Þjóðviljinn - 10.03.1955, Síða 12
Frá hreppsnefndarfundi í Kópavogi í gær:
Almenn atkvæðagr. um kaupstaðar-
málíð( verði því haldiðtil streitu
Hreppsnefndin leggur til að skipaður verði sýslu
maður fyrir Kjósarsýslu
Oddviti Kópavogshrepps boðaði til opins hreppsnefndarfundar
í barnaskólaniun í Kópavogi í gær. Til umræðu var kaupstaðar-
málið, og sóttu allmargir hreppsbáar fundinn. Á fundinum var
samþykkt tillaga frá meirihluta hreppsnefndar þar sem ákveðið
er að fram fari almenn atkvæðagreiðsla meðal hreppsbúa um
kaupstaðarmáíið ef því verði haldið til streitu, og birtist hún
hér á eftir.
PJÓÐVILJINN
Fimmtudagur 10. marz 1955 — 20. árgangur — 57. tölublað
Ævintýri á gönguför
Leikfélag
HveragerSis
sýnlr Ævintýri
á gönguför
á Selfossi í
kvöld.
Fréttaritari
Þjóðviíjans
í Hveragerði
sendi
okkur þessa
skemmtilegu
mynd úr
einu atriði
leiksins; og
væri ekki ólík-
legt að ltún
hvettl einhverja
Selfyssinga,
er aiuiars hefðu
setið
heima, til að
sjá hann.
Félag til eflingar HstiSnaÖi
Fyrir nokki'u var hér í bænum stofnað félag til eflingar
íslenzkum listiðnaö'i. Stofnendur voru nokkrir listiðnað-
armenn og áhugamenn um listiðnir. Félagið hlaut nafnið
„íslenzk listiön“.
Oddviti tilkynnti í fundarbyrj-
un að fundartími væri því mið-
ur takmarkaður við röska 3 tíma
og bað menn að halda sig við
það mál er á dagskrá væri, en
fulltrúar minnihlutaflokkanna
virtust hafa meiri áhuga fyrir
öðrum málum. Meðal annars lét
Sveinn Einarsson, fulltrúi Sjálf-
stæðisflokksins, sig hafa það að
ásaka verkamenn hreppsins fyrir
vinnusvik í hreppsvinnunni.
Þegar oddviti hafði tilkynnt
að umræðu væri lokið og til-
kynnt að gengið yrði til atkvæða
og var að lesa upp tillögu þá
sem fyrir lá, komu fulltrúar
minnihlutaflokkanna með breyt-
ingartillögu sem þeir ekki höfðu
minnzt á áður, þótt báðir væru
búnir að tala tvisvar. Oddviti
neitaði að bera hana upp, þar
sem hún væri of seint fram kom-
in og auk þess engin breytingar-
tillaga, heldur sjálfstæð tillaga
í málinu. Hannes Jónsson sinnti
engum fundarsköpum fremur en
vant er. Sveinn Einarsson tók
undir gaspur Hannesar, en þegar
þeir komust ekki áfram með of-
beldi sitt kváðust þeir stórmóðg-
aðrir og gengu af fundi.
Aðalfundur Kven-
réftindafélagsins
Aðalfundur Kvenréttindafélags
íslands var haldinn 28. febr. s.l.
í Tjarnarkaffi, niðri. Fundurinn
var fjölsóttur og mikill áhugi
ríkjandi um réttindamál kvenna,
t. d. um launajafnrétti.
í stjórn voru þessar konur
kjörnar:
Varaform.: frú Lára Sigur-
björnsdóttir.
Meðsjórnendur þær: Guðný
Helgadóttir, Adda Bára Sigfús-
dóttir og Elísabet Arndal. Til
vara: Ásta Björnsdóttir, Valborg
Bentsdóttir og Svava Þorleifs-
dóttir.
Fyrir voru í stjórninni: For-
maður félagsins frú Sigríður J.
Magnússon, Kristín L. Sigurðar-
dóttir, Theresía Guðmundsson,
Vigdís Jónsdóttir og Guðrún
Gísladóttir, en þær voru kosnar
á landsfundi.
Kínastjérn að-
varar Bandaríkiei
Málgagn kínversku stjórnar-
innar Dagblað alþýðunnar í
Peking varaði Bandaríkjastjórn
í gær við að gera nokkrar ráð-
stafanir til að reyna að hefta
för finnska olíuskipsins Aruba,
sem er á leið til Kína frá
Rúmeníu með benzín handa
þirýstiloftsflugvélum. — Blaðið
segir að flota Taivanstjórnar
hafi verið gefin fyrirmæli um
að taka skipið herskildi, ef til
þess náist.
Tillagan sem samþykkt var er
á þessa leið:
„Fram hefir komið krafa
nokkurra manna úr Framsóknar-,
Sjálfstæðis- og Alþýðuflokknum
hér í hreppnum til félagsmála-
ráðuneytisins um að flutt verði
og iögfest á þessu þingi frum-
varp til laga um að gera Kópa-
vogshrepp að kaupstað nú þegar.
Meirihluti sveitarstjórnar hef-
ir með samþykkt hreppsnefndar
26. f. m. lýst sig andvígan þeirri
breytingu og talið hana ótima-
bæra. Sýslunefnd Kjósarsýslu
hefir 7. þ. m. með ályktun —
samþykktri með samhlj. atkvæð-
um sýslunefndarmanna — lýst
yfir, og beint því til félagsmála-
ráðuneytisins, að hún telji slíka
breytingu því aðeins eðlilega, að
fram komi „eindregin viljayfir-
lýsing meirihluta sveitarstjórnar
Kópavogshrepps eða óumdeilan-
legs meirihluta atkvæðisbærra
íbúa hans“ með slikri breytingu.
Sýslumaður Gullbringu- og
Kjósarsýslu hefir hinsvegar upp-
lýst, að skattheimta, löggæzla og
fleiri starfræksla hér í hreppn-
um af hálfu embættis hans, sé
orðin svo erfið við núverandi
fyrirkomulag, að óviðunandi sé,
og hefir sýslunefnd fallizt á að
ráða þurfi bót á þeim erfiðleik-
um.
Með tilliti til þess, sem fram
er komið í málinu skv. framan-
Flokkurinn hefur ákveðið að
reyna að fá samninga lagða
fyrir stjórnlagadómstólinn í
Karlsruhe til að fá úr því
skorið, hvort þeir brjóta ekki
í bága við stjórnarskrána. —
Hann skorar á þá stuðnings-
menn stjórnarinnar á þingi, 51
að tölu, sem greiddu atkvæði
gegn fullgildingu samninganna
að taka undir kröfu um, að
þeir verði lagðir fyrir stjórn-
lagadómstólinn.
Miðstjórn Frjálsa lýðræðis-
flokksins, annars stærsta stjórn
arflokksins í Vestur-Þýzkalandi,
samþykkti á fundi í gær, að
sitja áfram í stjórn. Lang-
flestir þingmenn flokksins
greiddu atkvæði gegn fullgild-
ingu Saarsamninganna.
Fulltrúar frönsku stjórnar-
innar og stjórnarinnar í Saar-
héraði hafa átt viðræður í Par-
sögðu, ályktar hreppsnefnd
Kópavogshrepps eftirfarandi:
l.Hreppsnefndin telur, að hæg-
lega megi bæta úr erfiðleikum
umboðsstjórnarinnar án þess að
gera Kópavogshrepp að kaupstað
með öllum þeim kostnaði, sem af
því leiðir fyrir sveitarfélagið, í
því sambandi vill hreppsnefndin
eindregið benda á þá leið, að
stofnað verði sérstakt sýslu-
mannsembætti fyrir Kjósar-
Framhald á 3. síðu.
Hernámsfram-
kvæmdir í Horna-
firði
Hornafirði.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Sunnudaginn 27. febrúar bauð
setuliðið og Sameinaðir verktak-
ar hreppsnefndum Nesja- og
Hafnarhrepps, blaðafréttariturum
og nokkrum öðrum að Stokksnesi
við Hornafjörð, til að sýna þeim
framkvæmdir þær er þar hafa
verið gerðar fyrir setuliðið.
Major Jordan skýrði fyrir mönn-
um tildrög til þessara bygginga,
en Magnús Vigfússon, byggingar-
méistari lýsti tilhögun við bygg-
ingarnar. Síðan var gengið skála
úr skála og hverjum einstökum
lýst en þar á eftir var sezt að
kaffidrykju hjá setuliðinu og
horft á kvikmynd.
Hlutafélagið Reginn á Kjalar-
nesi hefir útvegað skálana frá
Shockbeton í Hollandi og séð um
að reisa þá, en enginn fulltrúi
var þarna frá Regin, og þótti það
furðulegt.
ís um efnahagshliðar Saar-
samninganna. Snerust viðræð-
Framhald á 10. síðu
Bjarni Benediktsson dóms-
málaráðherra hélt því fram á
þingi í fyrradag að ekki hefði
verið hægt að framkvæma rétt-
arrannsókn í máli Ragnars
Blöndals h.f. vegna þess að fyr-
irtækið hefði ekki orðið gjald-
þrota og ekki hefði verið borin
fram nein kæra gegn því.
En hvers vegna varð fyrir-
tækið ekki gjaldþrota og hvers
vegna var ekki borin fram kæra?
Tilgangur félagsins er: ,,að
vinna að eflingu listiðnaðar á
Islandi með því að 1) örfa, auka
listmæti og bæta framleiðslu-
hætti íslenzks listiðnaðar, 2)
kynna íslenzkan listiðnað hér á
landi og erlendis með sýningum
og á annan hátt, 3) stuðla að
bættum skilyrðum fyrir ung-
menni og aðra til náms í list-
iðnum, og 4) gæta hagsmuna
ísl. listiðnaðarmanna í hvivetna,
m.a. með því að vernda höf-
undarétt þeirra“.
Þegar fram líður hyggst fé-
lagið kjósa sérstaka gæða-
matsnefnd, sem fylgist með
vöruvöndun og velji til sýninga.
I stjórn félagsins eiga sæti:
Lúðvíg Guðmundsson skóla-
stjóri, formaður, meðstjórnend-
ur þeir Ragnar Jónsson hæsta-
réttarlögmaður og Björn Th.
Björnsson listfræðingur. I vara-
stjórn eru Sveinn Kjarval hús-
gagnaarkitekt, Gunnar Frið-
riksson forstjóri, og Hjalti Geir
Kristjánsson húsgagnaarkitekt.
Félagar geta orðið allir fram-
leiðendur listiðnaðar, listiðnað-
ar- og listamenn, allir áhuga-
menn um listiðnir, og einnig
stofnanir og fyrirtæki, sem láta
sig listiðnað skipta.
1 lögum félagsins er svo á-
Ástæðan er sú og sú ein að
æðstu valdamenn þjóðarinnar
ákváðu að bjarga fyrirtækinu.
Það var m. a. haldinn fundur
um málið í innsta ráði Sjálf-
stæðisflokksins — að viðstödd-
um Bjarna Benediktssyni dóms-
málaráðherra — og þar var
samþykkt að það yrði að halda
fyrirtækinu upp úr vegna þess
að fali þess myndi opinbera
þvílíkan sora að það yrði póli-
kveðið, að stofnendur félagsins
skuli allir teljast, er gerast fé-
lagar fyrir 15. júní næstkom-
andi. Áskriftarlistar fyrir þá,
sem óska að gerast félagar,
liggja frammi í Húsgagnaverzl-
un Kristjáns Siggeirssonar við
Laugarveg.
Verið er að undirbúa sam-
vinnu félagsins við hliðstæð
samtök á Norðurlöndum og
Þýzkalandi, en Lúðvíg Guð-
mundsson er þar nú á ferð.
Árásarmaður frá
Bern handtekinn í
V-Þýzkalandi
Vesturþýzka lögreglan hand-
tók í gær í Miinchen þýzkan
borgara, sem grunaður er um
hlutdeild í árásinni á sendiráð
Rúmena í Bern í Sviss á dög-
unum. Svissneska lögreglan
fór fram á að maðurinn væri
handtekinn og yfirheyrður, en
hana grunar að hann hafi ek-
ið bifreið þeirri sem flutti árás-
armennina vfir svissnesku
landamærin. Fjórir árásar-
manna eru í haldi í Sviss.
tískt hættulegt stjórnarflokkim-
um.
Síðan var þetta gert og lánar-
drottnarnir m. a. þrúgaðir ttíill
þess að afskrifa skuldir sínar
um 40%. Og það varð ekkert
gjaldþrot og engin kæra — og
dómsmálaráðherra stendur upp
á Alþingi með sakleysissvip og
segist ekkert vita og ekki liggi
neitt það fyrir sem heimilað
geti réttarrannsókn.
Saarsamningar brjóta í bága
við v-þýzku stjórnarskrána
— segja sósíaldemókratar sem munu
freista að fá bá ógilta
Sósíaldemókrataflokkur Vestur-Þýzkalands lýsti yfir í
gær, að hann áliti samninga Frakklands og V-Þýzka-
lands um framtíð Saarhéraðs brjóta í bága við stjórnar-
skrána og myndi freista þess að fá þá ógilta.
Af hverju var ekki f ramkvæmd réttar-
rannsókn i máii Ragnars Blöndals hf.?