Þjóðviljinn - 01.09.1955, Page 8

Þjóðviljinn - 01.09.1955, Page 8
8) — ÞJÓÐVTLJINN — Fimmtudagur 1. september 1955 Garéarstræti S. nimi 2749 Eswahitunarkeríi íy.ir ailar gerðir húsa, raflagnir, raf- lagnatelkningar, viðgerðir Rafhitakúbar, 150. Viðgerðir á raimagnsmótorum og heimilistækjum. Baftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30 - Sími 6484 •^í SOLUTUHNINN við Arnarhól Blöð Tímarit Frímerki Filmur MYNÐATÖKUH — PASSAMYNDIB teknar í dag, tilbúnar á morgun S T U D I 0 Laugavegi 30, sími 7706. Saumavélaviðgerðir Skrrfstoíuvéla- viðgerðir Sylgja Lanfásveg 19 — Síml 2656 Heimasími 82035 Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Sími «93» Hin ágæta, fjöruga og spenn- andi kvikmynd Óstýrilát æska SVEITASTCLKAN (The Country girl) Ný amerlsk stórmynd í sérflokki Mynd þessi hefur hvarvetna hlotið gífurlega að- sókn, enda er hún talin í tölu beztu kvikmynda, sem framleiddar hafa verið, og hefur hlotið fjölda verðlauna. Fyrir leik sinn í myndinni var Bing Crosby til- nefndur bezti leikari ársins og Grace Kelly bezta leikkona ársins. myndin sjálf bezta kvikmynd árs- ins og leikstjórinn Greorge Seaton bezti leikstjóri ársins. Aðalhlutverk: Bing Crosby, Grace Kélly, WUliam Holden. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. ÞETTA ER MYND, SEM AJL.LIR ÞURFA AÐ SJA HAFNAR- FJARÐARBlÖ Sími 9249 Aðeins 17 ára (Les Deux Vérités) Frábær ný, frönsk stórmynd, er fjallar um örlög 17 ára gamallar ítalskrar stúlku og elskhuga hennar. Leikstjóri: Leon Viola . Aðalhlutverk: Anna MariaFerrero Mlchel Auclair Michel Simon Vaientine Tessier Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð fyrir börn. Ragnar Olafsson hæstaréttarlögmaður og lög- glltur endurskoðandi, Lðg- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstrætl 12, siml 5999 og 80065 Otvarpsviðgerðir Ratlíó, Veltusundi 1 — Sími 80300. Ljósmyndastofa Húsgagnahúðin h.f., Þórsgötu 1 Barnamm _ Utvarpsvirkinn Hverfisgötu 50, sími 82674. Fljót afgreiðsla. Regnfötin sem spurt er um, eru fram- leidd aðeins í Vopna. Gúmmifatagerðin VOPNl, Aðalstræti 16 Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffi . Röðulsbar Barnadýnur fást é Baldursgötu 30 Sími 2292 Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16 fCaupum hrelnar prjónatuskur og aiH aýti frá verksmiðjum og 1 saumastofum. Baldursgötu 30. Til þess að gefa öllum kost á að sjá þessa ágætu mynd verður hún sýnd með niður- settu verði á öllum sýn- ingum í dag kl 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. Guðrún Brúnborg nrt ^ 't'l '' I ripolihio Simi 1182 Núll á.tta fimmtán (08/15) Frábær, ný, þýzk stórmynd, er lýsir lífinu í þýzka hern- um, skömmu íyrir síðustu heimsstyrjöld. Myndin er gerð : eftir metsölubókinni „Asch liðþjálfi gerir uppreisn“, eft-j ir Hans Hellmut Kirst, sem er byggð á sönnum viðburð- j um. Myndin er fyrst og' fremst framúrskarandi gam- anmynd, enda þótt lýsingar hennar á atburðum séu all hrottalegar á köflum. Mynd þessi sló öil met í aðsókn í Þýzkalandi síð- astliðið ár, og fáar myndir hafa hlotið betri aðsókn og dóma á Norðurlöndum. Aðalhlutvérk: Paul Bosig-er, Joachim Fuchsberger, Peter Carsten, Helen Vita. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnuni I.augavegi 12 Pantið myndalöku tímanlega. Sími 1980. Sími 1475 Paradísareyjan (Saturday Island) Spennandi og vel leikin ný litkvikmynd, um stúlku og tvo menn, sem bjargasl á land á eyðiey í suðurhöfum og árs- dvöl þeirra þar við hin frum- stæðustu skilyrði. Linda Darnell Tab Hunter Donald Gray Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 Síðasta sinn ILangaveg 80 — Síml 82209 Fjölbreytt úrval af steinhringum Póstsendum — Gleðikonan Sterk og raunsæ ítölsk stórmynd úr lífi gleðikon- unnar Aðalhlutverk: Alida Valli Amedeo Nazzari ! Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. | Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 9. i i ■ : ' ; - :i Óveðursflóinn Afbragðs spennandi og efnisrík ný ' amerísk stór- mynd í litum. Sýnd kl, 7. «jw» 1384 Hneykslið í kvennaskólanum (Skandal im Madchen- pensionat) Bráðskemmtileg og fjörug, ný þýzk gamanmynd í „Frænku Charlcys stíl“, sem hvarvetna hefur verið sýnd við mjög mikla aðsókn. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Walter Giller, Giinther Liiders, Joachim Brennecke. Sýnd kl. 5, 7 Kínversk sendmefnd Kl. 9. sem haia beðið eítir. Hinir vandlátu velja skrautgirðingar og altans- handrið ira undirrituðum Nlargar gerðir. Verðið hvergi lægra, Símar: 7734.S0‘Z9 HAFNAR FIRÐI Simi 1544. Síml 9184. Hittumst ef tir sýiiugu (Meet Me after the Show) Hressandi fiörug og ■ skemmtileg ný ame.úsk dæg- urlagamynd í litum. ! .Aðalhlutverk leika: Betty Grabíe j McDona'd Carey Rory Calhoun Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3. vika Fólagslíf f Ferðafélag ídands Ferðafélag íslands fer tvær 1% dags skemmtixerðir um næstu helgi. í Landmanna- laugar og í Þórsmörk. Lagt af stað í báðar ferðirnar á laugardag kl. 2 frá Austur- Velli. Farmiðar eru seldir í skrifstofu félagsins, Tún- götu 5 sími 82533.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.