Þjóðviljinn - 01.09.1955, Blaðsíða 12
i Ustamannaskálanum
Sýningin gefur glögga mynd af jbv/ bezta
i danskri bókagerS siÓustu árin
í gær opnaöi Julius Bomliolt menntamálaráiöherra íslendinga: Laxness, Gunnar
Danmerkur danska bókasýningu í Listamannaskálanum. Gunnarsson, Kristmann Guð-
Á sýningu þessari — langstærstu dönsku bókasýningunni, mundsson, Guðmund Daníels-
sem haldin hefur veriö utan Danmerkur — eru um 3
þús. bækur (bókatitlar) um hin margvíslegustu efni.
son, Bjarna M. Gíslason.
Allmörgum gestum var boðið
til opnunar sýningarinnar, þar
á meðal forsetahjónunum. Bauð
Oliver Steinn Jóhannsson verzl-
unarstjóri Isafoldar, gesti vel-
komna. Gunnar Thoroddsen
borgarstjóri flutti ávarp, en því
næst opnaði Julius Bomholt,
menntamálaráðherra Dana, sýn-
inguna með ræðu og minnti á
samskipti Islendinga og Dana
að fornu og nýju. Að lokum
flutti Folmer Christensen rit-
stjóri kveðjur frá dönskum
bótaútgefendum.
32 bókaútgáfufyrirtæki
sýna
Sýningin er haldin að tilhlut-
an samtaka danskra útgefenda,
Den danske Forlæggerforening,
og Gyldendals Boghandel, nord-
isk Forlag. Sýnendur eru 32
stærstu og atkvæðamestu bóka-
útgáfufyrirtæki Danmerkur, en
um sýninguna hér hafa séð
Bókaverzlun ísafoldar og Bóka-
búð Norðra. Hefur Folmer
Christensen, ritstjóri tímarits
ins Det danske Bogmarked,
dvalizt hér í Reykjavík undan-
farna daga og haft umsjón
með uppsetningu sýningarinnar.
Sýnishorn danskrar
bókagerðar
Eins og áður er sagt eru um
3000 bækur á sýningunni í
Listamanna-
skálanum eða
ágætt sýnis-
horn af bóka-
gerð Dana á
síðustu árum,
en allar sýn-
ingarbækurn- - ,M
ar eru gefnar
út á árunum
eftir stríðið. Juliws Bomhölt
Sýndar eru
bæði skáldbókmenntir og fag-
bækur ýmiskonar, skrifaðar af
dönskum og erlendum höfund-
um. Þarna eru litlar, óbrotn-
Fyrirlestiir
í háskólanum
Dr. phil. Hakon Stangerup
flytur fyrirlestur um ,,Det mod-
erne menneske í dansk littera-
tur“ í -I. kennslustoíu háskól-
aná föstudaginn 2. sept. kl.
5,30.
ar og ódýrar bækur innan um
stóra doðranta, íburðarmikla
og dýra.
Að ytri gerð eru bækumar
á sýningunni yfirleitt mjög
smekkjegar og bera vott um
vandvirkni danskra bókagerð-
armanna. Einkum er athyglis-
vert að skoða barnabækurnar
á sýningunni, hinar fjölmörgu
handbækur sem þar eru og
ýmsar myndskreyttar upplýs-
ingabækur.
Dönsk og erlend
skáldverk
Skáldskapnum á sýningunni
er skipt í tvær deildir: Bækur
eftir danska höfunda og bæk-
ur eftir erlenda höfunda sem
þýddar hafa verið á dönsku.
Flest kunnustu ljóðskáld og
skáldsagnahöfundar Danmerk-
ur eiga þama bækur og fjöl-
margir erlendir höfundar.
Þarna eru bækur eftir nokkra
;.tí
Allskonar fagbtekur
Auk skáldverkanna eru sér-
stakar deildir ævisagna og end-
urminninga, ferðabóka, bóka
um listirj bók-menntasögpi, sögu,
landafræði, heimspeki, guð-
fræði, sálfræði, lögfræði, þjóð-
félagsfræði, stjómmál, náttúm
Framhald á 7. síðu.
mÓÐVILIINN
Fimmtudagur 1. september 1955 — 20. árgangur — 196. tölublað
Fegursti skrúðgarður í Reykja-
vík 1955 er að Otrateigi 6
„Allar bera garðaritir í bænum merki bins
erfiða tíðariars í sumar"
Dómnefnd Fegrunarfélagsins, sem ' undanfarið hefur
skoðað skrúðgai-ða í Reykjavík, hefur nú skilað álitL- Tel-
ur nefndin garðinn aö Otrateigi 6 fegusta skrúðgarðinh
í Reykjavík 1955. Viðurkenningu hlutu 10 aðrir garðar,-
„Fegursti skrúðgarðurinh- í
Dómnefndin, en liana ski uðu
Aðalheiður Knudsen, Viihjálm-
ur Sigtryggsson og Hafliði
Jónsson, hefur skiiað þessu á-
liti:
Trésmíðaverksiæði á Egflssföðnm
brann ti! kaldra kola í gærdag
Héraði í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Trésmíðaverkstæði Kaupfélags Héraðsbúa á Egilsstöðum
brann til kaldra kola eftir hádegi í dag.
Verkstæðið var til húsa í brann það allt; vélar eyðilögð-
löngum bretabragga, og vora'ust, og bragginn sjálfur féll
Reykjavík 1955.
teig 6.
er að Otra-
birgðageymslur í öðrum enda
hans. Var nýbúið að setja í
þær timbur til vetrarins og
niður. Tveir menn unnu á verk-
stæðinu. Er þeir komu úr mat
var allt. með eðlilegum hætti í
bragganum. Þeir gengu síðan
frá og vom burt nokkra stund.
Er þeir komu aftur var eldur
orðinn laus, og eftir 20 mín-
útur var þakið fallið. Kallað
var á slökkviliðið á Seyðisfirð,
en það kom um seinan.
Ekki er vitað hvað eldsupp-
Fundinn sitja auk ráðherranna 40 að- tökum olli> en ^1™116^ er að
. » . ■ kviknað hafi 1 út frá kolaofni.
sloSatmenn þeirra verkstsaa smia«ai „vn.g.,
Sjötti fundur menntamálaráöherra Norðurlanda og innréttingar, glugga og hurð-
hinn fyrsti, sem haldinn er hérlendis, veröur settur í Al- lr’ €n ekkl innanstokksmuni
i þingishúsinu í dag.
Fimdnr lenntamálaráierra M-
settur í Reykjavik í dag
Forsætisráðherra Ólafur
Thors mun setja fundinn í for-
föllum Bjama Benediktssonar,
menntamálaráðherra, sem
veikst hefur af lungnabólgu.
Er forsætisráðherra hefur sett
Bílstjórar á
Siglufirði
boða verkfall
Siglufirði. ■ Frá fréttaritara.
Bílstjóradeild Verkamanna-
félagsins Þróttar hefur að und-
anförnu átt í samningum um
kaup og kjör við vinnuveitend-
ur hér. Hafa samningar tek-
izt um -flest nema hvað víðtækt
Efni erindisins er að skýra j verksvið einkabílar fyrirtækja
frá umræðum um lífsskoðanir j 3kuli hafa. Vilja
og menningarhugsjónir, eins og j eins
þær hafa komið fram í dönsk- j sem
um bókmenntum á síðustu bíla
hundrað árum og átt sinn þátt j an nú.
bílstjóramir
og eðlilegt er takmarka
mest verksvið þessara
og Um það stendur deil
í að móta núlifandi kynslóðir.
Öllum er heimill aðgangur.
Æ F
FUNDUR verður haldinn í
sambandsstjórn Æskuiýðs-
fylkingarinnar n. k. fösíu-
dagskvöld kl. 9 síðdegis að
Tjarnargötu 20.
Framkvæmdanefnd.
fundinn mun hann í umboði
menntamálaráðherra, fela dr.
Sigurði Nordal, sendiherra, for-
stöðu fundarins af íslands
hálfu.
Fundinn sitja menntamála-
ráðherrarnir Julius Bomholt
frá Danmöyku, Terttu Saalasti
frá Finnlandi, Birger Bergersen
frá Noregi og Ivar Persson frá
Svíþjóð, auk rúmlega 40 að-
stoðarmanna þeirra. Ellefu frá
Danmórku, fimm frá Finnlandi,
sjö frá Noregi, átta frá Svíþjóð
og tólf frá íslandi.
Meðal mála á dagskrá fund-
arins eru: Bóklestur unglinga
og í sambandi við það verða
ræddar ráðstafanir gegn sið-
spillandi ritum. Þá verður rætt
um sérfræðinganefndir menn-
ingarmálanefndarinnar og upp-
eldis- og fræðsluvandamál á
Norðurlöndum. Ennfremur
verður fjallað um höfundar-
réttarmálefni, skipulagsmál
skóla, norrænt upplýsingarit
um menningarmál á Norður-
löndum, og handbók eða upp-
lýsingarit á einhverju heims-
yfir málanna um menntamál á
I.
Sendiherra
Argentínu afhenti
trúnaðarbréf sitt
Dr. Fernando Garcia Olano
hinn nýi sendirerra Argent-
ínu á íslandi afhenti í gær
forseta íslands trúnaðarbréf
sitt við hátíðlega athöfn að
Bessastöðum að viðstöddum ut-
anrikisráðherra.
Að athöfrtinni lokmni sat
sendiherra hádegisverðarboð
íorsetahjónanna ásamt nokkrum
öðrum gestum.
Viðurkenningu hljóta eftir-
taldir garðar:
Hagamelur 10, Hólmgarður
33, Hreiður v. Breiðholtsveg,
Hringbraut 8, Kaplaskjól 7,
Laufásvegur 33, Miðtún 56, Sig
tún 51, Smáragata 7, Benzín-
afgreiðslustöðvar Shell.
Allir þeir garðar, sem viður-
kenningu hljóta, hafa það sam-
eiginiegt að vera vel hirtir og
smekklega skreyttir með blóma-
gróðri, en þó all misjafnir.
Skortir einkum skipulag, að fá-
einum undanslöldum.
Snyrting umhverfis verk-
smiðjulóðir, vömgeymslur og
aðra hliðstæða staði er víðast
mjög til vanza, en benzínaf-
gréiðslustöðvar Shell era mjög
til fyrirmyndar.
Leitast var við að verðlauna
garða eftir hverfum, eftir því
sem framast var unnt, en garð-
ar, sem áður höfðu hlotið við-
urkenningu, voru ekki teknir
með að þessu sinni, nema um
val fegursta garðsins, við þá
keppni komu allir garðar til
greina aðrir en þeir, sem áður
hafa hlotið þann heiður. Opin-
berir garðar vora ekki, fremur
nú en áður, teknir með í vali
fegurstu garðanna.
Af þeim görðum, sem 1954
komust í hóp úrvalsgarða, virt-
ist okkur garðurinn að Skeggja
götu 25 skara fram úr í ár.
Allir bera garðarnir í bæn-
um glögg merki hins erfiða tíð-
arfars, sem verið hefur í sum-
ar, blómskrúð er minna, hirðing
lakari og víða mjög slæm.
Gróðurinn brotinn og þvældur
eftir regn og vind. En þrátt
fyrir erfiða veðráttu eru fjöi-
margir garðar með ágætum og
bera þess glöggt merki, hverj-
um árangri má ná í fegrun, ef
nægur vilji er fyrir hendi.“
Bílstjórar hafa lýst yur maianna um
verkfalli frá og meö 4. septem- | Norðurlöndum
ber n.k. hafi samningar ekki
tekizt þá.
Á næstunni munu skip vera
væntanleg hingað til að taka
saltsíld og gæti þá verkfall bíl-
stjóranna gert talsvert strik í
reikninginn hvað útflutning
síldarinnar snertir.
Á fundinum munu mennta-
málaráðherrar Norðurlanda
gera grein fyrir helztu við-
fangsefnum sem uppi eru í
menningarmálum á Norður-
löndum.
Fundinum lýkur föstudagihn
2. september.
Fjórir utanrikisráSherrar
hittasf i New York
\
Ti5 að ímdhbúa Genlarfund
Utanríkisráðlierrar Bretlands, Frakklands, Bandaríkj-
anna og Vestur-Þýzkalands koma saman í New York
seint í september til aö undirbúa Genfarfund utanríkis-
ráöherra þríveldanna og Sovétríkjanna.
Verða utanríkisráðherrar þrí-
veldanna viðstaddir setningu
allsherjarþings sameinuðu þjóð-
anna, en munu hittast 27. sept.
til að ræða Genfarfundinn.
Daginn eftir, 28. sept. kemur
van Brentano, utanríkisráð-
herra Vestur-Þýzkalands, til
fundar með þeim.
Tilkynnt var i gær, að fund-
ir þessir væru framhald af
þeim viðræðum, sem þegar eru
hafnar milli stjórna þríveld-
arna, í því skyni að samræma
afstöðu þeirra.