Þjóðviljinn - 04.03.1955, Qupperneq 12
Borgarsljóri kveðst ekki geta svarað
fyrirspurnBm Snga R. Helgasonar
Á bæjarstjómarfundi 3. febrúar s.l. bar Ingi K. Helga-
son fyrirspurn til borgarstjóra uin hve margar Ióðir
undir íbúðarhús væru nú óafgreiddar hjá bæjarráði og
hve mörgum ióðum undir íbúðarliús borgarstjóri gerir
ráð fjTÍr að bærinn geti úthiutað og undirbúið til bj’gg-
inga á komandi vori og sumri. Jafnframt var í f j’rirspurn-
unum óskað eftir nánari skilgreiningu eða tölu á um-
sóknum svo og á lóðum undir einbj'lishús, tvíbj'lishús
og sambj'lishús.
Á bæjarstj.-fundi 17. f.m. hélt borgarstjóri hólræðu
um sjálfan sig og aðgerðir sínar í byggingamálimi, í stað
þess að svara fjrirspurnunmn. Hinsvegar er það venja
að borgarstjóri fái frest milli bæjarstjórnarfunda, eða
í hálfan mánuð, til að svara fj’rirspurnum.
'Þegar séð varð í lok bæjarstjómarfundarins í gær að
borgarstjóri ætlaði enn ekki að svara fyrirspurmun þess-
um kvaddi Guðm. Vigfússon sér hljóðs og óskaði svars
við þeim.
Borgarstjóri stóð upp, og heldur seinlega og kvaðst
ekki geta svarað þessum f j’rirspuraum, eins og þær væru
fram bornar.
■■■■■■■■■■«■■•■■•■■■ai
•■•■•■•■■•■■■•■■■■■■■■■■•■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■»■■■■
Valgerður BenediktsSon látin
I fyrrinótt lézt að elliheimilinu Grund frú Valgerður Bene-
diktsson, ekkja Einars Benediktssonar skálds, 73 ára að aldri.
Frú Valgerður fæddist í
Reykjavík 15. júní 1881, dótt-
ír Einars veitingamanns Zoega.
Hún giftist Einar Benediktssyni
á 18. afmælisdaginn sinn, en
hann var þá málflutningsmað-
,ur við landsyfirdóminn 5
Reykjavík. Síðar fluttust þau
austur í Rangárvallasýslu. Það-
an lá leið þeirra hjóna til út-
landa, og bjuggu þau mörg ár
í Englandi og Skotlandi. Hafði
Einar þá oft mikið umleikis,
eins og kunnugt er, en Valgerð-
ur stýrði búi fyrir innan stokk
af skörungs- og myndarskap.
Mun lengi minnzt þeirrar konu
er ung lagði örlög sín við ör-
lög eins stórbrotnasta Islend-
ings er uppi hefur verið.
Undanfarin ár dvaldist frú
Valgerður löngum í Noregi.
Fyrir allmörgum árum kom
út minningabók frú Valgerðar,
er Guðni Jónsson skólastjóri
Urgur í Bevan
Deila er risin í Verkamanna-
ílokknum brezka um afstöðu til
notkunar vetnissprengja.
Bevan bað Attlee í þingræðun-
um á dögunum um nánari skýr-
ingu varðandi afstöðu flokks-
ins og sat hjá við atkvæða-
greiðslu ásamt allmörgum fé-
lögum sínum vegna þess að hann
taldi ekki svarið fullnægjandi.
Mun þingflokkur Verkamanna-
flokksins taka málið til af-
greiðslu nú í vikunni.
Brezki sendi-
herrann
þakkar
Sendiherra Breta í Reykja-
vík, J. Thjme Henderson, hef-
ur með bréfi til Slysavarnafé-
lags íslands látið í ljós þakk-
læti sitt og hrifni yfir hinni
rösklegu og giftusamlegu björg-
un áhafnarinnar af brezka tog-
aranum King Sol, sem strand-
aði á Meðallandsfjöru í stór-
sjó og stormi..
Fer hann þess á leit að öll-
um þeim, sem að þessari fræki-
legu björgun unnu verði flutt-
ar innilegar þakkir frá sér og
ríkisstjórn sinni.
skrásetti. Er það mjög fróð-
leg bók og varpar ekki aðeins
ljósi á margt í fari Einars
Benediktssonar, heldur gefur
einnig skýra mj’nd af konu
hans, glæsilegri höfðingskonu.
Skipt um jarðveg
undir Miklubraut
Þýzkur verkfræðingur er hing-
að var fenginn í fyrra kvað upp
þann úrskurð að jarðvegurinn
undir Miklubrautinni (og þá sér-
staklega á kaflanum í Kringlu-
mýrinni) væri óhæfur sem und-
irstaða undir aðalumferðagötu í
borg.
Magnús Ástmarsson spurði
borgarstjóra á bæjarstjórnar-
fundi í gær hvort leggja ætti
Miklubrautina niður sem aðal-
umferðagötu.
Nei, borgarstjóri kvað þann
þýzka hafa bent á ráðið til að
nota Miklubraut áfram: skipta
um undirlagið — jarðveginn —
undir henni.
Aðalfundur Sósí-
alistafélags ísa-
fjarðar
Sósíalistafélag Isafjarðar hélt
aðalfund sinn fyrir nokkru.
Stjórnin er nú þannig skipuð:
Haraldur Steinþórsson formað-
ur og aðrir í stjóm Guðrún
Finnbogadóttir, Gunnar Krist-
insson og Óskar Brynjólfsson.
ÞlðÐVILIINia
Föstudagur 4. mc.rz 1955 — 20. árgangur — 52. tölublað
Nýtt arababandalag
Egyptar hafa í hótunum
Undirritaðui’ var í Damaskus í gær sáttmáli um nýtt
varnarbandalag Egyptalands og Sýrlands, og er gert ráð
fyrir aö fleiri Arabariki, þar á meöal Jórdanía og Libanon,
séu í þann veginn aö gerast aöilar aö því.
mundi fallast á sjónarmið
Egypta um þennan atburð.
ísraelsstjórn hefur tilkynnt
að hún muni senda örj’ggisráð-
inu gagnkæru vegna atburðar-
ins í Ghaza.
Var lýst j’fir opinberlega að
bandalagi þessu væri ætlað að
vera til varnar gegn árásum
Israels á Arabarikin. Yrði þetta
náið hemaðarbandalag og herir
ríkjanna væntanlega settir und-
ir sameiginlega herstjórn.
Myndun hins nýja bandalags
í stað Arababandalagsins sem
áður var er talinn mótleikur
Egj-pta gegn ákvörðun Iraks
um hernaðarbandalag við Tyrk-
land.
Nasser, forsætisráðherra
Egyptalands, kvað egypzka
hernum hafa verið gefin sú
fyrirskipun að beita tafarlaust
valdi gegn hverri árás á
egypzkt land. Mundu Egyptar
hér eftir ekki treysta vopna-
hlésnefnd Sameinuðu þjóðanna
til að hindra slíkar árásir.
Kæra Egypta fyrir öryggis-
ráðinu í dag.
Eftirlitsnefnd Sameinuðu
þjóðanna lauk í gær rannsókn
á árekstri Egj’pta og ísraels-
manna við Ghaza, en þar féllu
39 Egyptar, 8 ísraelsmenn en
13 særðust.
Örj'ggisráð Sameinuðu þjóð-
anna kemur saman til fundar
í dag til að ræða kæru Egypta
vegna þessa atburðar.
I brezkum fregnum var talið
líklegt að brezka stjórnin
Verður Iíóreu-
nefndin leyst upp?
Bandaríkjastjóm hefur lýst sig
samþykka tillögu fulltrúa Sviss
og Svíþjóðar í vopnahlésnefnd-
inni í Kóreu um að nefndin
verði leyst upp.
Fjórði liluti fjjár til verklegra
fraitikv. fer í bílakostnað
Á bæjarstjórnarfundi í gær vakti BárÖur Daníelsson
athyg’li á því að af fé því sem veitt er til verklegra fram-
kvæmda — gatnagerö — færi fjórði hlutinn í bílakostnað.
Nýr höíundur kveður sér hljóðs:
Sjötíu og níu af stöðinni
Skáldsaga úr lifi leigubílstjórans eftir
Indriða G. Þorsteinsson
í dag kemur hún í bófáa,búðir, sagan hans Indriða, sem
tveir útgefendwr rifust um að gefa út á s.l. hausti. Nú er
pað lesendanna að rífast um hana. — Þetta er fyrsta ís-
lenzka skáldsagan úr hinni viðburðaríku œvi leigubíl-
stjórans.
Síðsumars í fyrra fékk hann
tveggja mánaða frí frá blaða-
mennskunni hjá Tímanum —
og nú er bókin komin út.
Skáldsagan Sjötíu og níu af
stöðinni segir frá ævi leigubíl-
stjóra eitt örlagasumar. Hún
gerist aðallega í Reykjavik, en
sögusviðið nær þó allt frá
Keflavikurflugvelli norður á
Arnarstapa í Skagafirði, en
Indriði er Skagfirðingur að
uppruna, — og Skagafjörður
kvað lej’nast alstaðar á bak við
í skáldsögunni.
Iðunnarútgáfan varð hlut-
skörpust í samkeppninni um út-
gáfu þessarar sögu, og í gær
skýrði Valdimar Jóhannsson
blaðamönnum frá útkomu bók-
arinnar. Ásamt honum var þar
Bjarni Vilhjálmsson magister,
sem lesið hefur bókina, og fór
hann um hana þeim orðum að
þetta væri merkilegasta skáld-
saga íslenzk sem gerist í borg.
Ýmsir aðrir sem lesið hafa sög-
una í handriti eða prentun við-
hafa svipuð ummæli. — Sá er
þetta ritar hefur enn ekki les-
ið bókina, en hitt er skoðun
hans að Indriði muni eiga eftir
að koma mörgum á óvart. —
Og nú er fj’rsta skáldsaga
Indriða komin út svo menn geta
farið að velta fyrir sér spurn-
ingunni: Er hann sá er koma
skal í íslenzkri skáldsagnagerð ?
Indriði G. Þorsteinsson
Indriði G. Þorsteinsson er
ungur maður og á því ekki
langan starfsferil að baki. Hann
kvað hafa stofnað félag ungra
íhaldsmanna á Akureyri, en
síðar snúið baki við þeirri
kaþólsku og eignazt önnur á-
hugamál. Um skeið kvað hann
hafa ekið háttvirtum samborg-
urum í strætisvagni hér í bæ,
ennfremur verið leigubílstjóri,
og i því umhverfi gerist skáld-
sagan hans, er nefnist „Sjötíu
og níu af stöðinni“. Áður hef-
ur hann skrifað smásögur, sem
höfðu eitthvað það til að bera,
að menn deildu ákaft um þær.
Kvað Bárður þenna bíla-
kostnað við gatnagerðina
myndu vera heimsmet. Flutti
Bárður, ásamt Alfreð Gislasyni
og Þórði Björnssyni tillögur um
rannsókn á aukinni véltækni
við gatnahreinsun og aðra um
að bærinn eignaðist vörubíla til
eigin nota í stað þess að leigja
bíla. Kvað Bárður Þrótt vera
skjólstæðing bæjarstjórnarí-
haldsins og minnti á að Frið-
leifur segði að ekki þýddi að
kjósa aðra en sig til for-
mennsku, því hann hefði öllum
betri sambönd við meirihluta
bæjarstjórnar. Fór Bárður í
þessu sambandi heldur hæðileg-
um orðum um vörubílstjórana.
Guðmundur Vigfússon taldi
ummæli Bárðar um bílstjórana
Pontecorvo sviptur brezk-
um borgararétti?
Innanríkisráðherra Breta,
Lloyd George, lýsti yfir í gær að
til athugunar væri að svipta
kjarnorkufræðinginn Pontecorvo
brezkum borgararétti, vegna þess
sem nú væri fram komið um
hvarf hans og starf.
ómakleg. Ihaldið reiddist tillög-
unum ákaflega og vísaði þeim
frá — til bæjarráðs, þeirri fyrri
með 8 atkv. gegn 7, þeirri síð-
ari með 8 atkv. gegn 5.
Firmakeppni á
skiSum
Á sunnudaginn fer fram
firmakeppni á skíðum við Skíða
skálann í Hveradölum. Hefst
hún klukkan 2; milli 20 og 30
fjTÍrtæki taka þátt í keppninni.
Meðal keppenda verða allir
helztu skíðamenn bæjarins.
Fyrirspura til Bæjarútgerðar Reykjavíkur:
Var isleiizkum sjómönnum
sagt upp en Færeyiugar
ráðnir í þeirra stað?
Sá orðrómur hefur verið mjög þrálátur að undanförnu
að nokkmm íslenzkiun sjómönnum á Þorsteini Ingólfs-
syni liafi verið sagt upp en Færejingar settir um borð
í þeirra stað, síðast þegar togarinn fór héðafn á veiðar.
Þetta er ótrúleg frétt en eigi hún við rök að styðjast
sýnir þetta takmarkaðan áhuga togaraeigenda fyrir því
að halda íslenzkum sjómönmun í s/ripsrúmum á sama
tírna og ekki linnir barlómi þeirra út af mannaskorti og
innflutningzír færeyskra sjómanna er rökstuddur með
honnm.
Þess er að vænta að forstjórar Bæjarútgerðar Rej’kja-
víkur skýri opinberlega frá því hvort þessi orðrómur er
á rökum reistur.