Þjóðviljinn - 31.08.1955, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 31. ágúst 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (9
Fr jálsíþróttoheppiiin í Varsjá
I. Cklgalka tiryggði sér sigur í kúluvarpi með fyrsta kasti sínu
Föidessy vann langstökkið og Zatopek 10 km Maupið.
Vináttuleikirnir, íþróttakeppni 5. heimsmótsins í Varsjá, voru
settir með mikiili viðhöfn á hinmn nýbyggða og glæsilega leik-
vangi borgarinnar á bökkum Vistlu. Myndirnar voru teknar er
leikvangur borgarinnar var vígður skömmu áður en heims-
mótið hófst.
Ásmundur Bjarnason hljóp
100 metrana á 10.5 sek.
Vegna rúmleysis í blaðinu
og á íþróttasíðunni undanfar-
ið og stórviðburða sem átt
hafa sér stað hér heima, hafa
því miður ýmsar fréttir orðið
að sitja á hakanum, sem
lengra eru að. Meðal þeirra
eru fréttir frá hinu stórbrotna
íþróttamóti í Varsjá. Þótt
nökkuð sé um liðið síðan mót-
ið fór fram verður birt liér
nokkurt yfirlit um það helzta
sem þar gerðist, en þar náðist
góður árangur í nokkrum
greinum og það svo að nokkur
heimsmet sáu þar dagsins
ljós. — Hreiðar Jónsson
fylgdist með frjálsíþrótta-
keppninni og hefur skrifað
eftirfarandi lýsingu-
□
FYRSTI DAGUR
2. ÁGtJST
Frjálsíþróttamótið var sett
kl. 4 annan ágúst á öðrum
stærsta leikvangi Varsjár sem
rúmar 40 þúsund áhorfendur.
Áður um morguninn hafði ver-
ið undankeppni í langstökki
og kúluvarpi karla og kringlu-
kasti kvenna. Eftir setningar-
athöfnina, sem tók stuttan
Emil Zatopek
tíma, hófst keppni í lang-
stökki, úrslit, undanrásir í 110
m grindahlaupi og úrslit í
kúluvarpi karla.
1 kúluvarpi karla sigraði
Rússinn Grigalka með mjög
góðu kasti í fyrstu umferð,
17,05 (átti áður bezt í sumar
16,89). Annar var Téklcinn
Skobla, Evrópumethafi, kast-
aði „aðeins“ 16,94, en hann
hefur oft kastað langt yfir 17
metra.
1 kúluvarpi kom fram ung-
ur og efnilegur Ungverji að
nafni Mikalyfi, sem setti ung-
verskt met og kastaði 16,34.
Urslit:
1. Grigalka Sovét. .... 17,05
2. Skobla Tékk........16,94
3. Pirts Sovét......... 16,58
4. Mikalyfi Ung.......16,34
5. Heimaste Sovét. .. 16,28
Jafnframt kúluvarpinu fóru
fram úrslit í langstökki karla.
I undankeppni hafði lengst
stokkið Pólverjinn Grabowski
7,47 en Evrópumeistarinn Föl-
Jiri Skobla
dessy með þriðja bezta árang-
ur 7,26. I úrslitum vann Föl-
dessy örugglega, stökk 7,42.
Földessy hefur verið einn af
beztu langstökkvurum Evrópu
um langt skeið og virðist lítið
fara aftur (bezt í sumar 7,55).
Hann hefur fremur hæga at-
rennu en geypilegt uppstökk.
Urslit:
1. Földessy Ung..........7,42
2. Kropidlowski Póll. .. 7,29
3. Popoff Sovét..........7,23
4. Kushnir Israel....... 7,16
5. Grigoriéff Sovét.....7,Í5
80 m grindahlaup kvenna.
1 80 m grindahl. kvenna
var mætt til keppni hin fræga
Shirley Strickland, sem virt-
ist mjög vinsæl og var henni
ákaft fagnað. Hún hafði bezta
tíma í undanrásum 11,0. 1 úr-
slitum varð hún vel á undan
og sigraði á 11,1, önnur varð
Jermolenko, Sov., á 11,2 (bezt
í sumar 10,8). Ætlaði allt um
koll að keyra af fögnuði er
Strickland hljóp til baka að
loknum sigri.
Urslit:
1. Strickland Ástralíu .. 11,1
2. Jermolenko Sovét. .. 11,2
3. Köhler Þýzkal.........11,2
4. Dolzenkova Sovét. .. 11,4
1 dag fóru fram undanrásir
í 110 m grindahlaupi karla
(þar hafði beztan tíma Stolar- 3
off Sovét.. 14,4) í 400 m, 800 :
m og 100 m hlaupum. 1 400 :
m hlaupi hafði beztan tíma 5
Ignatéff Sovét. 48,7 (í sumar 5
46,0) í 800 m hlaupi Kaspr- j
ycki Póll. 1.53,2 og Szentgali ■
Ungv. 1.53,7.
Því miður var erfitt að ■
fylgjast með kringlukasti j
kvenna, og verða þvi úrslit S
að nægja.
Urslit:
1. Ponomariewa Sov. 49,28 m
2. Beglakowa Sov. .. 47,12 m
3. Mertowa Tékk .. 46,74 m
4. Tolstaja Sov...... 44,03 m
Síðasta keppnisgreinin var
10 km hlaup: Var það sú grein
sem beðið var eftir með mestri
eftirvæntingu. Meðal keppenda
voru a. m. k. tveir heimsfrægir
hlauparar, Zatopek og Rúss-
inn Anufréff sem á bezta tíma
í 10 km í ár 29,10,6. Zatopek
hefur hlaupið á 29,33,0. Einn-
ig voru í hlaupinu Rússinn
Basalaéff 29,39,2, Kriwos-
zein Sovét, 29,34,2 og Pól-
verjinn Ozog, methafi í 10 km
(30,01,0).
Strax í upphafi hlaupsins
tók Zatopek forustuna og fór
geyst, 800 á 2.21 — 1000 m
á 2,55. Eftir 1200 m tók Anu-
friéff við og hljóp fyrstur
næstu 3 hringi, þá tók Zato-
pek forustuna aftur og hélt
henni allt hlaupið.
Eftir 3 km (8,55,5) hafði
myndast smá hópur, fjórir
menn, Zatopek, Anufriéf, Ozog
og Basalaéff. Voru þeir brátt
komnir nokkuð fram úr. Þeg-
ar 5 km eru búnir, 14.42, eyk-
ur Zatopek ferðina og kemst
nokkuð framúr. Hleypur hann
síðan nærri helming af hlaup-
inu langt á undan, og var að
lokum kominn um 100 m fram
úr næsta manni. Hljóp hann í
mark við gífurleg fagnaðar-
læti áhorfenda. Pólv. Ozog
kom á óvart með því að sigra
Anufriéff, en þeir og Rússinn
iBasalaéff börðust um annað
sætið.
Urslit:
1. E. Zatopek Tékk. 29,34,4
2. Basalaéff Sovét. .. 29.50,0
3. Ozog Póll.........29,51,8
('Póll. met)
4. Anufrieff Sovét. .. 29.52,6
5. Santrucek Tékk. .. 30.12.0
Þau ágætu tíðindi gerðust á
innanfélagsmóti KR sem hald-
ið var daginn áður en KR-ing-
ar fóru í Noregsför sína, að
Ásmundur Bjamason hljóp
100 m á 10,5 sek. sem er frá-
bær tími. Er það bezti árang-
ur Ásmundar í sumar en
Boysen setur nýtt
heimsmet í 1000 m
hlaupi
Norski hlauparinn Aaudun
Boysen setti nýtt heimsmet í
1000 metra hlaupi. Timi hans
var 2.19,0 en eldra heimsmetið
2.19,5.
vegna tíðarfars hefur hann
ekki getað stundað æfingar
eins og skyldi sem og marg-
ir aðrir, og kemur því seintj á
toppinn í ár. 200 m hljóp
hann á 22 sek. sem er líka
góður árangur.
Svavar Marluisson hljóp 800
m einn og því alveg keppnis-
laust á 1.55.1 mín. sem er
góður tími. Annars var árang-
ur yfirleitt góður í þeim grein
um sem keppt var í og fer
hann hér á eftir:
100 m hlaup
Ásm. Bjarnason KR 10,5
Sigm. Júlíusson KR 10,8
Hilmar Þorbjömsson Á 11.0
Guðjón Guðmundsson KR 11.0
Pétur Fr. Sigurðsson KR 11.1
Hörður Haraldsson Á 11.2
Þess má geta að Hörður
hefur verið lasinn í fæti und-
anfarið en virðist vera að ná
sér.
200 m hlaup
Ásm. Bjamason KR 22.0
Sigm. Júlíusson KR 22.6
Guðj. Guðmundsson KR 22.8
Hörður Haraldsson Á 23.0
Pétur Fr. Sigurðsson KR 23.0
Kúluvarp
Guðm. Hermansson KR 14.69
Guðj. B. Ólafsson KR 13.51
Friðrik Guðmundss. KR 13.35
Kringlukast
Friðrik Guðmundss. KR 47.67
Þorsteinn Löve KR 45.87
800 m hlaup
Svavar Markússon KR 1.55.1
Stangarstökk
Valbjörn Þorláksson KR 328Í
■
■
í 'A’ St iöinukabarettmn
•j
cndurtekur faina vinsælu mið-
★ næturskemmtun sína í Austur-
★ bæjarbíói 1 KVÖLD KLUKKAN
★ 11.15 E.H.
★ Aðgöngumiðar hjá ísafold Aust-
★ urstræti og Austurbæjarbíó.
)k Bezta kvöldskemmtun sumarsins ’