Þjóðviljinn - 01.03.1955, Qupperneq 9
1
Þriðjudagur 1. marz 1955 — ÞJÖÐVILJINN — (9
% ÍÞRÓTTIR
RITSTJÓRl FRtMANN HELGASON
,
Knattsípyman:
KR vann I öilum flokkum
'Crslitaleikir innanhúss knatt-
spyrnumótsins fóru fram s.l.
sunnudagskvöld. Vann K.R. alla
flokkana fjóra. 1 tveimur flokk-
um voru bæði liðin sem kepptu
til úrslita úr K.R. sem sýnir
styrk þeirra, en það var í meist-
araflokki og þriðja flokki. í II.
flokki náði Fram að verða í
Sundmót-
ið í kvöld
úrslitum, og í II. fl. var Þrótt-
ur í úrslitum. Leikur Þróttar og
Fram í IV. fl. sem fram fór
á laugardag (en þeir skildu
jafnir sem frá var sagt) fór
þannig að Þróttur vann 2:0
eftir framlengingu.
Leikirnir á sunnudagskvöld
fóru þannig:
III. fl. KR R — Fram 5:1
— KR E — KR B 3:2
IV. fl. KR A — Þróttur 3:0
II. fl. KR — Fram 3:2
III. fl. KR B — KR A 3:2
Meist.fl. KR B — KR A 9:5
Verður síðar vikið nánar að
móti þessu.
Hljép berfættur
þrjár mílur
Ástralskur hlaupari Dave Step-
hens, sem þekktur er undir nafn-
inu: „Fljúgandi mjólkurpóstur-
inn“ því hann æfir þegar hann
hleypur um og færir fólki mjólk-
ina í úthverfum Melbourne,
hljóp nýlega 3 mílur á 13,31,8.
Er það betra en gamla heims-
metið sem Gunder Hagg átti og
var 13,32,4 en núgildandi heims-
met er 13,26,4 og á Rússinn
Kúts það. Dave hljóp berfætt-
ur alla leiðina og þegar hann var
spurður hversvegna hann hefði
geart það svaraði hann aðeins
að hann hefði ekki éfni á að
kaupa sér gaddaskó.
Afrekaskrá í frjálsíþróttum 1954
Eins og áður hefur verið sagt
hefst sundmót Ármanns og Ægis
í Sundhöllinni í kvöld, þar sem
hinir sænsku gestir keppa.
Sund þau sem þreytt verða
í kvöld eru:
100 m skriðsund karla.
200 — bringusund karla
100 — baksund karla
100 — baksund kvenna
100 — skriðsund drengja
50 — bringusund telpna
100 — skriðsund telpna
100 — bringusund drengja
4x50 m skriðsund karla
Á morgun verður svo keppt í:
400 m skriðsundi karla
100 — bringusundi karla
50 — baksundi karla
100 — skriðsundi kvenna
50 — skriðsundi drengja
100 — bringusundi kvenna
50 — flugsundi karla.
Á eftir sjálfri sundkeppninni
fer fram sundknattleikur milli
Suður- og Norðurbæjar, en ekki
er íþróttasíðunni kunnugt hvar
línan milli norðurs og suðurs er
dregin. - Mikil ánægja er ríkj-
andi yfir því að svo gott sund-
fólk skuli vera hér í heimsókn
og þá sérstaklega Per Olaf Ö-
strand.
400 m;
(ísl. met: 48,0, Guðm. Lárus-
son Á, Briissel 24/ 1950)
Hörður Haraldsson Á 48.7
Guðm. Lárusson Á 49.5
Þórir Þorsteinsson Á 49.6
Ingi Þorsteinsson KR 51.5
Pétur Einarsson ÍR 52.9
Björn Jóhannsson U.Kfefl. 53.4
Guðjón Guðmundsson KR 53.4
Dagbjartur Stígss. U.Kefl. 53.8
Ásmundur Bjamason KR 54.1
Svavar Markússon KR 54.1
Pétur Rögnvaldsson KR 54.1
Beztur 1953: Guðm.. Láms-
son Á 49.5. Meðaltal 10 beztu
1954: 52.10 — 1953: 52.46.
Bezta ársmeðaltal 10 manna:
50.89 sek. 1949.
800 m:
(ísl. met: 1:54.0 mín. Óskar
Jónsson ÍR, Osló 13/8 1948).
Þórir Þorsteinsson Á 1:55.7
Svavar Markússon KR 2:00.4
Sigurður Guðnason IR 2:00.9
Pétur Einarsson ÍR 2:01.9
Dagbj. Stígss. U.Kefl. 2:05.0
Rafn Sigurðsson UÍA 2:05.1
Einar Gunnlaugsson Þór. Ak.
2:06.4
Sigurður Gíslason KR 2:07.2
Halldór Pálsson U.Kefl. 2:07.6
Gísli Sigurðsson Selfoss 2:09.6
Beztur 1953: Guðm. Lárus-
son Á 1:57.4. Meðaltal 10
beztu 1954: 2:03.98 — 1953:
2:02.93. Bezta ársmeðaltal 10
manna: 2:01.1 mín. 1949.
1500 m:
(ísl. met: 3:53.4, Óskar Jóns-
son tR, Osló 27/8 1947).
Sigurður Guðnason ÍR 4:06.0
Svavar Markússon KR 4:07.4
Einar Gunnlaugsson Þór, Ak.
4:13.2
Þórir Þorsteinsson Á 4:14.4
Kristján Jóhannsson Ef. 4:18.0
Bergur Hallgrímss. UlA 4:22.8
Halldór Pálsson U.Kefl. 4:23.4
Hafsteinn. Sveinsson Self. 4:24.0
Þórh. Guðjónss. U.Kefl. 4:25.0
Skúli Andrésson UÍA 4:25.6
Beztur 1953: Sigurður
Guðnason ÍR 4:03.6. Meðaltal
10 beztu: 1954: 4:17.96 —
1953: 4:15.24. Bezta ársmeðal-
tal 10 manna: 4:15.24 mín.
1953.
KnEílspyrna kvenna
Eins og sagt var frá hér á sið-
unni sl. miðvikudag eru hol-
lenzkar konur farnar að iðka
knattspyrnu og hafa jiafnvel á-
kveðið að stofna sitt eigið knatt-
spyrnusamband. Myndirnar eru
frá borginni Velsen í Hollandi,
þar sem tvö knlattspyrnulið
kvenna kepptu í fyrsta sinn op-
inberlega sunnudaginn 30. jan.
sl. Bæði liðin voru frá Zeemeeu-
wen, knattspyrnufélagi kvenna.
Á meðan á leiknum stóð voru
aðeins þrír karlmenn inni á leik-
vanginum — dómarinn og tveir
línuverðir, en áhorfendur voru
fjölmargir, bæði. karlkyns og
kvenkyns.
1 Hollandi hafa þegar verið
stofnuð alllmörg knattspyrnufé-
lög kvenna. en það var féiagið
Herbido í Utrecht sem reið á
vaðið undir forystu hins gamla
landsiiðsmanns Woutenbergs. —
Sérstákar reglur hafa verið
settar um knattspyrnuleiki
kvenna, t. d. er leiktíminn 2x30
mín. og lágmarksaldur 16 ár.
Gunnar M. Magnúss: j
Börnin frá Víðigerði
Og þó að einhver nái í lagðinn eða afturfót á
þessum fjörkálfum, þá sprikla þau og hamasf,
þangað til þau losna, því að út vilja þau, hvað
sem það kostar.
Loksins hefur tekizt að þjappa öllum saman og
hneppa hópinn inn í réttina.
Hundarnir og krakkarnir fleygja sér másandí
og blásandi á réttarveggina, teygja úr öllum öng-
um og velta sér á ýmsar hliðar. Kvenfólkið hnepp-
ir frá sér dagtreyjurnar, ’teygir skyrturnar frá
hálsmálinu og lætur dúsna út svitann og gufuna
eftir þessa hörðu viðureign.
En karlmennirnir strjúka með ermunum yfir
sveitt ennin, taka upp rauðröndótta, rauðdrop-
ótta og rauðköflótta snýtuklútana og þurrka mestu
svitalækina af hálsi, skalla og enni.
Hundarnir og fólkið hvílir sig um stund og
horfir á þessa iðandi, jarmandi, marglitu kös í
réttinni.
Kristján smali situr innan um krakkana .móð-
ur og blásandi, eins og við á, með svolítið hom í
annarri hendinni. Hann hefur náð í hnífil á einu
lambinu, sem ruðst hefur á hann. Og Kristján
sýnir krökkunum, að hann hafi þurft að íaka á
og bendir á gimbrina litlu, sem gengur einhyrnd
um réttina og nuddar blóðugri slónni við lagðinn
á fullorðnu kindunum.
En það er ekki lengi til setu boðið. Nú verður
að taka lömbin og bera þau burtu, spriklandi og
jarmandi. —
Og allir þykjast geta borið lömb. Enginn vill
láta á því bera, að hann þurfi að rembast og ’tútna
út við að koma þessu vesalingum sína leið. En
sumir eru miskunnarlausir við litlu lömbin, þeg-
ar enginn sér til, hrista þau og slá á vangann á
þeim, halda naumt í ullarlagðinn eða klípa í
skinnið á þeim og halda þeim á lofti að framan,
en draga afturhlutann.
I Bílar til sölu i
í i
Nash '48 — 6 mamta
i :
F©sd '46 — 6 marnia
i s
Fosd '47 — 6 manna
Isstisi A '40 —- 4 masma
i :
I Bílasalinn í
Vitastíg 10 — Sími 80059
**«H**SBRaiV|ll|B||||IIIHIIIBIBHHailVBIIKBiaiBBBII*l*B***IBBI*aiai*HI**l****>S*^*l******^**0*l
| Hjólpið blindum
r
Kaupið aðeins’ bursta og gólfklúta frá
Ingólfsstræti 16.
Blindraiðn.
| ðRVALSFATAEFNI I
Vönduð vinna, verð’iö sanngjarnt.
1. floklcs föt.
1 '' : „v I
Guðmundur^ Benjamínsson, klæðskerameistari,
I Snorrabraut 42 — Sími 3240.