Þjóðviljinn - 31.08.1955, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 31.08.1955, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 31. ágúst 1955 — ÞJÖDVILJINN — (3 Tékkneski stórmeistarmn Pachmann teflir trúlega í Reykjavík í október Ingi R. Jóhannsson spáir vel fyrir Friðriki í fyrir huguðu einvígi hans við Larsen Fiskaflinn 12 þús. smálestum meiri en á saina tíma í fyrra Til frystingar hafa farið 112 þús. smál. en 93.5 þús. til herzlu Samkvæmt skýrslu Fiskifélajrs Islands var fiskafiinn á öilu landinu hinn 31. júlí s.l. samtals 285.646 smál., en var á sama tíma í fyrra 273.608 smál. — Jú, ég er nokkuð þreyttur eftir alla þessa taflmennsku, sagði Ingi R. Jóhannsson er ég talaði við hann í fyrrakvöld. Hann kom heim af skákmeist- aramóti Norðurlanda á laugar- daginn, fyrstur landanna 7 sem þar kepptu; en áður hafði hann, sem kunnugt er, tekið þátt í heimsmeistarakeppni unglinga í Antverpen og orðið þar næsthæstur í neðri flokki. Liðu aðeins 6 dagar frá lok- um Antverpen-mótsins þangað til Ósló-mótið hófst; er það stuttur hvíldartími fyrir skák- marm. ' — Hvað er þér minnisstæð- ást írá Antverpen? — Ætli það sé ekki einna helzt skák Rússans Spasskís, Ingi R. Jóliannsson við skák- borðið í Antwerpen sem vann keppnina, og Banda- ríkjamannsins Mendnis. Það var merkileg skák og lauk í jafntefli. Mendnis er geisilega öruggur skákmaður, og virðast Bandarikin hafa eignazt þar framtíðarmann í tafllistinni. Hann tapaði engri skák á mót- inu, fremur en Spasskí. Hinn síðamefndi gerði hinsvegar ekki nema 2 jafntefli, en Mendnis 4. — Hvemig var aðbúðin í Ósló og skipulag mótsins þar? — Skipulagningin var góð og aðbúðin ágæt. Við bjuggum á stúdentagarði, sem liggur við aðalbrautina frá borginni út til Hplmenkollen. Það er skemmtilegur staður; og kvað þessi stúdentagarður vera stærsta sumarhótel álfunnar Ekki veit ég sönnur á því, en þama bjó mikill fjöldi gesta auk skákmannanna sem voru um 100 talsins. Við tefldum aðalumferðimar kl. 4.30-19.30 síðdegis, en biðskákir á morgn- ana; vörðum við jafnan síð- kvöldum til að rannsaka þær. Ekki þótti okkur mikið skrif- að um mótið né stórt veður gert út af því yfirleitt. Við vorum heldur ekki með öllu ánægðir með skrifin —■ þótti fullmikið dekrað við Dani, —- Okkur hér heima hefur skilizt á ummælum sem höfð enj eftir Bent Larsen að hann 8é nokkuð mikill á lofti; hvað virtist þér um það? Ef þú átt við ummælin um frystihúsið í Reykjavík, þá er mér nær að halda að hann hafi ekki látið sér þau um munn fara; það hefur áreiðan- lega einhver blaðamaðurinn hagrætt þvi. Mér líkaði ágæt- lega við Bent. Hann er fremur rólegur, en býr sýnilega yfir sjálfstrausti, og á ákaflega létt með að tefla. — Hvað um taflmennsku Friðriks á mótinu? — Hann tefldi í dálítið breyttum stíl — lék af meira öryggi en áður. Ég má segja að hann tefldi ekki aðallega upp á fallegar skákir, heldur til ör- uggs vinnings. — Skák þeirra Friðriks og Bents? — Nýung Bents, sem um hef- ur verið talað, var sú að hann lék í 13. leik biskupi frá g4 til h5 i staðinn fyrir h3. Frið- rik hafði séð þetta afbrigði áður, en var ekki eins kunnug- ur því og venjulega leiknum. Hann hugsaði sig um eitthvað klukkutíma og lék þá f2-f4; ætlaði sér að losna við bisk- upinn á h5. En Bent hafði svarleik á hraðbergi. Annars er það rangt að einhver sér- stakur leikur hafi ráðið úr- slitum í skákinni. — Einvígið? — Það mun fara fram í vet- ur. Ég hygg að Friðrik hafi meiri vinningslíkur. Hann er orðinn reyndari skákmaður, og ég hygg að hann sé öllu betur að sér. Þá verður Friðrik bú- inn áð tefla í einu stórmóti enn — í Hastings snemma í janúar. — Þegar Niemala hlaut fyrsta vinning sinn og sigraði Bent? — Bent hafði um skeið betri stöðu en Niemala, en tefldi þig og hina landana? — Okkur gekk öllum vel, nema helzt Guðjóni. Hann tefldi ágætlega fyrri hluta Aflinn skiptist þannig; 1. síld: Smál. Fryst ...................... 667 Söltuð .................. 16.978 I bræðslu ................ 2.107 Til niðursuðu................ 48 19.800 2. Annar fiskur: ; ísfiskur ...... Til frystingar Til herzlu . . . . Til söltunar .......... 93.494 Til mjölvinnslu ........ 2.576 Annað .................. 1.910 265.846 728 112.173 54.965 ' úr sjó. Alls samtais 285.646 Aflamagnið er miðað við slægðan fisk með haus, nema fiskur til mjölvinnslu og síld, sem hvorttveggja er vegið upp Barátta verkakvenna Tékkneski stórmeistarinn Pachmann — kemur hann hingað í haust? flestra skáka sinna, en skorti úthald, enda ekki heilsusterk- ur. Frammistaða þeirra Lár- usar og Ingvars var sérstak- lega góð Lárus efstur í B-riðli meistaraflokks með 8% vinning. Ingvar næstefstur í A-riðli með 8 vinninga. Það vakti nokkra athygli hve við íslendingar vorum ungir — allir innan við þrítugt nema Lárus sem er 31 árs, minnir mig. Sjálfur varð ég kunn- astur fyrir jafntefli mín; og þegar ég loksins neitaði með öllu að ljúka skák með jafn- tefli þá tók hún 10 klukku- stundir og fór tvisvar í bið. Það var skákin við Vestöl. — Hvað er nú næst á dag- skrá hjá íslenzkum skákmönn- um? — Freysteinn Þorbergsson, Framhald af 1. síðu. í Keflavík. 2. Þegar Vinnuveitendafélag Sigluf jarðar samdi í vor um kr. 7,92 í grunn, var atvinnurek- endum í Keflavík hreinskilnis- lega sagt, að samkomulag væri fáanlegt við verkakvennafélag- ið um sama kaup. 3. Þessa áttu atvinnurekend- ur kost alla tíð, meðan samn- ingum var fram haldið heima í héraði. — En á þeim fundi, sem upp úr samningum slitnaði heima í héraði var lagt fram bréf með tilkynningu um, að upp væri tekin á ný uppruna- leg krafa kr. 8,10 í grunn í al- mennri dagvinnu. Enda mátti þá búast við, að kröfurnar fengjust ekki fram, nema með því að færa meiri eða minni verkfallsfómir. 4. Hversu sanngjöm þessi krafa er, sést bezt á því, að þegar miðað er við jafn langan unnin tíma í dagvinnu á Siglu- firði og hér syðra, eru raun- vemlega greiddar kr. 8,25 í gmnn á Siglufirði, — og á sama hátt er kvennakaupið á Seyðisfirði kr. 8,15 í gmnn á klst. — Auk þess greiða at- vinnurekendur á nefndum stöð- um hverri konu, sem þeir ráða til sín í síldarvinnu, all háa tryggingaruppbæð, og sam- svarar það því, að kaupið sé raiunverulega mun hærra en sjálfar tímakaupstöluraar gefa til kynna. 5. Enn er þess að geta, að atvinnurekendur á Siglufirði greiða 5 aura af hverri síldar- tunnu í félagssjóð Verka- kvennafélagsins Brynju. • Einkis af þessu hefur verið krafizt af verkakonum í Kefla- vik og á Akranesi. Og samt er daglega hamrað á þeim^ ósann- indum í Morgunblaðinu og Vísi, að kröfur verkakvenna séu miklu hærri en nokkurstaðar þekkist annars staðar á land- inu. 6. Furðulegt verður það að teljast, að atvinnurekendur £ Keflavík og á Akranesi, sem gerðu út á síld í sumar og greiddu þá konum þar umyrða- laust kr. 7,92 í almennri dag- vinnu, skuli nú stöðva atvinnu- reksturinn og neita að borga verkakonum í sínu heimahér- aði sama kaup við sams konar vinnu. 7. Verkakonur frá Akranesl og Keflavík, sem unnu á Siglu- firði og Raufarhöfn í sumar, una því ekki, að hefja nú vinn« hjá sömu útgerðarmönnum fyr- ir lægra kaup en þeir greiddu í allt sumar. Auk þess hafa konur hér syðra þann metnað til að bera, að þær neita að láta meta vinnu sína lægra verði en kynsystra þeirra fyrir noi’ðan. — Konur í Keflavik og á Akra- nesi neita því, að þær séu lé- legri til starfa en konur ann- ars staðar á landinu. Þesa vegna standa þær fast við kröf- una um kr. 8,10 sem sanngim- iskröfu og taka ekki með þökk- um smánarboði atvinnurekenda um tveggja aura kauphækkun. Voldugir menn í skipulags- og f ramkvæmdamálum skákmanna um allan heim; frá \instri; ítalinn del Veme, stjórnarmeðl. Alþjóðaskáksambandsins; Frakkinn Berman, varaforseti þess; Svíinn Folke Rogard, forseti þess. of glannalega til vinnings og mistókst. Annars er Niemala góður skákmaður, var til dæm- is skæðasti andstæðingur Bald- urs Möllers í Örebro 1948. Ef ég man rétt kom þá upp sama hlutfall milli Baldurs og Niemalá og milli Friðriks og Bents nú. En Baldur vann. — Hvað segirðu um sjálfao sem nú er í Gautaborg og fylgist með interzonalmótinu svonefnda, sem þar stendur yf- ir, hefur umboð frá Skáksam- bandinu til að semja við tékk- neska stórmeistarann Pach- mann um að heimsækja okkur með haustinu. Standa vonir til að hann geti komið, en ella mun Freysteinn þreifa fyrir sér við einhvern annan hinna fjölmörgu stórmeistara sem nú leiða saman hesta sína í Gauta- borg. Er gert ráð fyrir að hér verði þá haldið skákmót 10 manna eða svo, þar sem allir tefli við einn og einn við alla; auk þess sem meistarinn mundi að sjálfsögðu tefla fjölskákir. Við vonumst til að þetta mót geti staðið í byrjun október- mánaðar. En þangað til lætur Ingi R. Jóhannsson taflið liggja á hillunni. í gær byrjaði hann í timbrinu hjá Áma Jónssyni. B.B. Tónleikaferðir Framhald af 12. síðu. La serva padrona eftir Pergo-*í, lese, í ísl. þýðingu Egils Bjaraa- sonar, en söngvarar em Guð- rún Símonar og Guðmundur Jónsson. Lítil hljómsveit leikur með. Þessar ferðir eru utan venju- legrar dagskrár útvarpsins og efninu er ekki útvarpað. Útvarpsstjórinn, Vilhjálmur Þ. Gíslason, sagði í gær, að sú væri ósk útvarpsins, að halda sem nánustu og beinustu sam- bandi við hlustendur, bæði með því að fara ferðir víðsvegar um landið, til upptöku á út- varpsefni þar, og með því að útvarpsmenn fæm þessar ferð- ir út um land. „Með þessu fá hlustendur úti um land sömu aðstæður og Reykvíkingar til að sjá og heyra í senn“, sagði hann. „Við vonum að þetta verði til þess að styðja skiln- ing og lifandi vinsamlegt sam- band milli útvarpsins og hlpst—•» enda þess um sem flestatff byggðir landsina'*. j'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.