Þjóðviljinn - 14.08.1955, Page 8

Þjóðviljinn - 14.08.1955, Page 8
Höfnin er mál málanna á Akranesi in höfn þar á næstu þrem sumrum? TilboS frá þýzkum fyrirtœkjum um lánsfé og framkvœmdir i athugun Mál málanna á Akranesi er bygging öruggrar hafnar. Nú liggur fyrir tilboð frá þýzkum fyrirtækjum lun að fuil- gera höfn á Aki'anesi á næstu þrem sumrrnn og lána fé til framkvæmdanna. Þjóðviljinn hafði í gær tal af Daníel Ágústínussyni bæjar- stjóra á Akranesi. Kvað hann bæjarstjómina á Akranesi hafa staðið í sambandi við þýzk fyr- írtæki um byggingu hafnar á Akranesi. Að loknum athugun- um á staðnum hafa þau nú gert tilboð í byggingu hafnarinnar og komu tveir fulltrúar frá þeim s.l. mánudag með tilboð. Annað þessara fyrirtækja er í Dússel- dorf en hitt í Essen. Þr.jú aðalverkefni. Daníel Ágústínusson kvað þrjú aðalverkefni liggja fyrir í höfninni. í fyrsta lagi að lengja hafnargarðinn um 2 steinker, sem þegar eru til. í öðru lagi að fullgera sementsverksmiðju- bryggjuna, en við það myndast lokuð höfn. Og í þriðja lagi þarf að skipta höfninni í innri og ytri höfn og kemur þá ör- uggt lægi fyrir fiskibátana. Þjóðverjarnir hafa boðizt til að ljúka þessu verki á næstu þrem sumrum og lána til þess Heyskapar- ferð í Kjósina Vegna hins alvarlega ástands, sem skapast hefur út af hinni staðbundnu óþurrkatíð, hefur Átthagafélag Kjósverja ákveðið að efna til eins dags heyskap- arferðar i Kjósina með félögum sínum og öðrum velunnurum Kjósarinnar. Bifreiðastöðin Bæjarleiðir hef- ur boðið fram bílakost til flutn- ings á fólkinu endurgjaldslaust. Stjóm Átthagafélagsins biður alla þá, sem hafa áhuga fyrir þessu máii sem þátttakendur og gagnvart annarri tilhögun að hafa samband við eftirtalda að- ila strax. — í stjóm Átthaga- féiags Kjósverja: Bjarni Bjarna- son (sími 3008), Hákon Þor- kelsson (simi 3746), Guðmund- ur Jónsson (sími 80792), Þor- gils Guðmundsson (simi 81343), Gunnar Finnbogason (sími 7429), Siguroddur Magnússon (sími 80729). Slokkviliðsmenn fá launabætur Bæjarráð Re.ykjavíkur sam- þykkti á fundi sínum í fyrra- dag að greiða slökkviliðsmönn- um sömu þóknun fyrir staðnar næturvaktir og lögregluþjónar höfðu áður fengið viðurkennda. — Áður höfðu slökkviliðsmenn fengið flokkshækkun eftir 10 ára starfstíma á sama hátt og lögregluþjónar. Hefur mál þetta verið alllengi á döfinni hjá launanefnd og bæjarráði en nú loks verið leyst i samræmi við óskir slökkviliðs- manna. fé. Er tilboð þeirra í athugun hjá bæjarráðinu á Akranesi og vitamálastjóra. Mesta nauðsynjantál Akurnesmga. Akranes er einn blómlegasti útgerðarstaðurinn við Faxaflóa Nýir starfskraftar í skipulagsdeild Bæjarráð samþykkti í fyrra- dag að verða við þeim tilmælum hins nýja skipulagsstjóra bæj- arins, Gunnars Ólafssonar, að ráða megi til viðbótar í skrif- stofu hans einn arkitekt og einn aðstoðarmann eða teiknara. og örugg' Köfn grundvöllur fyrir útgerðarjtarfseminni. Höfnin er nú opin fyrir sunnanáttinni og í miklum veðrurn hefur þurft að manna bátana á legunni, hafa vélarnar í gangi og allt tilbúið til að flýja höfnina. Örugg höfn er því mál málanna fyrir Akur- nesinga og vonast þeir fastlega til að þetta mál leysist nú. Iíirkjulaganefnd ÞIÓÐVUJINN Sunnudagur 14. ágúst 1955 — 20. árgangur — 181. tölublað Ráðgert að leigja gamla Iðn- skólann til gagnfræðakennslu Þótt iðnnámið sé loks flutt í nýja Iönskólann á Skóla- vöröuhæð eru ekki horfur á öðru en gamla IÖnskólahúsið við Vonarstræti og Lækjargötu gegni áfram því hlut- verki að hýsa skólaæsku Reykjavíkur. Er nú ráðgert að Reykjavíkurbær taki húsið á leign fyrir gagnfræðastigið. skipuð f Nefnd til að endur skoða launasam- þykkt bæjarins Á fundi sínum í fyrradag á- kvað bæjarráð að skipa fjögra manna nefnd til að endurskoða launasamþykkt Reykjavíkurbæj- ar og fyrirtækja hans, en slík endurskoðun er nú einnig yfir- standandi hjá ríkinu. í nefndina voru skipuð: Guðm. Vignir Jósepsson, skrifstofustjóri og bæjarfulltrúarnir Auður Auð- uns, Petrína Jakobsson og Magnús Ástmarsson. Kirkjumálaráðherra hefur hinn 1. f. m. skipað þá Ásmund Guðynundsson biskup, Gústav A. Jónasson skrifstofustjóra og séra Svein Víking í nefnd til að end- urskoða gildandi lög og' tilskip- anir um málefni kirkjunnar. Ásmundur Guðmundsson biskup er formaður nefndarinnar. Skortur er tilfinnanlegur sem kunnugt er á fullnægjandi skólahúsnæði bæði til barna- kennslunnar og gagnfræðakennsl- unnar. Hefur íhaldið vanrækt að sjá svo um að íramkvæmdir í skólabyggingamálum séu í sam- ræmi við þá 'þörf sem skapast af fjölgun nemenda á skóla- skyldualdri. Þannig eru nú hin tilfinnanlegustu vandræði fram- undan í þessum efnum og vand- séð hvemig leyst verða í nán- ustu framtið nema gengið verði af dugnaði og framsýni i bygg- ingar nýrra skóiahúsa. Athugun sem gerð hefur verið á væntanlegri tölu nemenda á gagnfræðaskólaaldri á komandi vetri sýnir að þeim muni fjölga um 9 bekkjardeildir. Þerman vanda er ekki hægt að leysa með því skólahúsnæði sem not- að hefur verið til þessa. Sam- þykkti bæjarráð því á fundi síti- um í fyrradag, samkvæmt uppá- stungu fræðslufulltrúa, að leita eftir samningum við Iðnaðar- mannafélagið í Reykjavík um að fá gamla Iðnskólann til af- nota fyrir gagnfræðanámið næsta vetur. Hér er vitanlega aðeins utn bráðabirgðalausn að ræða. Fram- tíðarlausnin er að reist séu full- komin skólahús í samræmi við þörfina á hverjum tíma. Heimsmóti æskuxtxtcxr slitið í dag Varsjá í gær. Einkaskeyti til Þjóðviljans. í dag er næstsíðasti dagur fimmta heimsmóts æskunn- ar, en mótinu verður slitið með viðhöfn á morgun. Munu þá allir þátttakendur ganga fylktu liði um borgina en síðan koma saman á einu torginu. Við fslendingar förum héðan hálftólf annað kvöld. hálf- tíma fyrir formleg mótsslit. í morgun hafa nokkrir land- anna farið að skoða verksmiðju, aðrir til fæðingarstaðar Chopins. Síðar í dag munu menn al- mennt horja á úrslitaieik í knattspyrnu milli liða Búdapest og Búkarest. Einnig hlusta á tónleika þar sem fram koma þeir er sigruðu í tónlistarkeppni mótsins, svo og sækja ýmsar aðrar skemmtanir. í gær unnu 15 landar nokkra stund á einum Æ F Fundur verður haldinn í sam- bandsstjórn Æskulýðsfylking- arinnar í dag klukkan 2 síð- degis í Tjamargötu 20, Frumkvæmdanefnd. Tíminn lýsir ástandinu í hernámsmunum undir stjórn Framsóknar: „Þvílíkur undirlægjuháttur og sleíkju skapur að leita verður á neðstu stig dýraríkisins ef finna á svipuð dæmi' Tíminn • gerir hernámsmálin að umtalsefni i gær i forustu- grein, og birtist efni greinar- innar í eftirfarandi tilvitnun- un: „Þeirri staðreynd er ekki að leyna, að kringum varnarlið- ið og framkvæmdir þess hér liefur risið upp allstór hópur manna sem þjónar því með þvílíkum undirlægjuhætti og sleikjuskap, að leita verður á neðstu stig rýraríkisins, ef finna á svipuð dæmi . . . Þessi hópur umræddra mannlegra skriðdýra er að sjálfsögðu fjöl- mennastur á Keflavíkurflug- velli. Þar er miðlimi hans bæðl að finna í þjónustu hjá varn- arliðinu, verktökum þar og einnig hjá því opinbera. Svo öflugur er hópuriiui nú orðinn. að hann hefur um nokkurt skeið gefið út sjálfstætt blað, Flugvallarblaðið, sem að sjálf- sögðu er ritað í hreinasta sorp- blaðastíl . . . Það er löngu kunnugt að forvigisinenn Sjálf- stæðisflokksins hafa ekki að- eins mestu velþóknun á út- gáfu Flugvallarblaðsins, lieldur veita henni stuðning sinn. Þeg- ar hart hefur verið deilt á skriðdýrsiðju blaðsins, hefur Morgunblaðinu hvað eftir ann- að runnið blóðið til skyldunn- ar og tekið upp vöm fyrir það, sbr. þegar / Flugvallarblaðið kallaði utanrikisráðherra er- indreka Rússa. . .“ I ÖUu skýrar gat Tíminn ekki lýst samstarfsmönnum sínum, forvígismönnum Sjálfstæðis- flokksins. Þeir eru berir að „þvílíkum undirlægjuhætti og sleikjuskap, að leita verður á neðstu stig dýraríkisins, ef finna á svipuð dæmi“, eða hafa að minnsta kosti fyllstu samúð með slíkum amöbum og bakt- eríum og veita þeim allan stuðn- ing. Sízt er þetta ofmælt hjá Tímanum, en lýsingin nær sannarlega til fleiri aðila eins og höfundur Tímagreinarinnar veit manna bezt. Sú breyting hefur heizt orðið á stjórn vam- armálanna síðan Framsóknar- flokkurinn tók þar við ráðum að orðið nafa helmingaskipti á undirlægjuhættinum og sleikju- skapnum, og hafa þeir Fram- sóknarmenn sem standa á neðsta stigi dýraríkisins verið í stöðugri sókn siðan, stofnað eitt hlutafélagið af öðru og rejTit að hafa sem mestan gTÓða af þýlyndi sinu. Þetta hefur mörgum góðum og heil- brigðum Framsóknarmönnum sámað og þau sárindi birtast einnig undir rós í hinni sann- orðu lýsingu Timans. vinnustað í borginni. Um kvöld- ið var haldinn dansleikur í bækistöðvum okkar og sótti hann m. a. pólska starfsfólkið ásamt mótsgestum af fjölmörg- um þjóðernum. Þróttarar léku í fyrradag við liðið Huragan í borginni Wolo- min, 50 km. frá Varsjá, en íbú- ar þar eru 30 þúsund. Pólverj- arnir sigruðu með 6 mörkum gegn 3 eftir 5 gegn 1 í hálfleik. Leikurinn var mjög skemmtileg- ur og settu Pólverjar 5 mörk á fyrstu 15 mínútunum. Róma Þróttarar mjög allar móttökur þama. Auk þess er áður getur hafa Þróttarar leikið einn leik í viðbót hér í Varsjá og sigr- uðu þá með 7 gegn engu. íslenzku þátttakendurnir hér biðja fyrir beztu kveðjur heim, ívax. Búizi við hinu versia Framhald af 1. síðu. vopnahlésnéfndmni til að hafa sig á brott úr landinu. Nefndin hefur ákveðið að hafa orð hans að engu og hefur yfirstjóm bandaríska hersins í Kóreu fal- ið sérstökum sveitum að vernda nefndarmenn, sem hafa aðset- ur á fimm stöðum í landinu. Flestir Akranes- bátar komnir Akranesi. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Flestir Akranesbátanna eru uú komnir hetm að norðan, eða á leiðiiuú. Nokkrir bátar hafa stundað reknetaveiðar í Faxaflóa undan- farna daga, munu nú 7 bátar héðan vera byrjaðir þær veiðar. Afli hefur verið sæmilegur, hæst um 150 tunnur, en í gær morgun var mjög lítill afli. Saltaðar hafa verið 80 tunnur til reynslu, annars hefur síldin verið fryst til útflutnings, ef semst um sölu, annars verður hún notuð til beitu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.