Þjóðviljinn - 19.04.1955, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 19.04.1955, Blaðsíða 8
8) ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 19. apríl 1955 111 ÞJÓDLEIKHOSID Krítarhringurinn eftir KLABUND Þýðendur: JÓNAS KRISTJ- ÁNSSON og KARL ÍSFELD Leikstjóri: INDRIÐI WAAGE Músik eftir: Dr. V. Urbancic Frumsýning miðvikud. kl. 20 UPPSELT Næsta sýning fimmtud. kl. 20 Pétur og úlfurinn Og Dimmalimm sýning fimmtudag kl. 15.00 Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Sími 1544. Bakarinn allra brauða (Le Boilanger de Valorgue) Bráðskemmtileg frönsk gam- anmynd, með hinum óviðjáfn- anlefja Fernandel, í aðalhlut- verkinu, sem hér er skemmti- legur ekki síðúr en í Don Cammillo myndunum. Danskir skýringartekstar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1475. Oþekkti maðurinn (The Unknown Man) Framúrskarandi vel gerð og leikin ný bandarísk saka- málamynd. Aðalhlutverk: Walter Pidgeon Ann Harding Barry Sullivan Keefe Brasselle. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Gullni haukurinn (Golden Hawk) Afburða skemmtileg og spenn- andi ný amerísk mynd í eðli- legum litum. Gerð eftir sam- nefndri metsölubók „Frank Yerby“, sem kom neðanmáls í Morgunblaðinu. Ronda Fleming, Sterling Hayden. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Laugaveg 30 — Sími 82209 FJolbreytt úrval af steinhringum — Póstsendum — H AFNAR FIRÐf V T .................. 77 * FÉLAGSVIST í Hetjur virkisins Óvenju spennandi og við- burðarík ný amerísk kvik- mynd. Aðalhlutverk: Gregory Peck. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 1384. Alltaf rúm fyrir einn Bráðskemmtileg og hrífandi, ný, amerísk gamanmynd, sem er einhver sú bezta, sem Bandaríkjamenn hafa fram- leitt hin síðari ár, enda var hún valin til sýningar á kvik- myndahátíðinni í Feneyjum í fyrra. Aðalhlutverk: Cary Grant, og „fimm bráðskemmtilegir krakkar". Sýnd kl. 5 og 9. Hljómleikar kl. 7. Revyukabarett kl. 11.30. SíM i Sími 6485. Peningar að heiman (Money from home) Bráðskemtileg ný amerísk gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: Hinir heimsfrægu skopleikar- ar Dean Martin og Jerry Lewis Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNAR- FJARÐARBlÓ Sími: 9249. Rödd blóðsins Hrífandi frönsk kvikmynd, gerð eftir hugmynd hinnar frægu þýzku skáldkonu Ginu Kaus. — Myndin fjallar um efni, sem öllum mun verða ógleymanlegt. — Aðalhlutverk leika: Annie Ducanx, Corinne Luchaire. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringatexti. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. m f rr Iripolibio Sími 1182. Líknandi hönd (Sauerbruch, Das war mein Leben) Framúrskarandi, ný, þýzk stórmynd, byggð á sjálfsævi- sögu hins heimfræga þýzka skurðlæknis og vísindamanns, Ferdinands Sauerbruchs. Bók- in, er nefnist á frummálinu „Das war mein Leben“, korn út á íslenzku undir nafninu „Líknandi hönd“ og varð metsölubók fyrir síðustu jól. Ewald Balser Sýnd kl. 5, 7. og 9. í kvöld klukkan 8.30 ■ ■ ■ Góð verölauii. -— Gömlu dansarnir kl. 10.30 Hljómsveit Svavars Gests. '~amm^mmm^^m""^"m,"*"^**^^l^mmm"mmm"mm^^mmmmmmmmmm ■ Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Mœtið stundvíslega. ■ —• s B■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■Maaa■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■» Starfsstúlknaiélagið Sókn tilkynniz: FÉLAGSFUNDUR 21. apríl í AÖalstræti 12 klukkan 9. e.h. FUNDAREFNI: Samningarnir. Önnur mál. Kaffi. Áríðandi að félagskonur mætí vel og stundvíslega. Stjórnin '■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••■■■■■■■■■■■■■■■■■■M■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■•■■■••, ■ ■ ■ ■ ! VEGNA ! BENZÍNSKORTS ■ m ■ hefur sorphreinsun Iagzt niður á meðan ■ . • ; *. verkfall varir. Hreinsað verður þó frá sjúkrahúsum, sendiráðum og gistihúsum. Kvörtunum varðandi sorphreinsun verður ekki unnt að sinna fyrst um sinn. Sorphreinsun Reykjavíkurbæjar Þjéðviljann vantar krakka til að bera blaðið til kaupenda við HATEIGSVEG Talið við afgreiðsiuna. — Sími 7500 T 1 L SKIpADTGCRÐ RTKISINS Þar sem óskað er yfirlits um, hversu margt fólk biður skipsfars héðan til Austfjarða og Vestfjarða er hlutaðeigend- um bent á að hafa samband við skrifstofu vora í dag. Skipaútgerð ríkisins IIGGURLEIÐIN adiaaoiíiíaa Gljóir vel Drjúgt Hremlegt • þceqihgl Barnaregn- kápur Regn- samfestingar inglinga. Verð kr. 40.00 /ÍETT-barna- og ung- linga gúmmístígvél Verzlunin Garðastræti 6 Smyglararmr Framhald af 3. síðu. þjark þetta stóð sem hæst flaut- aði einn fyrirliði verkfallsvarða og skipaði þrem eða fjórum sveitum verkfallsvarða að taka sér stöðu á brúnni. Það var kom- in dagsbrún á austurhimininn svo smyglararnir máttu greina fylkingu þá er skipaði sér á veg- inn. Auk slagsmálaliðs B.S.R. var þarna margt um lögreglu- menn. • AlgBr ósigur verkfallsbrjóta Deilu þessari lauk loks á þann veg að fulltrúi sýslumannsins kvaðst enga vernd veita benzín- smygli B.S.R.-manna. Verkfalls- menn tilkynntu að þeir myndu fara inn að Brynjudalsá og taka smyglbenzínið í sína vörzlu. Var annar vörubíll á vegum B.S.R. á leiðinni til að taka farminn af þeim bilaða. Siðan óku verkfallsverðir og slagsmálalið B.S.R. inn að Brynjudalsá. • Vörubíllinn hjólalausi Þegar inn að Brynjudalsá kom blasti þar við smyglbíllinn frægi R 3555. Hafði hann farið þar út af veginum og undan honum bæði afturhjólin. Var auðséð að mesta mildi hafði ver- ið að þarna hafði ekki orðið dauðaslys. — Bíll þessi, R 3555, kvað tilheyra Vöku, er kvað vera einskonar „björgunarfélag" en að það tæki að sér að „bjarga“ benzinsmyglurum og verkfallsbrjótum vissu menn ekki fyrr. Lögreglubíllinn hafði einnig farið útaf á sömu beygjunni, stýrið farið úr sambandi og stóð hann utan á veginum. Urðu lög- regluþjónarnir því að nota far- kost frá benzínsmyglurunum í bæinn. • Á 80 km hraða Benzínið var fært yfir á vöru- bíl þann er B.S.R. hafði sent og ekið i bæinn undir umsjá verk- fallsvarða, en slagsmálalið B.S.R. fylgdi eftir í rútubílnum og nokkrum fólksbílum. Til frekara öryggis því að smyglbíllinn tæki ekki upp á neinum kjánalegum undanbrögð- um var lögregluþjónn að nafni Gísli Guðmundsson látinn sitja hjá benzínbílstjóranum. Bar nú ekkert til tíðinda fyrr en komið var niður að Elliðaám, að smygl- bil B.S.R. tók kipp mikinn og kvað hafa ekið með 80 km hraða frá Elliðaárbrúnni niður að Grensásvegi að hann var stöðv- aður. Spyrja menn að vonum til hvers lögregluþjónn sá hafi verið settur inn í bílinn, eða var hann máske að hugsa um að hjálpa smyglurunum? Á miðri Suðurlandsbrautinni þyrptust að bílar frá B.S.R., og stöðvaðist nú öll umferð um Suðurlandsbrautina vegna deilu B.S.R.manna og verkfallsvarða um hvert ætti að flytja benzínið. Allar tilraunir B.S.R.-smyglar- anna til að framkvæma verk- fallsbrot sitt voru hindraðar. Verkfallsmenn tóku benzínið í sína vörzlu, en B.S.R.-liðið tók þann kost að aka í bæinn, heypt- úðugt í skapi. Lauk svo þessum þætti í verkfallsbrotatilraunum B.S.R. J. B. *vnrv/\

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.