Þjóðviljinn - 31.08.1955, Blaðsíða 7
- Miðvikudagur 31. ágúst 1955 — ÞJO£>VÍLjÍNN — (7
Að öðru leyti en því að kjarnakleyft efni er notað sem eldsneyti eru kjarnoirkurafstöðvar
ekki veruiega frábrugðnar öðrum rafstöðvum. I*ó þarf að hafa sérstakar gsetur á geislaverk-
uninni og stjómklefi stöðvarinnar hefur því ýmsa mæla sem ekki eru í stjórnklefum venju-
Jégra rafstöðva. Myndin er tekin í kjamorkustöð Sovétríkjanna, sem tók til starfa í fyrra.
Allt Ííf mánha og öll at-
köfn er háð orku, möguleik-
anum á, að framkvæma vinnu.
En vinna í eðlisfræðilegum
skilningi er. margfeldi af
tvennskonar stærðum, afl-
stærð og magnsstærð. Hve
mikíð, með hve miklum
krafti? Til þess að lyfta 75
kg. lóði 1 metra þarf vinn-
una 75 kgm.
Orkan birtist í ýmsum
mjrsdum og getur breytzt úr
einni mynd í aðra.
Pailorka fossins sem mælist
við vatnsmagn sinnum fallhæð
á gefnum tíma, breytist i
hrevfiorku í vatnstúrbínunni
og sú hreyfiorka brevtist, aft-
ur í raforku í rafalnum, sem
túrbínan snýr.
Annað grundvallarform
orku er kemísk orka eða
efnaorka. Orkurík efni eru
notuð sem eldsneyti og breyt-
ast við það í orkulægri efni.
Efnaorku kolanna má breyta
í hreyfiorku í gufuvélinni eða
í gufutúrbínunni sem síðan
snýr rafalnum sem breytir
breyfiorkunni í raforku á
sama hátt og í vatnsaflsstöð-
inni.
Raforka er handhægast form
orku og auðveldast í notkun.
Henni er brej-tt aftur í hrej’fi-
orku í rafmótornum.
Pyrsta lögmál varmaafl-
fræðinnar segir að orka geti
hvorki skapazt né eyðzt held-
ur aðeins bre\-tt um form.
Surnman af hinum mismun-
andi teg. orku í heiminum sé
óbreytaihleg. Eilífðarvél sem
skapar orku af engu er þann-
ig ómöguleg.
Pað hefur líka verið talið
grundvallarlögmál í efnafræði
að efni skapist ekki né eyðist
við kemískt efnaferli. Þyngd
efna sem taka þátt í efna-
breytingu sé hin sama fyrir
og eftir efnabrej'tinguna.
Heildarmagn efnis í henni sé
óbreytanlegt.
Samkvæmt nýjustu þekk-
ingu á lögmálum efnisheims-
ins þurfa bæði þessi lögmál
endurskoðunar við. Þau eru
hvorugt strangt tekið rétt.
:En það vill svo vel til að
efnisins í orku. Við kjarna-
klofningu úrans nemur það
efni sem ummyndast í orku
einum þúsundasta hluta. Þetta
virðist ef til vill ekki há
hlutfallstala en nægir þó til
þess ,að úr 1 grammi af úrani
sem kjarnorkueldsneyti er
Þó að kol og olía gengi til
þurrðar væri að visu hægt að
hagnýta sem eldsneyti orku-
rík efni sem endurnýjast með
gróðrinum hvert ár, svo að
menning og skipulag mann-
.fcynsins ætti ekki áð fara úr
skorðum eða eyðast sökum
skorts á orku jafnvel þótt
menn hefðu ekki vald á orku
frumeindanna.
Nú virðist öllum heimi vera
orðið ljóst hve ægilegar af-
leiðingar það mundi hafa að
sleppa kjamorkunni lausri til
eyðileggingar.
Nú loks horfir svo friðvæn-
lega að ástæða er til að vona
að styrjöldum verði útrýmt,
hin óþrotlega orka efnisins
hagnýtt til að útrýma fátækt
og skorti, mannkynið eigi sér
glæsilega framtíð.
Hingað til hefur þó hin
firnamikla órka sem losnar
við klofnun atómanna einkum
verið hagnýtt með hemaðar-
sjónarmið. -þ.- e. eyðiléggingu
fyrir augúm.
Fyrstu kjaraorkusprengj-
urnar sem framleiddar ‘ voru
vógu innan við 100 kg., en
sprengimáttur einnar slíkrar
sprengju er álíka mikill og 20
þúsund tonna af trínitrotol-
úoli, sprengiefni því sem not-
að er í venjulegar sprengjur.
EFNIOG ORKS
IflDkkunnnl
GRMÐIÐ FLOKKSGJÖLD
l’KKAK SKILVÍSLEGA.
Þriðji ársfjórðungur féll i
gjalddaga 1. júlí. Skrifstofan
Tjarnargötu 20: er opin dag-
lega kl. 10—12 og 1—7.
hægt er að leiðrétta skekkj-
una með því að slá þeim
saman í eitt og segja: Siunm-
an af efni og orku í heimin-
um er óbreytanleg.
Það hefur nefnilega komið
í ijós að öll orka stafar frá
ummyndun efnis. Orka er í
raun og veru annað form efn-
isins. Efni getur breytzt í
orku og orka í efni. Það var
Einstein sem fyrstur hélt því
fram árið 1905 að slík um-
myndun ætti sér stað. Hann
setti einnig fram jöfnur þær
sem sýna hversu mikil orka
er falin í hverri þyngdarein-
ingu efnis. Samkvæmt þessum
jöfrium Eisteins jafngildir 1
gramm efnis sem breytist í
orku 25 milljónum kílóvatt-
stunda af raforku. Það var
þó ekki fyrr en á árunum
eftir 1930 að sannað varð með
tilraunum að kenning Ein-
steins um jafngildi efnis og
orku var rétt og að jöfnur
hans giltu um þessa ummynd-
un.
Sú orka sem geislavirk efni
stafa frá sér verður til við
það, að nokkur hluti efnisins
hverfur og ummyndast í orku.
Hitaorkan sem myndast við
venjulegan bruna á einnig rót
sína að rekja til slíkrar um-
myndunar efnis.
Það efnismagn sem þannig
hverfur við bruna eldsneytis
er þó ákaflega lítið, svo lítið
að ekki er hægt að sýna fram
á það með tilraun.
Við efnaferli sem sjálfir
kjamar frumefnanna taka
þátt í eins og til dæmis klofn-
un frumeindakjarna sem á
sér stað í kjamorkuhlöðum og
kjaraorkusprengjum eða sam-
mna frumeindakjama sem
á sér stað í vetnissprengjunni,
ummyndast verulegur hluti'
Eftir að vetnissprengjur
komu til sögunnar virðast
því lítil takmörk sett hve
eyðileggingarmáttur einnar
sprengju getur orðið mikill.
hægt að fá jafnmikla orku
og úr 3 tonnum af kolum við
venjulegan bruna. Með öðrum
orðum, ef bomar eru saman
þessar tvær aðferðir til orku-
framleiðslu, atómklofning úr-
ans og venjuleg kynding með
kolum, þá er úran 3 milljón
sinnum verðmætara eldsneyti.
Nær öll orka sem til er á
jörðinni stafar frá sólinni. Öll
sú orka sem þarf til að halda
við nægilega háu hitastigi
fyrir þróun lífsins er til vor
komin frá sólunni.
ÖIl orka sem falin er í stein-
gerðu eldsneyti svo sem kol-
um og jarðolíu er einnig sam-
ansöfnuð sólarorka.
Forði kola og jarðolíu er
takmarkaður og einhverntíma
í tiltölulega náinni framtíð
eftir 2-3 hundruð ár eða svo
— munu þær orkulindir
þrjóta.
Efni sem gefur frá sér orku
við það að kjarni frumeinda
þeirra klofnar má einnig
skoða sem orkulindir.
Frumefnin úran og þóríum
teljast því til orkulinda, og
þó að forði þeirra á jörð-
inni sé einnig takmarkaður,
þá er sá orkuforði þó marg-
falt meiri en í eldsneyti sem
hægt er að vinna úr jörðu.
Áætlað er að úrannámur
sem þegar em fundnar gefi
a. m. k. 25 sinnum meiri orku
viö atómklofnun en allur kola-
forði jarðarinriar.
Vetnissprengjan byggist , á
sammna léttra frumeinda-
kjarna, myndun stærri kjarna
úr minni, sér í lagi myndun
helíums úr þungu vetni, en
helíumkjarnar eru hémmbil
helmingi þyngri en ,,þungir“
vetniskjamar. Til þess að slík
breyting gerist þarf gífurlega
hátt hitastig og til að fá þann
hita þarf fyrst að sprengja
venjulega kjarnorkusprengju,
þ. e. kjamorkusprengjan er
þí einskonar hvellhetta fyrir
vetnissprengjuna.
Uppspretta sólarorkunnar
er að líkindum samskonar
efnaferli, ummyndun fmm-
einda, fyrst og fremst sam-
runi frumeindakjarna, t. ,d.
myndun helíums úr vetni eins
og á sér stað í vetnissprengj-
unni, eða myndun frumeinda
beint úr frumpörtum sínum,
prótónum, nevtrónum og raf-
eindum. Vetnissprengjan er
þannig smækkuð eftirmynd af
sól sem brennur á skammri
stund í næsta umhverfi voru.
Á móti slíkum ógnareldi fær
ekkert staðizt. —
Hin mikla orkuuppspretta,
sólin, stafar geislum sínutn
jafnt til allra átta og lendir
ekki nema örlítið brot þeirrar
orku á gufuhvolfi jarðar. Og
loks breytast geislamir á leið
sinni gegnum gufuhvolfið;
útfjólublátt ljós, þ. e. geislar
með stuttri bylgjulengd stöðv-
ast og er það enda heppilegt
því annars mundu þeir eyða
öllu lífi á jörðinni.
Ástæðan til þess að eidur
sólarinnar gerir oss ekki
skaða liéldur nærir lífið og
heldur því við, er því fyrst
og fremst sú að sólin er 150
milljónir km. í burtu, auk þess
sem gufuhvolf jarðar hlífir
fyrir hættulegri geislum.
Þannig lítur eldsneytið út í kjamorkurafstöðvunum. Þetta eru
úranstengur, en vatnsgufan .sem knýr túrbínurnar myndast rið
geislaverkun þeirra. Þær sem á myndinni sjást eru þó ekki i
notkun, en skipta þarf um sfcengur við og við. Myndin er tekin
t kjarnorkurafstöðinui í Sovétríkjunum, þeirri fyrstu í heimL