Þjóðviljinn - 14.08.1955, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 14.08.1955, Qupperneq 3
r.«c. Sunnudagur 14. ágúst 1955 — ÞJÓÐVHJENTN — {3 JHIill... W ÍÞRÓTTIR ttlTSTJÚRl: FRIMA NN * HELGASOIt Agoleysið stendur íslenzkrí knattspyrnu fyrir þrifurn Grein þessi er eftir Al- bert Guðmundsson og birtíst í nýlegu hefti tímaritsins Samtíðarinn- ar. Hún er birt hér á íþróttasíðunni með góð- fúslegu leyfi höfundar. Eg hef ekkert séð til íslenzkra, knattspymumanna síðustu árin annað en seinustu leikina, sem fóru fram hér í Reykjavík haust- ið 1954. Það, sem mér fannst þá tilfinnanlega á skorta, var viðunandi knattmeðferð og nægilegt þol leikmannanna. En hvort tveggja stafar af æfingar- leysi. Eftir að hafa síðan kjmnt mér, hverjir hafa haft á hendi þjálfun liðanna og gengið úr skugga um, að þar hafa einung- is verið að verki 1. flokks inn- lendir og erlendir þjálfarar, kenni ég því hiklaust um, að leikmenn okkar hafa yfirleitt ekki lagt sig nægilega fram við það, sem þjálfarar þeirra hafa sagt þeim að gera. Hér er því blátt áfram um agaskort að ræða. Það er 'nann fyrst og fremst, sem stendur knatt- spymu okkar fyrir þrifum, eins og nú standa sakir. En meðan íslenzkir knattspymumenn finna ekki almennt hvöt hjá sér til að hlýða bókstaflega kenningum þjálfara sinna, má segja, að þvi fé og þeim tíma, sem í þá er eytt, sé á glæ kast- að. Til þess að knattspyrna okk- ar komist á viðunandi stig, þarf sérhvert ísl. knattspyrnufélag að velja úr hópi manna sinna sem svarar einu kappliði (11 mönnum) að viðbættum 3—4 varamönnum og skapa sér þannig úrvalslið. Með því er hægt að losna við þá menn, sem reynslan hefur sýnt og sannað að hafa ónóga hæfileiká til að verða nokkum tíma úrvals knattspyrnumenn. Að þvi búnu getur þjálfarinn einbeitt athygli sinni eingöngu að þeim mönn- um, sem skilyrði hafa til að ná góðum árangri. En eins og sak- ir standa eru hér að adfingum alimargir léttúðugir menn, sem ails ekkert erindi eiga í úrvals- lið. Með návist siirni og galgópa- hætti geta þess háttar menn jafnvel orðið til þess að lama á- huga góðra þjálfara og eyði- leggja samleik heildarinnar.' En — bætir Albert við — ég hef að undanfömu gert mér far um að kynnast ungum, íslenzk- um knattspymumönnum og komizt að raun um, ac^ með sömu þjálfumm og áður og þeirri aðferð, sem ég hef bent hér á, þarf knattsyma okkar ekki að kvíða framtíðinni. ....n GerÓirT sem allir haía beðió eitir Hinir vandlátu velja skrautgirðingar og altans- handrið irá undirrituðum Margar gerðir. Verðió hvergi laigra. Simar 7734.5029 Dívanteppi á krónur 140 og veggteppi á krónur 95.00 Toledo Fischersundi Happdræfli D.A.S. ósksr eftir flMtim í byggingu 2ja raóhúsa (af fjérum) í Ásgarði 2 og 4 i Búsfaóahverfi Úfkoósiýsingar og feikninga má vitja á skirfsfofu happdræffisinsr Áusfursfræfi 1rfráogmeð 16.þ.m.rgegnhundrað króna skllafryggingu ÚfboÓsfresfur er fif 25. þ. m. Happdræffið áskilur sér réff fii að fska hvaða fiiboði sem err eða hafna öllum Vænfanieg tilboð verða opnuð á skrifsfofu happdræffisins íaugardaginn 27. þ. m. ki. 111. h. Nánari uppiýsingar veitir Auöun Hermannsson Hapdrœtti Dvalarheimilis aldra ðra sjómanna Ausfursfræti 1. sími 7757 Norsku fimleikasnillingarnir sýna í kvöld kl. 8.30 að HáÍogalandi Eins og áður hefur verið frá skýrt hér i blaðinu sýna norsku íimleikafiokkámir í kvölfi kl. 8,30. Meðal þátttakenda i báðum flokkunum eru bæði núverandi og fyrrverandi Noregsmeístarar í ýmsum greinum fimleikanna. Báðir níunu flokkarnir sýna hér ýmsar listir, sem ekki hafa sézt hér áður. Vafalaust láta Reykvíkingar ekki sýningar þessara ágætu og víðíörlu fim- leikaflokka fara fram hjá sér ög fjölmenna að Hálogalandi í kvöld. ★ í dag er sunnudagurinn 14. ágúst. Eusebius. — 226. dagur ársins. — Tungl næst jörðu; í hásuðri ki. 10.22. — Árdegis- háflæði kl. 2.51. Síðdegisháflæði ki 15.28. Ríkisskip. Hekla er á leið frá Kristiansand til Thorsha\m. Esja fór frá Reykjavík um hádegi í gær austur um land í hringferð. Herðubreið er væntanleg til Reykjavíkur í kvold eða nótt að vesían úr hringferð. Skjald- breið er á Breiðafirði. Þyrill er á leið frá Akureyri til Reykjavíkur. Skaftféllingur fer frá Reykjavík til Vestmanna- eyja á þriðjudaginn. ' 1 Sambandsskip: Hvassafell er væntanlegt til Stettin á morgun. Arnarfell er í New York. Jökulfell er í Reykja- vik. Dísarfell fór frá Siglufirði 12; ágúst' áieiðis til Kaupmánna- hafnar og Riga. Litláfell er vænt- anlegt til Reykjavíkur á morgun. Helgáfell er væhtanlegt til Ábo á rnorgun. Tom Strömer er í Borgarnesi. Millilandafiug: Edda, millilanda- ■ flugvél Loftleiða, kemur frá Hamborg og Lúxemborg kl. 19.30 í kvöld og heidur áfram áleiðis til New York kl. 20.30. Millilandafiugvélih Guilfaxi er væntánleg til Reykjavikur kl. 20.00 í kvöld frá Kaupmanna- höfn og Glasgow. Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Grimseyj- ar og Vestmahnaeýjá. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðarT* Kópa- skers, Patreksf jarðar og Vest- mannaeyja (2 ferðir). 9;30 Morgunút- varp: Fréttir og tón). — (10.10 Veðurfregnir). a) Brandenborgar- konsert nr. 2 í F-dúr eftir Bach (Kámmerhljómsveitin í Stuttt- gart leikur; Karl Múnchingera stjórnar). b) Brandenborgarkon- sert nr. 6 í' B'-dúr eftir Bach (Palace kammerhljómsveitin í Kaupmannahöfn leikur; Mogens va cr 'h'h'k KHftK! !■■■■■•■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ !•■•■•■■ ■■■■■•••••••••■■■■•■•■■•■•■'•••■■•••■•■•■•■■■•••■■■ ■■••■■■■•••■■•*■•■•■••••■•■••■■ Wöidike stjórnar). c) Adagio fyrir strengjahljómsveit eftir Lekeu (Boyd Neel hljómsveitin leikur). d) Sinfónia nr. 104 t D-dúr (Lundúnasinfónía) eftir Haydn (Sinfóníuhljómsveitin t Boston leikur; Charles Munch stjórnar). 11.00 Messa í Laug- arneskirkju (Prestur* Séra Garðar Svavarsson. Organleik- ari: Kristinn Ingvarsson). 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Útvarp afi segulbandi: Sigurður Sigurðs- son lýsir hiuta af knattspyrnu- Jeik milli Akureyringa og Ak- urnesinga, háðum, á Akureyri daginn áður. 15.15 Miðdegistón- leikar (piötur): a) Vladimir Rosing syngur lög eftir rúss- nesk tónskáld. b) „Feneyjar og Napólí“, píanóverk eftir Liszt (Louis Kentner leikur). c) „Al- zír“, svíta eftir Saint-Saens (Sin- fóníuhljómsveit Parísar leikur). 16.15 Fréttir til íslendinga er- lenöis. 16.30 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími (Helga og Hulda Val- týsdætur). a) Framhaldssagan: „Vefurinn hennar Karlottu", eftir E. B. White; IV. (Frú Óla- fia J. HaDgrímsson les). b) fs- lenzk þjóðsaga, saga frá Hawai og tónleikar. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Nicolas Medtner leikur frumsamin píanólög (plöt- ur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Eréttir. 20.20 Einsöngur: .Eggcrt Stefánsson syngur (plötur). 20.40 Erindi: Skólafólk frá mörgumt löndum heimsækir Bandaríkita (Ungfrú Guðrún Erlendsdóttur). 20.55 Tónleikar (plötur): Pían-5- sónata i B-dúr op. 22 eftir Beet- hoven (Arthur Schnabel leikur)'. 2.1.15 ferðaþáttur: Farið un» uppsveitir Árnesþings. — Leið- sögumaður: Björn Þprsteinssort sagnfræðingur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög. Mánudagur: Fastir liðir eins og venjulegai 20.30 Útvarpshljómsveitin lelk- ur a)- „Galathea hin fagra“, for- leikur eftir Suppé. b) Mansöng- ur eftir Haydn Wood. c) „Vin» víf og söngur“, vals eftir Jóhann Strauss. 20.50 Um daginn og veg- inn (Sigurður Magnússon kenn- ari). 21.10 Einsöngur: Sigurður Ólafsson syngur; a) „ísland“ eft- ir Skúla Halldórsson. b) „Það vorar samt“ eftir Sigvalda Kaldalóns. c) „Tónar“ eftir Birg- er Sjöberg. e)~ Lag eftir Victor Herbert. f) „Húmar til hafs“ eft- ir Arthur Tate. 21.30 Búnaðar- þáttur: Um beitirækt (Júlíus J. Daníelsson). 21.50 Tónleikarr Svita eftir Vaughan Williams urrn ensk þjóðlög'. 22.10 „Hver er Gregory?“, sakamálasaga .XVL 22.25 Tónleikar: Ken Grifien leikur írsk lög á bíóorgel og Tino Rossi syngur. Helgidagslæknir er Garðar Guðjónsson, Laufis- vegi 52, sími 82712. Næturvarzla er í Lyfjabúðinni Iðunni, sírnj 7911.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.