Þjóðviljinn - 30.03.1955, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 30. marz 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5
I
Suður-Viet Nam
Skothríð á höll forsætigráðherrans í Saigon
í gær sauö uppúr í suðurhluta Viet Nam. Eftir hálfs
mánaöar viösjár kom til vopnaviöskipta milli hers for-
sætisráöherrans og einkaherja sértrúar- og bófaflokka,
sem eru að reyna aö hrekja hann frá völdum.
Foringjar flokkanna sendu í
gær Bao Dai keisara, sem að
vanda dvelur í spilavítum
Frakklands, skeyti og báðu hann
að víkja Ngo Dinh Diem forsæt-
isráðherra frá völdum. Segjast
þeir fúsir að taka við stjórnar-
taumunum.
Jáfnframt lokuðu einkaherirn-
ir ipHum samgönguleiðum til
Saigon eins og þeir höfðu hótað
að gera ef Diem endurskipulegði
ekki stjórn sína að vilja þeirra.
Um miðaftan kvað við skot-
hríð á aðalgötum Saigon þegar
herflokkum forsætisráðherra og
sértrúarflokkanna laust saman.
Vegfarendur flýðu sem fætur
toguðu þegar vélbyssuskothríð
sópaði göturnar og sprengjum
laust niður.
Fréttaritari frönsku fréttastof-
unnar AFP skýrði frá því seint
Samið um
þjóðabrot
Forsætisráðherrar Danmerkur
og Vestur-Þýzkalands, þeir
Hansen og Adenauer, undirrit-
uðu í gær yfirlýsingu um kjör
þjóðernisminnihlutanna beggja
vegna landamæra ríkjanna. Lof-
ar Adenauer að vinna að því
að Danir fái fulltrúa á fylk-
isþinginu í Slésvík-Holseta-
landi.
Sú sjöunda og
stærsta
Sjöunda kjarnorkusprengja
Bandaríkjamanna í yfirstand-
andi tilraunaflokki var sprengd
í Nevadaeyðimörkinni í gær.
Var hún sú öflugasta í hópnum
og sást blossinn til Salt Lake
City í 500 km fjarlægð. Loft-
þrýstingsins varð vart í spila-
vítabænum Las Vegas 120 km.
frá sprengingarstaðnum. '
25 millj. kr, verð-
í gærkvoldi að skothríð
sprengjuvörpum sértrúarflokk-
anna dyndi á höll "forsætisráð-
herrans.
Talið er að sétrúarflokkarnir
hafi 9000 manha lið í Saigon en
Diem 12000 menn.
[ Grimsteinar og
jkartgripir, að
I verðmæti um
25 millj. kr.,
|sem egypzka
stjórnin tók
| eignarnámi af
: konungsf jöl-
j skyldunni,
þegar Farúk
var steypt,
eru horfnir.
Lögreglan í Kaíró hefur hand-
tekið þrjá menn, sem hún
grunar um þjófnaðinn. Hún
telur sennilegt að alþjóðlegt
félag skartgripaþjófa eigi hlut
að máli.
Farúk
tón
Churchill fínnst
fáttum
Churchill forsætisráðherra l‘
sagði á brezka þinginu í gær að
hann hefði árum saman unnið
að því að koma á fundi æðstu
manna stórveldanna, þar sem
ræðzt yrði við án nokkurrar
dagskrár. Fundir þeir sem nú
væri rætt um væru annars eðlis
ur en brezka stjórnin áliti engu að
síður rétt að athuga hvort af
þeim gæti orðið.
Stjóramálamenn í London
skilja orð Churchills svo að
honum finnist fátt um fyrirætl-
un Bandaríkjastjórnar að koma
á fundum émbættismanna og ut-
anríkisráðherra.
Dulles, utanríkisráðherra
Bándaríkjartna, sagði í gær að
bandaríska stjórnin inyndi ekki
ræða framtíð Þýzkalarids á
neinrim fundi nema þar sem
vesturþýzka stjórnin ætti full-
trúa.
Kona hain sögnrnaðnr
Ein stórfelldasta breyt-
ingin sem orðiö hefvr við
byltinguna í Kína varðar
Þá er búið að finna upp"
svefnvélina. Með óbrotinni
samstillingu Ijóss og hljóðs
er hægt að svæfa hvern sem
vera skal á 20 mínútum, seg-
ir sá sem hefur smíðað hana,
rafvirkinn Néil Satter í
Chicago. Hann Segir að vélin
hafi verið reynd með góðum
árangri á fæðingarstofnun
þar í borg og brátt muni hún
standa iæknum til boða. Þá
geti þeir látið menn falla í
eðlilegan svefri í staðinn fyr-
ir að dáleiðá þá.
Sá sem á að svæfa sezt
í þægilegan hægindastól.
Fjóra metra frá stólnum er
komið fyrir grænu ljósi, sem
dofnar og birtir til skiptis
með föstu millibili. Jafn-
framt heyrast tónarnir sé og
ess til skiptis og hækka og
lækka í takt við ljósið. Ljósið
og hljóðin koma þeim sem í
stólnum situr til að drága'
andann í takt við breyting-
arnar á þeim. Smátt og
smátt hægist andardráttur-
inn þangað til hann er kom-
inn niður í 12 á mínútu og
þá er maðurinn sofnaður.
V> ,
Líkur á aS sovézkir og banda-
rískir bœndur muni skiptasf
á heimsóknum
Bandaríska utanríkisráðuneytið heyktist
á að hindra kynnisíerðir
Bandarísk blöö skýra frá því að Eisenhower hafi skipaö
utanríkisráöuneytinu aö láta af andstööu gegn gagn-
kvæmum heimsóknum sovézkra og bandarískra bænda.
u*
Sovétstjórnih
hefur sent
Bandaríkjastjórn orðsendingu,
þar 'sem hún skýrír frá því að
hún sé þess mjög fýsandi að
sovézkir bændur heimsæki
Bandaríkin og bandarískir
bændur komi í kynnisferð til
Sovétríkjanna. í orðsendingunni
segir, að tilefni hennar sé að
blaðið Des Moines Register í
ban'daríská landbúnaðarfylkinu
lowa hefur lagt til að nefnd
sovézkra bænda komi þangað að
kynna sér búskaparhætti.
Blaðið stakk upp á þessu eftir
að Krutsjoff, aðalframkvæmda-
stjóri Kommúnistaflokks Sovét-
nskyríhaldsmaðurfær
Flestir aðrir sem handteknir voru látnir lausir
Dómstóll í Stokkhólmi dæmdi í gær forstjóra nokkurn
og kunnan íhaldsmarin í sjö ára hegningarvinnu fyrir
njósnir.
Maður þessi heitir Artur Ört-
enblad. 'Hann var handtekirin
fyrir nokkrum vikum ásamt tíu
mönnum öðrum á mörgum stöð-
um í Svíþjóð.
í réttarhöldunum í gær játaði
Örtenblad, sem var höfuðsmað-
ur í varaliði sænska hersins, að
hafa látið hermálafulltrúa sendi-
ráðs Tékkóslóvakíu í Stokkhólmi
í té ýmis leyniskjöl. Kvaðst
hann hafa gert þetta í gróða-
skyni og fengið 5000 sænskar
krónur fyrir.
Örtenblad er flokksbundinn í
sænska íhaldsflokknum og hefur
alloft verið ræðumaður á fund-
um flokksins.
Af þeim sem handteknir vóru
um sama leyti og Örtenblad er ‘ og Matsú.
ákveðið að tveir aðrir verði
leiddír fyrir rétt. Fimm hafa
verið látnir lausir þar sem grun-
séindir gegn þeim reyndust á
engum rökum reistar. Ekki er
vitað til að aðrir í hópi hinna
handteknu en Örtenblad hafi
tekið virkan þátt í sænsku
stjórnmálalífi.
Knowland vill stríð
Framhald af 1. siðu.
það hefði verið mikil skýssa af
Eisérihöwer að lýsa ekki yfir
fyrir löngu að Bándáríkjamenn
muni gríþa til vópna ef með
þarf til að Sjang haldi Kvimoj
ríkjanna, hafði sagt í ræðu að
Sovétríkin gætu mikið lært af
beim búnaðarháttum banda-
rískra bænda að rækta maís
stórum stíl til gripafóðurs.
Málgagn lgndbúnaðarráðu-
neytis Sovétrikjanna greip uppá-
stungu hins bandaríska blaðs á
lofti og kvað sjálfsagt að banda
riskir bændur kæmu til Sovét-
rikjanna og kynntust samyrkju-
búskapnum þar jafnframt því
sem sovézkir bændur heimsæktu
Baridaríkiri.
Þegar hér var komið lýsti for-
mælandi bandariska utanrikis-
ráðuneytisins yfir, að það væri
andvígt heimsóknum sem þess-
um. Vísast væri að frá Sovét-
ríkjunum kæmu engir bændur
heldur skemmdarverkamenn og
njósnarar.
Hinsvegar sagði Eisenhower
forseti blaðamönnum, að hann
væri þess fýsandi að gagnkvæm-
ar kynnisferðir af þessu tagi
yrðu farriar.
Daginn eftir að hin formlega
orðsending barst frá sovétstjórn-
inni skýrði bandaríska blaðið
New York Times frá því að á-
kveðið hefði verið að leyfa hinni
sovézku bændanefnd að koma til
Iowa. Segir William M. Blair,
einn af fréttamönnum blaðsins
í Washington, að þessi ákvörð-
un hafi verið tekin „á æðstu
stöðum“, þ. e. að hún sé runnin
undan rifjum Eiserihowers for-
seta. Blair segir að það sé einn-
ig forsetinn sem hafi ákveðið að
11 ritstjórar sovézkra stúdenta-
blaða skuli fá að koma til
Bandaríkjartna og ferðast þar
milli skóla. Fyrir ári neitaði
bandariska utanríkisráðuneytið
ritstjórunum um landvistarleyfi.
Áður hafði hópur rifstjóra
bandarískra stúdentablaða ferð-
azt um Sovétríkin.
stöðu konunnar í þjóðfé-
laginu. Frá fornu fari var
kínverska konan lítilsvirt
og undirokuð. Títt var að
meybörn væru borin út
og konan var réttlaus
gagnvart forráðamönnum
sínum og þeim eigin-
manni sem þeir völdu
henni. Nú er þetta ger-
breytt. Jafnrétti kvénna
og karla hefur verið'lög-
fest og einn þáttur bylt-
ingarinnar er að í hverju
þorpi hafa konurnar
myndað með sér samtök
um að standa á nýfengn-
um rétti sínum. Um
980.000 konur sitja á
þingi, í héraðsstjórnum
og sveitastjórnum og öll
starfssvið em opin konum
jafnt og körlum. Þessi
kínverska stúlka, Ló Lie-
fang, er til dœmis hafn-
sögumaður á Jángtse•
fljóti, einni helztu sam-
gönguleið Kína.
Haf Harverkf alll að
Ijúka
Sjálfstæða hafnarverkamanna-
sambandið í Englandi báð I
gær 15000 hafnarverkaménn í
höfnum á vesturströndinrii að>
hætta tveggja daga verkfalli,.
Hefur því verið heitið að fé~
lagsmenn í sambandinu skulíi
fá ráðningarSkirteini engu sið-
ur en hafnarverkamenn sem
eru í sambandi flutningaverka-
manna.
Vill banna
tilraunir
• Bandaríski vísindamaðurinn
j Linus Pauling, sem fékk
j efnafræðiverðlaún Nóbels á
: síðasta ári, hefur látið svo
j ummælt að stöðva beri þeg-
j ar í stað allar tilraunir með
j kjarnorkuvopn.
: I ræðu í Pasadena í Kali-
■
j forníu komst Pauling svo
i að orði að enginn vafi væri
■ á því að geislaverkun frá
■ tilraunasprengingum gæti
■ valdið breytingum á erfða-
■ eiginleikum manna og dýra
■ og sjúkdómum eins -og hvít-
j blæði.