Þjóðviljinn - 14.05.1955, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 14.05.1955, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 14. maí 1955 911 WÓDLEIKHÚSID Krítarhringurinn Sýning í kvöld kl. 20.00 Aðeins þrjár sýningar eftir ER Á MEÐAN ER Gamanleikur í þrem þáttum sýning sunnudag kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. iMó) Sími 1475. Pétur Pan Ný bráðskemmtileg litskreytt teiknimynd með söngvum, gerð af snillingnum Walt Disney í tilefni af 25 ára starfsafmæli hans. Hið heimsfræga ævintýri „Pétur Pan og Wanda“ eftir enska skáldið J. M. Barrie, sem myndin er byggð á, hefir komið út í ísl. þýðingu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2 HAFNAR- FJARÐARBlÓ Sími: 9249. Gleymið ekki eiginkonunni Afbragðs þýzk úrvalsmynd. Gerð eftir sögu Júlíanae Kay, sem komið hefur út í „Famelie Joumal“ undir nafninu „Glem ikke kærligheden“. Myndin var valin til sýningar á kvik- myndahátíðinni í Feneyjum í fyrra. Aðalhlutverk leikur hin þekkta þýzka leikkona: Luise Ullerich Paul Dahlke WUl Luadflieg. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskir skýringartextar. Sýnd kl. 7 og 9. íó Simi 1182. í fjötrum (Spellbound) Afar spennandi og dularfull amerísk stórmynd, tekin af David O. Selznick. Leikstj. Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman, Gregory Peck. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sala hefst kl. 4. Lsngaves 30 — Sími 82209 FJöibreytt úrval af steinhringum — Póstsendum — HAFNAR FlRÐt T T Sími 9184. Ditta mannsbarn Stórkostlegt listaverk, byggt á skáldsögu Martin Andersen Nexö, sem komið hefur út á íslenzku. Sagan er ein dýr- mætasta perlan í bókmenntum Norðurlanda. Kvikmyndin er heilsteypt listaverk. Aðalhlutverk: Tove Maes Ebbe Rode Sýnd kl. 9. Síðasta sinn Bönnuð fyrir böm Neðansjávarborgin Óvenjuleg og snennandi ný amerísk litmynd. Sýnd kl. 7. Síml 1544. Brúðarvöndurinn Nórska gamanmyndin verður sýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9. Guðrún Brunborg Sími 6485. Sjómannaglettur (You know what sailors are) I. Bráðskemmtileg ný brezk gamanmynd í eðlilegum lit. um. — Hláturinn lengir lífið. Aðalhlutverk: Donald Sinden Sarah Lawson. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sfmi 1384. Draumadísin mín I”ll See You in My Dreams) Bráðskemmtileg og f jörug ný, amerísk söngvamynd er fjallar um ævi hins vinsæla og fræga dægurlagatónskálds Gus Kahn. Aðalhlutverk: Doris Ðay, Dannv Thom- as, Patricia Hymore. Sýnd kl. 5 og 7. Leikritið Lykill að leyndarmáli Sýning kl. 9 Síml 81936. Glerveggurinn Áhrifamikil og geysispenn- andi ný amerísk mynd. Um örvæntingarfulla tilraun land- flóttamanns til þess að koma sér inn í Bandaríkin þar sem búið var að neita honum um landvistarleyfi. Vittorio Gass- man, Gloria Grahame. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd með íslenzku tali. Sigurgeir Sigurjónsson, hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 16—12 og .1—5. Aðalstræti 8. Sími 1043 og 80950. Sendibílastöðin Þröstur h.í. Sími 81148 É CEiSLRHlTUN Garðarstræti 6, síml 2749 Eswahitunarkerfi fyrir allar gerðir húsa, raflagnir, raf- lagnateikningar, viðgerðir. Rafhitakútar, 150. Ragnar Olafsson hæstaréttarlögrnaður og iög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörí, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstrætl 12, sími 5999 Og 80065. Saumavélaviðgerðir Skrifstóíuvélaviðgerðk Sylgja. Laufásveg . 19, síml 2650. Helmasimi: 82035, Viðgerðix á raf magnsmó to r um og helmiíistækjum Raftækjavinnustofan Skinfaxf Klapparstíg 30 — Sími 6484. U tvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi l Sími 80300. Ljósmyndastofa Laugaveg 12. 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1395 Kaup - SaliM Regnfötin, sem spurt er um, eru fram- leidd aðeins í Vopna. Gúmmífatagérðin VOPNI, Aðalstræti 16. Barnadýnur fást á Baldursgötu 30. Sími 2292. Kaupum hreinar prjónatuskur og allt nýtt frá verksmiðjum og saumastofum. Baldursgötu 30. Munið Kaffisöluna Haínarstrætí 16. LEIKFELAG! REYKJAyÍKOR^ Kvennamál Kölska Norskur gamanleikur. iSýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala í dag frá kl. 4-7 og á morgun eftir kl. 2. ■ Sími 3191. Ekki fyrir börn. Munið kalda borðið að Röðli. KöðulL Nýbakaðar kökui með nýlöguðu kaffi, — Röðulsbar Fyrst til okkar Húsgagnaver zl unin Þórsgötu 1 F élagslíf Reykjavíkurmót I. fl. hefst í dag á Melavellinum kl. 2. Þá keppa Fram og Þrótt- ur. Strax á eftir keppa KR og Valur. -— Mótanefndin. .acj HAFNflRFJRRÐRR Ævintýra- leikurinn TÖFRA- BRUNN- URINN eftir Willy Kriiger í þýðingu Halldórs G. Ólafssonar. Leikstjóri Ævar Kvaran Sýning á morgun kl. 2.30 Aðgöngumiðasala í Bæjar- bíói frá kl. 1 í dag. Sími 9184. <■■■■■■■■■■■■■■■ ■ '■■■■•■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■tasd jjr* ■ ■ ■ ■ Leikflokkur ■ a a undir stjórn a a Gunnazs R. Hansen | „Lykill j að leyndarmáliw Leikrit í 3 þáttum a B | Sýning í Austurbæjarbíói í | kvöld kl. 9. • Aðgöngumiðasala í Austur- • bæjarbíói frá kl. 2. -—- Pant- j aðir aðgöngumiðar sækist j fyrir kl. 6. S0LUTUBK1NN við Amaihól a ....................... •■■■•■■■•■■■•■••■•■■■•■■■■■■■••■■■.■■•••■•'■■•■■> Rúmgóður 4ra maiuia I VINNUSKÖR j 1 i : Sterkir karlmannavinnuskór; : nýkomnir. ! Verð aðeins kr. 92,80. i j I SKðBOÐIN. Spítalastíg 10. • ! BlLL | j ! ! í góðu lagi, Morris ‘38, til j j sölu Merkurgötu 10, Hafnar- • : firði, sími 9343. ■■■■>■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ •■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Almemiur dansleikur í kvöld klukkan 8.30 Hljémsveif Svavars Gesis Leiksystur skemmta. Aögöngumiöar seldir klukkan 6 til 7 AÐVENTKIRKJAN Erindi sunnudaginn 15. maí kl. 8.30 e.h. — Efni: I húsi leirkerasmiðsins Allir velkomnir. Júlíus Guðmundsson. • f. ■ 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.