Þjóðviljinn - 14.05.1955, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.05.1955, Blaðsíða 5
Laugardagyr 14..maí4955 — ÞJÓÐVILJINN — (5 „Auðveldara er fyrlr kaðal að pit geguum náiarauga en anp inn i OrannsakaS handrit Nýja tesfamenfis- ins frá 5. öld keypt fyrir 24.5 milfj. kr. Órannsakað handrit Nýja testamentisins frá fimmtu ið biblíuskýrendum fyrr og síð- öld var fyrir skömmu flutt í bókasafn Bandaríkjaþings ar miklum heilabrotum, þess úr bankahólfi í Washington í brynvagni og undir eftirliti vopna'örar lögreglusveitar. Sem stendur er verið að ganga frá sölu þessarar fornu skinnbókar fyrir 24.500.000 krónur. Handritið var öldum saman geymt í kirkju í Iran en barst til Bandaríkjanna þegar eigend- ur þess flýðu land í ógnaröld- inni sem gekk yfir heimkynni þeirra í lok heimstyrjaldarinn- ar fyrri. Bitað á móðurmál Jesú Þetta Nýja testamenti er liið merkasta fyrir margra hluta sakir. Bæði er það í tölu hinna elztu sem til eru og þar að auki er það ritað á arameisku, móðurmáli Jesú. Þau handrit sem texti Bíblíunnar er byggður á eru rituð á grísku. Codex jonanius Handrit þetta hefur hlotið nafnið Codex jonanius og dreg- ur nafn af ættinni, sem hefur átt það í margar aldir. Á leið- inni til Þingsafnsins var komið við með það í Hvita húsinu og eigandinn, Norman Yonan, sýndi það Eisenhower forseta. Tunglfarar munu verða gráhærðir Skráð á hjartaskinn hefur til dæmis verið getið til að eitthvert borgarhlið Jerúsal- em hafi verið nefnt Nálaraug- að. Þeir sem ekki hafa viljað sætta sig við að höfundur Þetta er hjartaskinnshandrit kristninnar hafi útilokað alla ríka menn frá himnaríkisvist halda því svo fram að borgar- hlið þetta hafi að vísu. verið þröngt en samt hafi verið hægt að stneygja gegnum það úlfálda ef farið hafi verið að með lagi og klyfjarnar á honum ekki verið. því fyrirferðarmeiri. Sé þarna iesið kaðall verður ekki anna'ð séð en sú smuga sé lok- uð, ríkir menn sem vilja telja sig kristna eigi einskis annars úrkostar til að komast inní himnaríki en gefa eigur sínar fátækum. Hvenær sem að því kemur að menn fara að ferðast til tungls- ins er eitt þegar vist, ferða- langarnir verða að sætta sig við það a& koma gráhærðir til jarðarinnar. Bandaríski eld- flaugafræðingurinn David G. Simons hefur komizt að raun um þetta af tilraunum sem hann hefur gert með mýs. Hann hefur sent þær 27.000 metra út í geiminn og allar þær sem komið hafa aftur til skila hafa verið orðnar gráhærðar fyrir áhrif geimgeislanna. og mjög vel með farið. Rauði liturinn á fyrirsögnum og flúri er enn skær. Bókin er öll skrif- uð með sömu rithönd. Yonansfjölskyldan segir að handritið hafi í margar aldir verið geymt í kirkju í Urmis, bæ arameiskumælandi fólks í norðvesturhluta lrans., Hann var lagður í eyði árið 1918 þeg- ar her Iransstjórnar brytjaði Kúrda á þessum slóþum niður í þúsundatali. í umrótinu flýði Yonansfólkið til Irak með bók sína og hún fylgdi þeigi af ætt- inni sem komust alla leið til Bandaríkjanna. Breytist texti Bíblíunnar ? Fræðimenn sem hafa kynnt sér handritið fyrir bókasafn Bandaríkjaþings hafa lýst yfir að handritið sé ófalsað. Þeir segja að á því sé hinn samræmdi texti arameisks-sýrlenzka Nýja testamentisins. Sérfræðingar Arameiska Bibl- iusjóðsins, sem hefur samið um kaup á handritinu, segjast sannfærðir um að þegar búið sé að þýða það og rannsaka verði nýju ljósi varpað á ýmis orð Biblíunnar. Þeir benda til dæmis á að á dögum Jesú hafi aram- eisku orðin sem þýddu úlfaldi og Itaðall verið mjög lík. Orð- ið úlfaldi hafi því komizt inn í samlíkingu Jesú um að auðug- ir menn komist ekki inn í himnaríki vegna misskilnings, þar eigi að standa: „Auðveld- ara er fyrir kaðal að ganga gegnum nálarauga en fyrir rík- an mann að ganga inni-guðs- Frokker í Soigon sýna fuiltrúo Eisenhowers f gondskop Franskir stóriðjuhöldar í Saigon og aðrir leiðtogar Frakka í borginni gerðu sig í gær bera aö fjandskap við Bandaríkjamenn og útsendara Eisenhowers Bandaríkja- forseta. Ely hershöfðingi, yfirmaður franska hersins í Vietnam, hélt veizlu í ígær til að kveðja Lawton Collins, hershöfðingja, sem verið hefur sérlegur sendi- fulltrúi Eisenhowers Bandaríkja- forseta í Suður-Vietnam undan- farna mánuði, en er nú á förum til Bandarikjanna. Öllum helztu forystumönnum Frakka i Saigon, þ. á. m. mörg- um stóriðjuhöldum, var boðið í veizluna, en þeir þáðu ekki boðið og sátu heima. Þeir fara ekki dult. með, að höfuðtilgang- urinn með dvöl Collins í Saigon hafi verið að grafa undan áhrif- um Frakka. Faure, forsætisráðherra Frakk- lands, ræddi við fréttamenn í París í gær um samkomulag það, sem orðið hefur milli stjórna Frakklands og Bandarikjanna um afstöðu ^æirra til stjórnar Diems í Suður-Vietnam. Hanr. sagði að franska stjórnin hefði fallizt á röksemdir þær sem Bandaríkjastjóm hefði borið fram fyrir stuðningi sinum við Diem og bætti við að þær breyt- ingar sem Diem hefði nýlega gert á stjórn sinni gæfu nokkr- ar vonir um að hún yrði Frökk- um hliðhollari i framtíðinni er. hún hefði verið. Harðir kostir Eins og eðlilegt er hefur orð- ið úlfaldi í þessu sambandi vald- 24.5 milljónir til rannsókna Araineiski Biblíusjóðurinn hef- ur samið við Norman Yonan um að kaupa handritið af hon- um fyrir 24.5 milljónir króna og gefa það síðan Þingbóka- safninu. Þar. verður það til sýn- ís fyrst um sinn, að láni þangað til kaupin eru gengin um garð. Forstöðumenn sjóðsins . eru búnir að safna mestum hluta kaupverðsins og nú ætla þeir að safna öðrum 24.5 milljónum, sem eiga að fara til að kosta ljósprentun handritisins til af- nota fyrir fræðimenn, þýða.það og gefa síðan þýðinguna út. Faure segir möguleika á að sameina Atlanzbandalagið og bandalag Austur-Evrópu Edgar Faure, forsætisráð- m.a. að varnarbandalagi Austur- herra Frakklands, ræddi við Evrópuríkja.nna sem stofnað blaðameun í gær og barst taíið Hœkkandi verð á íslandssíld Sænskir síldarinnflytjendur eru búnir að semja við Norð- rnenn um kaup á að minnsta kosti 110.000 tunniun af Is- landssíld af þessa árs afla. Er það sama magn og síðasta ár. Smásöluverðið á Islandssfld í Stokkhólmi er nú ísl. kr. 6.60 til 7.30 hvert kíló. Þetta verð mun hækka nokkuð þegar þessa I árs afli kemur á markaðinn. —s> Funtlur A-Errópurík§a Undanfari ráðstefnu átta Austur-Evrópuríkja, sem nú stendur yfir í Varsjá, var fundur sem haldinn var í Moskva í vetur. Þar var ákveðið að ríkin skyldu stofna með sér gagnkvæmt hernaðarbanda- lag og koma upp sameiginlegri herstjórn ef Vest- urveldin fullgiltu samninga sína um hervœðingu Vestur-Þýzkálands. Á mynd pessari frá fundinum í Moskva sést lengst til vinstri á hnakkann á full- trúum Austur-Þýzkálands, peim Ulbricht, Grote- wohl og Nusche. Hinumegin við borðshorniö sitja Pólverjar undir forystu Cyrankiewicz forsœtisráð- herra. Hægra megin á myndinni sést framaní fulltrúa Sovétríkjanna, pá Molotoff og Gromiko. verður í Varsjá í dag. Faure sagði, að ef það bandalag værí „raunverulegt öryggiskerfi ein.s og Atlanzbandalagið“ ætti ekk- ert að vera því til fyrirstöðu að bæði bandalögin yrðu sameinuð í eitt allsherjar öryggiskerfi. Hann var spurður að hvort hann áliti ekki, að sameining Þýzkalands yrði erfiðari eftir stofnun bandalags Austur- Evrópuríkjanna og viðurkenndl hann það, en sagði þá erfiðleika þó ekki óviðráðanlega. ÓheimiEtað dul- búa sig með því að afklæðest Lögregluþjónn sem er aó rannsóknarstörfum í stríplinga- búðum má ekki dulbúa sig, þ.e.a.s. afklæðast hverri spjör, Kanadískur dómari kvað upp' þennan úrskurð nýlega um leió og hann vísaði frá máli sem. lögregluþjónninn hafði aflað sönnunargagna í með því að> ganga nakinn innan um hina stríplingana, sem auðvitað gat ekki grunað að hann væri ekki einn af þeim. li (,«. m <>+ ** 7) *tr 41

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.