Þjóðviljinn - 19.04.1955, Blaðsíða 5
Nýlendufyrlrkomulag fordæmt
á fundi Asíu- og Afríkuríkja
Þetta er í fyrsta skipti í sögunni. sem fulltrúar litaö'ra
þjóö’a í tveim heimsálfum koma saman til að ráö'a ráöum
sínum, sagö'i Sokarno forseti Indónesíu þegar hann setti
rá'ó'stefnu Asíu- og Afríkuríkja í borginni Bandung í gær.
Þriðjudagur 19. apríl 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5
í
Prófessor Albert Einstein
Kunnasti vísindamaður síðari tíma varð
fyrir ofsóknum oq aðkasti fyrir skoðanir
sínar á mannfélagsmálum
Frægasti vísindamaður síöari tíma, prófessor Albert
Einstein, lézt í gær 76 ára aö aldri.
Forsetinn benti á að á ráð-
stefnunni eru komnir saman
fulltrúar þriggja fimmtu hluta
mannkynsins.
Nýlendufyrirkomulag
í nýju gervi
Sokarno, sem stjórnaði sjálf-
stæðisbraáttu þjóðar sinnar
gegn Hollendingum á árunum
1945 til 1948, ræddi einkum um
nýlendufyrirkomulagið. Kvað
Járnbrautar-
verkfall undirbúið
Foringjar samtaka lestar-
stjóra og kyndara á brezkum
járnbrautum komu saman í
London í gær til að undirbúa
verkfall sem boðað hefur verið
til að knýja fram kröfur þess-
ara starfshópa um hækkað
kaup. Ef samningar takast ekki
munu járnbrautaferðir í Bret-
landi stöðvast 1. maí.
Mjóflknrieysi
í Höfn
Verkbann atvinnurekenda í
dönskum landbúnaði hefur orð-
ið til þess að mjólkurvinnsla
hefur stöðvazt að mestu og í
dag kemur aðeins tíundi hluti
af vanalegu mjólkurmagni til
Kaupmannahafnar.
I gær tóku samtök 110.000
smábænda afstöðu gegn verk-
banni stórbændanna, sem berj-
ast gegn kröfu landbúnaðar-
verkamanna um átta stunda
vinnudag. Þingnefnd hefur til
meðferðar frumvarp ríkisstjórn-
arinnar um lögskipaða gerð í
deilunni.
Lið sértrúar- og bófaflokk-
anna í suðurhluta Viet Nam hef-
ur handsamað ein af nánustu
ráðunautum Ngo Dihn Diem
forsætisráðherra, segir frétta-
ritari frönsku fréttastofunnar
AFP í höfuðborginni Saigon.
Hann segir að viðsjár vaxi þar
nú jafnt og þétt og franska
Framhald á 10. síðu.
Konungur Jemen
læflur hálshöggva
tvobræður sína
Sú fregn barst í gær frá
arabaríkinu Jemen á suðvest-
urodda Arabíuskaga að Ahm-
ed Jemenskonungur hafi látið
taka af lífi tvo bræður sína
sem reyndu fyrir hálfum mán-
nði að steypa honum af stóli.
Bræðurnir, Abdullah og E1
Abbas að nafni, voru liáls-
höggnir opinberlega á föstudag-
inn á aðaltorginu í Tais, höf-
uðborg Jemen. Voru lík þeirra
látin liggja þar til sýnis dag-
langt og síðan grafin í hlekkj-
um.
hann nú svo komið að flestir
fordæmdu hið gamla nýlendu-
fyrirkomulag í orði. Enn væri
það þó við lýði um stóran
hluta hnattarins og þar að auki
væri reynt að koma á, nýlendu-
fyrirkomulagi í nýrri mvnd,
þar sem fámennir hópar út-
lendinga seilast til yfirráða yf-
ir heilum ríkjum í krafti fjár-
magnsins sem þeir ráða yfir,
Grunntónninn
Fréttaritari brezka iitvarps-
ins í Bandung segir að for-
dæming á nýlendufyrirkomulag-
inu hafi verið grunntónninn í
ræðum manna þennan fyrsta
dag ráðstefnunnar. Flest voru
það fulltrúar smærri ríkjanna
sem töluðu. Fulltrúar Indlands,
Kína, Japans og Pakistan hafa
ekki enn tekið til máls,
Sastraoamidjojo, forsætisráð-
herra Indónesíu, var kjörinn
Fozvextir Ssækkaðir
I Svíþjóð
Sænski rikisbankinn tilkynnti
í gær hækkun forvaxta um 1%
í 3.75%. Jafnframt mun rikis-
sjóður taka lán hjá bankanum.
Þetta er ein af þehn ráðstöf-
unum sem rikisstjórnin ætlar að
láta koma í stað skylduspam-
aðar, sem horfið var frá vegna
almennrar andstöðu.
Áður hafði miðStjórn verka-
mannaflokks Ungverjalands
samþykkt að víkja Nagy úr
öllum trúnaðarstöðum í flokkn-
um en hann átti sæti í mið-
stjórninni og framkvæmdanefnd
hennar. Einnig var einum af
ráðherrum Nagy, Farkas land-
varnaráðherra, vikið úr mið-
stjórninni. Segir í samþykkt
hennar, að Nagy hafi aðhyllzt
skoðanir andstæðar stefnu
flokksins, einkum varðandi upp-
byggingu þungaiðnaðarins, og
valdið míklu tjóni.
Andras Hegedus, sem var
fyrsti aðstoðarforsætisráðherra
í stjórn Nagys, hefur verið
falið að mynda nýja stjórn í
Fylgi ilokha
lítt breytt
I gærkvöld var Jangt komið
að telja atkvæðin i fyrri um-
ferð kosningar fulltrúa í amts-
ráð í Frakklandi. Kosninga-
þátttaka var um 60%. Litlar
breytingar hafa orðið á fylgi
flokkanna síðan 1952 þegar
síðast var kosið. Bandalag
nokkurra 'hægriflokka hefur
fengið flest atkvæði en næstir
koma kommúnistar með 21%
greiddra atkvæða.
forseti ráðstefnunnar. Fimm
mál eru á dagskrá. 1) Sam-
vinna ráðstefnuríkjanna í efna-
hagsmálum. 2^ Eamvinna í|
menningarmálum. 3) Efling
friðar í heiminum. 4) Trygging
mamiréttinda. 5) Sjálfsákvörð-
unarréttur þjóðanna.
Mesta banka-
rání sögu
New York
Fjórir. bankaræningjar kló-
festu 4.725.000 krónur í reiðu-
fé í útibúi Chase bankans í
hverfinu Queens í New York á
dögunum, Þetta er mesta banka
rán í sögu borgaiinnar." — •»* t
Þeir kumpánar voru vopnað-
ir handvélbyssum og höfðu þá
aðferð að stöðva bíl aðstoðar-
bankastjórans Henry Barden-
hage þegar hann var á leið til
vinnu að m.orgni dags, Þeir
neyddu ihann síðan llil að
hleypa sér inn í bankann og
lokuðu hann og 10 aðra banka-
starfsmenn inn í geymsluhvelf-
ingu á meðan þeir létu greipar
sópa, Síðan höfðu þeir sig á
brott með þýfið í bíl Barden-
hage.
Sama daginn og þetta gerðist
var annað stórrán framið hjá
gimsteinasala í New York. Þar
höfðu þrír ræningjar óslípaða
gimsteina 1.050.000 króna virði
og 160.000 krónur í peningum
upp úr krafsinu.
Ungverjalandi. Hann var lengi
landbúnaðarráðherra.
Með flugvélinni fórust full-
trúar frá Kína og norðurhluta
Viet Nam á leið til Indónesíu
til að sitja ráðstefnu Asúi- og
Afríkuríkjanna í Bandung.
Indverska flugfélagið hefur
tilkynnt, að skýrslur flugmann-
anna beri með sér að spreng-
ing hafi orðið í vörugeymslu
vélarinnar þegar hún var yfir
opnu hafi. Fiugmennirnir segja,
að ekki komi til mála að um
neina bilun hafi verið að ræða
á vélinni sjálfri. Reynt var að
lenda á sjónum en vélin sökk
strax. Flugmönnunum tókst að
synda til nálægrar smáeyjar.
Flugfélagið segir að endan-
leg skýrsla um slysið verði að
bíða þangað til kafarar hafa
skoðað flugvélarflakið.
Einstein fæddist í Ulm í
Þýzkalandi af gyðingaforeldr-
um, er fluttust með hann korn-
ungan til Sviss. Hann hóf vís-
indastörf í Bern, varð prófessor
í Ziirich, síðar í Praha og loks
í Berlín .
Árið 1905 kom út rit hans um
hina sérstöku afstæðiskenningu
og tíu árum síðar rit um hina
almennu afstæðiskenningu.
Þessi rit hafa valdið þáttaskil-
um í eðlisfræðinni. Auk þess
Iagði hann þýðingarmikinn
skerf til flestra sviða eðlisfræð-
innar. Nobelsverðlaunin hlaut
hann árið 1921 fyrir rannsókn-
Strax og vélin fórst, sakaði
Kínastjórn brezku nýlenduyfir-
völdin í Hongkong um að bera
ábyrgð á slysinu. Þeim hefði
verið tilkynnt að erindrekar
leyniþ jónustu Bandarík janna og
Sjang Kaiséks sæktust eftir
lífi farþeganna en samt látið
undir liöfuð leggjast að gera
nauðsynlegar varúðarráðstafan-
ir. Brezku yfirvöldin játa að
talsverður flutningur hafi verið
látinn í vélina í Hongkong.
Við minningarathöfn í Pek-
ing um kínversku embættis-
mennina sem fórust sagði Maó
Tsetúng forseti að atburður
þessi sýndi, hvílíkur háski
Kína stafaði af því að fjand-
menn Kína fengju að leika
lausum hala í Hongkong.
ir sínar í Ijósfræði.
Einstein starfaði í Berlin
þangað til 1932. þá var honura
ekki yært þar lengur fyrir oí-
sóknum nazista og annarra
hemaðarsinna og afturhald;-
seggja. Þeir lögðu fæð á vis-
indamanninn af mörgum ástæð-
um, vegna ættemis hans, sós-
íalistiskra stjórnmálaskoðana
og þátttöku í baráttu fyrir friði
og skoðanafrelsi.
Frá Þýzkalandi fór Einstein.
til Bandaríkjanna og var5
bandarískur ríkisborgari 1940.
Starfaði hann í háskólaborg-
inni Princton og lézt í sjúkra-
húsinu þar eftir fjögurra daga
legu af völdum blæðingar inn-
vortis.
í síðara fósturlandi sínu var*5
Einstein oft að þola aðkast
vegna skoðana sinna á mann-
félagsmálum. Hann hvattl
starfsbræður sína í heimi vís»
indanna og aðra til að veita,
viðnám skoðanakúgunarherferá
síðustu ára og réð þeim opin-
berlega til að neita að svara.
spurningum nefndanna iii-
ræmdu, sem settar hafa ver'ri
til að rannsaka „óameríska,
starfsemi". Varð þetta til þess
að háværar kröfur komu frarru
um að svipta hann bandarisk-
um ríkisborgararétti. Það síð-
asta sem Einstein lét frá sér
fara um opinber mál var bréé'
til tímaritsins The Reporter eft-
ir að vini hans, kjamorkueðlis-
fræðingnum Oppenheimer, hafði
verið vikið úr öllum opinberum
störfum vegna stjórnmálasko :-
ana konu hans fyrir 20 árum»
Einstein komst svo að orði, að ef
hann ætti á ný að fara að búa,
sig undir lífsstarf myndi hannj
forðast það að gerast vísind:--
maður, í þess stað myndi hanni
gerast sölumaður eða pípulagr-
ingamaður til þess að eiga kosfe
á að njóta þess takmarkaðs,
frelsis sem völ væri á eins og
málum væri nú komið.
Hegedus tekur við af Nagy
• Fráfarandi forsætisráðherra Ungverja-
lands vikið úr öllum trúnaðarstörfum
Ungverska þingiö sannþykkti í gær einróraa a'ö víkja
Imre Nagy úr embætti forsætisráöherra.
Sprengi ng i vöraklefa
indversku flugvélarinnar
ViftnisbnrSar'ilugmannaiina sftyðnr þá
skoðun að um skemmdarverk sé að ræða
Vitnisburöur flugmannanna þriggja, sem komust af þeg-
ar indversk flugvél fórst á Kínahafi um fyrri helgi, styöur
þá skoðun aö slysiö hafi veriö af mannavöldum.