Þjóðviljinn - 30.08.1955, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 30.08.1955, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 30. ágúst 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Hans Kirk: 81. dagur ingana, hvers vegna þurfum vi'ð að þjóna þeim? Ættum við ekki að þjóna fólkinu? — Jú, sagöi Sara, jú, það hlýtur að vera tilgangur lífsins. — Við getum byggt, sagði Kaas. Við erum duglegir og við vitum það sjálfir. En þeir vilja láta okkur þjóna dauða og tortímingu. Við viljum byggja upp. Þaö verða þeir smám saman aö skilja! Annars verðum við ekki lengur með í leiknum. — Ég er hræddur um aö það vorði nóg aö byggja upp að þessu loknu, sagði Grejs. — Gallinn er sjálfsagt sá að við höfum umfram allt litið á sjálfa okkur sem verkfræöinga, sagði Kaas íhug- andi. Við höfum ekki gert okkur ljóst að við höfuni líka. ábyrgð. En það verður að .breytast eftir stríöiö. . — Enginn veit, hvernig því lyktar, sagði Grejs. — Þeir geta ekki sigrað. Jý, ég.veit vel aö þeir er-u- sterkir, en hið illa má ekki na^yfirhþndinni í heimip- um, sagði Sara. i :: — Óskir okkar rætast ekki alltaf, shgði Græjs. En þeir sem lifa munu fá að sjá það. Það var hlýtt og vor í lofti og þarna úti í kyrrð sveit- arinnar var nær óskiljanlegt að fallbyssurnar þrumuðu um alla Evrópu. Eða þrumuðu þær framar? Voru þetta ekki aðeins síöustu krampadrættir styrjaldarinnar, áöur en Hitler fyrirskipaöi friö? — Nei, bíddu bara, sagði Haraldur við Gregers. Þetta er aðeins upphafið. Hann haföi nóg að gera, hann seldi blöð, hann ræddi við fólk, skipulagði nýjar smádeildir, því að það var ekki að vita hvenær þaö gerðist. Á þessum tíma urðu kommúnistarnir að vera viðbúnir því að flokkm’ þeirra yrði bannaður, búa sig undir að fara huldu höfði, og hver dagur var náöargjöf Gergers hafði fengið dálitla vinnu á verkfræðinga- skrifstofu. Hann bjargaðist nokkum veginn, en námið hafði hann orðið að leggja á hilluna fyrst um sinn. Harui hafði fengið bréf frá móður sinni, með einhverju móti hafði þeim tekizt að hafa upp á dvalarstað hans. Hiin bað hann að koma heim, aðeins í stutta heimsókn og hann svaraði að’ hann vildi ekki koma, því að skoð- anir þeirra væru alltof ólíkar. Hann vissi að hún myndi skilja við hvað hann átti. Að hann hefði sagt skilið við heímili sitt fyrir fullt og allt. En dag nokkurn mætti hann henni á götu, og hún bað hann að koma meö sér inn á veitingahús. — Þú getur ekki ímyndaö þér, hvað mér þykir þetta leitt, sagði frú Margrét. Faðir þinn á svo erfitt — jú, ég veit vel að hann er stundum dálítið ruddalegur í framkomu, en innst inni er hann tilfinninganæmur. Þú veizt ef til vill ekki, að Grejs gamli vill ekki taka við peningum frá fyrirtækinu, vegna þess að honum geðj- ast ekki að starfsemi þess..... — Einmitt það, sagöi Gregers. — Hann er svo hræðilega þrjózkur, gamli maðurinn, og hann er alveg hættur að koma til okkar. Sara frænka þín býr víst hjá honum eins og stendur. Geturðu ekki skilið það, elsku drengurinn minn, að það er erfitt fyr- ir okkur foreldra þína þegar öll þessi sundrung er inn- an fjölskyldunnar. Og Andrés og Kristín sakna þín mik- ið. Þú þarft alls ekki að flytjast heim. Bara þú kæmir einstöku sinnum og borðaðir með okkur og sýndir okk- ur dálitla ræktarsemi. Og þú gætir vel tekið við pening- um fyrir námskostnaði. Ég varð svo hrygg þegar ég frétti að þú værir hættur að koma í skólann. — Ég er búinn að fá vinnu. Ég kemst ágætlega af, sagði hann. — En námiö, framtíðin! Þú sóar beztu árum ævi þinnar, og í hvað? Elsku drengurinn minn, þú mátt ekki halda aö mér finnist kommúnisminn ekki fögur hugmynd og þaö væri yndislegt ef allir menn fengju jafnmikið kaup. En fólk er nú einu siiini misjafnt, það er duglegt og óduglegt, skynsamt og heimskt. — Þú hefur alltaf verið skjmsöm, mamma, sagöi Gregers og brosti við. Þú hefur haft betra vit á fólki en pabbi. Og þú veizt mætavel að þessi orð sem þú tek- ur þér í munn eru venjulegt borgaraþrugl. Þú ert of greind til að láta þér slíkt um munn fara. Hún andvarpaði, því að hún vissi vel að röksemdir hennar voru of lágkúrulegdr og í rauninni gerði hún bæði að hata og óttast kommúnismann, því að hann ógnaði stétt hennar, hinni þægilegu og öruggu tilveru hennar og forréttindaaðstöðu bama hennar í framtíð- inni. Hún laut fram, strauk hár hans blíðlega og sagði: — Þú hefur sjálfsagt rétt fyrir þér, Gregers, en hvern- ig sem allt fer máttu aldrei glejrma því að ég er móðir þín! 23. KAFLI. Háttsettir Þjóöverjar heimsœkja Kaupmannahöfn. snæða hádegisverð hjá Jóhannesi Klitgaard og valda talsverðum spellv*rkjum á fyrsta flokks gistihúsi á Vesturbrú. Hlutafélagið Pro Patría reyndist vera sannkölluð gull- náma, og Jóhannes Klitgaard hafði fulla ástæðu til að vera ánægður. Þorparinn Egon hafði fengið afbragðs hugmynd, það var ótakmarkaður markaður fyrir felu- net og Þjóöverjamir voru engar smásálh, þeir borguöu það sem upp var sett -fyrir það sem þeir höföu þörf fyr- - iry Vou Ðrieberg byggingastjóri var þægilegur viöskipt- is, ekki hvað • ’sízt vegna þess að Fríða feita var starf- ' áhdi í fýfirtækinuf Kvíkindið hann Funehe var verri viðureignar. Reyndár hafði hann því nær ekkert saman við hann að sælda, e'h! Evelyn því meira. Það var að verða opinbert hneyksli, og Jóhannes hafði hvaö eftir annaö rætt um skilnaðarmöguleika við Seidelin. En pen- ingamir, auðurinn; átti vammlaus og heiðarlegur mað- ur 1 rauninni að afhenda helming eigna sinna lítil- sigldri bakaiadóttur sem hann hafði af tilviljun gengið aö eiga? Seidelin taldi öll tormerki á að komast hjá því. Og nú bættust fleiri áhyggjur við — þetta voru ekki eintómir peningar í fjárhirzluna. Von Drieberg bygg- ingastjóri hafði tilkjmnt formálalaust áð hann kæmi til Kaupmannahafnar í embættiserindum ásamt Fun- che og nokkrum liðsforingjum og þáð væri ánægjulegt aö’ hitta nokkra danska vini sína. Jóhannes talaði um þetta við Seidelin þegar þeir hittust á vínstofu einn daginn. — Það er hábölvað að þurfa áð hitta þá, því áð fólk ÞakkaS fyrir gistingu Framhald af 7. síðu. væri til hvers ætti að nota þessi eftirsóknarverðu völd. Þó er víða að finna visbendingar, og víst er um það að ekkert myndi þá halda aftur af þeirri fýsn Bjama Benediktssonar að láta dæma andstæðinga sína í tukthús á klukkustunöarfresti dag hvern. Það var mikilsvert að fá þá framtíðardraurra ráð- herrans staðfesta í verki og meira en tilvinnandi að þiggja hjá honum húsaskjól í nokkra daga svo að þetta stefnuskrár- atriði Sjálfstæðisflokksins birt- ist alþjóð. Naglaiakk á nýjan hátt Leggingar á blússunni ^--- 1 leggingar á einlitar blússur. Þetta er einnig tilvalið ef mað- ur á gamla blússu sem farin er að trosna á kraga og ermum. Þá má láta leggingar hyija lýt- in. :tt $>***>*&£& :t 1» * Randsaumur á herraskóm verð- ur oft Ijótur þegar farið er að að nota skóna og það er erfift að þrifa hann. Hægt er að lakka yfir hann með glæru naglalakki. Það ver hann ekki einungis fyrir óhreiníndum heldur hlífir það einnig þráðun- um, svo að þeir slitna seinna. 4m SNOTUR BARNA- KRAGI Blússsurnar i ár eru margar skreyttar mislitum leggingum og það getur verið ljómandi fal- legt. Blússan á myndinni er fín- mynstruð' og leggingarnar. eru með samsvarandi mynstri, en það er ekki síður fallegt að nota Hvítir flibbakrag- ar eru mikið not-’ aðir bæði handa börnum og full- orðnum, og á mynd- inni er sýndur ítalskur kragi, ætl- aður handá telpu. En hann er ekki al- hvítur eins og al- gengast er, heldur [ er saumuð á hann legging með grísku mynstri sem fer vel við svörtu silkislaufuna. Hægt er að nota þessa hugmynd á venjulegan hvítan kraga og sauma á hafm mislitar leggingar. Úlaefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjóier: Magnús Kjartamsson (áb), Sigurður Guðmundsson — Fréttarit- ■tj8áB8Efl^BBB-BlMM itióri: Jón Bjarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni BenecKktsson, Guðmundur Vigfússon, ívar H. Jónsson, Mágnús Torft ™ . Óiafsson. — Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Simi: 7500 (3 r línur). — Áskriftarverð kr 20 á mánuði í Reykjavík ©g mágrenni; kr. 17 annars staðar. — Lausasöluverð kr. 1. — Prentsm. Þjóðvilja'’" '’ í.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.