Þjóðviljinn - 09.07.1955, Qupperneq 8
Lánapólitík ríkisstjórnarinnar í íramkvæmd:
Benjaitiín fór 6—7 lánfökuferSir
1954 en fékk ekkert lán!
Jón Árnason bankastj.: .Xánstraust þjóðarinnar erlendis
er of dýrmætt til að gera það að leiksoppi viðvaninga“
Upplýst er í öðru aðalblaði ríkisstjórnarinnar, að Benjamín ég var í þjónustn Landsbank-
Eiríksson, muni hafa farið sex eða sjö lántökuferðir árið 1954 ans og leftað var til mín um
til flestra landa Vestur-Evrópu og til Ameríku og ekkert lán ( þessi mál.ef ég maitti gefa
ráðamönnum jijóðarinnar lieil-
ræði í þessum lántökumálum,
fengpð.
I»essar athyglisverðu upplýsingar Jóns Árnasonar bankastjóra
j harðorðri grein í Tímanum' í gær, jiar sem þess er krafi/.t að
Landsbankanum verði á ný falin lánsútvegun erlendis. En Benja-
mín Eiríksson og hinn fjarstýrði , ,Framkvæmdabanki“ hafa
stefnt þessum málum í algert öngþveiti, með þröngsýni sinni,
ofstæki og þjónustusemi \ið erlend fyrirmæli um íslenzk efna-
hagsmál.
mál. Eg liefi spurzt fyrir, en
litlar upplýsingar fengið aðrar
•>r Jón Árnason segir m.a. i
g'réin þessari, sem nefnist „Eng-.
inn bað þig orð til hneigja”: en þær, að Benjamín muni hafa
,,Mér kom það nolikuð á ó-
vart, að Benjamín Eiríksson
skyldi fara að skrifa í umvönd-
unartón um erlendar lántöluir.
Lað er rúmt ár síðan honum
var falið það vandaverk að ann-
ast erlendar lántökur fyrir rík-
ið. Af því að ég liefi dálítið
fengizt við slík mál, hefi ég beð-
ið þess með nokkrum áhuga, að
sjá árangurinn af lántökuum-
leitunum hans. Engar opinberar
frásagnir hafa borizt um jiessi
Nehru vongóÉr
ibð áraimur í Genf
Nehru, forsætisráðherra Ind-
lands, kom til London í gær og
mun hann dveljast þar í tvo
sólarhringa og ræða við þá Ed-
en forsætisráðherra og Mac-
millan utanríkisráðherra. Kris-
hna Menon, aðalfulltrúi Ind-
lands hjá SÞ, mun einnig taka
þátt í viðræðunum.
Það er haft eftir Nehru að
hann sé vongóður um árangur
af fundi æðstu manna stórveld-
anna í Genf. Hann er sagður
hafa komizt á þá skoðun með-
an hann dvaldist í Sovétríkjun-
unum að leiðtogar þeirra séu
mjög fúsir til sátta og sam-
komulags, en hann hefur að
sögn Reuters tekið fram, að
það sé hrapallegur misskilning-
ur að halda, að sáttfýsi þeirra
stafi af þvi að þeir standi höll-
um fæti.
Magnús Torfason
skipaður prófessor í
lögfræði
Hinn 7. þ.m. skipaði forseti
Islands Magnús Þ. Torfason
lögfræðing, prófessor í lögfræði
við Háskóla íslands frá 8. júlí
1955 að telja.
(Frá menntamálaráðu-
neytinu).
Eldur í hlöðu á Alftanesi
í fyrradag var slökkvilið
Hafnarfjarðar kallað að Hliði
á Álftanesi. Hafði kviknað þar
í hlöðu, sem er áföst íbúðar- dýrs
Benjamín Eiríksson
„Economic Apologizer"
farið í sex eða sjö lántökuferð-
ir árið 1954 til flestra landa
Vestur-Evrópu og til Ameríku,
— og ekkert lán fengið. —
Hann hefur að vísu undirskrif-
að tvo lánssamninga, en ég var
búinn að fá vilyrði fyrir aðal-
láninu — landbúnaðarláninu í
Alþjóðabankanum — á meðan
30 svín fónist í
eldsvoða við
Hafnarfjörð
Klukkan um hálf sex í gær-
morgun var slökkvilið Hafnar-
fjarðar kvatt að svinabúi Hús-
dýrs h.f. í hrauninu fyrir ofan
Álfaskeið. Var þá mikill eldur
í járnklæddu timburhúsi þar á
staðnum og áfastri skúrbygg-
ingu. I húsinu voru 30 svín
og köfnuðu þau öll í reyknum,
en einnig eyðilögðust fóðurvör-
ur sem þar voru geymdar.
Gömul bifreið, sem geymd var
i skúrbyggingunni, gereyðilagð-
ist. Norður hluti hússins
skemmdist mjög mikið í eldin-
um en minni skemmdir urðu
á syðri hlutanum af völdum
vatns og reyks.
Það tafði slökkvistarfið nokk-
uð hversu langt var i vatn.
Eigendur svínabúsins Hús-
h.f. voru nokkrir Hafn-
húsinu. Eldur var litill i hlöð-
unni en töluverðan reyk lagði
um íbúðarhúsið. Skemmdir urðú
tiltöh)!°ga litlar. I
i
þá ættu jieir að fela Lands-
banka Islands þau að nýju.
Bankinn hefur annazt lántökur
og svo mun enn verða, ef hon-
um verðnr trúað fyrir jieun.
Þó að jiessu ráði yrði horfíð,
getur rfldsstjórnin vel notað
Benjamín áfram sem „Econo-
mic Adricer," eða „Economic
Apologizer". Það ætti að vera
meinlaust, — en líklega þó
gangslaust.
Að loltum þetta:
Lánstraust þjóðarinnar er-
lendis er of dýrmætt til að gera
það að leiksoppi riðvaninga.“
DlÓÐVILIINN
Laugardagur 9. júlí 1955 — 20. árgangur — 151. tölublað
Heimsfriðarlnngið í Helsinki
Framhald af 1. síðu. | rithöfundarins Sartres, sem
þingsins hafði boð fyrir ttm 60' lagði megináherzlu á að þjóð-
fulltrúanna. Rektor háskólans imar
í Helsinki hafði boð fyrir um 80 Enski
prófessora er þingið sóttu. Rit-
höfundafélagið bauð öllum rit-
kynntust hver annarri.
lögfræðingurinn Pritt
sagði á þinginu að
stríðsins væri senn
tími kalda
liðinn. því
höfundnm til sín. Prestafélagið ekki væri hægt lengur en um
USA hefur rofið
Sndókínasamning
Þeir Sjú Enlæ, forsætisráð-
herra Kína, og Ho Chi Minh,
forseti Vietnams, gáfu í gær út
^ameiginlega orðsendingu, þar
lem þeir saka Bandaríkin um
að hafa rofið samningana um
vopnahlé í Indókína með því að
lýsa yfir, að Suður-Vietnam,
Laos og Kambodja séu meðal
þeirra landa, sem Suðaustur-
Ásiubandalaginu sé ætlað að
verja.
öllum prestum, o.s.frv.
7 aðalnefndir störfuðu.
Aðalnefndir þingsins voru 7.
Höfðu þær bækistöð í háskól-
anum og störfuðu fyrir hádegi,
en eftir liádegi voru umræðu-
fundir. Nefndimar 7 höfðu eft-
irtalin mál til meðferðar: Af-
vopnun og k jarnorkuvopn;
hernaðarbandalög — - öryggis-
ráðstafanir: þjóðaryfirráð og
friður; efnahagsleg og félags-
leg vandamáL; menningartengsl
milli þjóða; uppeldismál æsku-
lýðsins; samstarf friðarsam-
taka heimsins.
Frú Sigríður kvaðst hafa orð-
ið mjög hrifin af þeirri tillögu
kvikmyndaleiðtoga er þarna
vom mættir að kvikmyndatöku-
menn heimsins tækju myndir
af lifi fólksins og því fallega í
löndimum og væru myndirnar
siðan látnar ganga á milli landa
og þjóða, svo þjóðir heimsins
gætu kynnzt hver annarri. Frú
Sigríður minntist einnig á Jose
de Castro, forstjóra F. A. O.,
Matvælastofnunar Sameinuðu
þjóðanna, er ritað hefur bók-
ina: Landafræði hungursins,
þar sem hann sýnir fram á að
hægt sé með samvinnu þjóð-
anna að sjá öllu mannkyni fyrir
nægum mat Þá gat hún franska
Einstein og sjö aðrir heims-
þekktir vísindamenn vara við
afleiðingum kjarnorkustríðs
Bertrand Russeli
firðingar og hafa þeir orðið
fyrir tilfinnanlegu tjóni þó að
svín og hús hafi verið vá-
tryggð.
í dag mun brezki heimsspek-
ingurinn og nóbelsverðlauna-
liafinn Bertrand Russel birta
yfirlýsingu um kjarnorkuvopu,
sem undirrituð er af honum
sjálfum og sjö
öðrum heims-
þekktum vís-
indamönnum.
Alberi Ein-
stein undirrit-
aði þessa yfir-
lýsingii
skömmu fyrir
dauða sinn
fyrir þrem
mánuðum.
Ekki verður vitað með vissu
fyrr en í dag', hvernig yfirlýs-
ingin hljóðar, en eitt er víst, að
allir þessir þekktu vísinda-
inenn vara mannkynið við af-
leiðingum nýrrar heimsstyrj-
aldar, þar sem kjarnorkuvopn-
um yrði beitt, og segja að slík
styrjöld muni geta leitt algera
tortímingu yfir þaö. Reuters-
fréttastofan segir, að Einstein
segi í yfirlýsinguuni m.a.: „Eg
gerði mig sekan nra mikið
glappaskot, þegar ég skrifaði
undir bréfið til Roosevelts for-
seta, þar sem mælt var með
framleiðslu kjarnorku-
sprengna.“
Það mun ætlnn Bertands
Russels, að öllum nafntoguðum
vísindamönnum í heiminum,
sem bezt þekkja verkanir kjarn
orkuvopna, verði gefinn kostur
á að undirrita yfirlýsinguna,
sem síðan mun lögð fyrir rfltis-
stjórmr stórveldanna. Er það í
samræmi við tillögur þær sem
hann settí fram í boðskap sín-
um til friðarþingsins í Helsinki.
nokkurra ára bil að fá þjóðirn-
ar til að halda kalda stríðinu
áf ram.
Geislaverkun þegar orðin
of mikil.
Frú Sigríður Eiríksdóttir
lagði ríka áherzlu á það í við-
tali við blaðamenn í gær, að
vísindamennirnir væru komn
ir á það skoðun að þegar
hafi verið sprengdar of
margar kjarnorkusprengjur
í heiminum. Geislaverkunin
af völdum slíkra sprenginga
sé orðin of mikil og búast
megi við geigvænlegum af-
leiðingum fyrir mannkynið.
Friðarsinnar,
sameinizt.
Aðalályktun þingsins — Hels-
inkiávarpið — skorar á allar
þjóðir heims að taka upp sam-
vinnu, lialda fundi og ræða mál
in og reyna til þrautar að
fimia friðsamlega lausn svo
þjóðir heimsins geti lifað sam-
an í friði. Jafnframt er skor-
að á alla menn er unna friði,
hvar sem er i heiminum, að
sameinast í baráttunni fyrir
verndun friðarins, sameinast í
baráttunni fyrir því að hindra
að ógnir nýrrar heimsstyrjald-
ar — er gætu endað með ger-
eyðingu alls lífs á jörðunni —
dynji yfir mannkynið.
Það er á valdi almennings.
Heimsfriðarhrej’fingin er
sannfærð um að það er á valdi
almennings í heiminum að
koma í veg fyrir nýtt heims-
stríð. Friðarhreyfingin er einn-
ig sannfærð um að þjóðirnar
geti lifað saman í friði, þrátt
fyrir mismunandi stjórnarfar.
Ráðið til þess að svo megi tak-
ast eru riðræður og aftur við-
ræður milli leiðtoga þjóðanna,
unz friðsamleg lausn deiiumála
hefur fundizt.
Það hefur tekizt. ...
Einn blaðamamia spurði frú
Sigríði hvort henni fyndist ekki
Heimsfriðarhreyfingunni hafa
orðið lítið ágengt þar sem enn
væri vígbúizt af kappi, og
minnti á vamarbandalag það er
Austur-Evrópuríkin stofnuðu
eftir að Vesturveldin höfðii á-
kveðið endurvigbúnað Þýzka-
lands.
Frú Sigríður kvuð friðarhorf-
ur hefðu aldrei verið betri en
nú. Friðarhreyfíngin hefði á
sínum tínia barizt fyrir friði
í Kóreu. Og það liefði verið
saminn friður í Kóreu. Friðar-
hreyfingin hefði barizt- fyrir
friði í Viet Nam. Þar væri nú
kominn á friður. Friðarhreyf-
ingin hefði barizt fyrir stór-
veldafundi. Nú á að fara að
halda þann fund. Aðalárangur-
inn er þó sá að alraenningur
heimsins er að sannfærast uui
það, að með einlægri samrinnn
almemúngs í öllum lönduxn
heims mun það takast að
tryggja friðinn í heiminum.