Þjóðviljinn - 26.04.1955, Síða 2

Þjóðviljinn - 26.04.1955, Síða 2
2) _ ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 26. apríl 1955 □ 1 dag er þriðjudagurinn 26. apríl. Kletus. — 116. dagur ársins. — Tungi £ hásuðri kl. 17.29. — Árdegisháflæði kl. 8.56. Síðdegis- háfiæði klukkan 21.25. 8.00-9.00 Morgunút- varp. 10.10 Veður- fregnir. 12.00-13.15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisút- varp. 16.30 Veður- fregnir. 18.00 Dönskukennsla; I. fl. — 18.30 Enskukennsla; II. fl. 18.55 Pramburðarkennsia í ensku. 1910 Þingfréttir. —.19.25 Veður- fregnir. 19.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum pl. 20.30 Daglegt mál (Á. Böðvarsson cand. mag.). 20.35 Útvarpssagan: Orlof í Paris eftir Somerset Maugham; I. (Jónas Kristjánsson cand. mag.). 21.05 Hijómsveitin og hlustandinn; IV. (Róbert Abraham Ottósson). 21.30 Lestur fornrita: Sverris saga; — sögulok (Lárus H. Biöndal bóka- vörður). 22.10 Erindi: Myndir úr baráttu bræðraþjóðar (Ól. Gunn- arsson). 23.30 Léttir tónar. — Ól. Briem sér um þáttinn. 23.10 Dag- skrárlok. Kvenstúdentafélag íslands heldur fund í Veitingahúsinu Naust í kvöld kl. 8.30. Á dag- skrá eru ýms þýðingarmikil fé- lagsmál, lagabreytingar o. fl. Krossgáta nr. 632 fjailgarður 10 flan 12 gælunafn 13 skst 14 krot 11' má má 18 plantna 20 ónefndur 21 sjaldgæfar Lóðrétt: 1 húð 3 skst 4 erfingjum 5 nafn 6 höfundur leikrits Þjóð- ieikhússins 8 forfeðra 11 franskur rithöfundur 15 fjanda 17 gan 19 tveir eins Lausn á nr. 631 Lárétt: 1 skeifur 6 siá 7 af 9 As 10 rok 11 eik 12 pr. 14 ri 15 Ási 17 rassihn Lóðrétt: 1 skarpur 12 Es 3 ill 4 fá 5 roskinn 8 for 9 air 13 ess 15 ás 16 II Æfing i kvöld kl. 8:30 Níeturvarzla er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. IIFJABÚSIB Holta Apótek | Kvöldvarzla til I kl- 8 alla daga Apðtek Austur- | nema laugar- bæjar daga til kl. 4. Alþýðusambandið sendir fimm manna nefnd til Sovétríkjanna Fyrir nokkru fékk miðstjórn Alþýðusambands Islands boð um það frá Verkalýðssambandi Sovétríkjanna að senda nefnd austur fyrir 1. maí. Hefur Alþýðusambandið þegið boðið. Nefndarmenn eru þessir: Sigríður Hannesdóttir, frá miðstjórn Alþýðusambandsins, Herdís Ólafsdóttir, formaður kvennadeildar verkalýðsfélags- ins á Akranesi, Jón Rögnvaldsson, formaður Bílstjórafélags Akureyrar, Jón H. Guðmundsson, for- maður Sjómannafélags Isaf jarð- ar, Tryggvi Gunnarsson, frá Vél- stjórafélagi Vestmannaeyja. Þrjú þau fyrsttöldu eru farin utan, en Jón Guðmundsson og Leiðari Vísis í gær ijaliar um það að „læknar verði að fá að staffá“ eins og segir í fy í'i r- sö^n, og snýst hann síðan um það að „kommún- istar" hindri enn með ,oibeidi‘ sínu að læknar fái benzín. Eins og kunnugt er fengu iæicnar aí't- ur benzín á bíla sína þegar á laugardaginn, þrátt fyrir samnings rof Vinnuveitendasambandsins; og eru nú uppi getgátur um það að heilinn í Hersteini gangi fyrir benzíni — og væri rétt að velta honum undanþágu svo hann geti haldið áfram að ganga. Aðalfiindur ÆFR Aðalfundur Æskulýðsfylk- ingararinnar í Rvík verður lialdinn fimmtud. 28. þ. m. Tillaga uppstillingarnefndar liggur frammi í skrifstofu fé- lagsins. Opið kl. 6—7 siðdegis alla virka daga nema laugar- daga kl. 3—5. Samtök lierskálabúa haida fund í Breiðfirðingabúð (uppi) á kvöld kl. 8.30. Fundar- efni: Húsnæðisfrumv. ríkisstjórn- arinnar, leikvellir, önnur mál. Kvennadeilö SVFÍ í Reykjavík heldur hátíð í tilefni af 25 ára afmæli félagsins, í Sjálfstæðishús- inu n.k. laugardag'. Sameiginlegt borðhald, einsöngur Guðmundur Jónsson, upplestur Lárusar Páls- sonar og margt fleira til skemmt- unar. Stjómlr skátafélaganna í íReykjavik hafa ákveðið að halda fund n.k. miðvikudag kí. 8.30 e. h. með þeim foreldrum, er eiga börn í skátafélögunum. Félags- foringjar munu skýra frá starfi félaganna. Aðallega verður rætt um samstarf foreldra og skáta- foringja og 'hin ýmsu vandamál því viðvíkjandi. Væri mjög æski- legt að sem flestir foreldrar mættu. Tryggvi fara á morgun. For- maður nefndarinnar er Jón H. Guðmundsson. Seinheppui Vísis Heildsalablaðið Vísir birtir í gær froðufellandi æsingaleiðara út af benzínleysi læknanna í bænum sem orsakaðist af svikum olíufélaganna á gerðu samkomu- lagi um benzínafgreiðslu til und- anþágubíla. Þetta benzínleysi læknanna var úr sögunni á laug- ardag þar sem verkfallsstjórnin ákvað að veita læknunum und- anþágu strax og farið var fram á það af þeirra hálfu og var það gert alveg án samráðs við olíu- félögin. Frá þessum málalokum skýrðu dagblöðin á sunnudaginn og var málið þar með af dagskrá. Er það gott sýnishorn af taugatitr- ingi á ritstjórnarskrifstofum Vís- is að blaðið skuli í gær birta æsingagrein um málið eins og engin lausn hafi fengizt. Ein- hver virðist þó hafa hnippt í leiðarahöfundinn um leið og blaðið fór í pressuna því með nokkrum línum í lok leiðarans sporðrennir Vísir ölium gífuryrð- um sínum og tilefnislausum æs- ingaskrifum! Dagskrá Alþingis þriðjudaginn 26. apríi 1955, klukk- an 1.30 miðdegis. Efri deild Jarðræktar- og húsagerðarsam- þykktir, frv. Jarðræktarlög, frv. Iðnskólar, frv. Sí’.darverksmiðjur rikisins, frv. Ríkisborgararéttur, frv. Bæjarstjórn i Kópavogs- kaupstað, frv. Neðri deild Húsnæðismál, frv. Tekjuskattur og eignaskattur, frv. Almenningsbókasöfn, frv. Vegalagabreytingar. frv. Ska-ttgreiðsla Eimskipafélags 1 s- lands, frv. Leigubifreiðar í kaupstöðum, frv. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins, frv. — ein umr. Lífeyrissjóður barnakennara, frv. Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna, frv. — ein umr. Ibúðarhúsabyggingar í kaupstöð- um og kauptúnum, frv. Landnám, nýbýggðir og endur- byggingar í sveitum, frv. Ræktunarsjóður Islands, frv. Togarakaup Neskaupstaðar, frv. Togarinn Vilborg Herjólfsdóttir, frv. 2. umr. Nýlega voru gefin saman i hjónaband ungfrú Helga Jós- efsdóttir, Breiðu- mýri Reykjadal _og Snæbjörn Krist- jánsson, smiður Laugabrekku Reykjadal. Heimili brúðhjónanna verður að Laugabrekku. Þakkir til þjóðleikhússtjóra í fyrradag fóru börn frá Silunga- polli og Kumbaravogi í boði þjóð- leikhússtjóra að horfa á sýningu Þjóðleikhússins á Pétri og úlfin- um og Dimmalimm. Börn þau, sem boðið þágu, voru milli 50-60. Allir forráðamenn heimilanna votta þjóðleikhússtjóra beztu þakkir fyrir rausn hans og hlýhug í garð þessara leikhúsgesta. (Frá skrifstofu fræðslu- fulltrúa). Flutti kjötið í annarsmanns flugvél Þessi mynd er af Fernandel og franskbrauðunum hans. Og auð- vitað er þetta atriði úr myndinni sem Nýja bíó sýnir um þessar mundir og heitir Bakarinn allra brauða; en það er elnróma skoð- un þeirra sem hafa séð hana, að hún sé í tölu skemmtilegustu mynda — græskulaus í gamni sinu, sannfyndin. Björn Blöndal ílugmaður kom niður á Hverfisgötu 21 á sunnu- dagskvöldið og var svo heppinn að hitta blaðamann Þjóðviljans. Biður hann það leiðrétt að hann eigi ekki flugvélina sem flutti kjötið, og sagt var frá í sunnu- dagsblaðinu. Sem sagt, hann á ekki flugvélina en flaug henni með kjötið. 1. ársfjórðungur féll í gjaid- daga 1. janúar. Greiðið flokks- gjöld ykkar skilvíslega í skrif- stofu flokksins. O »Trá hóíninnl Eimskip Gullfoss fór frá Khöfn 23. þm. til Leith og Rvikur. Selfoss fór frá Leith 22. þm. til Islands. Drangajökull fór frá N.Y. 19. þm. til Isafjarðar. Brúarfoss, Dettifoss, Fjallfoss, Goðafoss, Lagarfoss, Reykjafoss, Tröllafoss, Tungu- foss og Katla eru í Reykjavik. Skipadeild SIS Hvassafell er í Rotterdam. Arnar- fell er í Rvík. Jökulfell er í Ham- borg. Dísarfell er á Akureyri. Helgafell er í Hafnarfirði. Smer- alda er í Hvalfirði. Jörund Basse fór frá Rostock 23. þm. til Ólafs- fjarðar, Hofsóss og Sauðárkróks. Fuglen átti að fara frá Rostock í gær áleiðis til Raufarhafnar, Kópa skers og Hvammstanga. Erik Boye átti að fara frá Rostock í gær áleiðis til Borðeyrar, Norðfj., Óspakseyrar og Hólmavíkur. Piet- er Bornhofen er á leið frá Riga til Isafjarðar, Skagastrandar, Húsavíkur, Norðfjarðar og Vopna- f jarðar. Kvenfélagið EDDA heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 8.30 í húsi HIP Hverfisgötu 21. SKÁKIN 00 t- to lO co N ABCDEPGH Hvítt: Botvinnik Svart: Smisloff 40 ... . Bf6—e7 Timi Smisloffs. er alveg á þrotum, annars hefði hann sjálfsagt leikið Bd8. 41. Bcl—d2 Rd7—f6 Hér fór skákin í bið. Botvinnik innsiglaði næsta Jeik sinn, og þegar taflið var hafið á ný dag- inn eftir kom í Ijós að hann var litli Klóus oq stóri Klóus Ævintýri eftir H. C. ANDERSEN Teikmngar eftir Helge Kuhn-Nielsen Litli Kláus lét bóndann fá pokann sinn með hrosshánni í og fékk eina skeppu af peningum í staðinn og hana kúf- mælda. Bóndinn gaf honum í tilbót stórar hjólbörur til að aka burt peningunum og kistunni. — Vertu saall, sagði Kláus, og að svo mæltu ók hann burt peningunum og ^tóru kistunni með djáknanum í. — Hinum megin við skóginn var mikið og djúpt vatnsfall. Það beljaði fram með svo stríðu falli, að varla voru tiltök að synda móti straumnum; hafði nýlega verið gerð yfir það stór og stæðileg brú. Litli Kláus nam staðar á henni miðri, og sagði upphátt, til þess að djákninn í kistunni skyldi heyra það: — Nei, hvað á ég ann.a.rs að veia að burðast með. þessa bannsetta kistu? Hún er eins þung og hún væri full af grjóti. Eg verð dauðuppgefinn að aka henni. Eg ætla því að steypa henni út i ána; reki hana svo heim til mín, þá er það gott, og verði það ekki, þá stendur mér alveg á sama.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.