Þjóðviljinn - 06.09.1955, Page 1

Þjóðviljinn - 06.09.1955, Page 1
VILJINN Þriðjudagur 6. september 1955 — '20. árgangur — 200. tölublað V erðbólguholshefhm hækhar pnn: Búvörurhækka innanlands um 14.2/0 Visitalan hœkkar um fimm stig, en kaup helzt óbreytt fram i desember — M)ó!kin hœkkar nœstu daga Alþýðusamband Austurlands kvs y nýja stjórn Reyðarfirði. Frá fréttarit««p ara Þjóðviljans. Fundur Alþýðusambands Austurlands var haldinn hér á sunnudaginn. Gerði fundurinn m. a. ályktanir um atvinnumál. 1 stjórn sambandsins vora kosnir: Alfreð Guðnason, Eski- firði, forseti, Sveinbjörn Hjálm- arsson, Seyðisfirði, ritari, Sig- finnur Karlsson, Neskaupstað, gjaldkeri. Varastjórn: Ásbjörn Karisson, Djúpavogi, Margeir Þórormsson, Fáskrúðsfirði og' Guðlaugur Sigfússon Reyðar- firði. Veröbólguskriða ríkisstjómarinnar hleður enn utan áj kauphækkun að haida tii aðí: sig. Verðlagsnefnd landbúnaðarafurða hefur nú ákveðiðj ma0ta verðhækkunarskriðu að landbúnaöarvörur skuli stórhækka í veröi, og mun þeirri sem rikisstjórnin hefur. hækkunin á innanlandsmarkaði nema 14,22% . Mun hækk- un á mjólk og mjólkurafurðum koma til framkvæmda eftir nokkra daga og endanlegt kjötverð er slátrun hefst. Verðhækkun þessi mun hækka vísitöluna um ca. 5 stig og mun sú hækkun að mestu koma fram í hækkuðu kaupi, en kaup breytist næst 1. desember í samræmi við verðlagið í byrjun nóvember. Má áætla að vísitalan verði J>á a. m. k. 170 stig. Verðlagsnefnd landbúnaðaraf- •urða varð sammála um niður- stöður sínar, en samkvæmt þeim hækkar verðfagsgrundvöllurinn i heild um 13,34%. Nokkur hluti af afurðunum eru ull og gærur, sem seljast erlendis og mun þar reiknað með óbreyttu verðlagi Srá í fyrra. Þær afurðir sem seljast innanlands verða því að sama skapi dýrari og er meðal- hækkun þeirra reiknuð 14.22% eins og áður er sagt. f* ★ ★ Þeir auðugustu fá mest Verðlag landbúnaðarafurða er reiknað samkvæmt framleiðslu svokallaðs meðalbús, og á kaup bóndans að hækka í samræmi við breytingar á Dagsbrúnar- kaupi. Eru bóndanum reiknað- ar 2730 stundir á ári á Dags- brúnarkaupi og auk þess er reiknað með aðkeyptu vinnuafli að einum þriðja af þeirri upp- hæð. Tekið var til samanburðar kaupið í september í fyrra og í ár, og kom í ljós að á þeim tím.a hafði Dagsbrúnarkaup hækkað að krónutölú úm 15.4% , of reiknað er með veikindapen- ingum einnig, en að sjálfsögðu ekki með breytingum á orlofi, vísitölureikningi og atvinnuleys- istryggingum. Jafnframt þess- um útreikningum voru nokkrar tilfærslur gerðar á grundvellin- Þar og hér um og reiknað með aukinni framleiðslu, og kom þá út að 13,34% hækkun myndi færa bóndanum á ,jneðaibúinu“ hlið- stæða hækkun og Dagsbrúnar- menn hafa fengið að krónutölu. Bændur á stærri búum fá hins vegar langtum meiri hækkun i sinn hlut og því nieiri sem þeir eru ríkari fyrir! ★★ Fyrir milliliðina Að sjáifsögðu þurfa bændur á skipulagt, og þeir verða ekki síður fyrir barðinu á milliliða- okrurunum en almenningur bæjanna. Þannig e.vkst alltaf ár frá ári biiið milli þess sem al- menningur borgar og bændur fá, og verulegur hluti af þessari nýju hækkun mun hverfa á þeirri leið. Það hefði verið auð- velt að tryggja bændum stór- bætt kjör án þess að til verð- hækkana þyrfti að koma, ef í landinu væri ríkisstjórn sem hefði einhvern hug á að taka kúfinn af milliliðagróðanum. En áhugamál ríkisstjómarinnar eru þveröfug. Hún er stjórn auð- manna og milliliða, og meðan hún getur þjónað þeim lætur hún sig engu skipta þótt hún sé aS kaffama' þjóðina í hol- skeflu nýrrar verðbólgu. Brezkuiu hægrikrötum ósigur vís á alþýðusambandsþingi Talið víst að samþykkt verði með miklum meirihluta að hefja kjaraharáttu Talið er víst að stjóm Alþýöusambands Bretlands, þar sem hægrikratar ráða lögum og lofum, muni bíða mikinn ósigur á þingi sambandsins sem nú stendur yfir í South- port. Veruleg kouphækk- un við síldarverkun Nýii samningar sem bæía og samræma I kjörin á Suðvestnrlandi. Heildarsamningar um síldai'vinnu suðvestanlands hafa nú verið gerðir og urðu þar mjög verulegar hækkanir á ákvæðisvinnutöxtum. íslenzka ríkisútvarpið slíýrði frá J»\ í í gær að inikil átök væru nú í Noregi um verðhækkun á mjólk. Hafði s-taðið til að hækka mjólkur- lítrann uni 10 aura — en hann kostar nú 51 eyri 4 norskan, eða kr. 1,17 íslenzk- ar. Hefði ríkisstjórnin eklii þorað að framkvænia þessa hækkiin vegna þess að kosn- ingar eru nú framundan o*; í staðinn tryggt bændum verðbætur á annan hátt. Er ekki kominn tími til að íslenzku ríldsstjórninni skilj- ist einnig að hún hefur á- stæðu tii að óttast óbreytta bjósendur? Á morgun hefjast umræður á þinginu um mikilvægustu tillög- una sem liggur fyrir því. Tillagan er borin fram af rót- tækasta verkalýðssambandi Bret- lands, sambandi rafvirkja. Er þar lagt til að verkalýðshreyf- ingin vísi á bug öllum tilraunum til að binda kaupið og hefji skelegga og samræmda baráttu fyrir að hækka kaup alls vinn- andi fólks í Bretlandi. Stjórn alþýðusambandsins hefur lagzt gegn tillögunni, en tvö af stærstu samböndunum, sambönd vél- virkja og' námumanna, hafa lýst yfir fylgi við hana. Þykja allar líkur á að hún verði samþykkt þrátt fyrir andstöðu hægrileið- toganna. Þeir wu alls staðar eins! Forseti sambandsins, Charles Geddes, sagði í ávarpi sírvu á setningarfundinum í gær að verkalýðshreyfingin yrði að kunna sér hóf og fara ekki fram á hærra kaup en vinnuveitendur gætu staðið undir. Almennar kauphækkanir myndu aðeins þýða að Bretum yrði bolað frá erlendum mörkúðum og það myndi aftur leiða til atvinnuleys- is. Hann lagði á það höfuðá- herzlu að ekki mætti slaka Eins og Þjóðviljinn skýrði frá á sunnudag tókust samningar milli verkakvenna í Keflavík og á Akranesi pg atvinnurekenda á laugardag og hækkaði grunn- kaup kvenna um 13 aura á klukkustund. Tókst konunum þannig með liarðri baráttu að brjóta á bak aftur |»aiin ásetn- ing atvinnurékenda að binda verkakvennajptftpið liér sunn- anlands við Frainsóknarkjör. Jafnhliða þessum samningi var gerður samningur um á- kvæðisvinnu við síldarverkun, og var hann miklu víðtækari. Tekur hann til Vestmannaeyja, Reykjavíkur, Hafnarfjarðar, Gerða í Garði, Keflavíkur, Akra- ness, Ólafsvíkur og Grafarness á Snæfellsnesi. Hækka greiðslur fyrir þessa vinnu nijög veru- Pólsk herskip á leið til Englands lega. Þannig hækkar ,,rúnnsölt- un“ úr 6 kr. í grunn í kr. 6.80 — en það jafngildir kr. 11.26 að viðbættu 1% veikindafé og 6% orloíi. Fyrir að hausskera og slógdraga greiðist nú kr. 13.61 1 grunn — eða í útborgun' kr. 22.32 auk veikindafjár og orlofs — og er þar um hliðstæða hækk- un að ræða. Áður var greiðsla fyrir síldarverkun mjög mis- munandi á þessum stöðum og mun lægri en ákveðið er í hin- um nýju samningum. Sjórekið 1 finnst í Engey S.l. siinnudagsmorgun fannst sjórekið lík í Engey. Líkið er af karlmanni, ca. 175 sm á hæð. Það var klætt í brágrá gaberdineföt, brúna skó, blágráa sokka með gulum ula bómullarskyrtu Tveir pólskir tundurspillar' lögðu af stað frá Gdynia í dag röndum, áleiðis til Bretlands í kurteis- flibbalausa og með víravirkis- j isheimsókn. Brezka beitiskipið belti með ísl’ fánanum í spenn- Glasgow kom í síðasta mánuði unni. Engin skilríki fundust á í kurteisisheimsókkn til Pól- likinu og eru þeir sem einhverj- iands. Tundurspillarnir koma ar up lýsingar geta veitt um til Portsmouth á fimmtu- hver maðurinn muni vera beðn- a dag og verða þar framundir ir að snúa sér til rannsóknar- baráttunni gegn kommúnistum. helgi. | lögreglunnar. Ml '3 Páll Grikkjakonungur og Friðreka drottning lians eru væntanleg til Belgrad i dag. Þau munu dveljast í Júgóslavíu í nokkra daga í boði Títós for- 11 seta, sem fór í opinbera heim- ..„.sókn til Grikklands í fyrra. Alþýðuríki Austur-Evrópu halda áfram að afvopnasf Hafa á siSustu vikum ákveSiS aZ fœkka i hequm sinum um 770.000 manns Alþýðuríkin í Austur-Evrópu afvopnast nú hvert af Vestur-Þýzkalands var sú, að ööru. Stjórnir Albaníu og Póllands ákváðu um helgina með því að bæta 500.000 manns venilega fækkun í herjum sínum. vesturþýzkum her við hen At- lanzríkjanna í V-Evrópu myndi Fækkað verður um 9.000 ; 640.000 manns. Tékkóslóvakía meira jafnvægi milli her- manns í albanska hernvim, en I varð næst og fækkaði um afja þeirra og alþýðuríkja um 47.000 í þeim pólska. Gizk- 34.000, og þá Rúmenía um Austur-Evrópu. En nú hafa að er á, að fækkunin nemi um : 40.000. Samtals nemur minnk- þau sem sagi; fækkað í herj- fjórðungi eða fimmtungi alls un herafla þessara fimm al- um sínum um 770.000 menn og heraflans. Sovétríkin urðu íð’rst til að þýðuríkja því 770.000 manns. Það er minnisvert, að höf- er röksemdin fyrir nauðsyn vesturþýzkrar hervæðingar því fækka í her sínum, eða um ' uðröksemdin fyrir endurvopnun, úr sögunni.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.