Þjóðviljinn - 20.07.1955, Page 8

Þjóðviljinn - 20.07.1955, Page 8
íslenzka landsliöið aö lokinni œfingu í fyrrakvöld. Landskeppni Holiendinga og Islendinga hefst hér á íþróttavellinum í kvöld Landskeppni Hollendinga og íslendinga í frjálsum í- þróttum hefst hér á íþróttavellinum í Reykjavík í kvöld kl. 8.30 og lýkur annaS kvöld. í kvöld verður keppt í 10 greinum og jafnmörgum á morgun. Búizt er við mjög jafnri á síðustu keppnisgreinun- og tvísýnni keppni og spá um. margir pví að stigatala pjóðanna verðipað jöfn eft- ir fyrri daginn að úrslit velti Von var á hollenzku íþrótta- mönnunum til Reykjavíkur á miðnætti s.l. með flugvél Flug- félagsins. Á meðan þeir dvelj- ast hér í bænum munu þeir gista í Melaskólanum. Eins og áður hefur verið sagt er fyrirliði Hollendinganna Pólska skemmtiferðaskipið klauparinn de Kroon en fyrir- Batory er væntanlegt á ytri liði íslenzku keppendanna er höfnina í Reykjavík klukkan Þórður Sigurðsson sleggjukast- hálf sjö í fyrramálið. Með Batory kemur í fyrramálið langstökk, stangarstökk, sleggjukast, kringlukast og 4X100 m boðhlaup. Á morgun verður keppt i 200 m, 800 m og 5000 m hlaupum, 3 km hindr- unarhlaupi, 400 m grinda- hlaupi, hástökki, þrístökki, kúlu varpi, spjótkasti og 4 X 400 m boðhlaupi. skipinu eru um 800 farþegar, mestmegnis Frakkar, og greiðir Ferðaskrifstofa ríkisins fyrir ari. Sveitarstjóri íslendinga er Gunnar Sigurðsson. I Áður en keppni hefst í kvöld leikur lúðrasveit þjóðsöngva 400 m, hlaup, 1500 110 m eru: 100 m, og 10000 m grindahlaup, þeim á meðan þeir dveljast hér Hollands og íslands en keppnis á landi og sér um ferðir þeirra ^einar kvöldsins eru; 100 “ að Gullfossi og Geysi um Þing- völl. Batory heldur aftur á brott héðan annað kvöld. Eitt stórt skemmtiferðaskip hefur komið hingað áður í sum- ar, þ.e. brezka skipið Caronia, sem kom snemma í þessum mánuði. Hinn 12. ágúst n. k. er síðan von á þriðja erlenda skemmtiferðaskipinu, Flandre frá Frakklandi. Síldveiðin: Mlnna magn9 meirl söltun í gær var sagt frá því hverj- ir 4 staðir hefðu saltað mest á miðnætti í fyrrinótt: Siglufjörð- ur, Raufarhöfn, Dalvík og Húsavík. Auk þeirra hefur á eftirtöldum stöðum verið saltað sem hér segir: Grímsey 141 tunna, Hjalteyri 1151, Hrísey 1492, Ólafsfjörð- ur 1667, Þórshöfn 165. Eins og sagði í gær hefur miklu meira verið saltað nú en undanfarin ár, þótt aflamagnið í heild sé með minnsta móti. Freðfiskur fyrir 100 millj. króna Fyrstu 5 mánuði þessa árs voru fluttar út vörur fyrir 317 millj. króna, þar af var andvirði freðfísks nær 100 millj. Óverkaður saltfiskur var á tímabilinu fluttur út fyrir 48,2 millj. króna, þurrkaður saltfiskur fyrir 36,7 millj., fiski- mjöl fyrir 36,2 millj. skreið fyr- 5r 18,6 millj. og ókaldhreinsað þorskaíýsi fyrir 16 millj. Söltunarmagn á Siglufirðí í framhaldi af síldarfregn- um frá Siglufirði í blaðinu í gær birtast hér nöfn þeirra 8 söltunarstöðva á Siglufirði er saltað höfðu meira en 1500 tunnur hver á miðnætti í fyrri- nótt: Njörður 1932 tunnur, Sunna 1922, Reykjanes 2179, ísafold 1994, Söltunarstöð Kaupfélags Siglfirðinga 1555, Hafliði h.f. 1767, Óli Hinriksson 1796 og Pólstjarnan 2394 tunnur. Fiskmeti flutt inn fyrir hálfa milljón króna! Tímabilið jan.-maí þ.á. nam andvirði innfluttra vara 386 millj. króna, þar af var elds- neyti, smurningsolíur og skyld efni flutt inn fyiir um 49 milij. Innflutningur gams, áina- vöru, vefnaðarmuna o.þ.h. nam 45 millj. Fíutningstæki voru flutt inn fyrir 40 millj., vélar aðrar en rafmagnsvélar fyrir 31,7 miflj., málmvörur fyrir 22 millj. og kom og komvömr fyrir 21,5 millj. — Þess má og geta að þessa fimm fyrstu mánuði hefur fiskur og fiskmeti verið flutt inn fyrir rúmlega háifá miUjón króna, (561 þús.) eða álíka upphæð og húðir og skinn (575 þús.) eða húsgögn (527 þús.). Norðmenn undir- búa kjarnorku- kaupfar Einar Seland, k,jarnorku- málastjóri norsku ríkisstjórnar- innar, skýrði frá því í gær að skipuð hefði verið þriggja manna nefnd til að gera áætl- un um byggingu kjarnorkuknú- ins kaupskips. tUÓÐVlLIINN Miðvikudagur 20. julí 1955 — 20. árgangur — 160. tölublað Fundurinn í Cenf Framhald af 1. síðu. ín, að slíkrar ábyrgðar væri engin þörf. Ábyrgð á friðhelgi smáríkja gæti verið góð en þegar stórveldi ætti í hlut væri hún þýðingarlaus. „Við höfum alltaf trúað hinum mikia hermanni Eisenhower“. Eisenhower Bandaríkjafor- seti tók næstur til máis, hvessti augun á fomvin sinn, Súkoff marskálk landvaraaráðherra Sovétríkjanna, og kvaðst tala eins og hermaður við hermann. Hann sagði að Sovétríkin þyrftu ekki að bera neinn ótta í brjósti um öryggi sitt þótt sameinað Þýzkaland gerðist að- ili að Atlanzhafsbandalaginu, því að Bandarikin myndu aldrei fara með ófriði né hjálpa öðr- um til að fara með ófriði á hendur Sovétríkjunum. Hann kvað Bandaríkjamenn því að- eins myndu berjast að þeir ættu hendur sínar að verja. Eisenhower kvaðst vilja lýsa þvi yfir, að hann hefði aldrei fallizt á að klæðast einkennis- búningi sínum á ný eftir að hann var laus úr hemum og gerast yfirhershöfðingi A- bandalagsins ef hann hefði ekki verið sannfærður um að það væri hreint vamarbanda- lag. Búlganín forsætisráðherra greip framí fyrir Eisenhower er hér var komið og sagði: ,,Við 21 úi’komudagur hér í Reykjavík í júní s.L Meðalhiti 0,3° meiri en í meðalári Samkvæmt upplýsingnm frá Veðurstofunni voru úr- komudagar í Reykjavík í júnímánuði 21, en það er 7 dög- um fleira en venja er til. Sex daga mánaðarins sá ekki til sólai' hér í bænum. Þó að úrkomudagamir væru svo margir í Reykjavik var úr- komumagnið þó ekki nema tæp- um 9 mm umfram meðallag eða 58.1 mm. Mest mældist úr- koma þann 14. júní, 12.1 mm. Annars var júnímánuður þurrviðrasamur framan af og fremur kalt á Norður- og Aust- urlandi, en eftir miðjan mán- uðinn var votviðrasamt víðast hvar á landinu. Þannig vom 19 úrkomudagar á Akureyri eða 12 dögum fleiri en í meðalári og mældist úrkomumagnið þar 33.1 mm en það er 9 mm meira en meðallag fyrir júní. Meðalhiti í Reykjavík var 9.9°, en það er 0.3° meira en í meðalári. Heitast var 2. júní 20.5°. Á Akureyri komst hitinn arins dró úr grassprettu, en spretta var dágóð seinni helm- ing mánaðarins. Sláttur mun víðast hvar hafa byrjað í seinna lagi. höfum alltaf lagt trúnað á orð Eisenhowers forseta, mikils hermanns sem nú er leiðtogi mikillar þjóðar". Engin svigurmæli. 1 lok fundarins í gær, sem stóð í hálfan þriðja klukkutíma, sagðist Eden vilja láta í ljós fögnuð sinn jdir þvi, hve um- ræðurnar væru hreinskilnisleg- ar og opinskáar og lausar við öll svigurmæli. Ákveðið var að fela utanríkisráðhermnum að ræða Þýzkalandsmálin árdegis í dag og gefa æðstu mönnunum síðan skýrslú! Ákveða þeir svo, hvort þau verða rædd frekar eða önnur mál tekin fyrir. Eins og við var búizt em engar horfur á að Þýzkalands- málunum verði ráðið til lykta á fundinum í Genf en álitið er að samþykkt verði að viðræðum um þau skuli haldið áfram síð- ar, máske á utanríkisráðherra-. fundi í haust. Þýðingarmiklar veizlur. Fulltrúar ríkjanna ræðast við einslega á hverjum degi í boð- um sem þeir gera hverjir öðr- um. Er talið að það sem þar fer fram sé jafnvel þýðingarmeira en umræðurnar á hinum form- legu fundum. Til dæmis full- yrða bandarískir fréttamenn, að i boði hjá Eisenhower í fyrra kvöld hafi Búlganín gert grein fyrir sjónarmiðum sovétstjóm- arinnar af svo mikilli mælsku og skaphita, að bæði Eisenhow- er og Dulles hafi fundizt mikið til um. 1 gærkvöldi sat sovétsendi- nefndin boð Edens en í dag snæða Bretamir dögurð með Eisenhower. Faure hafði hádegisverðar- boð fyrir allar sendinefndimar í gær og komu þangað allir helztu fulltrúamir nema Eisen- hower. Var látið í veðgj vaka að þjóðhöfðingi gæti ekki saro- kvæmt siðareglum sótt boð for- sætisráðherra, en margir setja þetta í samband við blaðafregn- ir um að Bandaríkjamenn sén. sáróánægðir með afstöðu Faure til Þýzkalandsmálanna. Verzlunin við Bretland hef-jaðeins 6,5 millj. tJtflutningur- ... ur á sama hátt verið óhagstæð inn til Sovétríkjanna nam á upp í -2.8 þann 3. jum, en Isiendingum. Útflutningurinn tímabilinu 32,6 millj. kr. en inn- meðalhiti mánaðarins þar var 9.7° eða 0.4° umfram meðal- lag. Sólskinsstundir í Reykjavík mældust 174 og er það 27 stundum færra en venja er í júní. Sex daga mældist sól í meira en 12 klst. en sex daga sá ekki til sólar eins og fyrr segir. Þurrviðri fyrri hluta mánað- Bandaríkin mesta viðskipta- land íslendinga í jan.-maí — en vöruskiptajöínuðurinn við þau var óhagstæður á tímahilinu um 56,7 millj. Fimm fyrstu mánuði þ.á. hafa Islendingar verzlað mest við Bandaríkin, þangað hafa verið fluttar vörur fyrir 46,6 millj. en innflutmngur þaðan numið 103,3 millj. króna. Vöruskiptin við Bandaríkin hafa því verið óhagstæð um 56,7 milljónir. 37 . flutningurinn 27,6 millj. Til þangað nam i jan.-maí millj. en innflutningurinn um, Brasilíu voru fluttar 48 millj. króna. Eins var vöm- skiptajöfnuðurinn rið Vestur- Þýzkaland mjög óhagstæður, útflutningur þangað nam 11 millj. en innflutningur 40 millj. út Á fyrmefndu timabili vom fluttar út vörur til ítalíu fyrir 41 millj. kr. en. inn þaðan fyrir fluttar inn frá 40-50 löndum. vorur fyrir 273 millj. en inn fyrir 14,3 millj. Útflutningurinn til Tékkóslóvakíu nam í jan.-míú s.l. 19,8 miilj. kr. en innflum- ingurinn 14,6 millj. Allg hafa verið fluttar út is- ienzkar afurðir til 30-40 landa en erlendar vörur hafa verið

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.