Þjóðviljinn - 01.09.1955, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 1. september 1955 — ÞJÓÐVTLJINN — (Sf
R eyfaraprangari eignasl
lorlag Mmiksgaards
Guðmundsen, forstjóri Skandinavisk Bog-
forlag, hefur keypt öll hlutabréfin.
Forlag Einars Munksgaards í Kaupmannahöfn, sem er
íslendingmn kunnugt ai útgáfum þess á ljósprentuðum
íslenzkum handritum, m. a. þeirri miklu útgáfu, sem nú
stendur yfir, hefur skipt um eiganda.
ESnar Munksgaard lézt fyrir
nokkrum árum og síðan hefur
forlagið, sem er hlutafélag, ver-
ið í eigu erfingja hans. Fyrir
nokkrum dögum voru öll hluta-
FóEkinn fjölgar
ört í S-Aneríkn
Ibúatala Suður-Ameríku mun
sennilega tvöfaldast næstu 30
árin, segir í skýrslu frá félags-
naálanefnd SÞ.
Árið 1980 er búizt við að í
Suður-Ameríku muni búa milli;
210 og 240 milljónir manna,;
eða jafnmargir og nú byggjai
Bandaríkin og Kanada. Innan
nokkurra ára mun íbúafjöldi
Brasilíu vera orðinn meiri en
100 milljónir, en nú eru aðeins
fjögur lönd í heiminum með
svo háa íbúatölu: Kína, Ind-
land, Sovétríkin og Bandaríkin.
hréfin seld forstjóra og eiganda
Skandinavisk Bogforlag í Óð
insvéum, H. K. Gudmundsen.
Verðmæti þeirra var 1.260.000
danskar krónur.
Stjórn hlutafélagsins hefur
því sagt af sér ásamt forstjóra
þess, frú Paula Thorning
Chrisensen, en stjórn Skandin-
avisk Bogforlag hefur tekið við,
a. m. k. um stundarsakir.
Skandinavisk Bogforlag er
vellauðugt fyrirtæki, og Gud-
mundsen hefur aðallega auðg-
azt, á útgáfu lélegra bóka í
skrautlegum umbúðum, sem
hann hefur látið farandsala
pranga inn á fólk. Það þykir
því allfurðulegt að hann skuli
háfa haft hug á að eignast for-
lag Munksgaards sem alla tíð
hefur aðallega lagt stund á út-
gáfu vandaðra vísindarita, og
þykir vart spá góðu um fram-
tíð þess.
Soustelle
í París
Soustelle, landstjóri Frakka í
Alsír, kom snögga ferð til Par-
ísar j dag til að ráðgast við
stjórnlna um ástandið í Alsír.
Virðast Frakkar Iiafa tekið
þá afstöðu að reyna að bæla
uppreisnina í Alsír niður með
harðri hendi, hvað sem það
kosti. Alsír er samkvæmt stjórn
skipuninni hluti af franska rík-
inu, og telur franska stjómin
því að ekki komi til mála að
fara að semja við fulltrúa sjálf-
stæðishreyfingar landsins um
möguleika á heimastjórn, eins
og verið er að gera við Mar-
okkómenn.
Kortið, sem teldð er úr New.York Times, sýnir hvar sæsímamir tveir eiga að liggja.
Skýringamiyndin neðst í horninu sýnir mishæðirnir á sjávarbotninum.
Verið er að leggja fyrstu taí-
símataugina yfir Atlanzhaf
Mun valdatlmamótum i sögu fjarskipta
Eitt af lag-ningarskipum brezku símastjórnarinnar,
Monarch, er nú statt rúmlega 200 sjómílum austur af Ný-
fundnalandi aÖ leggja hinn nýja talsíma yfir Atlanzhaf
og fer um sjö sjómílur á sólarhring.
Lengd þessa sæsíma verður
2.250 sjómílur frá Clarenville á
Nýfundnalandi til Oban á vest-
urströnd Skotlands og búizt er
við að fyrstu samtölin um sím-
ann verði einhvern tíma um
haustið næsta ár.
Kostar 40 milljón dollara
Um þennan sæsíma munu fara
samtöl frá Ameríku til Evrópu. j brezku póststjórnarinnar.
Annar sæsími verður lagður
20 mílum fyrir norðan þennan
fyrir samtöl frá Evrópu
Lögnin er miklum erfiðleikum
bundin, því að aðeins er hægt
að vinna að henni í góðu veðri
og að sumarlagi, enda þótt Mon-
arch sé stærsta símalagningar-
skip í heimi, 8.000 lestir.
Lagning þessa fyrsta talsíma
yfir úthafið hefur verið í undir-
búningi síðustu þrjátíu árin;
hingaðtil hafa öl! samtöl milli
heimsálfanna farið fram gegnum
utvarp. Kostnaður við símann
er áætlaður um 40 milljón doll-
arar og skiptist hann á milli
bandaríska félagsins A.T, & T.,’yfir er aftur sveigjanlegur kop-
dótturfélags þess í Kanada og! arþráður, síðan klæðning úr jútu
I og yzt stálhúð. Þvermálið er um
sæsíminn væri lagður. Slikum
rafspennum er komið fyrir á
52 stöðum í hinum 2.250 mílna
langa síma. Tilraunir hafa sýnt
að þessir rafspennar eiga að
geta legið óhreyfðir í 20 ár
a.m.k.
Á 5.000 metra dýpi
Sumstaðar liggur síminn )á
5.000 metra dýpi. Þar er þrýst-
ingurinn um 3 lestir á hvern
fersentimetra. Símtaugin sjálf er
úr kopar í plasthulstri. Þar utan
Það dregur ekki úr gremju;
okkíii'
inu
ir Evrópumenn
"'5“rsrÍLv^:|Ehrenburg vill sýna sænskan
hásbúnað í Sovétríkjraram
hafa fagnað;
bezta sumri sem komið hefur
í marga áratugi. Árferði hefur!
verið sérstaklega gott á Norð-
urlöndum og í Bretlandi, það
hefur íegið við að fólk hafi;
kvartað yfir of miklu sólskini;
og hituni. Þó ekki þeir sem — Það er kominn tími til aö við rífum niöur þá múra
hafa átt þess kost að dveljast sem risið hafa á milli okkar síöustu tíu árin, segir sov-
á baðstöðum, eins og brezka ézki ritliöfundurinn Ilja Ehrenburg í tímaritinu Sovéts-
kaja Kúltúra.
Segir að tími sé kominn til að ríía niður
múrana sem risið haía eítir stríðið
Mesti viðburður í sögu
fjarskipta síðan 1927
stúlkan hér á myndinni.
i á áran-
leyf
viimslu
Giiatemala
r
1
Úran hefur fundizt í þremur
fylkjum Guatemala, Chiquim-
ula, Izabal og Nuehuetenango.
Bandarískt fyrirtæki hefur
fengið einkarétt á að leita að
öðrum úranlögum í þessum
fylkjum, og stjórnin stendur í
samningum við önnur banda-
rísk fyrirtæki um einkarétt á
vinnslu úr þeim sem þegar eru
fundin.
Grein hans er svar við fyr- allmargar ítalskar kvikmyndir
irspurn sem ritstjórn tímarits- í kvikmyndahúsum Sovétríkj-
ins lagði fyrir ýmsa kunna sov- ^ anna.
ézka rithöfunda um nauðsyn! Hann segir að æskilegt væri
aukinna menningarsldpta milli að fólk í Sovétríkjunum gæti
þjóða. Hann segir að ekkert sé kynnzt vesturlenzkri leikmennt,
honum hjartfólgnara en að t. d. með heimsóknum leik-
slík menningarslcipti fari vax- flokka eins og Old Vic frá Lon-
andi með hverju ári.
Leiksýningar og list-
sýningar
Og Ehrenburg segir enn-
fremur:
I þessu sambandi vil ég
minnast þess, að þegar hefur
mikið áunnizt til að bæta sam-
búð þjóðanna, nefna má t. d.
indversku listsýninguna í
Moskva og að farið er að sýna ] búnaði,
don, Comedie Francaise frá
París, sem reyndar hefur þegar
verið í Sovétríkjunum, og La
Scala frá Mílanó.
— Það er enníramur nauð-
synlegt að koma á sýningum á
verkum erlendra myndlistar-
manna, einkum frönskum mál-
verkum, mexíkanskri list og
sænskri innanhússkreytingu,
sænskum listmunum og hús-
Þessi nýi sími mun marka
tímamót í sögu fjarskiptanna og
má telja lagningu hans merk-
asta viðburð hennar síðan árið
1927, þegar fyrsta þráðlausa sím-
talið yfir Atlanzhaf fór fram.
Útvarpssíminn hefur komið að
miklum notum, en þess er þó að
gæta, að hann er mjög háður
ýmsum ytri skilyrðum, veðráttu,
segulstormum, norðurljósum o.s.
frv.
Ritsæsímarnir, það eru átján
slíkir yfir Atlanzhafið, geta ekki
flutt þann hátiðnisstraum sem
talsíminn notar og það er ekki
fyrr en á allra síðustu árum
að fundin var gerð sæsíma sem
getur flutt tal, þ. e. a. s. yfir
miklar vegalengdir; sætalsímar
milli eyja og lands eru víða
til þar sem stutt er á milli.
Ný gerð rafspenna
Yfir miklar vegalengdir minnk-
ar spenna hátíðnisstraumsins og
því er nauðsynlegt að hækka
spennuna með rafspennum á á-
kveðnu millibili. Þeir rafspenn-
ar sem hingað til haía verið not
aðir eru hins vegar mjög við-
kvæmir, þola illa hinn mikla
þrýsting á hafsbotninum og
þurfa auk þess mikið viðhald.
Nauðsyn bar því til að f-inna
nýja gerð af rafspennum. Það
tókst bandarískum vísindamönn-
um ekki alls fyrir löngu og var
þá ekkert því til fyrirstöðu að
30 millimetrar úti á hafi, en ná-
lægt ströndum, þar sem meiri
hætta er á skemmdum er
strengurinn betur varinn og gild-
ari, um 65 mm að þvermáli. 36.
símtöl munu geta átt sér stað
um síinann samtímis.
Einbgur á |ii
Á fundi alþjóðaþingmanna-
sambandsins í Helsinki er nu
lokið umræðum um „skilyrði
þess hvernig bezt má tryggja
friðsamlega sambúð milli þjóð-
anna“. Engin breytingartillaga
hafði verið borin fram við
nefndarálit um þetta mál. I því
eru öll þing heims hvött til að
beita sér fyrir því að ríkis-
stjórnirnar leysi deilumál við
samningaborðið.
ÍJran fnndið á
Grænlandi
I sumar fór hópur danskra
vísindamanna til Suðvestur-
Grænlands á vegum dönsku
Grænlandsstjórnarinnar, land-
varnaráðuneytisins og kjarn-
orkunefndar danska ríkisins
til að leita að úrani. Þeir höfðu
með sér geigerteljara og fundu
úranlög nálægt Ivigtut. Úran-
leitarmenn- verða nú sendir
víðar um Grænland. .