Þjóðviljinn - 14.05.1955, Blaðsíða 1
Sambandsstjórnar- '
fundur Z£F
verður haldinn á morg-
un kl. 2 e.h. í Þing-
holtsstrœti 27.
Framkvæmdanefndin
Morgunblaðið játar að Norðmönnum sé
seldur íslenzkur úrvalssaltfiskur!
Hvermg gefur SÍF skýrf slik viðskipfi út
frá hagsmunum Islendinga?
MorgunblaSið' játar í gær að saltfiskhringurinn sé nú
að senda úrvals-saltfisk til Noregs, til þess að keppinautar
okkar þar geti fullverkað hann, bætt framleiðslu sína með
honum, flutt hann síðan út sem norskan fisk og keppt
þannig við íslendinga á saltfiskmarkaðnum. Segir blaðið
að sú „afskipun, sem fór frá Vestmannaeyjum nú fyrir
skömmu, séu eftirstöðvar af síðasta árs samningi,“ og er
svo að sjá að blaöiö telji það einhverja afsökun að samiö
hafi verið um söluna í fyrra!
Þessi viðskipti fisksöluhrings-
ins eru margfalt hneyksli, þótt
þau séu að vísu í fyllsta sam-
ræmi við aðrar starfsaðferðir
Richards Thors og Co. Með
£1111 róstur i
Singapore
Róstur urðu aftur í Singa-
pore í gær og slösuðust nokkr-
ir menn í viðureign við lög-
regluna. Þrír menn biðu bana í
óeirðunum í borginni í fyrradag,
þ.á.m. bandarískur blaðamaður,
yfirmaður fréttaþjónustu UP i
Suðaustur-Asíu.
Allí N-Vietnam á
val di Vietmmh
Allt Vietnam fyrir norðan 17.
breiddarbauginn er nú á valdi
alþýðustjórnar Ho Chi Minh.
4000 hermenn úr alþýðuhernum
héldu inn í hafnarborgina
Haiphong við ósa Rauðár í dög-
un i gær og síðar um daginn
tóku embættismenn alþýðu-
stjórnarinnar við öllum stjóm-
arstörfum í borginni.
Enn eru eftir fámennar sveit-
ir úr franska hemum í Norður-
Vietnam, en þær verða fluttar
burt næstu daga og eiga allar
að vera farnar fyrir næsta mið-
vikudag.
þeim em hagsmunir íslands
skertir á mörgum sviðum:
1) Fiskurinn er ekki fullverk-
aður áður en hann er seldur úr
landinu og þannig em íslend-
ingar sviptir atvinnu.
2) Af þessum ástæðum er
fiskurinn seldur fyrir lægra
verð en ella myndi og gjald-
eyristekjurnar verða minni.
3) Stærsti og bezti saltfisk-
urinn er valinn handa Norð-
mönnum, þannig að framleiðsla
okkar verður þeim mun lakari
og selst fyrir lægra verð —
einnig sá fiskur sem seldur er
héðan beint til markaðsland-
anna.
4) Norðmenn fá bætta að-
stöðu í samkeppninni við okk-
ur, og bitnar það að sjálfsögðu
á framleiðslu okkar, markaðs-
öflun og útflutningstekjum.
Annarleg sjónarmið.
Það hljóta að vera mjög annar-
leg sjónarmið er stjórna slíkum
vinnubrögðum og sízt af öllu
íslenzkir hagsmunir. SÍF hefur
selt óverkaðan íslenzkan salt-
fisk á þennan hátt oftsinnis
áður, bæði til Noregs og Fær-
eyja. Ekki er fullkomlega ljóst
hvað veldur; hitt er hins veg-
ar staðreynd að Hálfdán Bjarna
son, umboðsmaður SlF á Ital-
íu, hefur einnig tekið að sér
að selja færeyskan og norskan
og ,,danskan“ saltfisk þar í
landi (Esbjerg-sölurnar al-
ræmdu) og oft haft slíkan fisk
á boðstólum þegar hann hefur
haldið þvi fram við íslenzka
framleiðendur að íslenzkur fisk-
ur væri óseljanlegur. Þarna
eru auðsjáanlega hagsmuna-
tengsl sem þola ekki dagsbirt-
una og færa eflaust íslenzkum
einokunarbröskurum stórfelld-
an gróða, þótt þjóðin tapi.
Skákmófið í Lyon
Islendmgar í l '
sseti lá 1% v.
Níundu og tíundu umferð á
skákmóti stúdenta í Lyon er
lokið og eru fslendingar nú í
sjöunda sæti með 181/2 vinning.
Sovétríkin eru efst með 30 vinn-
inga.
I níundu umferð tefldu Ís-
lendingar við Pólverja og töp-
uðu fyrir þeim með 1 Vá gegn
214. I tíundu umferð tefldu
þeir við Hollendinga og unnu
þá með 3 gegn 1.
•k Bréf frá Lyon birtist á
3. síðu blaðsins í dag.
Austurríkismezin iagna irelsi
eitir sautján ára hernám
Mikið um dýrðir i landinu á morgun er
friðarsamningurinn verður undirritaður
Austurríkismenn eru þegar teknir að fagna frelsinu og
og var allt með hátíðasvip í landinu þegar í gær, en mest
verður þó um dýrðir á morgun þegar samningurinn verð-
ur undirritaður, sem bindur endi á 17 ára hernám landsins.
Utanríkisráðherrar Bandaríkj- k<>mu til Vínar frá París í gær,
anna, Bretlands og Frakklands,
þeir Dulles, Macmillan og Pinay,
Fyrirspurnir til utanríkisráðherra
m dvöl og framkvæmdir
Bandarikjahers á fslandi
Þann 5. maí s.l. tilkynnti Gunnar M. Magnúss dr.
Kristni Guömundssyni utanríkisráðherra, að hann myndi
bera fram í þinginu fyrirspumir til hans varðandi dvöl
og framkvæmdir hersins, og óskaði eftir svörum ráöherr-
ans í þinginu.
Utanríkisráðherra tók þessu
vel og kvaðst skyldi mæta á
þingfundi daginn eftir til þess
að taka á móti fyrirspurnunum,
en lcvað ólíklegt að hann gæti
Ramisóknarnefndiii hefui*
fengið mikilsverdar upplýs-
ingar mn okursÉarfsemina
Nefnd sú sem Alþingi kaus til þess að rannsaka okur-
starfsemi hefur sem kunnugt er snúið sér til almennings
og beðið þá sem lent hafa í okraraklóm að skýra nefnd-
inni frá reynslu sinni. Hafa allmargir rnenn þegar snúið
sér til nefndarinnar og gefið henni mikilsverðar upplýs-
ingar um okurstarfsemina í bænum og einstaka okrara.
Menn geta bæði snúið sér til
nefndarinnar bréflega og munn-
iega, en hún hefur viðtalstíma í
Alþingishúsinu á föstudögum kl.
6—7. Nefndin benti á það í
upphafi að okurvextir eru bann-
aðir með lögum, allir samningar
um slíkt eru ógildir, og hafi
okur verið greitt ber skuldareig-
anda að endurgjalda skuldara þá
fjárhæð sem ranglega hefur ver-
ið höfð af honum. Þá var einn-
ig á það bent að ekki er sak-
næmt að hafa tekið fé að láni
með okurkjörum, og sjálfsagt
er að menn veiti nefndinni upp-
lýsingar um okurstarfsemi, þótt
skjallegar ‘sannanir séu ekki
fyrir hendi.
svarað þeim strax, þar eð hann
væri á förum til útlanda. Ráð-
herrann mætti svo í neðri deild
í fundarbyrjun daginn eftir.
Gunnar bað forseta deildarinn-
ar, Sigurð Bjarnason, að leyfa
sér að bera fram fyrirspumir .
en Molotoff, utanríkisráðherra
Sovétríkjanna, er væntanlegur
þangað frá Varsjá síðdegis í
dag. Búizt er við að utanríkis-
ráðherramir muni koma saman
á fund þegar í dag til að ræða
um fund æðstu manna stórveld-
anna, sem Vesturveldin hafa
boðað til, en friðarsamningur-
inn við Austurriki verður und-
irritaður klukkan ellefu í fyrra-
málið í Belvederehöll í Vín.
Lokafundur sendiherra.
Sendiherrar stórveldanna og
Figl utanríkisráðherra Austur-
ríkis komu enn saman á fund
í gærmorgun til að ganga end-
anlega frá orðalagi samningsins.
Luku þeir því á fundinum.
Vín fánum skreytt.
Vínarbúar og aðrir Austurrík-
ismenn voru þegar í gær farn-
ir að láta fögnuð sinn yfir enda-
utan dagskrár. Sigurður kvað ]okum hern4msins j ljós> og var
sér það mjög móti skapi og (bQrgin ö]] fánum skreytt> feygg.
tók þessa ósk ekki til greina,
þó að fundur stæði ekki þann
daginn nema til klukkan 3.30,
Gunnar lét þá prenta fyrir-
spurnimar og var þeim útbýtt
seinasta dag þingsins, og vænt-
anlega svarar utanríkisráð-
herra þeim eftir heimkomuna.
Fyrirspurnirnar voru þessar:
1. Mveð hvaða kjörum
hafa lönd Voga- og Vatns-
leysustrandarbænda verið
tekin og afhent Bandaríkja-
mönnum til skotæfinga?
2. Hafa mótmæli gegn
skotæfingum hersins þar
suður frá borizt frá Vatns-
leysustrandarbændum eða
öðrum árið 1954?
Framhald á 3. síðu.
ingar baðaðar í ljósum og glað-
værð á götum úti og á manna-
mótum. En á morgun mun fögn-
uður þeirra ná hámarki og er
mikill undirbúningur hafinn að
hátíðahöldum um allt landið.
vinRur a 1
Bretlandi
í gær voru birt úrslit sveita-
stjórnarkosninga í Englandi og
Wales. íhaldsflokkurinn hefur
unnið allmikið á síðan í síð-
ustu kosningum fyrir þrem árum
og Verkamannaflokkurinn tap-
að % þeirra fulltrúa, sem hann
vann þá. Fulltrúum Verka-
mannaflokksins hefur ► ækkað
um 390, en íhaldsflokkurinn hef-
ur bætt við sig 346 og unnið
meirihluta í 11 sveitastjórnum.
Njósnadómur í Svíþjóð
Maður að nafni Jonasson var
í gær dæmdur í Stokkhólmi
fyrir njósnir í þágu erlends rík-
is og hlaut hann fimm ára
fangelsi. Kona hans var einnig
dæmd fyrir sömu sakir, og hlaut
hún tveggja ára fangelsi. Þá
voru þau hjónin dæmd til að
greiða 6700 sænskar krónur.
Bæði hjónin héldu fram sak-
leysi sínu.
Aukinn skriður á undirskriftasöfnuninni
22 undirskriftir fró Hofsósi -
49 úr Egilsstaðaþorpi
Undirskriftasöfnunin að Vín-
arávarpiuu heldur áfram með
auknuni hraða. Fyrir utan að
listar berastt' stöðugt úr Reykja-
vík koma nú einnig á hverjum
degi til íslenzku friðarnefndar-
innar undirskriftir utan af landi.
Sem ðæmi má nefna að kona
á Hofsósi sendi í gær útskrif-
aðan lista með 22 nöfnum og
bað um að láta senda sér tvo
lista til viðbótar. Úr Egilstaða-
þorpi komu einnig í gær 49
undirskriftir sein ein kona hef-
ur safnað, og fylgdu með 100
kr. Tveir listar bárust frá Akur-
eyri með 40 nöfnum og 60 kr.
til styrktar söfnuninni. Piltnr í
Grindavík sendi iista með 26
nöfnuin o. s. frv.