Þjóðviljinn - 30.03.1955, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 30.03.1955, Blaðsíða 2
2) _ ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 30. marz 1955 •jr 1 dag er miðvikudagurlnn 30.- marz. Quirlnus. — 89. dagur árs- Sns. — Sólarupprás kl. 5:56. Sól- arlag kL 19.11. — Tungi á fyrsta kvartili kJL 19:1«; í hásuðri kl. 18:37. — Árdegisliáflæði kl. 10:02. Síðdegisháflæði kl. 22:42. Kl. 8:00 Morgunút- varp. 9:10 Veður- fregnir. 12:00 Há- degisútvarp. 15:30 Miðdegisútvarp. — 16:30 Veðurfregnir. 18:00 Islenzkukennsla II. fl. 18:25 Veðurfregnir. 18:30 Þýzkukennsla I. fl. 18:55 Bridgeþáttur (Zóphóni- as Pétursson). 19:15 Þingfféttir; tónleikar. 19:40 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20 20 Föstumessa t Laug- arneskirkju (séra Garðar Svav- arsson). 21:20 Einsöngur: Suzanne Danco syngur (pl.) 21:35 Erindi. Frá Konsó eftir Felix Ólafsson kristniboða (Guðmundur Óli Ól- afsson cand. theol. flytur). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. — 22:10 Rassíusálmur (41). 22:20 Upplest- ur: Einar Guðmundsson kennari les úr þjóðsagnasafni sínu: Gamb- anteinar. 22:40 Harmonikan hljóm- ar. Karl Jónatansson kynnir harmonikulög. 23:10 Dagskrárlok. ATHUGASEMD Eigandi bifi'eiðarinnar, sem velt var i Hvassahrauni á sunnudaginn hefur beðið blaðið áð‘ * geta þess að það iháfi ekki verið hann er ók bifreiðinni er henni var velt. I frétt ibliaðsins í gær var ekki á það minnzt hver ekið hefði, en auðvitað dragá menn ósjálfrátt þá ályktun að það hafi verið eig- andinn. En það var sem sagt ann- ar maður. Gátan Hver er sá, sem iðjar gangandi, hann lýir hendi, en hefur þó enga; aldrei þó sína iðju fremur, nema stöng stjórnarans standi í hans auga. Ráðning síðustu gátu: BIBLJA Fræðslu leitað hjá fótanda A einum stað furnlum við kjötforðageymslu, áðum þar og snæddum af birgðunum. Asaýúk gat séð það á ein- hverju, að geymslan var búin til af manni, sem nefndist Sigdlú og skildi alltaf kjöt sitt eftir í sérstaklega út- búnum gryfjum. Hjónin voru undrandi á þessu, þau áttu ekki von á Sigdlú í þessum landshluta. Næstu nótt gistum við í litlum veiðikofa úr grjóti, og þá notaði Anarvrí tækifærið til að fræðast af fótanda sínum. Hún settist á hækjur sínar með krosslagða fætur, reyrði ól um vinstri fót sinn og lagði fyrir liann spurningar. Ef hún gat auðveldlega lyft fætinum, var svarið ját- andi, en megnaði enginn máttur á jarðríki að þoka fæti hennar frá jörðu, þýddi það, að andinn neitaði spurn- ingunni. Eftir stundarkorn var fótur hennar sem gró- inn við jörð, og hún gaf okkur þær upplýsingar að einhver hefði nýskeð verið drepinn. Hún liætti þá anda- særingum sínum og lét farast fyrir að grennslast eftir því, hver hinn myrti væri, því að væri það einhver ættingi hennar, var óviðkunnanlegt, að hún kæmi í heimsókn, það væri brot á velsæmisreglum. Ef við hrns vegar kæmum óvitandi úm óhamingjuna, gat enginn ásakað okkur. Það var því engin ástæða til að vera að spyrja andann frekar, en auðvitað vorum við áhyggju- full um morguninn, þegar við lögðum af stað. (Peter Freuchen: Æskuár mín á Grænlandi). Dagskrá Alþingis 30. marz 1955 kl. 1.30 Sameinað þing 1 Forseti minnist dr. Einars Arn- órssonar, fyrrv. ráðherra og al- þingismanns. 2 Fyrirspurnir. a) Áburðairverð. b) Marshallaðstoð í ág. 1948. 3 Fjárauka’ög 1952. 4 Verkafó'ksskortur i sveitum. 5 Hafnarbætur í Doðmundar- firði o. fl. 6 Innflutningur bifreiða. 7 Minning Jóns Þorkelssonar skólameistara. 8 Fiskveiðilandhelgi. 9 Póstafgreiðslustofnun. tíjörorðið er: Hræklð ekki á gang-stéttina Söfnin eru opin Bæjarbókasafnið Otlán virka daga kl. 2-10 síðdegls Laugardaga kl. 2-7. Sunnudaga kL 5-7. Lesstofan er opin virka daga kl. 10-1-2 fh. og 1-10 eh. Laugar- daga kl. 10-12 og 1-7. Sunnudaga kl. 2-7. Náttúrugrlpasafnlð kL 13:30-15 á sunnudögum, 14-15 á þriðjudögum og fimmtudögum. Þjóðmlnjasafnið kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 á. þriðjudögum, fimmtudögum og Félagar í 23. ágó.st — vináttutengslum Is’ands og Rúm- eníu og aðrir áhugamenn um menningarmál: Athugið að í Bóka búð KRON og Bókabúð Máls og menningar fást nú blöð, tímarit og bæklingar á ensku um rúm- ensk málefni. Nefnum þar meðal annars litmyndatímaritið Peeple’s Rumania og bókmenntatímaritið Rumanian Review’s. Bólusetning við barnaveiki á börnum eldri en tveggja ára verður framvegis framkvæmd í nýju Heilsuverndarstöðinnl við Barónsstíg á hverjum föstudegi kl. 10—11 f.h. Börn innan tveggja ára komi á venjulegum barnatíma, þriðjudaga, miðvikudaga og föstu- daga klukkan 3—4 e.h. og í Lang- holtsskóla á fimmudögum klukk- an 1.30—2.30 e.h. Næturvarzla er í lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. LYFJABÚÐIB Holts Apótek [ Kvöldvarzla til | kl. 8 alla daga Apótek Austur- | nema laugar- bæjar daga til kl. 4. Háskólafyrirlestur um Tarjei Vesaas Norski sendikennarinn við Há- skólann, Ivar Orgland, flytur fyr- irlestur um norska stórskáldið Tarjei Vesaas á rnorgun. Verður fyrif’.esturinn fluttur í 1. kennslu- stofu Háskólans, og er öllum heimill aðgiangur. Laugarneskirkja Föstumessa í kvöld kl. 8.20 (ath. breyttan messutíma). Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Jón Auðuns. Fríkirkjan Föstumessa kl. 8.30. Séra Þor- steinn Björnsson. Farsóttir í Reykjavík vikuna 13.-19. marz 1955, samkv. skýrslum 24 (31) stanfandi lækna. Kverkabólga ........... 44 (46) Kvefsótt .............. 173 (179) Iðrakvef ............... 33 (37) Inflúenza ............. 425 (711) Hettusótt .............. 77 (126) Kveflungnabólga ......... 6 (14) Rauðir hundar ........... 1 (5) Munnangur ............... 3 (0) Hlaupabóla .............. 4 (3) (Frá skrifstofu borgarlæknis) Gennrisskráning: Saupgengi laugardögum. 1 sterlingspund '45,55 kx Þjóðskjalasafnlð 1 Bandarikjadolla? . . 18,28 — á virkum dögum kl. 10-12 og 1 Kanadadollar . 16,26 — L4-19. 100 danskar krónur ... . 236,50 — L00 norskar krónur ... . 227,75 — Landsbókasafnið 100 sænskar krónur ... . 314,45 — kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka 100 flnnsk mörk . daga nema laugardaga kl 10-12 .000 franskir frankar . 48,48 — og 13-19. 100 bélgískir frankar . . 32,65 — Listasafn L00 svissneskir frankar . 373,30 — Einars Jónssonar 100 gyllini . 429,70 verður til 1. júní opið á sunnu- L00 tékkneskar krdnur . 225,72 — dögum klukkan 13.30 til 15.30. Um 100 vestur-þýzk mörk . . 387,40 — páskana þó aðeins á 2. í páskum. L00Q lírur . 28,04 — Fáir vöktu I „sunnudagaskola ! meiri athygli Orðsending frá 23. ágúst, vináttutengslum íslands og Búmeníú Eftirtaldar bækur verða framveg- is til láns í MÍR-salnum Þing- holtsstræti 27 alia virka daga kl. 5-7 siðdegis: Al. Obodescku: Fiirst Miknea der böse (smásögur). Alexander Vlahuta: Parasiten (úr- val úr verkum höfundár). Dan Destin: Lazar aus Ruska (kvæðaf lokkur). Geo Bogza: Geographische Dar- stellung der RV. Lucia Demetrius: G’.eiche Rechte und Pflichte (smásaga). Petru Dimetriu: Náchte im Juni (skáldsaga). Wolfjagd (skáldsaga eftir sama. Mahail Sadoveanu: Marginal Not- es on Article 80 (ritgerð). Striðs- sögur eftir sama. Ion Luca Caragiale: Ein Brief ging verloren (gamanleikur). Einnig smásögur eftir sama, og Búhnenspiele (úrval úr verkum höfundar). Þeir félagar sem kynnu að óska að fá myndskreyttu Búkarestbók- ina, sem seldist upp á Heimsmót- inu 1953, eru beðnir að snúa sér sem fyrst til Eiðs Bergmanns á afgreiðslu Þjóðviljans Skólavörðu- stig 19. Hjúkrunarkvenna- blaðið héfur borizt, 1. tbl. 31. árgangs. Þar er fyrst birtur fyrri hluti erindis eftir Hannes Guð- mundsson lækni: Um kynsjúk- dóma. Elísabet Ingólfsdóttir skrif- ar ferðaminningar frá Finnlandi. Ársskýrsla Félags islenzkra hjúkr- unarkwenna er birt í blaðinu, sam- ið hefur Sigríður Eiríksdóttir for- maður félagsins. Sitthvað smáveg- is er enn í heftinu. Þá hefur Bridgeblaðið borizt. Þar segir laf heimsmeistarakeppni í bridge er stóð i New York í vet- ur og lauk með sigri Englendinga. Þá eru bridgefréttir frá Ástra’íu. Bii-t eru nokkur spil frá Islands- móti í bridge, sömuleiðis frá meistaramóti Norðurlanda. Að lok um eru fréttir og féíagsmál. Nýir orðuriddarar Forseti Islánds hefur nýlega, að tillögu orðunefndar, sæmt þessa menn heiðursmerkjum fálkaorð- unnar sem hér segir, fyrir störf í þágu Aliþingis: Jón Pálmason, alþingismann, stór- riddarákrossi með stjörnu; Jör- und Brynjólfsson, forseta Samein- aðs Alþingis, stórriddarakrossi með stjörnu; Bernharð Stefáns- son, alþingismann, stórriddara- krossi; Gísla Jónsson, forseta Efri deildar Alþingis, stórriddara- krossi; og Sigurð Bjarnason, for- seta Neðri deildar Alþingis, stór- riddarakrossí. Þá hefur forseti einnig, lað tillÖgu orðunefndar, sæmt Jón Ásbjörnsson, hæstarétt- ardómara, stjörnu stórriddara fyr- ir embættisstörf. Krossgáta nr. 615: •Tra höfninni Bíkisskip. Hekla fer frá Rvík kl. 13 á morg- un austur um land til Akureyrar. Esja var á Isafirði síðdegis í gær á leið til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreið er í R- vík. Þyrill verður væntanlega á Akureyri í dag. Eimskip Brúarfoss kom til Rvíkur síðdeg- is i gær. Dettifoss kom til Rvík- ur 26. þm. frá N.Y. Fjallfoss fór frá Hull í gær til Rv,íkur. Goða- foss fór frá N.Y. 25. þm. til R- víkur. Gullfoss fór frá Leith í fyrradag til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Rotterdam 26. þm. .til Ventspils. Reykjafoss kom til Rvíkur 27. þm. frá Akureyri. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum í fyrradag til Reyðarfjiarðar og það- an til Belfast, Dublin og Leith. Tröllafoss kom til Rvíkur 17. þm. frá N.Y. Tungufoss fór frá Hjalt- eyri í gær til Rvíkur. Katla fór frá Siglufirði í fyrradag til Isa- fjarðar, Flateyrar, Þingeyrar og Rvíkur. Skipadeild SIS Hvassafell er á Akranesi. Arnar- fell er í :Rvík. Jökulfell kemur til Rostock í dag. Dísarfell er á Ak- ureyri. Helgafell er í N.Y. Smer- alda er í Hvalfirði. Elfrida er á ísafirði. Jutland fór frá Torre- vieja 23. þm áleiðis til Aust- fjarðahafna. Thea Danielsen fór frá Torrevieja 26. þm áleiðis til Islands. Frá Kvöldskóla alþýðu I kvöld flytur Einar Olgeirsson síðasta erindi sitt um stjórnmála- flokka verkalýðsins á Islandi. Það hefst kl. 8.30, en að því búnu flyt- ur Sverris síðasta fyrirlestur sinn unt sögu alþjóðlegu verklýðshreyf- ingarinnar. Keykvískar ltonur Munið sérsundtímania í Sundhöll- inni þriðjudags- og fimmtudags- kvöid kl. 8.30 til 9.45. Sundkennari á staðnum. Notfærið ykkur þessa hentugu möguleika til að æfa og læra sund. — Sundfélag kvenna í Reykjavík. Fimmtugsafmæli Stefán Illugiason Sigtúni 59 varð fimmtugur s.l. sunnudag. SKÁKIN Botvinnik — Smisloff á Reykjavík- urflugvelli á sunnudags- morguniim en sporliundur flugbjörgunar- sveitarinnar, og sést'hann hér á myndinni. Á 4. síðu blaðsins er grein urii það sem rim var að vera á flugvellinum. Sigurður Þ. Guðnason, Karlagötu 21, tók þessa mynd; en hann var einn þéirra 1600 drengja sem koinu að skoða. Lárétt; 1 umdæmis.merki 3 kýröskur 7 kvennafn 9 óræktar lönd (pí) 10 plantna 11 gan 13 athuga 15 dýr 17 læti 19 sjór 20 heyja 21 ó- nefndur. Lóðrétt: 1 búa til áfengan drykk 2 for 4 forsetning S.farfugl 6 Is- lendingurinn 8 þrír eins 12 lítur 14 kvennafn 16 auðgunarglæpur 18 boðháttur. Lausn á nr. 614 Lárétt: 1 Japanir 6 Óli 7 NA 8 óps 9 SSA 11 æpia 12 aa 14 enn 15 glóðina. Lóðrétt: 1 Jóna E ala 4 næpa 5 ró 8 ösa 9 spjó 10 Kana 12 ann 13 og 14 ei. ABCDEFGH 3. Rgl—f3 a7—a6 Þessi háttur er kominn frá Alji kin, hann hefur verið allvinsæ undanfarin ár. Svartur undirbj annarsvegar b7—b5, ef svo bí undir, hins vegar að koma drotti ingarbiskupi sínum fljótt á vet vang. 4. e2—e3 Bc8—g4. ABCDEFGH

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.