Þjóðviljinn - 26.05.1955, Qupperneq 5
Fimmtudagur 26. maí 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Andrei Gromiko
V. M. Molotoff
■''i fi Í1 »V.« M K«P*
Tekiir Gromiko við
embætti Molotoffs
Þrálátur en óstaðfestur orð-
rómur um að Molotoff muni
innsn skaxhms láta af störfum
um prýdd
I dag kemur fjölmenn sendi-
nefnd sovétstjórnarinnar til
Belgrad, höfuðborgar Júgóslav-
íu. Eru fyrir henni þeir Krút-
sjoff aðalritari Kommúnista-
flokks Sovétríkjanna, Búlganin
forsætisráðherra og Mikojan
aðstoðarforsætisráðherra. Sér-
fræðingar um efnahagsmál og
hermál, 60 að tölu, hafa verið
að koma frá Moskva til Bel-
grad undanfarna daga.
Belgrad hefur verið prýdd
sovézkum og júgóslavneskum
fánum og fólk íiefur verið
hvatt til að safnast saman á
götum borgarinnar og fagna
komumönnum. Þetta er í fyrsta
skipti eftir vinslitin 1948 sem
ráðamenn Júgóslavíu og Sovét-
ríkjanna ræðast við.
BlaSaverkfall
I Frakklandi
Engin blöð munu koma út í
Frakklandi í dag vegna verk-
falls setjara í prentsmiðjum
blaðanna. Verkfallið er gert til
að mótmæla frumvarpi sem
liggur fyrir franska þinginu.
Myndi það heimila útgáfu blaða
með ófaglærðu starfsliði ef að
lögum yrði.
sem utanríkisráðherra Sovét-
ríkjanna hefur komið upp í
Vín, eftir fund utanríkisráð-
herranna þar, að því er frétta-
ritari United Press skýrir frá.
Samkvæmt þessum orðrómi á
Molotoff að hafa ætlað sér að
hafa friðarsamninginn við
Austurríki sitt síðasta mikil-
væga starf í embættinu.
Eftirmaður hans er talinn
verða Andrei Gromiko, sem
fyrir tvéimur mánuðum var
skipaður aðstoðarutanríkisráð-
ráðherra. Fékk hugmyndin um
eftirmanninn byr undir báða
vængi er tilkynnt var að Gro-
miko en ekki Molotoff yrði í
för með Búlganín forsætisráð-
herra til fundarins við Tító for-
seta í Belgrad.
Bandaríkin og
Sovétrskin berjast
í jnnílok
I lok júní verður í Moskva
skákkeppni milli Bandaríkjanna
og Sovétríkjanna.
Hafa Bandaríkjamenn þegar
valið til keppninnar Reshevsky,
Evans, Bisguier, R. Byrne, D.
Byrne og Horowits, en búizt
er við að Fine og Denker verði
einnig meðal keppenda af hálfu
Bandaríkjanna.
Teflt verður á átta borðum.
Sænskt blað sem flytur þessa
frétt, lætur þess getið að banda-
rísku skákmennirnir muni koma
við í Stokkhólmi á leið til eða
frá Moskva, og muni verða
skotið á einhverskonar skák-
keppni þar í borg.
Sama blað skýrir svo frá að
„millisvæða" (interzonal) skák-
mótið fari fram í Gautaborg
, 15. ágúst til 25. september.
Þing Heimsskáksambandsins
verður haldið þar 7.-14. ágúst.
Eini Svíinn sem þátt tekur í
Gautaborgarmótinu er Gideon
Stáhlberg.
Paul Robeson boðið að leika
Otheílo í sovétkvikmynd
Honum heíur verið bannað í 5 ár að !
íara írá Bandaríkjunum
Rússneska kvikmyndafélagiö Mos-film í Moskvu er í
þann veginn aö hefja æfingar á nýrri kvikmynd af leik-
riti Shakespeares Othello.
Hefur félagið boöiö svertingjasöngvaranum heimsfræga,
Paul Robeson, aö leika aðalhlutverkiö, en hann hefur
oft leikiö það í ættlandi sínu Bandaríkjunum.
líiii menn i
Sldpt
herstjórn USA
Eisenhower Bandaríkjafor-
seti skipaði í gær Radford að-
mirál til að vera foráfeta yfir-
herráðs Bandarikjanna í tvö ár
enn. Sömuleiðis var Twining
hershöfðingi skipaður f orseti
foringjaráðs flughersins með
setu í yfirherráðinu nýtt
tveggja ára tímabil. Hinsvegar
var skiut um forseta foringja-
ráðs flotans. Þar tekur Arley
Birk aðmíráll við af Carney
aðmírál, sem í vetur ávann sér
vanþóknun Eisenhowers með
því að koma þeirri sögu á loft
að Bandaríkin myndu verða
komin í stríð við Kína út af
Taivan um miðjan apríl. Áður
hafði Maxwell Taylor hers-
höfðingi verið skipaður forseti
foríngjaráðs landhersins í stað
Ridgway hershöfðingja.
VerkfaHsmenn
drepnir
Snemma í þessum mánuði
lauk verkfalli járnbrautamanna
í Louisville, Kentucky, Banda-
ríkjunum, er staðið hafði nærri
tvo mánuði.
Lauk verkfallinu þannig að
báðir aðilar samþykktu að láta
gerðardóm skera x'ir ágreinings-
atriðunum.
Einn verkamaður féll í verk-
fallsátökunum, margir særðust
og mikið efnatjón varð af völd-
um þess, segir í Reutereskeyti
frá Louisville, en það voru
verkamennirnir sem unnu við
Louisville- og Nashville-járn-
brautina sem verkfallið gerðu.
I öðru verltfalli, sem beint
var gegn simafélagi í smábæ
einum í Florida, var einn verk-
fallsmanna drepinn með skoti
í kviðinn er átök urðu fram-
an við símastöðina.
Ilafníarverk-
fall síöðvar
2H0 skf p
Verkfall hafnarverkamanna í
sjálfstæða hafnarverkamanna-
félaginu í Bretlandi hefur nú
staðið í þrjá daga. í gær var
ekkert unnið við 200 skip og
hafði þeim fjölgað um 30 frá því
í fyrradag.
Ekki gengur né rekur í við-
ræðum um lausn kjaradeilu eim-
reiðastjóra og kyndara á brezku
jámbrautunum, en þeir |hafa
boðað verkfall á laugardaginn.
Um 700.000
kr. fjárkúgun
Danslta lögreglan rannsakar
nú staðhæfingar danska læknis-
ins Kelstrup um að hann hafi
gerzt þrefaldur morðingi vegna
þess að fjárkúgun þeirra sem
hann réði af dögum hafi gert
sér lífið óbærilegt. Segir hann
í bréfi sem fannst eftir að hann
skaut sjálfan sig að síðasta ár
hafi eignir sínar og nær allar
tekjur, um 700.000 ísl. kr. alls,
verið kúgaðar út úr sér.
Sergei Júdkevits, forstjóri
Mos-film og einn af dómurun-
um á alþjóðakvikmyndahátíð-
inni í Cannes, sagði í bréfinu
til Robeson m.a.: „Okkur er
það kunnugt, hve snilldarlega
þér hafið leikið einmitt þetta
hlutverk á leiksviði, og þætti
stórvænt um ef þér gætuð kom-
ið því við að leika hlutverk
Othellos í kvikmynd okkar,
annaðhvort á ensku eða rúss-
nesku.“
★
Robeson svaraði um hæl,
kvaðst reiðubúinn til að leika
hlutverkið á hvoru málinu,
sem æskilegt þætti.
„Fyrir mér er það aðal-
atriðið," skrifar liann, „að
liér býðst liið ágætasta tæki-
færi til að eiga hliit að því
að skapa íistrænt verk, stórt
í srúðinu; þetta er mesta
kvikmyndahlutverk, sem ég
hef átt kost á.
Rússneskt leikhús stendur
enguin að baki um sliake-
spearska Ieikhefð, og sam-
fléttun þeirrar leildiefðar við
hina víðkunnu kvikmynda-
tækni Rússa ætti að geta
gert þessa Othellomynd
minnisstæða.“
Paul Robeson lék hlutverk
Othellos fyrst í London fyrir
aldarfjórðungi, en 1944 lék
hann Othello í Theatre Guild-
I .
í blaðaverkfallinu í Lon-
don var Daily Worker, aðal-
málgagn Kommúnistaflokks
Bretlands, vikum saman
eina, dagblaðið sem kom út í
borginni. Útgefendur lians
eru ekki í sambandi blaða-
eigenda og sömdu við verk-
fallsmenn. — Samþykktu
verkfallsmenn að deilunni
lokinni þakkir til Daily
Workers, sem hefði ekki ein-
ungis flutt almenningi sann-
ar fregn af verkfallimu og
túlkað málstað verkfalls-
_______________________—------—
manna, heldur hefði og út-
koma hans gert blaðaeigend-
ur fúsari til samninga.
Ekki fékk Daily Worker
að koma út nema í 100 þús-
und eintökuin, en blöðin sein
stoðvuðnst, koma út í sam-
tals 19 milljón eintökum dag
hvern.
En útbreiðsla blaðsins
jókst, og margar blaðasðlu-
búðir sýna það nú utan
dyra. Ein þeirra sést liér á
myndinni.
sýningu í New Yqrk. Hefur
i Paul Robeson
Shakespearleikrit aldrei orðið
jafnlífseigt á Broadway, eji
Othello var sýndur þar heilt
ár fyrir fullu húsi og lifði góðu
lífi í öllum borgum Banda-
ríkjanna annað ár.
Óvíst er livort Paul Robeson
getur þekkzt boðið. Nú eru
fimm ár síðan Bandaríkjastjórn
svipti Robeson vegabréfi, og
hefur honum ekki tekizt að fá
vegabréf að nýju; þrátt fyrir
margendurteknar umsóknir til
utanríkisráðuneytisins í Was-
hington.
Nú í janúar fór Robeson í
mál við ráðuneytið til þess að
fá leyfi til að ferðast ur landi.
Hann skýrði þá frá því að hahn
hefði fengið tilboð um að halda
söngskemmtanir víða um lönd,
m.a. í Israel og Egyptalandi, en
hefði lítið að starfa í Banda-
ríkjunum. Enn hefur enginn
dómur verið uppkveðinn í máli
hans.
Nú ætlar Robeson hinsvegar
að sækja um sérstákt leyfi að
fara til Sovétríkjanna, í því
skyni að leika í kvikmyndinhi
Othello.
aiirikisráðherra
V-Þýzkalands
Adenauer forsætisráðherra
ræddi í gær við sendiherra Vest-
ur-Þýzkalands i London, París
og Washington. Að fundinum
loknum var tilkynnt að dr. von
Brentano, formaður þingflokks
kaþólska flokksins í neðri deild
vestúrþýzka þingsins, myndi inn-
an skamms taka við utanrikis-
ráðherraembættinu af Adenauer.
Von Brentano er lögfræðingur;
að menntun, fæddur 1904.
~y