandið í Austur- Þýzkalandi. Til dæmis hafa verið gefnar út „skýrslur" sem eiga að sanna það að alþýðu- Fleiri aðstoðar forsætisráðherrar Moskvaútvarpið skýrði frá því í gær, að gerðar hefðu ver- ið breytingar á Sovétstjóminni Þeir Mikojan, fyrrverandi verzl- unarmálaráðherra, Sabúroff formaður áætlunarnefndarinnar og Pervúkín rafiðnaðarráðherra hafa verið gerðir að aðalaðstoð- arforsætisráðherrum. Áður , voru aðalaðstoðarforsætisráð- herrarnir tveir, þeir Mólótoff og Kaganovitsj. Fjómm ráð- herrum hefur einnig verið bætt í tölu aðstoðarforsætisráðherra af öðrum flokki. Banáarísk nefnd' Framhald af 1. síðu. að óopinber sendinefnd kæmi til Peking að ræða leiðir til að draga úr viðsjám með ríkjunum. Sagði U Nu að Sjú Enlæ forsæt- isráðherra hefði lýst þessu yfir í vetur þegar þeir hittust í Peking. Forsætisráðherra Burma varðist allra frétta þegar hann var spurður hvernig Dulles hefði tekið þessum tíðingum. lögreglan sé í rauninni ekkert annað en her. Sjálfur hafði ég manna bezta aðstöðu til að vita, að þetta er uppspuni frá rót- um“. Vilja hafa Þýzzkaland klofið „Ég get ekki horft á það þegjandi að sjá brýnustu hags- muni þýzku þjóðarinnar troðna undir fótum. Ætlun mín er að sýna framá, hvemig ákveðin stórveldi vinna markvisst að þvi að halda Þýzkalandi klofnu“. Söckert er hátttsettasti emb- ættismaðurinn sem yfirgefið hefur Vestur-Þýzkaland siðan í sumar. Þá strnku dr. Otto John, yfirmaður leyniþjónustu vesturþýzku stjórnarinnar, og Schmitt-Wittmark, einn af þingmönnum flokks Adenauers forsætisráðherra, til Austur- Þýzkalands. Kyssast svo að Læknir nokkur í London hefur komizt að þeirri nið- urstöðu að kossum fylgi að jafnaði töluverð rafhleðsla. Ef þeir sem kyssast hafa þurra húð og ganga ekki á skóm með gúmmísólum getur spennan við kossinn komizt upp í 500 volt. Læknirinn stendur á því fastara en fótunum að hann hafi séð fólk kyssast svo að bláir neistar léku um var- imar á því. • segir í haciíkýrsliim Sameinuðu þjóðanna Innflutningur Sovétríkjanna tvöfaldaðist fyrstu sex mánuði s.l. árs miðað við sama tímabil 1953, segir í Hag- skýrslum Sameinuðu þjóðanna (UN Monthly Bulletin of Statistics) fyrir febrúarmánuð. 1 þessum skýrslum er inn- flutningur til Sovétrikjanna frá Austur-Evrópuríkjum og meg- inlandi Kína ekki talinn með. Verðmæti innflutningsins til Sovétríkjanna jókst á fyrr- nefndu tímabili úr 161.000.000 dollumm á fyrra helmingi árs 1953 í $345.000.000 á sama tíma árið sem leið. Útflutningur Sovétríkjanna (sömu ríki og áður eru talin eru enn undanskilin) jókst á sama tíma um 50%, eða úr $127.000.000 fyrstu sex mánuði ársins 1953 í $204.6000.000 á sama tíma s.l. ár. Aukinn innflutningur Sovét- ríkjanna kom að mestu leyti frá meginlandi Vestur-Evrópu. Innflutningur frá Austur-Evr- ópuríkjum jókst ekki að sama Her gengur áland á egfu rið Kínaströnd Undanfarnar vikur hefur nœr samfleytt verið barizt um eyjarnar útifyrir suðaustur- strönd Kína sem her Sjang Kaiséks hefurjí valdi sínu. Her Kínastjórnar hefur tekið hverja eyjuna af annarri. Á myndinni sést landganga kínverskra hermanna á eynni Jikjangsan. Eftir tveggja klukkutíma bardaga gafst setulið Sjangs par upp. skapi á þessu tímabili, eða um 15%, segir í hagskýrslunum. Utanríkisverzlun Kína dregst saman. Utanríkisverzlun Kína dróst heldur saman á tímabilinu, sem að framan greinir. Samlcvæmt hagskýrslum SÞ nam innflutn- ingur til Kína fyrstu sex mán- uði árs $131.700.000 og hafði þá hrakað um 20% frá sama tíma 1953 er hann nam $163. 300.000. Útflutningurinn minnk- aði um 25%, úr $206.800.000 í $154.200.000. Viðskipti Kínverja minnkuðu á þessu tímabili aðallega við sterlingsvæðið svonefnda og Vestur-Evrópuríki. Hinsvegar jókst verzlun Kínverja nokkuð við Japani og þjóðirnar í Aust- ur-Asíu. I Aukin viðskipti milli Suður- Ameríku og Evrópu. Hagskýrslur SÞ sýna að út- flutningur frá S-Ameríkuríkj- unum hafi aukizt um 6% og innflutningurinn um 12% á fyrra helmingi ársins 1954. Útflutningur S-Ameríkuríkja til Vestur-Evrópulanda, einkum V- Þýzkalands og Hollands, jókst um 30%. Á sama tíma jókst innflutningur frá þessum lönd- um til Suður-Ameríku. (Frá upplýsingaskrifstofu SÞ). Kosningar í Japan Framhald af 1. síðu. Hetur hann síðan unnið að því að koma á stjórnmálasambandi við Sovétríkin og Kína. Sósíaldemakrataflokkarnir á- kváðu fyrir Kosningarnar að sameinast að þeim afstöðnum. Þeir hafa náð því marki að fá þriðjung þingsæta og þar með aðstöðu til að hindra að borgara* flokkarnir geti breytt stjórnar- skránni og hafið stórfellda her- væðingu. Kommúnistar áttu einn þing- mann á þinginu sem rofið var. Bandarísku hernámsyfirvöldin bönnuðu starfsemi flokksins skömmu eftir að Kóreustyrjöldin hófst en það bann féll úr gildí þegar friðarsamningur var gerð- jr við Japan. Hatojama skýrði frá því í gær, að hann ætlaði að mynda breina flokksstjórn. Ekki þykir ólíklegt að hið nýkjörna þing verði rofið áður en langt um líður og Hato- jama reyni að ná hreinum meirihluta. Upplausa í loan Framhald af 1. síðu. getur ekki fellt mál sem neðri deildin hefur samþykkt). Ef til þess kemur að neðri deildixx greiði aftur atkvæði um samn- ingana eru úrslitin ófyrirsjá- anleg. Talið er að ýmislegt sem kom fram í umræðunum í Bonn hafi magnað andstöðuna gegn samningunum í franska þing- inu. , J

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.