Þjóðviljinn - 17.08.1955, Síða 1
ma m mmms aii,«
Mið\ikuclagur 17. ágúst 1955 — 20. árgangur — 183. töiubiað
í gær var reynd nálægt Sa-
villa fyrsta þrýstiloftsorustuflug-
vél sem smíðuð hefur verið á
Spáni. Fyrir smíðinni hefur stað-
ið Þ.ióðverjinn dr. Messer-
schmitt, sem í heimsstyrjöldinni
síðari teiknaði skæðustu orustu-
flugvélar þýzka flughersins.
Skattur á fiski stendur straum
af áróðri togaraeigenda
Rógsauglýsingu um Islendinga röggsam•
lega svara'Ó i Trihune, málgagni Bevans
Samtök togaraeigenda í brezku borgunum Fleetwood,
Grimsby og Hull heimta skatt af öllum fiski af f jarlægum
miðum sem landað er í Bretlandi og nota féö sem þannig
safnast til að standa straum af auglýsingaherferö sinni
gegn friðun fiskimiða við ísland fyrir togveiðum.
Islenzku þátttakendurnir í heimsmóti æskunnar í Varsjá hafa
fengið heimsókn í garðinu við skóiann þar sem þeir bjuggu, eo
að hliðinu þj rpast forvit.nir áhorfendur. (Sjá á 5. síðu biaðs»
ins viðta.1 \ið Öddu Báru Sigfúsdóttur um heimsmótið).
Fækkun í sovéther
þykir góðs viti
Ákvörðun sovétstjórnarinnar að fækka mönnum undir
vopnum í Sovétríkjunum um 640.000 er hvarvetna fagn*
Frá þessu skýrir F. Huntly
Woodcock, fiskimálafulltrúi is-
lenzka sendiráðsins í London, í
grein í vikublaðinu Tribune 12.
ágúst.
Forsíðuefni
Grein Woodcocks fyllir alla
Friðrik : Onð-
Jón jafntefli
Osló í gær. Skeyti til
Þjóðviljans.
f annarri umferð í Norður-
landamótinu í skák fóru leikar
þannig að Friðrik Ólafsson
gerði jafntefli við Guðjón M.
Sigurðsson. Ingi R. Jóhannsson
tefldi við Hildebrand, og varð
það biðskák sem Ingi vinnur
væntanlega. Bent Larsen vann
Sterner.
f meistaraflokki unnu Jón og
Lárus skákir sínar. Ingvar
vann Arinbjörn.
Guðmundur
(Leiðrétting: Frásögnin af úr-
slitum í meistaraflokki i
fyrstu umferð áttu að vera á
þessa leið: Ingvar vann sína
skák, Arinbjöm og Lárus gerðu
jafntefli; Jón Pálsson tapaði).
Kandtökur í Argentínu
Lögreglan í Buenos Aires, höf-
uðborg Argentínu, hefur hand-
tekið 55 menn og er þeim gefin
að sök aðild að samsæri um að
ráða af dögum Peron forseta og
æðstu menn hersins.
Þjóðviljinn hefur nú í heila
viku beðið dr. Kristin Guð-
mundsson utanríkisráðherra
að skýra löndum sínum frá því
hvort það sé rétt hermt í
bandaríska stórblaðinu New
York Times, að Bandarikja-
menn hj'ggi á að gera stóra
flotahöfn hérlendis og eigi hún
að kosta 3—4 milljarða króna.
Þjóðviljinn hefur einnig spurt
dr. Kristin hver sé afstaða
: hans og ríkisstjórnarinnar til
slikrar málaleitunar.
t Enn hefur ekkert svar borizt
ÍTá utanríkisráðherra ,og ekki ■
staðið orð í málgagpi hans. -
fyrstu síðu blaðsins undir stórri
fyrirsögn:
,,„í fyrsta skipti í sögu okkar
hefur verið sett á okkur
viðskiptabann",
ÍSLAND SAKFELLIR TOGARA-
EIGEN DLRN’ A“
Þama hrekur fiskimálafulitrú-
inn lið fyrir lið ósannindin,
rangfærslurnar og róginn sem
úir og grúir af i auglýsingu
togaraeigenda, sem Þjóðviljinn
hefur áður skýrt frá og birzt
hefur í ýmsum víðlesnustu blöð-
um Bretlands.
16 atriði
Woodcock tekur 16 staðhæf-
í milljónaborginni Bombay,
sem liggur skammt frá Goa á
vesturströnd Indlandsskaga, var
allsher.jarverkfall í gær til að
mótmæla framferði Portúgala,
sem skutu á vopnlausa, ind-
verska kröfugöngumenn. Mann-
fjöldi fór um götumar og krafð-
ist þess að Portúgöium yrði sýnt-
í tvo heimana. Fáni Portúgals
var slitinn niður af portúgölsku
ræðismannsskrifstofunni og ind-
verski fáninn dreginn í hálfa
stöng í staðinn.
í Nýju DehJi, höfuðborg Ind-
Hinsvegar skýrir Tíminn svo
frá í gær að dr. Kristinn hafi
verið á skemmtun í Homafirði
um helgina, og kunna þær ann-
ir að valda þögn hans tiJ þessa.
JÞví verður ekki trúað að ut-
anríkisráðherra neiti að gefa
þjóð sinni skýrslu um þetta
alvarlega mál; hann brygðist
þá sjálfsögðustu skyldum sín-
um á jafnvel cnn freklegri hátt
en fyrirrennari hans í embætt-
inu. Þjóðviljinn ítrekar því fyr-
irspumir sjnar enn einu sinni
og væntir skýrra og skjótra
svara.. ' .
- V ,.';v
ingar orðrétt upp úr auglýs-
ingunni og sýnir fram á ósann-
indin og rangfærslurnar sem i
þeim felast. Að lokum skýrir
hann frá því að brezku togara-
eigendurnir hafa neytt einokun-
araðstöðu sinnar til að skatt-
Framhald á 6. síðu.
Olga vex í
Marokkó
Flugritum liefur verið dreiff i
borgum Franska Marokkó og er
þar skorað á landsmenn að
gera allsherjarverkfaJl 20. ágúst,
en þann dag eru tvö ár liðin
síðan Frakkar fluttu Marokkó-
soldán í útlegð fyrir stuðning
við sjálfstæðishreyfinguna í
landinu. Franski herinn i Mar-
okkó hefur fengið liðsauka.
lands, var sendiráð Bretlands
grýtt þegar kröfu mannfjölda
um að brezki fáinn yrði dreginn
Framhald á 3. síðu.
í ræðu í Pyongyang, höfuð-
borg Norður-Kóreu, sagði Kim
Ir Sen forsætisráðherra að stjórn
sín væri þess fýsandi að stjórn-
ir beggja hluta landsins skuld-
bindu sig til að beita ekki valdi
til að sameipa það. Jafnframt
lagði hann til að fækkað yrði
í herjum beggja landshluta svo
að hvorugum gæti stafað árás-
arhætta af her hins. Bauð for-
sætisráðherrann stjórn Suður-
Kóreu viðræður um sameiningu
landsins hið fyrsta.
Syngman Rhee, forseti Suður-
Kóreu, flutti ræðu í Seoul. Hét
hann á Vesturveldin að „hverfa
af þeirri óheillabraut að gera
málamiðlanir við kommúnista".
Kvað Ree lifsnauðsyn að „hrekja
kommúnismann til baka“ og ekki
mætti horfa í að beita til þess
valdi.
í gær var boði Kim Ir Sen
um . samninga1 hafnað. í Seoul.
Sagði talsmaður. stjómar Rhee,
að.
Jules Mocli, fulltrúi Frakk-
Jands í afvopnunarnefnd SÞ,
sagði i Paris að ákvörðun sovét-
stjómarinnar væri góðs viti, nú
væru meiri líkur en nokkru sinni
fyrr á árangri af starfi afvopn-
unamefndarinnar, sem hefst í
lok þessa mánaðar i New York.
Dulles, utanríkisráðherra
Bandaríkjanna, sagði frétta-
mönnum í Washington að hann
að krafa hennar væri að her
Norður-Kóreu yrði lagður niður
og ekki kæmi til mála að
minnka her Suður-Kóreu.
fagnaði tilkynningu sovétstjóm-
arinnar. Taldi hann þessa á-
kvprðun merki þess, að forustu-
menn Sovétrikjanna hefðu sann-
færzt um friðarvilja stjóma
Vesturveldanna.
Isvestia. málgagn sovétstjórn-
arinnar, segir að mjög myndi
draga úr viðsjám í heiminum
ef stjórnir Bandarikjanna, Bret-
lands og FrakkJands fylgdu foi'-
dærai sovétstjómarinnar og
fækkuðu i her.ium sínum.
Stolin vopn
fundin
Lögreglan i London fann f
gær ölJ vopnin sem rænt var
úr vopnabúri brezka hersins á
laugardagsnóttina. Hafði vopn-
unum verið komið fyrir í kjall-
; ara liálfhrunins húss í London.
Nokkrir írar hafa verið hand-
‘ teknir vegna ránsins.
I
| Ríkisstjórnin heldur áfram verðbólguherferðinni: |
Verðhækkun á ffski
Veröbólguherferö rikisstjórnarinnar heldur á-
frarn meö dagvaxandi punga. Nú hefur algengasta
neyzluvara alinennings, fiskur og fiskafuröir,
haekkaö í verði, og er birt auglýsing um það á öör-
um staö í blaöinu. Nýr porskur, hausaöur, hœkkar
um 20 auxa kílóiö upp í kr. 2,80. Ný ýsa, hausuð,
hœkkar um 15 aura kílóiö upp í kr. 3,15. Fiskflök
tuekka í smpuöu hhctfaili, og fiskfarsiö hœkkar úr
kr. 7,80 íkr. 8,40 kílóiö.
Hœkktin pessi rennur einvöröungu til fisksal-
anna, sjómenn eiga ekki aö fá einn eyri af 'henni.
:
2;
Fyrirspurnir til utanríkis
ráðherra ítrekaðar
Storborgir Indlands i upp-
nárni útaf vígunum í Goa
Stórborgir Indlands voru í uppnámi í gær útaf drápi
20 Indverja í portúgölsku nýlendunni Goa.
Syngman Rhee heimtar stríð,
Kim Ir Sen býður afvopnun
Þess hefur verið minnzt bæði í Norður- og Suöur-Kóreu
að áratugur er liöinn síðan stjóm Japans á landinu lauk.