Þjóðviljinn - 01.09.1955, Page 9

Þjóðviljinn - 01.09.1955, Page 9
Dolezal 100 m hlaup _ 100 m hlaupið unnu Rússar auðveldlega áttu tvo fyrstu menn. Goldovany er ekki alveg 'búinn að vera, og kom skemmti lega á óvart með því að verða jþriðji. Tékkinn Janecek varð fimmti. Úrslit: 1. Bartienéff Sovét. 10,4 sek. 2. Tokareff Sovét. 10,4 — 3. Goldovany Ungv. 10,5 — 4. Konovaroff Sovét. 10,5 — 110 m grindahlaup, úrslit 1. Stolaroff Sovét. 14,6 2. Bogatoff Sovét. 14,6 3. Bulantsik Sovét. 14,7 METHLAUPIHAROS Þeir íslenzku Varsjárfaranna er viðstaddir voru frjálsipróttakeppni vináttuleikja heimsmótsins 5. ágúst s.L munu seint gleyma keppninni í 5000 m hlaupinu, þar sem saman voru komnir flestlr beztu hlauparar Evrópu, þ.á.m. Zatopek, Iharos, Kovacs, TJllsberger, Zsabo, Chromic o. fl. Flestir munu hafa búizt við sigri hlns 25 ára gamla Ungverja Sandor Iharos, en hann hefur sett þrjú heimsmet á þessu ári. Myndin var tekin, er hann setti heimsmet sitt i 2ja rnOna hlaupi á White City leikvanginum í London í vor. Tíml Iharos var 8.33,4 mín. en annar maður í hlaupinu, Bret- inn Ken Wood, hljóp á 8.34,8 mín, sem var nýtt brezkt met. Wood sést einnig á myndinni. — Eins og kunnugt er beið Ihaoros ósigur í Varsjá fyrir Pólverjanum Chromic. Fimmtudagur 1. september 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (9 RITSTJÖRL FRtMANN HELGASON Frjálsíþróttakeppnin í Varsjá Á öðrum degi mótsins vera sett tvö Evrópumet: Tsérbakoi! stökk í þrí siökki 16,35 m og Winogradova 6,27 iu í langstökki Miðvikudagur 3. ágúst. Það bar helzt til tíðinda að JEtússinn Tsérbakoff setti nýtt “Evrópumet í þrístökki og stökk 16,35. Tsérbakoff sem er frem- nr lágvaxin maður hefur alveg •ótrúlega mikin stökkkraft. Landi hans, pínulítill náungi af mongólakyni, varð annar með mjög góðan árangur. tirslit: 1. Tsérbakoff Sovét. 16,35 2. Czen Sovétrikin 15,80 3. Rehak Tékk. 15,46 4. Sorin Rúm. 15,27 Kringlukast Kringlukastið vann Rússinn Matvieéff. Kom það á óvænt að hann skyldi vinna Tékkann Merta sem hefur kastað 56,47 í sumar. Grigalka sem í sumar hefur kastað tæpa 55 metra, náði sér aldrei á strik, flest hans köst voru annaðhvort ó- gild eða stutt. ttrslit: 1. Matvieéff Sovét. 54,41 m 2. Merta Tékk. 53,01 — 3. Szeczengi Ungv. 51,56 — 4. Cihak Tékk. 51,09 — 400 m hlaup | þrjár mínútur á undan næsta Vitað var að Rússinn Ig-' manni. natéff var öruggur með sigur í þessari grein, þar sem hann hef-1 IJrsiit: ur náð bezt í sumar 46,0 sek.' 1. Dolezal Tékk. Keppni ÍBA, UJVISK og IS í frjálsiim íþróttum á þessari vegalengd, sama'tíma1 og Evrópumetið. Ignatéff hefur alveg sérlega faliegt hlaupalag, er'mjúkur og fljótur. Það kom fljótt í ljós í undanrásunum að hannmundi eiga 'létt með að sigra. Úrslit: 1. Ignatéff Sovét. 47,2 sek 2. Makomaski Póll. 47,9 — 3. Adamik Ungv. 48,0 4. Mach Póll. 48,4 20 km ganga Gangan var háð fyrir utan borgina, aðeins gengin einn hringur síðast á vellinum. Langfyrstur að marki varð Tékkinn Dolezal og varð um Chataway í Moskva Hinn 11. sept. n.k. verður háð keppni í frjálsum íþróttum milli enskra og sovézkra í- þróttamanna. Fer keppnin fram í Moskva. Dagana 1.-15. sept. keppa Englendingar í Praha. Meðal ensku keppendanna verð- ur Chris Chataway. Zatopek hættir keppni eftir 0L í Melboume Emil Zatopek hefur sagt í blaðaviðtali að hann ætli að keppa í 10 km hlaupi og mara- þonhlaupi á olympíuleikjunum í Melbourne á næsta ári, en hætta síðan allri keppni. 2. Lavroff Sovét. 3. Paraschivescu R. 1.32.54.2 1.35.31.6 1.40.10.0 Tsérbakoff Evrópumet í langstökM kvenna í langstökki kvenna setti rússneska stúlkan Winograd- ova nýtt Evrópumet, stökk 6,27 m sem er aðeins 1 sm frá heimsmeti. Var bæði þessum á- rangri og svo þrístökksmetinu ákaft fagnað af áhorfendum. OL-meistarinn frá 1948 Olga Gyarmati varð sjötta. Úrslit: 11. Winogradova Sovét. 6.27 m 2. Kusion Póll. 5.92 — 3. Litujeva Sovét. 5.90 — í 4. Roskosna Ungv. 5.82 — Keppni í frjálsum íþróttum fór fram á Leirvogstungubökk- um í Mosfellssveit sunnudaginn 21. ágúst milli Ungmennasamb. Kjalarnessþings (UMSK), , í- þróttabandaíags Akureyrar (ÍBA) og íþróttabandaíags Suðurnesja (IS). Keppt var í 10 íþróttagreinum og voru 6 kepp- endur í hverri grein, 2 frá hverjum aðila. Veður var hið versta. Stormur og stórrigning allan daginn. Vindurinn stóð þvert á hlaupabrautina í 100 m hlaupinu, en snerist meira til austurs er á leið keppnina og var mótstæður, er þrístökkið fór fram. Þetta var stigakeppni þannig, að hvert sarnband keppti við hin tvö, og fengu stig eftir reglunni. 5-3-2-1. ÍBA vann UMSK með 60 gegn 47, og ÍS með 56 n UMSK vann ÍS »með gegn 49. Mótð fór hið bezta fram. Að mótinu loknu var sezt að snæð- ingi í félagsheimilinu Hlégarði í boði UMSK, sem sá um mót- að öllu leyti. Auk frjálsíþróttakeppninnar fór fram handknattleikur milli stúlkna úr ÍBA og UMiSK og unnu þær fyrrnefndu með 61. Úrslit: Hástökk: Jóh. Benediktsson IS .... 1,65 Leifur Tómasson iBA .. 1,65 Steinar Ólafsson UMSK .. 1,60 400 m hlaup: Guðf. Sigurvinsson ÍS ... 58,9 Hösk. Karlsson IBA .... 59,9 Leifur Tómasson ÍBA .. 60,1 1500 m hlaup: -Þórh. Guðjónsson ÍS .. 4.37,2 Margeir ÍS ........... 4.43,2 Valgarður ÍBA.......... 4.57,2 4x100 m: Sveit ÍBA ........... 49,0 sek Sveit UMSK........... 49,3 sek Sveit ÍS............. 50,0 sek Kúluvarp- Árni Hálfdánsson UMSK 12,04 Magnús Lárusson UMSK 11,58 Kristinn Steinsson ÍBA 11,50 Spjótkast: Vilhj. Þórhallsson ÍS .. 43,91 Pálmi Páhnason ÍBA . . 40,35 Magnús Lárusson UMSK 39,83 Kringlhkast: Magnús Lárusson UMSK 36,39 Kristján Pétursson ÍS . . 35,61 Kristinn Steinsson ÍBA 34,88 Langstökk: Höskuldur Karlsson ÍBA 6,08 Hörður Ing. UMSK .... 6,03 Ól. Ingvarsson UMSK .. 5,94 Þrístökk: Hösk. Karlsson ÍBA ... Þórir ólaísson UMSK . Páll Stefánsson ÍBA ... 100 m hlaup: Hösk. Karlsson iBA .. Hörður Ing. UMSK .. Leifur Tómasson IBA 12,26 11,39 11,35 sek. 11,4 11,6 11,6 m -ingar sigur- sælir í Stafangri Frjálsíþróttamenn KR kepptu í fyrsta skipti í Noregi í fyrra- dag (í Stafangri en ekki Osló eins og sagt var frá í blaðinu í gær). Guðm. Hermannsson vann kúluvarpið með 15.50 m, Þorsteinn Ijöve kringlukastið með 47.13 m, Þórður Sigurðs- son sleggjukastið 50.15 og Einar Frímannsson langstökkið, stökk 6.79 m. Svavar Markús- son sigraði í 800 m hlaupi á 1.54.3, Guðjón Guðmundsson í 110 m grindahlaupi á 15.5 og Tómas Lárusson í 400 m hlaupi á 50.8 sek. Ásmundur Bjarna- son varð annar í 100 m hlaupi á 10.8 sek.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.