Þjóðviljinn - 01.03.1955, Side 8

Þjóðviljinn - 01.03.1955, Side 8
£) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 1. marz 1955 ÞJÓDLEIKHOSID Gulína hliðið sýning í kvöld kl. 20. Næsta sýning föstudag kl. 20. Faedd í gær sýning miðvikudag kl. 20. Ætlar konan að deyja? eftir Christopher Fry Þýðandi: Ásgeir Hjartarson Antigona eftir Jean Anouilh Þýðandi: Halldór Þorsteinsson Leikstjóri: Baldvin Halldórsson Frumsýning fimmtudag kl. 20. Minnst 40 ára leikafmælis Haralds Björnssonar. Frumsýningarverð. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. Sími 1544. Heiður himinn (My Blue Heaven) Létt og ljúf ný amerísk músíkmynd í litum. — Aðal- hlutverk: Betty Grable, Dan Dailey, Mitzi Gaynor. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6485. Innrásin frá Marz (The War of the Worlds) Gífurlega spennandi og á- hrifamikil litmynd. Byggð á sögu eftir H. G. Welles. — Aðalhlutverk: Ann Robinson, Gene Barry. — Þegar þessi saga var flutt sem útvarps- 'eikrit í Bandaríkjunum fyrir nokkrum árum varð u.ppi fót- ur og fit og þúsundir manna ruddust út á götur borganna í ofsahræðslu, því að allir héldu að innrás væri hafin frá Marz. — Nú sjáið þér þessa atburði í kvikmyndinni. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Iripoiibio Sími 1182. Miðnæturvalsinn > Hab ich nur deine Liebe) Stórfengleg ný, þýzk músík- mynd, tekin í Agfaiitum. í myndinni eru leikin og sung- in mörg af vinsælustu lögun- um úr óperettum þeirra Frans von Suppé og Jacques Offenbachs. Margar „senur“ í myndinni eru með því feg- ursta, er sézt hefur hér í kvikmyndum. Myndin er leik- andi létt og fjörug og í senn dramatísk. — Aðalhiutverk: Johannes Heesters, Gretl Schörg, Walter Miíller, Mar- git Saad. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur íexti. Sími 9184. 10. vika Vanþakklátt hjarta ítölsk úrvalsmynd eftir samnefndri skáldsögu. Sýnd kl. 9. Allra sfðasta sinn. Anna Hin stórkostJega ítaJska úr- valsmynd með . Silvana Mangano. Sýnd kl. 7 HAFNAR- FJARÐARBÍÓ Sími: 9249. Æskuþrá Hrifandi tékknesk kvik- mynd, um fyrstu ástir lífs- glaðs æskufólks. „Góð og á- hrifamikil mynd“ skrifaði Berlinske Tidende. Höfundur: V. Krska. Aðalhlutverk leika: Lida JBaarova. J. Sova. Myndin er með dönskum texta. Bönnuð fyrir böm. Sýnd kl. 7 og 9. GAMLA Sími 1475. Bílþjófurinn (The Hitch-Hiker) Óvenjuleg, ný, bandarísk kvikmynd, framúrskarandi vel leikin og jafn spennandi frá upphafi til enda. Edmond O’Brien, Frank Love- joy, William Talman. Sýnd kl. 5 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki að- gang. Sími 81936. Maðurinn í Eiffel- turninum Geysi spennandi og sér- kennileg ný frönsk-amerísk leynilögreglumynd í eðlileg- um litum. Hin óvenjulega at- burðarás myndarinnar og af- burða góði leikur mun binda athygli áhorfandans frá upp- hafi, enda valinn leikari í laverju hlutverki. Mynd þessi, sem hvarvetna hefur verið talin með beztu myndum sinnar tegundar er um leið góð lýsing á Parísarborg ög næturlífinu þar. — Charles Laughton, Franchot Tone, Jean Wallace, Robert Hutton. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5„ 7 og 9. Enskt tal, norskur skýringar- texti. Laugaveg 30 — Sími 82209 Fjölbreytt úrval af steinbringum — Póstsendum — Siml 6444. Úrvalsmyndin Læknirinn hennar (Magnificent Obsession) Stórbrotin og hrifandi ný amerisk úrvalsmynd, byggð á skáldsögu eftir Lloyd C. Douglas. — Sagan kom í „Familie Joumalen“ í vetur, undir nafninu „Den Store Læge“. Jane Wyman, Rock Hudson, Barbara Rush. Myndin sem allir tala um ig hrósa! Sýnd kl. 7 og 9. Maðurinn með járn- grímuna (Man in the Iron Mask) Hin viðburðarika og spenn- andi ameríska ævintýramynd eftir sögu A. Dumas um síð- ustu afrek fóstbræðranna. — Louis Hayward, Joan Beimett. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5. Hættur á hafsbotni (The Sea Hornet) Sérstaklega spennandi og viðburöarík ný, amerísk kvik- mynd. — Aðalhlutverk: Rod Cameron, Adele Mara, Adri- an Booth. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. Frænka Charleys Gamanleikurinn góðkunni. 73. sýning annað kvöld kl. 8. Fáar sýningar eftir Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 2. Sími 3191. Ódýrt Regnkápur og regnsam- festingar, telpu og drengja. Verzlunin Gaiðarstræti 6 • ÚTBREIÐIÐ • ÞJÓÐVILJANN ■'B Stúdentafélag Reykjavíkur m m • » m Umræðufimdur ■ i 1 verSur haldinn fimmtudaginn 3. marz n.k. og hefst I kl. 8.30 síðdegis í Sjálfstæðishúsinu. Fundarefni: Innflutningur á erlendu fjármagni til stáriðju og atvinnuaukningar á íslandi. Frummælendur: prófessor Ólafur Björnsson og Torfi Ás- geirsson hagfræðingur. Menn eru hvattir til að mœta stundvíslega. Félagsskírteini afgreidd við innganginn. Stjómin IMMMI FELAGSVIST I í kvöld klukkan 8.30. Góð verðlaun. — Gömlu dansarnir kl. 10.30 Hljómsveit Svavars Gests. Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Mætið stundvíslega TILKYMING Samkvæmt samningi vorum við Vinnuveitendasamband íslands, atvinnu- rekendur í Hafnarfirði, Ámessýslu, Akranesi, Keflavík og í Rangárvallasýslu, verða kauptaxtar fyiir vörubifreiðar frá og með deginum í dag og þar til ööru- vísi verður ákveðið, sem hér segir: Tímavinna Dagv. Eftirv. Nœtur og helgid.v. Fyrir 2Vz tonns bifreiðar .... 48.28 56,20 64,11 Fyrir 2 Vz til 3 tonna hlassþunga .. . .. . 53,87 61,79 69,70 Fyrir 3 til 3 Vz tonna hlassþunga .. . ... 59,43 67,35 75,26 Fyxir 3 Vz til 4 tonna hlassþunga .. .... 65,01 72,93 80,84 Fyrir 4 til 4 Vz tonna hlassþunga .., , ... 70,57 78,49 86,40 Aðrir taxtar verða óbreyttir að þessu sinni. Reykjavík, 1. marz 1955. Vörubílasiöðin Þróttnr, REYKJAVÍK Vörubílstjórafélagið Mjölnir, ÁRNESSÝSLU Vörubílastöð Keflavíkur, KEFLAVÍK Vörubílastöð Haínarf jarðar, HAFNARFIRÐI Bifreiðastöð Hksaness, AKRANESI Bílstjórafélag Bangæinga, HELLU

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.