Þjóðviljinn - 06.04.1955, Side 8
8) — ÞJÓÐVTLJINN — Miðvikudagur 6. apríl 1955
119
ÞJÓDLEIKHÚSID
V HAFNAR FIRÐI
Sírni 9184.
Ætlar konan að
deyja?
og
Antigóna
sýning í kvöld kl. 20.00
Síðasta sinn
Pétur og úlfurinn
og
Dimmalimm
sýning skírclag kl. 15.00
Næsta sýning annan páska-
_ dag kl.' 15.00
Fædd í gær
sýning annan páskadag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 — 20.00 í clag —
Á skirdag 13.15 — 15.00 —
Ankan páskadag frá 13.15 —
20.00.
Sími 1544.
3. vika
París er alltaf París
ítölsk úrvals kvrkmynd.
Aðalhlutverk:
Aldo Fabrizi
(bezti gamanleikari ítala)
Lucia Bosé
(Hin fræga nýja ítalska
kvikmyndarstjarna, sem
þér eigið eftir að sjá í
mörgum kvikmyndum)
Franco Interlenghi.
í myndinni syngur Yes Mon-
tand, frægasti dægurlaga-
söngvari Frakka, iagið Fall-
andi lauf, sem farið hefur sig-
urför um allan heim.
Danskur skýringartextii
Sýnd kl. 7 og 9. . •
Síðasta sinn.
Sími 1384.
Aldrei skal ég
gcleyma þér.
(ITl Never Forget You)
Dulræn og afar spennandi ný
amerísk mynd í litum.
Aðalhlutverk:
Tyrone Power
Ann Blyth
Michael Rennie.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA
r
Sími 1475.
Kona
plantekrueigandans
Jack Hawkins
(lék aðalhlutv. í
„Brimaldan stríða“)
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn
York iiðþjálfi
Sérstaklega spennandi og við-
burðarík amerísk kvikmynd,
byggð á samnefndri sögu eftir
Alvin C. York, en hann gat
sér frægð um öll Bandaríkin
fyrir framgöngu sína í Ar-
gonneorustunni 8. okt. 1918,
þegar hann felidi einn 20
menn og tók með fáum mönn-
um 132 fanga. Sagan hefur
komið út í ísl. þýðingu.
Aðalhlutverk:
Gary Cooper,
Joan Leslie,
Walter Brennan.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Allra síðasta sinn.
Dreymandi varir
Hin framúrskarandi þýzka
kvikmynd.
Aðalhlutverk:
Maria Schell
Philip Dorn
Sindbað sæfari
Sýnd kl. 5 og 7
Sýnd kl. 7.15.
Allra síðasta sinn
HAFNAR-
FJARÐARBIÓ
Simi: 9249.
Djöflaskarð
(Devils Doorway)
Afarspennandi og vel ieik-
in bandarísk kvikmynd,
.byggð á sönnum atburðum
| úr viðskiptum landnema N,-
| Ameríku og Indíána.
| Aðaihlutverk: Robert Tay-
ior, Paula Raymond og Louis
■ Calhern.
Sýnd kl. 7 og 9.
I
Langaveg 30 — Síml 82209
Fjölbreytt úrval af stelnhringum
— Póstsendum —
rri r 'l'V"
IripoliMo
Simi 1182.
Dauðinn við stýrið
(Roar of The Crowd)
Afar spennandi, ný, kappakst-
ursmynd í litum. í myndinni
eru sýndar margar af fræg-
ustu kappaksturskeppnum,
sem háðar hafa verið í
Bandaríkjunum, m. a. hinn
frægi kappakstur á Lang-
horne vellinum, þar sem 14
bílar rákust á og fjöldi manns
létu lífið, bæði áhorfendur
og ökumenn.
Aðalhlutverk:
Howard Duff,
Helene Stanely,
Dave Willock,
ósam4 ’ mörgum af frægustu
kappaksturshetjum Banda-
ríkjanna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Sími 81936.
Brauð kærleikans
(Kárlekens Bröd)
Áhrifamikil og stóbrotin ný
sænsk stórmynd. Leikstjóri
Arne Mattson. Mynd þessi,
sem vakið hefur geisi athygli
og umtal á Norðurlöndum, er
talin þriðja bezta myndin, sem
komið hefur frá Nordisk
Tonefilm.
Bönnuð innan 16 ára.
Folke Sundquist, Sissi Kaiser.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
Launsátur
Viðburðarík og aftaka spenn-
andi amerísk mynd í eðlileg-
um litum, um ósættanlega
andstæðinga.
Randolpli Scott
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5.
Simi 6485.
Gullbúrið
Framúrskarandi og spennandi
og vel leikin brezk sakamála-
mynd. Ein af þessum brezku
myndum, þeirrar tegundar,
sem eru ógleymanlegar.
Aðalhlutverk:
Jean Simmons
David Farrar
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I ■■■•■■■■■■■■■■•■!
BEZTA
„páskaeggið"
er góð
barnabók
★
Höfum mikinn
fjölda af
.dýrum og góðum
barnabókum.
★
BðKABÚÐ MALS 0G
MENNINGAR,
Skólavörðstíg 21.
T I L
LIGGUR LEIÐIN
Árás íhaldsíns
Framhald af 1. síðu.
við verkalýðinn þessa nótt. Kom
slagsmálaliðið aftur eftir nokk-
urn tíma, fór úr bílum sínum
að baki verkíallsvörðunum og
marseraði síðan í fylkingu til
árásar á verðina. Kom þessi
Heimdallarslagsmálaskríll í sama
mund og bílar komu úr hinni
áttinni til varðanna, og var hér
auðsjáanlega um samræmdar
hernaðaraðgerðir að ræða. Var
einn þesara bíla stór vörubíll,
P 201, hlaðinn kjöti sem Naust
er eigandi að og ætlaði að
smygla í bæinn.
Sprauluðu í augu
verkfallsmanna
Verkfallsverðirnir stöðvuðu í
senn bílalestina sem að ofan
kom og tóku á móti slagsmála-
liði íhaldsins er kom úr bænum.
Réðist það þegar að verkfalls-
mönnum með barsmíðum. Var
Heimdallarskríllinn nú vopnaður
handslökkvitækjum og sprautaði
á verkfallsverðina og sóttist sér-
staklega eftir að sprauta í augu
manna. Var tilgangurinn að
biinda þá. Hafði Ásbjörn Sigur-
jónsson frá Álafossi og ýmsir
Heimdellingar forustu um það.
Tóku verkfallsverðir maklega á
móti Heimdallarskrílnum og
sást Ásbjörn brátt á flótta aftur
fyrir bíl verkfallsvarðanna, sem
nokkur hluti slagsmálaliðsins
hafði ráðizt á. Varð slagsmála-
sveitin að hverfa sneypt frá.
Forustan Sjálfslæðis-
fiokksins
Auk Ásbjarnar frá Álafossi
sem fyrr er nefndur voru ýmsir
þeir foringjar Sjálfstæðisflokks-
ins og Heimdallar sem íhaldið
telur sérlega upplagða til slíkra
verka, má bar nefna Eyjólf Jóns-
son kjötkaupmann (fyrrverandi
stjórnarmeðlim í Verzlunar-
mannafélagi Reykjavíkur),
Einar Árnason lögfræðing, Sig-
urð Kristinsson, kunnan Heim-
relling, Viggó Maack „sérfræð-
ing“ hjá Eimskip, svo og syni
Einars Ásmundssonar er hann
sendi til síðari árásarinnar.
Þarf því engum blöðum að
fletta um skipulagningu Sjálf-
stæðisflokksins og ábyrgð á
þessu slagsmálaliði.
— Mun alþýða Reykjavikur
hér eftir minnast þess, að með
því að kjósa Sjálfstæðisflokkinn
kjósa menn skipuleggjendur
verkfallsbrota og slagsmálaliðs.
Kvað bíða dóms fyrir
nauðgunarfilraun
Hverskonar liðsmenn íhaldsins
gegn verkalýðnum eru sést bezt
á því að einn af þeim er mest
hafði sig í frammi var svonefnd-
Ur „Gvendur sólarhringur",
fullu nafni Guðmundur Guð-
jónsson (f. 1929). Bílstjóri sem
er útrekinn af öllum bílstöðvum
í bænum, — jafnvel af Borgar-
bílstöðinni! — einn af alræmd-
ustu götuhörku.runum, er kvað nú
bíða dóms fyrir tilraun til að
nauðga 14 ára dóttur eins góðs
borgara uppi í Þverárrétt.
Annar hinna æstustu í hópi
slagsmálaskrílsins var Friðrik
Hreiðar Georgsson, er mun vera
lögreglunni að mörgu kunnur.
Ósigur verkfallsbrjótanna
Auk þeirra tveggja árása
Heimdallarskrílsins á verkíalls-
menn, sem hér hafa verið raktar
að nokkru gerði lið þetta þriðju
árásina , á verkfallsverðina við
Geitháls, en eftir þessa einu
heimsókn til varðanna þar fýsti
þá ekki að koma aftur.
Af kjötbílnum, P 201, er
smygla átti í bæinn er það að
segja að hann var fluttur í bæ-
inn undir umsjá lögreglu og
verkfallsvarða og síðan var
farmurinn fluttur í geymslu í
frystihús.
Verkfallsmenn unnu því fullan
sigur á bæði slagsmálaliði Sjálf-
stæðisflokksins og' verkfalls-
brotatilrauninni.
Álþýða Reykjavíkur
svarar
Af framferði slagsmála-
liðs Sjálfstæðisflckksins
í fyrrinótt er Ijóst að hér
eftir geta verkfallsmeim
átt von á hverskonar
fantabrögðum og gang-
steraðferðum. En alþýða
Reykjavíkur mun svara.
Þeir sem fram að þessu
hafa ekki mætt á verk-
fallsvöktunum munu
ekki lengur hjá sitja þeg-
ar farið er að beita félaga
þeirra slíkum aðferðum.
Verkalýður Reykjavíkur
mun enn sem fyrr standa
vörð um réttindi og heið-
ur samtaka sinna. Svar
alþýðu Reykjavíkur við
slagsmálaárásum auð-
stéttarinnar er að fjöl-
menna svo á verkfalls-
vaktimar að sýna þeirn
herrum er hafa ofmetn-
|azt og tryllzt af rang-
! fengnum gróða sínum,
að slíkar aðferðir lætur
reykvískur verkalýður
ekki bjóða sér.
Eden ieknr við
Framhald af 12. síðu.
fyrri, f jármálaráðherra um
tíma á þriðja tug aldarinnar,
tók við forsætisráðlierraembætt-
inu vorið 1940 og gegndi því
til 1945. Hann varð forsætis-
ráðherra í annað sinn 1951.
Talið ‘ er að Cliurchill hafi
staðið til boða hertogatign en
hann hafi hafnað því boði og
valið að sitja áfram í neðri
deildinni sem hver annar ó-
breyttur þingmaður meðan hon-
um endist líf og heilsa.