Þjóðviljinn - 28.08.1955, Qupperneq 1
Simaudagur 28. ágúst 1955
argangur
193. tölublað
Gyðingar flýja
frá N-Afríku
Talsmaður alþjóðasamtaka
Gyðinga, Jewish Agency
sagði í gær, að samtökunum
hefðu borizt tilmæli frá um
20.000 Gyðingum, sem bú-
settír eru í nýlendum Frakka
í Norður-Afríku, mn heimild
tíl að flytjast búferlum til
ísraels. Samtokin væru nú
að athuga hvort liægt yrði
að verða við þessum tilmæi-
Faurevongóður
Faure forsætisráðherra kom
í gær til Parísar af viðræðu-
fundunum í Aix-les-Bains. Áð-
ur en hann fór þaðan sagðist
hann vera vongóður um að
samkomulag tækist í Marokkó.
Hann mun kalla alla ríkisstjóm
sína á fund í dag og ræða við
hann uxn sáttaboð það sem
hann hefur gert sjálfstæðis-
hreyíihgu Marokkó.
Heimastjérn Tún-
is komin í höfn
Beyinn í Túnis undirritaði í
gær samning Túnisbúa og
frönsku stjórnarinnar um
heimastjóm í Túnis. Frakk-
landsforseti hafði áður undir-
ritað samninginn, sem er því
genginn í gildi.
Leitað að geisla-
virkum hólk
Lögregluþjónar leituðu með
geigerteljurum að blýhólki i
brotamálmhaugum í París í
fyrradag. Blýhóiknum sem
hafði að geyma geislavirkt
radíum hafði verið stolið í einu
sjúkrahúsi borgarinnar og var
talíð að þjófurinn myndi reyna
að selj? biýið. Útvarpað var
aðvörun ril almennings um að
koma h/.ugi nærri blýhóiknum
þar sem gri.-iaverkun hens væri
svo öflny að hún mvndi geta
orðið manni að bana á cri'áum
mínútum.
AHarizbandalagið beinn að-
ili að herferð Frakkaí Afríku
Enn ein herdeild úr her bandalagsins
flutt frá Evrópu til Marokkó og Alsir
Atlanzbandalagið er nú orðið beinn aðili að herferðum
Frakka gegn sjálfstæðishreyfingum Araba í Marokkó og
Alsír með því að heimila þeim flutning franskra hersveita
úr her bandalagsins í Evrópu til Norður-Afríku. Öll aðildar-
ríki bandalagsins, þ. á. m. ísland, bera því sinn hluta af
ábyrgðinni á hryðjuverkum Frakka í Norður-Afríku.
Eins og skýrt var frá í blaðinu
í gær, hefur egypzka stjórnin
lýst Atlanzbandalagið samsekt
um hemaðaraðgerðir Frakka
gegn sjálfstæðishreyfingum Ar-
aba í Alsír og Marokkó.
í gær var tilkynnt að
frönsk herdeild úr her Atl-
anzbajidahtgsins í Vestur-
Þýzkaiandi myndi flutt til
Norður-Afríku tii ■viðbótar
þ-eim mikla liðsauka sem
franskl nýlenduherinn þar
hefur þegar fengið frá Ev-
rópu. Var ekki annars getið
en þessir liðsflutningar ættu
sér stað með fullu samþykki
yfirherst.jómar Atlanzbanda-
lagsins.
Herferðir Frakka hafa nú
staðið yfir í vikutíma, en enn
hefur ekkert verið skýrt opin-
berlega frá mannfalli t þeim.
Aðeins er vitað, að í Alsir, þar
sem Frakkar jöfnuðu á mánu-
daginn níu þorp við jörðu án
þess að skýra frá afdrifum
þorpsbúa, féllu meira en 1.000
Alsírbúar á laugardag og sunnu-
dag, en Frakkar misstu aðeins
25 menn. Svipað mun mann-
íallið hafa orðið í Marokkó
fyrstu daga herferðanna, en síð-
an hefur herstjórn Frakka hald-
ið ölíu lejmdu um það.
Fréttaritari Reuters
skýrir frá
Litlar fréttir hafa borizt af
hryðjuverkum Frakka síðustu
dagana, enda hefur fréttaritur-
um verið meinað að fylgjast
I með frönsku he-rsveitunum.
! Nokkrar fréttir bárust þó í upp-
! hafi herferðanna um síðustu
1 helgi, m. a. þetta skeyti frá
1 fréttaritara Reuters í Marokkó,
Michael' Weigall:
I „Múgdrápin voru framiu með
Sáttafundur ekki boðaður
Mikiil einhugur ríkjandi meðal verka-
kvenna í Kefiavík
Verkfall verkakvenna í Keflavík stendur enn og
hefur ekkert nýtt gerzt í málinu síðan síðasta sátta-
fundi lauk á föstudagsmorguninn, en á þeim fundi
buða atvinnurekendur tveggja aura kauphækkun!
Sáttafundur hefur ekki verið boðaður að nýju og er
óvíst hvenær deiluaðilar koma næsta saman til við-
ræðna, því að sáttasemjarinn Valdimar Stefánsson,
flaug af landi brott í gær. Mikill einhugur ríkir
meðal verkakvenna í Keflavík og’ þær eru staðráðn-
ar -• að berjast til sigurs í þessu verkfalli.
■ ■ •■■■■■■■■■■■■aaaiaa m im iiiiniiaaMiiiMiiM ■*■■■■■ n*
meiri grimmd en áður hefur sézt
hér í Marokkó. Sjónarvottar segja
frá liðsforingja úr útlendinga-
hersveitinni, sem gerði leit í
hinu brennda hverfi j Oued
Zem, fimm tínuun eftir að róst-
urnar höfðu verið bældar niður.
Hann varð allt í einu var við
lik ungrar konu og fjögurra
bama hennar og sneri sér þá til
manna sinna og' hrópaði til
þeirra á þýzku: Við tökum ekki
fleiri fanga!"
Eins og þessi lýsing ber með
sér, eru það þýzkir hermenn
úr útlendingahersveitinni sem
sendir hafa verið gegn Berba-
flokkunum í Khenifra, Oued
Zem og héruðunum þar í grennd
og því verður ekki neitað, að
þeir hafa æðimikla reynslu að
baki í hryðjuverkum gegn varn-
arlausu fólki. En aðild okkar ís-
lendinga að Atlanzbandalaginu
gerir okkur samábyrga um þá
glæpi sein nú er verið að freiuja
í Norður-Afriku.
Fangar stráfelldir með
vélbyssuskothríð
Frakkar hafa handtekið þús-
undir Araba, sem þeir gruna
um þátttöku i róstunum um síð-
ustu helgi. I Oued Zem réðust
500 fangar á verði sína, þegar
átti að fara að yfirheyra þá.
Framhald á 8. síðu
Þakkar
Eg þakka ölXum þeim sem
stuðluðu að því að leysa
mig úr varðhaldi Bjarna
Benediktssonar dómsmála-
ráðherra og lirundu á eftir-
mlnnilegan hátt ofsóknartil-
burðum hans gegn okkur
ritstjórum Þjóðviljans og Só-
síalistaflokknum.
Hafnarverkamennimir sem
leystu mig úr fangelsinu
í fyrrakvöld komu með 7.515
krónur. Þá um kvöldið höfðu
einnig borizt til Þjóðviljans
til mín í fangelsinu og heim
til mín 7.270 krónur. Og er
þá ótalin hin rnikia gjöf
Gunnlaugs Sehevings. Það
er því mikill varasjóður eft-
ir sem gott er að hafa hand-
bæran, ef dómsmálaráðherr-
ann skyldi á nýjan leik lalla
fyrir ástríöum sinum,
Persónulega verða mér
þessir dagar jafnan miimis-
stæðir; það er gott að finna
samliug félaga sinna. Og á-
nægjulegt er hversu rösk-
lega var snúizt gegn l>essu
nýmæli Sjálfstæðisflokksins
I stjórnmálabaráttunnl.
Magnús Kjartansson,
Landamæri Araba og ísraels
verði tryggð með samningum
Bandaríkjastjórn hefur boðizt til að gerast aðili að sam-
Komulagi um að tryggja varanlegan frið á landamærum
ísraels og Arabaríkjanna.
Foster Dulles utanríkisráð-
lierra skýrði frá þessu í ræðu
i fyrradag. Hann sagði brýna
nauðsyn á að koma í veg fyrir
landamæraskærur milli Israois
og grannríkja þess og væru
Bandaríkin fús til að miðla mál-
um og gerast aðili að alþjóða-
samkomulagi til að tryggja frið
á þessu svæði.
Til þess að slíkt samkomulag
gæti tekizt yrði fyrst að leysa
þrjú vandamál. I fyrsta lagi
yrði að .bæta hag þeirra 900
þústuid Araba, sem hafa verið
landflótta síðan vopnahléð var
gert 1949. Stofna yrði alþjóða-
sjóð í því skyni ef ísrael gæti
ekki sjálft lagt fram það fé
sem til þess þyrfti. Útrýma
yrði þeim ótta og því öryggis-
leysi sem ríkt hefði meðal ibúa
landanna fyrir botni Miðjarðar-
hafs og yrði það helzt gert
með alþjóðlegum öryggissátt-
mála. Og í síðasta lagi yrði að
ganga endanlega frá landamær-
um milli Israels og grannrikja
þess.
Verkíöll í Chili
Opinberir starfsmenn hafa gert
verkfall í Santiago, höfuðborg
Chili. Starfsfólk sjúkrahúsa
lagði niður vinnu, en síðar hafa
skattheimtumenn, bankastarfs-
menn, hafnarverkamenn og aðr-
ir verkamenn bætzt í hópinn.
Stjórnin hefur kallað herlið til
borgarinnar og mun láta her-
menn vinna störf verkfalls-
manna, ef þeir snúa ekki aftur
til vinnuu.
Ungverskum rekt-
orum vikið frá
Skýit var frá því í Búda-
pest í gær, að þremur háskóla-
rektorum hefði verið vikið úr
emb;ertum, þ.á.m. rektor há-
skólans í Búdapest. Engar á-
stæður voru tilgreindar.
Verkfallinu í Henschelverk-
smiðjunum í Kansel er nú lokið.
Tveir nýir fiugstjórar Loftieiða
Eru þá íslenzkir flugstjórar félagsins
orðnir 9 talsins.
Nýleg-a hafa tveir flugmenn Loftleiða fengið réttindi
ti flugstjórnar á millilandaflugvélum félagsins, og eru
ninir íslenzku flugstjórar Loftleiða þá orðnir 9 talsins. Nýju
flugstjórarnir eru Einar Árnason o'g' Olaf Olsen.
Einar Árnason hóf flugnám
árið 1946 í flugskólanum Spart-
an í Bandaríkjunum. Hann réð-
Eiuar Árnason
Olaf Olsen
ist til Loftleiða í sept. 1947
og hefur siðan starfað hjá fé-
laginu. — Einar var fyrst að-
stoðarf’ugmaður, en síðar flug-
stjóri á G'umman og Catah'na-
flugvé’r.m og stýrði t.d. ofrast
nær Vesifirðingi mcðan harin
i var í e’gn Loftlciða. Einar geið-
; ist aðstoðarflugmcður á milli-
j landaflugyélum árið 1952 og
hefur síðan eingöngu verið í
: förum landa i miili. ilann lauk
prófi mu ‘5iandaflv.gr.tj0 >. u í
Bandari'.rý.inuin . sl íebrunr
mánuði f>g stýrði í Trrt inilli-
i iandafi ;gvéi' á e-gm ábyrgð 11.
j þm. Einnr hefur uú flogið um
; 5 þú-j. / k st.
Olaf Olsen gerðist aðstoðaf-
! vélama /n lijá Loftleiðum
haustií 1944, noKkrum rnánuð-
; um eft ir að félagið hóf sta-f-
semi sins.. Hann fór til Eng-
Framhald á 3. síðu.