Þjóðviljinn - 26.05.1955, Page 4

Þjóðviljinn - 26.05.1955, Page 4
4) — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 26. mai 1955 Ríkisstjóritinni er sama þó venjulegt fólk hczli ekki efni á því ai búo í húsum Með íánakjörum Ihalds og Framsóknar verBur oð öorga ibúS sem kostar 262 þús. kr. með 558 þús. kr. á 25 árum TIL ÞESS að ekki sé nv valið efni til athugunar af heim endanum, sem ríkis- stjórninni kynni að þykja verr gegna, er vert að líta á tvö óskabörn hennar, þ.e. lög- gjöf yfirstandandi þings í hús- næðismálum og skattamálum. Húsnæðismálin hefur stjórn-' in haft í burðarliðnum síðan hún var mynduð fyrir rúmu hálfu öðru ári. En fæðingin var svo erfið og seingeng að það eru einungis tvær eða þrjár vikur síðan Alþingi gat séð svipmótið á þessu af- kvæmi stjórnarinnar. Og það þurfti ekki lengi að virða það fyrir sér til að finna á því svipmót foreldrisins. Megin- efni þess er sem sagt ekki fyrst og fremst að tryggja hæfilegar byggingaframkvæmd ir í landinu, heldur hitt að tryggja þeim sem lána fé til bygginga hærri vexti af fé sínu en áður hafa tíðkazt. Lánadeild smáíbúðarhúsa hef- ur að undanförnu lánað fé til bygginga með 6% vöxtum og iífeyrissjóðir ýmissa starfs- manna hafa einnig lánað út á þeim kjörum. En nú þegar íikisstjórn íslands freistar þess að koma upp veðlána- kerfi til húsbygginga þá er það höfuðboðorð þess kerfis að hækka hina almennu vexti iánanna í 7 eða 7^4%. Hús- næðislög stjórnarinnar gera ráð fyrir því að byggingalán séu greidd upp á 25 árum með jafngreiðslum. Sá sem byggir sér meðal- stóra nútímaíbúð þ.e. 350 m3 íbúð og fær til þess öll lán á eeim kjörum sem stjórnarlög- in móta hann hlýtur að horf- ast í augu við þetta reikn- íngsdæmi: íbúðin kostar samkv. reyk- vískum byggingakostnaði 262 þús. Mánaðarleg greiðsla vaxta og afborgana kr. 1860.00. Raf- magn, hitunarkostnaður, op- inber gjöld og viðhald kr. 640.00. Eða húsnæðiskostnað- yr samtals kr. 2.500.00 á mán- uði. Tvöþúsund og fimmhundruð króna mánaðarlegur húsnæð- iskostnaður var tillaga ríkis- Btjórnarinnar, lögð fram á sama tíma og mánaðarlaun verkamanns miðað við 8 st. vinnudag voru 2.976 kr. Og fyrir þá íbúð, sem kóstaði 262 jþús. kr. ber á 25 árum að greiða 558 þús. kr. eða með Öðrum orðum: með stjórnar- kjörunum á ekki einasta að borga húsnæðisverðið einu- sinni og ekki bara tvisvar heldur nokkuð á þriðja hús- verð, þ.e. húsverðið með 112- 113% álagi, og er þó miðað við að ekki verði nein vísi- töluhækkun, en með því að nokkur hluti lánanna á að vera með vísitölu-tryggingu til handa lánveitanda þá gæti fivo farið að gjöld lántakanda yrðu miklum mun meiri en hér er gert ráð fyrir. — Það hlýtur að þurfa mjög harð- soðna stjómarliða til að kalla það lausn á húsnæðisvanda- málunum að gera þeirri kyn- slóð sem byggir íbúð sem standa á í öld eða máski inargar aldir, að borga hana tvisvar og meira en það á ein- um aldarfjórðungi. Það að ríkisstjórnin skuli leyfa sér að líta á húsnæðis- löggjöf sína sem lausn á hús- næðisvandamálum sýnir bezt hvað hún telur sér skylt að 'leysa. — Henni er sama, þótt það fólk sem skapar verðmæti i-————-------——— jóðviljinn birtir liér kafla úr ræðu Itarls Guðjónssonar við al- mennu stjómmálaum- ræðurnar í þinglokin. Ræðir hann í þessum kafla húsnæðismálin og skattamáiin. —------—-------) þjóðarinnar hafi ekki efni á að búa í húsum — slíkt er ekki hennar vandamál, heldur aðeins hitt að eigendur fjár- magnsins, sem byggt er fyrir, séu tryggir með að hafa vel upp úr fé sínu. Þegar arður lánveitanda hefur þannig verið hækkaður, gerir stjórnin sér von um að nokkuð muni rýmkvast um á lánamarkaðinum og fleiri geti átt þess kost að fá bygginga- lán en verið hefur — þó er stjórnin ekki öruggari en svo um að þörfinni verði fullnægt, | að hún þorir með engu móti að sleppa af þeirri harðpóli- tísku einokun, sem komið var á um úthlutun smáíbúðalán- anna, þar sem einungis full- trúar frá stjórnarflokkunum úthluta lánunum. Hin nýju lán eru því öðrum þræði greinilega hugsuð sem einskonar vinar- greiði af hálfu valdhafanna, þótt þau í rauninni séu afar- kostir, og þeir húsbyggjend- ur' bezt komnir, sem ekki þurfa á stjórnarvináttunni að halda. í hinu nýja lánakerfi er líka dyggilega fylgt þeirri meginreglu nútíma löggjafar, að ætla þeim mönnum sem bú- settir eru utan höfuðborgar- innar ekki meira en svo sem hálfan þegnrétt. Þeir geta að vísu sótt um lán og sent papp- íra sína til Reykjavíkur. En ef að líkum lætur þá tekst hinum reykvísku skrifstofum að finna einhverja formgalla á fyrstu, annarri og máski þriðju umsókn svo að af- greiðsla hennar geti dregizt og beðið meðan þeir aðilar sem sjálfir hafa aðstöðu til að fylgja sínum málum eftir knýja fram afgreiðslu þeirra. Þegar svo loks fást fram úrslit um aðsenda umsókn, þá verður viðkomandi lántakandi að verða sér úti um umboðs- mann í höfuðstaðnum, senda honum umboð og margþætt skilríki til þess að veita láns- fénu viðtöku eða axla sjálfur skinn sín á heimahlaði og tak- ast ferð á hendur til að nálg- ast lánið, því þrátt fyrir öll bankakerfi landsins, póst- þjónustu og hvaðeina sem landsmönnum á að vera til hagræðis, þá hefur ríkisstjórn- in ekki uppgötvað neinn mögu- leika til að koma lánsfénu í hendur manna utan Reykja- víkur annan en að láta þá sækja það sjálfa í Landsbank- ann við Austurstræti. Ríkisstjórnin hóf bein af- skipti af byggingarmálum ár- ið 1947. Síðan hefur sama stjórnarstefna ríkt, en hefur aðeins tekið nokkrum mynd- breytingum. Hún byrjaði með því að banna mönnum blátt áfram að byggja — síðan hef- ur hún gugnað á því en tor- veldar þar á móti byggingar með ýmsu móti og nú síðast með því að færa byggingar- lánakjörin til hins mesta ó- hagræðis. — Á hinn bóginn kemst stjórnin ekki hjá að viðurkenna það öngþveiti, sem húsnæðismálin nú eru komin í víða. Nefnd sú er rannsak- aði þessi mál á vegum stjórn- arinnar teiur að byggja þurfi 900 íbúðir árlega næstu árin. í öllum blómlegri byggðum landsins er nú húsnæðisskort- ur, nema þar sem samtök fólksins hafa haft lög stjórn- arvaldanna um byggingamál að engu, þar eru húsnæðismál í FRÉTT sem dagblöðin birtu um daginn kom fram einkenni- legt atriði sem fáir hafa víst komið auga á. En nú hefur B. J.J. sent Póstinum stutt bréf um það: „Þegar forráðamenn Tónlistarfélagsins skýrðu frá væntanlegum flutningi óper- unnar La Boheme hér um dag- innn gátu þeir þess um leið að söngvararnir ætluðu að syngja ókeypis — nema ef einhver af- gangur yrði er aðrir kostnað- arliðir hefðu verið greiddir. Ég er viss um að þetta er einstakt fyrirbæri, og sjálfsagt mundu flestir vilja lofa söngvarana fyrir slíka fórn. Þetta verður fyrir margra hluta sakir mjög dýr uppfærsla, en sýningarnar verða vissulega vel sóttar, miðað við fólksfjölda. Með stærri þjóðum mundi slíkur óperuflutningur vera f járhags- lega tryggður fyrirfram, og þegar menn óttast að svo verði ekki hér býr það undir að ekki sé til nógu margt fólk til að sækja hann. En það er var- hugaverð stefna að listamenn bjóðist til að vinna kauplaust; og þó við séum fáir megum næst lausn sinni. Öil reynsla byggingarmál- anna á liðnum árum hnígur að því, að Alþingi hefði átt að reka pappíra eins og hús- næðisfrumvarp stjórnarinnar aftur til föðurhúsanna og semja sjálft lög sem miðuðust við húsnæðisþörf fólksins í landinu en ekki við hagnað peningaeigenda af lánum. f skattamálum raupar rík- isstjórnin stundum af því að hafa lækkað skatta. Ekki verða það talin fullkomlega tilhæfulaus ósannindi, heldur mætti kalla það „stjórnar- sannleika“, en það er nánar til tekið frásagnannáti þar sem korn af sannleika er not- að til að pretta auðtrúa fólk til að leggja trúnað á miklar fjarstæður. Á síðari árum hafa skatta- mál stöðugt færzt í það horf, að óbeinu skattarnir, þ.e. toll- ar, vörugjöld og gjöld af alls- konar þjónustu, hafa sífellt orðið meiri og stærri liður í heildarþegnskyldu landsmanna en tekju- og eignarskattur um leið stöðugt minni hluti gjald- anna. Á síðasta þingi var gjald- stigi hins beina tekjuskatts lækkaður svolítið, en sú lækk- un nemur mjög óverulegri upphæð — þar á móti voru stórlega hækkaðir ýmsir aðrir tekjustofnar ríkisins sem inn- heimtast sem skattar af þegn- við ekki láta það spyrjast um okkur sjálf að þeir verði að gera það. Það verður þess- vegna að troðfylla Þjóðleik- húsið á hverri einustu sýn- ingu, og dugi það ekki verður að hlaupa undir bagga með einhverju öðru móti. Hinir snjöllu söngvarar okkar verða að fá vinnu sína greidda eins og aðrir þegnar þjóðfélagsins". ANNAÐ BRÉF um óskylt efni hefur borizt. Agnar skrifar: „Það var einhver að segja frá því í Þjóðviljanum fyrir skömmu að mikil togstreita væri milli bæjarins og vaths- veitunnar hvort þeirra ætti að borga viðgerð á vatnsleiðslu í Laugamesbraggahverfi. Þetta minnti mig á aðra togstreitu sem staðið hefur árum saman: deiluna um það hver eigi að borga malbikun vegarsnottans milli Miklatorgs og Öskjuhlíð- ar. Margir vegfarendur spyrja sjálfa sig í hljóði hvernig standi á því að kafli þessi skuli aldrei hafa verið malbik- aður, hann sé yfirferðar eins og versti heiðarvegur í Norð- «>■ Þeir mega ekki vinna kauplaust — Hver á að borga brúsann? — Blávatn og bjór unum svo sem gjöld fyrip hverskonar leyfisbréf, stimpiL gjöld ofl. En hin raunverulega skatta- lækkun stjórnarinnar er fólg- in í því að sleppa gróðafélög- unum undan ákvæðum skatta- laganna. Á þessu þingi hefur ríkis- stjórnarliðið samþykkt að undanþiggja Eimskipafélagið alveg frá skattgreiðslum og gefa öllum öðrum gróðafé- lögum eftir fimmta part af skatti þeim sem lög gera þó ráð fyrir að þau beri. Skerðir þetta auðvitað tekjur ríkis- sjóðs um nokkrar milljónir króna, sem hinir óbreyttu þegnar fá að borga í óbeinum sköttum og hækkuðum vöxt- um af skuldum sínum og eft- ir ýmsum leiðum sem stjórn- arvöldin finna til að draga vinnuarð alþýðunnar til sín. Þau mál sem ég hef hér '’drepið á- eru aðeins fá af mörgum, sem vert væri að rekja. En það er næstum sama hvar á stjórnarathafnir núverandi stjórnar er litið, alls staðar blasir við sama stað- reyndin: Hún miðar gerðir sínar við hag auðstéttarinnar og virðir að engu hin þjóð- nýtustu störf þegnanna, og þjónusta hennar við fram- leiðsluna er harla bágborin. Slík stjórn er í hrópandi ó- samræmi við hag þjóðarinnar, hún er þjóðinni fjötur um fót — hún er óþrifnaður á þjóð- arlíkamanum. Það er svo sagt, að um skeið hafi íslendingar lítt um það fengizt þótt ó- værð væri á kroppi þeirra. Þá var gullöld fyrir blóðsugur. Þeir tímar eru nú sem betur fer að baki. En á stjórnmála- sviðinu hefur íslenzka þjóðin nú um skeið vanrækt að taka sér þrifabað — en tímabil Framhald á 11. síðu. urlandi. Og skýringin er ein- föld — þó hún sé kannski ekki mjög nærtæk fyrir hinn al- menna vegfaranda: það stend- ur nefnilega deila milli Reykjavíkurbæjar og ríkis- sjóðs livor þessara aðila eigi að annast þennan veg. Og á hér við hið fræga kjörorð stjórnmálaritstjóra Moggans: Margt er skrýtið í kýrhausn- umw. HVÍTASUNNAN fer í hönd, fyrsta ferðahelgi vorsins. Nú hefur verið kalt að undan- förnu, jörð er lítið gróin, snjór liggur á vegum allvíða, svalir vindar blása manni í fang. En þó ætla margir að fara og skoða landið sitt um næstu helgi; það er haft eftir fram- kvæmdastjóra Ferðafélags Is- lands að nú virðist aftur vera að aukast áhugi manna fyrir ferðalögum innanlands, en um nokkurt skeið hefur engum þótt sumarleyfi sínu vel varið nema hann kæmist til útlanda. Eru þetta góð tíðindi, því ef við eigum ekki að þekkja okk- ar eigið land, þá veit maður svo sem ekki hvað við eigum að þekkja. Og til eru þeir sem segja að blávatnið á Kili sé ekki lakari mjöður en bjórinn í Hamborg, né Surtshellir ó- merkilegri vistarvera en Am- alíuborg í Kaupmannahöfn. Og þeim, sem skoðað hafa Kaf- hellinn í Vestmannaeyjum, finnst lítið til um Hellinn blá á Kaprí.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.