Þjóðviljinn - 26.04.1955, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 26.04.1955, Qupperneq 6
6) — 'ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 26. apríl 1955 ■ <ií BÓDLEIKHÚSID Lwpirei 30 — Siml 82209 f jölbreytt úrval af stelnhringnm — Póstséndum — Síml 1384. Nautabaninn (Bullfighter and the Lady) Mjög spennandi og viðburða- rík, ný, amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Robert Stack, Joy Page, Gilbert Roland. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARFlRÐt r r i rrcfn Sími 9184 Alltaf rúm fyrir einn Bráðskemintileg og hrífandi ný amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Gary Grant Betsy Drake og „fimm bráðskenuntilegir krakkar“. Sýnd kl. 7 og 9. prtsssr-’ Síml 81936. Þetta getur hvern mann hent Óviðjafnanlega fjörug og skemmtileg ný þýzk gaman mynd. Mynd þessi sem er af- bragðssnjöll og bráðhlægileg frá upphafi til enda er um atburði sem komið geta fyrir alla. Aðalhlutverkið leikur hinn alþekti gamanleikari Heinz Riimann. Sýnd kl. 7 og 9. Gullni haukurinn Bráðskemmtileg amerisk sjó- ræningjamynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð bömum innan 12 ára. HAFNAR- FJARÐARBÍÖ Sími: 9249. Á örlagastundu Stórfengleg bandarísk kvik- mynd frá Metro Goldwin Mayer. Áðalhlutverk: Clark Gable Ava Gardner Broderich Crawford. Sýnd kl. 7 og 9. Simi 6485. Kvikmyndin, sem gerð er eftir hinu heimsfræga leikriti Óscar’s Wilde The Importance of being Earnest, Leikritið var leikið í Ríkis- útvarpinu á s.l. ári. Joan Greenwood Michael Denison Michael Redgrave Þeir, sem unna góðum leik láta þessa mynd ekki fram hjá sér fara — en vissast er að draga það ekki. Sýnd kl. 7 og 9. Peningar að heiman Bráðskemtileg ný amerísk gamanmynd í litum. Hinir heimsfrægu skopleikar- ar Dean Martin og Jerry Lewis Sýnd kl. 5. I Iívennamál Kölska Gamanleikur eftir Ole Bar- man og Asbjöm Toms. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 2 á morgun. Sími 3191. Bannað fyrir börn yngri en 14 ára. Kaup - Sala Regnfötin, sem spurt er um, eru fram- leidd aðeins í Vopna. Gúmmífatagerðin VOPNI, Aðalstræti 16. Munið kalda borðið að Röðll. — RöðnlL Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffi. —> Röðulsbar. Fyrst til okkar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Munið Kaffisöluna Haínarstræti 16. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 é CEISLRHITUN Garðarstræti 6, sími 2749 Eswahitunarkerfi fyrir allar gerðir húsa, raflagnir, raf- lagnateikningar, viðgerðir. Rafhitakútar, 150. 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1395 L j ósmyndastof a Laugaveg 12. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og hefmilistækjum. Raftækjavinnustofan Sklnfaxt Klapparstíg 30. — Sími 6484. Utvarpsviðgerðir Kadió, Veltusundl 1. Síml 80300. FÉLAGSVIST í í kvöld klukkan 8.30 Góð ver&laun. — Görnlu dansarnir kl. 10.30 Hljómsveit Svavars Gests. Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Mætið stundvíslega. Samtök herskálabúa Fundur verður haldinn í Breiðfirðingabúð (uppi) þriðjudaginn 26. þ.m., í kvöld klukkan 8.30. FUNDAREFNI: 1. Húsnæðisfrumvarp ríklsstjórnarinnar. 2. Leikvellir. 3. Önnur mál. STJÓRNIN (■■■■■■••■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■•■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■> KSVFf KSVFf I 25 ára afmælisfagnaður Kvennadeildar Slysavarnafélagsins í Reykjavík verður haldinn laugardaginn 30. apríl í Sjálfstæðishúsinu og hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. 6 eftir hádegi. Skemmtiatriði: Kvennakór deildarinnar syngur. Upplestur: Lárus Pálsson, Ieikari. Einsöngur: Guðmundur Jónsson óperusöngvari. Leikþáttur: Lárus Ingólfsson og frú Nína Sveinsdóttir. Aðgöngumiðar verða seldir í verzlun Gunnþórunnar j ■ Halldórsdóttur. : ■ Afmælisnefndin. | Stúlka óskast til framreiöslustarfa — Upplýsingar á staönum. Miðgarður Þórsgötu 1 Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- glltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12, Bíml 5999 og 80065. Sendibílastöðin h.f. Ingólfsstræti 11. — Simi 5113. Opið frá kl. 7.30-22.00. Helgl- daga frá kl. 9.00-20.00. Saumavélaviðgerðir Skrifstoíuvélaviðgerðir Sy lg ja. Laufásveg 19, > siml 2650. Helmasíml: 82035. Vopnaglamur stríðsbandalags Ismay lávarður, varaformað- ur Norður-Atlanzhafsbanda- lagsins hyggst fara í yfirreið um herstöðvar stríðsbandalags þessa í Norfolk, Virginíu og hér á íslandi. Verða í för með honum fastafulltrúar i ráði stríðsbandalagsins, hershöfð- ingjar ofl. slíkir. Frá París verður flogið til Keflavíkurflug- vallar „þar sem skoðaðar verða varnarframkvæmdir“ og halda ráðherrar hernámsflokkanna hér veizlu. Síðan verður haldið til Virginíu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.