Þjóðviljinn - 06.04.1955, Page 12

Þjóðviljinn - 06.04.1955, Page 12
Hvenær segir rikis- stjórnin af sér? ,i Aðra nótt eru liðnar þrjár vikur síðan verkföUiim liófust, og enn hafa atvinnurekendur og rikisstjórn ekkert haft jákvætt til rnálanna að leggja til þess að greiða fyrir samningum við verk- ljðsfélögin. t r. Rikissi jómin hefur lagt á það meginkapjí að jiéðra frá sér hvers- ^ konar „skýrslum” og „útreikningum” tii J»ess brýna fyrir afc- vinnurekendum að ekki mætti semja við verkafólk. Sáttanefnd sú sem rikisstjórnin skipaði virðist eklci hafa fengið neina aðstöðu til starfa, og þv-í hefur ekki verið mótmælt að möguleíkar á árangri strönduðu á ríkisstjórninni 20. marz, þegar í upphafi verkfaUsins. i Síðan hafa rík'isstjarnin og atvinnurekeirdnr ekki horft í það að kasta milljónatugum á glæ til þess eins að reyna að beygja og liuga verkaifölk — siélta ;það til hlýðni, og þá. fcj:rst og fremst þá sem erfiðastar hafa aðstæðurnar og eiga fyrir flestum börnum að sjá. Milljónaramir láta sér þó ekki til hugar koma að þetta muni takast; það er aðeins ofstæki og hatur sem stjómar gerðum þeirra og full- komið skeytingarleySi um þjóðarhag. Þeir vita. éins vel og allir aðrir að það verður ekki undan því komizt að semja um réttlætiskröfur verkafölks, sem em svo hófsamlegar að Iiagsbninarmenn iara fram á að fá 3864 kr. í kaup á mámiði. ★ Það er hajgt aö búast við öllu af nýríkum .atviimurekendum — en ýmsir munu hafa ímyndað sér að vinnuibrögð ríkisstjórnarinnar yrðu á aðra lund. t öllum löndum á það áð vera éitt meginverkefni ríkisstjóraa að sjá til þess að ekki komi til langvinnrar framleiðslu- stöðvunar, og mistakist ríkisst'jóm það er talift sjáifsagt affi hún segi af sér. iln ráðherrarnir íslenzku virðast ékkí kunna þessa einföldu mannasiði. Þess vegna er nú kominn tími til að þjððin kenni þeim þá. Hvarvetna heyrist fólk nú spyrja: Hvað gerir rík'isstjómin; hvers vegna segir ríkisstjómin ekki af sér, fyrst hún hefur engin tök á að lejsa vandamálin? Þessar radðtr fóiks úr öllnm flokknm þurfa að verða svo ákveSnar að þær liljóœii með ærandi þunga gegnum veggi stjórnarráðsins þangað sem .ráðh*sra-arnir sitja og gera ekki neitt. Krókur kom móti bragði í Jemen I annað skipti á þrem dögum hafa orðið konungaskipti í smá- ríkinu Jernen á suðvesturodda Arabíuskagans. Ahmed konung- ur er aftur tekinn við völdum en herforingjaklíka steypti hon- um af stóli á sunnudaginn og tók Ahdullah bróður hans til konungs. Abdullah flýði frá höfuðborginni Tais þegar son- ur Ahmeds sótti að henni með 8000 manna lið og borgarlýður- inn og hluti setuliðsins sner- ist gegn honum og fylgismönn- uum hans. Fyrir Abdullah mun hafa vakað að láta Jemen fylla flokk þeirra Arabaríkja sem eru í hemaðarbandalagi við Vesturveldin en Amed, sem nú er aftur orðinn konungur, fylg- ir Egyptam að málum og vill halda ríki sínu utan hernaðar- bandalaga. þlÓÐVIU Miðvikudagur 6. apríl 1955 — 20. árgangur — 80. tölublað Sakadómaraembættið hefur ekki fengið mál séra Ingimars til rannsóknar! Sakadómari skýrðí Þjóðvílj- anum svo frá í gær að mál séra Ingimars Jónssonar hefðí ekki komið til sakadómara- embættisíns og væri ekkí held- ur í höndum rannsóknarlög- reglunnar. Vopnahléó líti í Saigon í gær rann út þriggja daga vopnahlé sértrúarfiokkanna í suðurhluta Viet. Nam og rík- isstjórn Ngo Dinh Diem. Hafa herir sértrúarflokkanna aftur lokað öllum samgönguleiðum til höfupborgarinnar Saigon. Skora þeir á Diem að segja af sér til að firra vandræðum. Báðir aðil- ar leita halds og trausts hjá Bandaríkjamönnum, sem hing- að til hafa staðið með Diem. IÞulíes rwMr stórveídafund Dulles, utanríkisráðherra Baudaríkjanna, sagði blaða- mönnum í gær að hann teldi ekki tök á því að koma á fundi utanríkisráðherra stór- veldanna í sambandi við há- tíðahöldin í San Fr-IlCigeo [ júní á tíu ára afmæli SÞ. -— Hinsvegar kvað hann líklegt að þar ættu sér stað óformlegar viðræður til undirbúnings form- legum fundi. Mest rennur til fangelsa Brezka nýlendustjórnin í Kenya tilkynnti í gær að hún hefði ákveðið að leggja fram 23.5 milljónir sterlingspunda til að „efla atvinnuvegina og bæta kjör almennings“. Stærsti lið- urinn á framkvæmdaáætluninni er bygging fangelsa og efling lögregluliðsins. Til þess verður varið tæpum fimm milljónum punda. Það var 4. marz s.l. sem Ingi- mar Jónsson sagði af sér skóla- stjórastörfum. Tveimur dögum síðar skýrði Þjóðviljinn frá því að tilefni afsagnarinnar væri að upp hefði komizt um sjóð- þurrð sem næmi hundruðum þúsunda króna. Töldu þá allir víst að málið færi beina boð- leið til sakadómara, eins og sjálfsagt er og jafnan tíðkast í þess háttar málum. En nú er komið í ljós að málið hefur strandað einhvers staðar á ieið- inni frá Gagnfræðaskóla Aust- urbæjar niður í sakadómara- skrifstofur. Fyrirlestur um Guðmund Thor- steinsson I kvöld kl. 20:15 flytar Björn Th. Björnsson listfræð- ingur erindi um listamann- inn Guðmund Thorsteinsson (Mugg). Verður fyrirlesturinn fluttur í Myndlistarskólanum, Daugavegi 166. Sýndar verða skuggamyndir til skýringar. — Áhugamenn um myndlist eru hvattir til að hlusta á erindi um þennan vinsæla listamann. Sakadómari kvaðst ekki hafa hugmynd um hvar málið væri niðurkomið, en trúlegast má telja að Bjarni Benediktsson menntamálaráðherra sé að láta framkvæma einhverja einka- rannsókn á vegum ráðuneytis- ins. Gefur sú meðferð óneitan- lega í skyn að ætlunin sé að taka málið öðrum tökum en venjulegt er, enda hefur stjórn- arbláðið Tíminn skýrði svo frá að ætlunin muni vera að láta séra Ingimar sleppa við máls- höfðun ef hið horfna fé verður endurgreitt. 9 dagsiáttur undir gleri 1 gær bauð Samband garð- yrkjubænda blaðamönnum aust- ur í Hveragerði, þar sem þeim var skýrt frá starfi garðyrkju- bændafélaganna og sýnd gróð- urhús, en nú eru starfandi hér á landi 27 garðyrkjustöðvar með ca. 9 dagsláttum í gróður- húsum og ylreitum. Verður nánar skýrt frá þessari ferð síðar. S.l. föstudagskvöld ók þessi bíll útaf veginum við Bitrulæk í ViUingáholtshreppi, Árnessýslu. Svo virtíst sem hann hefði fyrst reldzt á grindverkið, sem sést á vegarkantínum, og hefur það væntaniega dregið svo úr ferðinni, að stórslys hlauzt ekki af. Þairnig var hús bíisins alveg yfir lækniun og að mestu ieyti óbeyglað. Framrúða var óbrotín, en bíllinn annars nokkuð skrámaður. Ekki er blaðinu kunnugt um hve margir voru i bif- reiðinni, en upplýst var, þegar meðfylgjandi mynd var tekiu s.l. laugardag, að meiðsli hefðu. ekld orðið að ráði. Þetta er ekld í fyrsta sinn sem bílar lenda útaf á þessum stað. Slíkt hefur iðulega komið fyrir á undanförnum árum. Virð- ist þetta mega vera vegamálastjórninni nokkurt umhugsunar- efnL Þessi beygja leynir nefnilega mjög á sér — og virðist auk þess allendis óþörf. Væri fróðlegt að vita hve margir bílar þurfa að fara þaraa útaf tíl þess að sú rögg verði sýnd að taka beygjuna af veginum. Churchill er larinn Irá, Eden tekur wið Winston Churchill fékk í gær lausn frá starfi forsætis- ráðherra í Bretlandi. í dag mun Anthony Eden verö'a falið að mynda nýja stjórn. Þegar Churchill ók til Buck- inghamhallar til að leggja lausnarbeiðni sína fyrir Elísa- betu drottningu hafði mikill mannfjöldi safnazt saman um- hverfis forsætisráðherrabústað- inn Downing Street 10. Var Churchill fagnað þegar hann fór og kom og gatan var full r Hugðist slíta Mansjúríu fró Kína 1 útvarpi frá Peking var í gær skýrt frá því að Kaó Kang, sá sem réði sig af dögum eftir að hann var rekinn úr Komm- únistaflokki Kína, hefði frá því 1949 haft á prjónunum áform um að kljúfa flokkinn, ná undir sig hluta af hernum og slíta Mansjúríu úr tengslum við Kína. Kaó var yfir héraðs- stjórninni í Mansjúríu fyrstu árin eftir byltinguna og jafn- framt einn af varaforsætisráð- herrum Kína. Einar Magnússon hans lagði feendisr á II ára drei|! af fólki fram á kvöld og Chur- chill kallaður út í glugga. Fullyrt er ,að drottning muni í dag fela lEden utanríkisráð- herra að mynda nýja stjórn. Ekki er búizt við að hann geri miklar breytingar á ráðuneyti ] fyrirrennara síns heldur rjúfi ! þing og efni til nýrra kosninga í 26. maí nk. Churchill, sem er á 81. ald- ursári, var fyrst kosinn á þing árið 1900. Hann var flotamála- ráðherra í heimsstyrjöldinni Framh. á 8. síðu. 1 gleðifregn sinni af árásinni á verkfallsverðina við Geitháls, undir forastu Einars Magnús- sonar menntaskólakennara sl. sunnudag, gerði Vísir mikið veður út af því að tveir dreng- ir eins „verkfaUsvarðarins" hefðu grýtt skíðafólkið. Vitan- lega gat Vísir ekki sagt satt. Faðir drengjanna hafði tal af Þjóðviljanum í gær. Býr hann á Geithálsi og var alls ekki í verkfallsverðinuni, en drengir hans höfðu farið niður eftir og fór hann að sækja þá. Þegar árásarlið Einars Magn- ússonar réðist á skúr verk- fallsvarðanna var annar dreng- urlnn 10 ára ganiall innl í skúrnum, hafðt hlaupið þangað inn til að slökkva á ofni. „Skíðafólk” Einars lagði þar hendur á tín ára drenginn, dró hann út úr skúrnum og fieygði honum £ forina úti á holtinu. Varð þá drengurinn bæði hræddur og reiður og fleygði Ieðju á árásarmeimina, er voru ekki k jarkmeiri en það að taka til fötaima. Verður vafalaust h > rrt: að fá upplýst vfð tækif.i-ri hvaða „skíðalietjur” það voru er skör- uðu fram úr í þeírri ,Jþrótt“ að leggja hendur á 10 ára dreng. Sýnir það vel hversu Einari hefur tekizt að æsa lið sitt til að eira engu að það skyldi leggja hendur á drengiim, er itom þarna aðvífandi. — Má af því ætla að Einar Magnús- son og sveit hans hefði verið liðtæk á þeim dögum er það tíðkaðist að henda börn á spjótsoddum. Anthony Eden

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.