Þjóðviljinn - 31.08.1955, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 31.08.1955, Blaðsíða 1
VILJIN Miðvikuda.gur 31. ágúst 1955 — 20. árgangur — 195. tölublað Verkakonur sranaa sem órofa heild að kröfum sínum Ihaldsforsprakki brýtur vinnulöggjöf- ina meS tilraunum til verkfallsbrota Verkakvennafélag Keflavíkur og Njarðvíkur hélt fund í fyrrakvöld, og var þar fjölmennasti ftuidur sem haid- inn hefur verið í sögu félagsins. Samþykkt var með öll- um atkvæð’um fundarkvenna eftirfarandi tillaga: ,,Fundur í Verkalcvennafélagi Keflavíkur og Ngarðvíkur, hald- inn 29. ágúst 1955, samþykkir að standa sama.n sem órofa heiW í yfirstandandi vinnudeilu." Fyrir fundinum lá beiðni frá Lofti Loftssyni útgerðarmanni um undanþágu frá verkfallinu, og felldu konur í einu hljóði að verða við henni. í g'ær var Huxley Ólafsson Útgerðarmaður Staðinn að verk- fallsbroti, komu konurnar að honum þar sem hann var að vinnu ásamt hópi manna úr Verkamannafélagi Keflavikur í skemmu í Keflavík. Hefur Hux- ley þannig brotið 18. grein vinnulöggjafarinnar og verður eflaust sóttur til saka. sam- kvæmt henni, ef hann fellir ekki þegar niður þessa iðju! sína. farna daga hamaxt mjög gegn hinum hófsamlegu kröfum verkakvenna, virðast þau gera sér vonir um að auðveldara muni að beygja konurnar en samtök karla í verkalýðshreyf- ingumii, og kemur þar fram hin alkunna afstaða afturhaldsins til réttlætismála kvenna. Vegna þessara blekkinga þykir Þjóð- viljanum rétt að rifja upp eftir- taldar staðreyndir: 1. Að krafan um kr. 8,10 var lögð fram strax á síðastliðnum vetri í bréfi til atvinnurekenda Framhald á 3. síðu. Grandval settur af, de la Tour tekinn við Sarakcmulag náðist í frönsku stjéminni ioei lausn Faure á Marokkómálinu Afturhaldsblöðin hafa undan- Gilbert GrandvaJ, sem verið hefur landstjóri Frakka í i Marokkó síðan í sumar, var í gær veitt lausn frá embætti og það faiið Boyer de la Tour, landstjóra í Túnis. De la Tour mun fara til Marokkó í dag. 3> Þetta kom ekki á óvart; vit- að Kennsla hefst i bama* skólunum í næstu viku Barnaskólarnir í Reykjavík eru nú að hefja störf að nýju eftir sumarleyfin og hefur fræðslufulltrúi þegar sent frá sér auglýsingu um skólasókn jmgstu bamanna. Kennsla hefst í skólunum í byrjun næstu viku. Það eru börn fædd á árunum hverfi Laugamesskólans, fædd 1948, 1947 og 1946, þ. e. 7, 1948, 1947 og 1946, sem heima 8 ög 9 ára gömul börn, sem eiga á svæði því er takmarkast sækja eiga skóla í september.1 af Sogavegi að norðan frá Eiga þau að koma til kennslu Vatnsge\mii að Grensásvegi og í skólana n.k. mánudag 5. seþt- þaðan af Suðurlandsbraut inn ember, kl. 2 síðdegis börn fædd að Elliðaám, að sækja Háagerð- 1948, kl. 3 börn fædd 1947 og kl. 4 börn fædd 1946. Innritun í skólana á föstudag Öll 7 ára gömul börn, fædd 1948, sem ekki hafa verið inn- rituð, eiga að koma í skólana til skráningar n.k. föstudag 2. sept. kl. 2—4 síðdegis. Á sama tíma eiga einnig að koma þau börn fædd 1946 eða 1947, j er flytjast milli skóla vegna’ isskólann. Böm úr Blesugróf eiga sækja Laugamesskóla. að var að hægriflokkarnir sem styðja stjórn Faure höfðu gert það að skilyrði fyrir sam- þykki við lausn hans á Mar- okkódeilunni að Grandval yrði vikið frá. De la Tour héldur þegar í dag til Habat, höfuðborgar Mar- okkó, til að víkja Ben Arafa úr soldánsembætti og mun ætlunin að flytja hann á franska beitiskipinu Montcalme, sem kom til Casablanca í gær með liðsauka, til Tanger, þar sem hann keypti sér landsetur fyr- ir skömmu. Ben Arafa mun fá nokkrar milljónir franka á mánuði í eftirlaun, en Grand- val fær stórriddarakross Heið- ursfylkingarinnar í sárabætur. Þriggja manna ríkisráð mun Framhald á 5. síðu Hókasýning í opnuó ídag Danska bókasýningin í Lista,- mannaskálanum verður opnuð t dag; kl."5 sfðdegis fyrir boðs- gesti en kl. 7.30 fyrir almenu- ing. „Gaffallinn fljúgandi“ Kínverjarnir skemmta annað kvöid í Áustarbcejarbíói Heillandi dansar, sqnqur og einleikur á píanó, ílautu og „handbumbu” að ógleymdum „gafílinum fljúgandi" Annaö kvöld kemur kínverska æskufólkið aftur fram í Austurbæjarbíó, og' verður þar svipað efni flutt og á kynnisfundinum s.l. laugardagskvöld. Þarna verða m. a. Sinkiang- dansarnir, sem mesta hrifningu vöktu á laugardaginn, einsöng- ur og einleikur á píanó, flautu og ,,handbumbu“. Loks mun ungi sirkusmaðurinn Wang Ching-yuan sýna hið einstæða atriði sitt „fljúgandi gaffal- inn“. Á myndinni hér að ofan er hann að leika sér að „gaffl- inum“, sem er stöng með þri» fork á endanum, og snýr hon- um svo hratt að út kemur þessi furðu’ega mynd. Þetta getur orðið síðasta sinn sem kostur verður að sjá og h’ýða á hina ungu kín- versku lfstamenn, -og ættu menn ekki að s'.eppa því tæki- færi. Japansstjórn krefst endurskoðunar á h e rstöðva sa m n i aðsetursskipta flutzt hafa til þessu sumri. foreldra eðai I Reykjavíkiir á Segir aS japanska þjóSin telji kominn tima til aS hún taki sjálf öll mál i s'mar eigin hendur Eskihlíðar- og Háagerðisskólar Athygli skal yakin á því að börn úr skólahverfi Austurbæj- arskólans, fædd 1947 og 1948, sem heima eiga á svæðinu milli Miklubrautar og Reylcjanes- brautar, svo og ofan Löngu- hlíðar milli Flókagötu og Miklub'rautar, eiga að sækja Eskihlíðarskólann. Einnig eiga börn úr skóla- Shigemit-su. utanríkisráðherra Japans, sagði í gær, aö, japanska stjórnin áliti nú vera kominn tíma til aö end-| urskoða herstöðvasamninginn, sem hún geröi við Banda-j rlkin ánð 1951. Shigemitsu sagði þetta í Washington, en þangað ,er hann kominn til viðræðna og samn- inga við bandarískn stjórnina. Sama dag og Bandaríkin og bandamenn þeirra undirrituðu friðarsamninginn við Japan í San Franeisco 8. september 1951 var undirritaður á sama stað samningur milli stjórna Japans og Bandaríkjanna, þar sem Bandaríkjamönnum var heimilað að hafa herstöðvar „í og umhverijis Japan“ um óá- kveðinn tíma. Samningurinn skyldi ganga úr gildi þegar báðar . ríkisstjórnirnar væru sammála um að dvöl banda- rísks heriiðs i Japan væri ekki nauðsynleg til varnar landinu. Það er þessi samningur, sem stjórn Japans vill nú láta end- urskoða. Japönum var m. a. gert að greiða „sanngjarnan" hluta af kostnaðinum við dvöl- bandaríska herliðsins, hins veg- ar var ekkert tekið fram í samningnum um fjölda her- stöðvanna né hins bandaríska herliðs. Bandaríkjamenn hafS stöðugt verið að færa sig upp á skaftið og krafizt fleiri og stærri herstöðva. Shigemitsu sagði að Japanar álitu sig nú e'nfæra um að verja land sitt og taka ölt mál sín í eigin hendur. Viða hefur komið til árekstra. milli Bandaríkjamanna og íbúa I þeirra héraða þar sem her- stöðvarnar eru, einkum upp á ' síðkastið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.