Þjóðviljinn - 06.09.1955, Qupperneq 3
Játníng ríkisstjórnarinnar um kostnað við iandspjöll:
„YctrnarliMð heiur að sjálí-
Þriðjudagur 6. september 1955 — ÞJÓÐVILJINN
(3
• •
sögðu ekki greitt leigu •
Þú og ég láfmr borga Bandaríkja•
mönnum fyrir oð brenna islenzki land!
Ríkisstjómin auglýsti í gær taugaveiklun sína og vonda
samvizku meö barnalegum fúkyröum út af frétt um land-
leigu undir skotelda bandaríska hernámsliðsins. Telur
ríkisstjórnin frétt þá „glæpsamlegan róg”(!!!) — og
virðist nú algerlega hafa gleymt meiöjTöalöggjöfinni!
æfingasvæðisins og er ráðu-
neytinu ekki kunnugt um nein
vanskil á greiðslu leigunnar.
Aðdróttanir Flugvallarblaðsins,
Þjóðviljans og Alþýðublaðsins í
garð starfsmanna varnarmála-
deildar er því tilhæfulaus og
glæpsamlegur rógur.“
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda er nú 10 ára
Nýr veitingamannaskóli tekur
ii starfa á þessu hausti
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda er 10 ára um
þessar mundir og hefur í tilefni af því gefið út afmælisrit
1 riti þessu rekur Fr'ðsteinn
Jónsson, formaður sambands-
ins, tildrög að stofnun þess og
starfssögu. Segir hann þar
nokkuð af viðskiptum félags-
manna við skömmtunaryfir-
völdin á sínum tíma, glímu við
söluskatt og veltuskatt, er end-
aði með sigri veitingahúsaeig-
enda, því um s. 1. áramót var
hætt að innheimá veitingaskatt.
Þá átti sambandið í smávægis
S bandarískir sérfræðingar í sraá-
söliidreifiiigu koranir til landsins
Halda hér m. a. námskeið fyrir kaupsýsk-
menn og verzlunarfólk og hefst það í kvöld
S.l. sunnudag komu 5 bandarískir sérfræöingar í sölu
og dreifingu vara til landsins á vegum Iönaöarmálastofn-
unar íslands. Munu þeir dveljast hér á landi til 18. þ. m.
og kynna íslenzkum kaupsýslumönnum og verzlunar-
fólki nvlunear í smásöludreifingu, m. a. meó námskeiöi,
I þessum taugaæsingi sín-
um gerir ríkisstjórnin at-
hyglisverða játningu, sem
vert er að leggja á minnið.
is Skothríð bandaríska her-
náinsliðsins hefur mánuðum
saman á þessu ári dunið á
landi Vogabænda og eyðandi
bandarískir eldar bruimið
nætur og daga.
Kíkisstjórnin játar í gær:
„Varnarliðið liefur . . . að
sjálfsögðu ekki greitt leigu
fyrir umrætt svæði.“ Ríkis-
stjórnin játar þar með að þú
og ég séum látnir borga fyr-
ir að láta Bandaríkjamenn
brenna og eyða íslenzkt land
með skoteldum sínum.
Þjóðviljanum barst í gær
hin taugaveiklaða játning
ríkisstjórnarinnar og er hún
svohljóðandi:
„í tilefni af ummælum Flug-
vallarblaðsins, Þjóðviljans og
Framhald af 12. siðu.
irnar eftir Sölva sem varð-
veitzt hafa.
Kaupmannamjaitir
Um eina tíð höfðu kaupmenn
hérlendis þann sið að gefa út
peninga. Að sjálfsögðu giltu
slikir peningar hvergi nema í
verzlun þess er gaf þá út,
og voru handhafar þeirra því
nauðbeygðir til þess að verzla
fyrir andyirðið í búð útgefand-
ans. Andrési hefur tekizt að
ná í nokkra slíka seðla frá
Stokkseyri og Reykjavík. Bak-
arar höfðu einnig sama sið.
Gáfu þeir út málmplötur er á
stóð m. a. 1/2 brauð og 1/1
brauð, og hefur Andrési tekizt
að komast yfir nokkra slíka
minjagripi um verzlunarhætti á
Islandi.
•1000 fsl. vörumerki
Eitt af því er Andrés safnaði
eru skrásett íslenzk vörumerki.
Hefur hann safnað um 1000
slíkum. Mun hann einn manna
hafa safnað slíku og vafalaust
áð margt ,i því safni er hvergi
annarsstaðar til.
Þá.er í safni hans nokkurn-
veginn heilt safn allra íslenzkra
peningaseðla er .út hafa verið
gefnir. Ennfremur er þar safn
erlehdra silfurpeninga.
Brýni Bólu-Hjáhnars
i Áður fyrr styttu menn sér
fábreytilegar stundir við lausn
margvíslegra þrauta, voru slík-
ár þrautir nefndar gestaþrautir.
1 Ásbúðarsafninu eru 16 ís-
lenzkar gestaþrautir, auk nokk-
urra erlendra.
s Allir vita hve tunga Bólu-
Hjálmars var hárhvöss, en eng-
Alþýðublaðsins um það, að
vamarliðið hafi greitt hálfa
milljón króna í leigu fyrir skot-
æfingasvæðið í landi Voga á
Suðurpesjum vill Utanrikis-
ráðuneytið taka þetta fram:
Varnarliðinu var afhent svæði
þetta til skotæfinga í samræmi
við 2. gr. vamarsamningsins
frá 1951, er hljóðar svo: ,,ls-
land mun afla heimildar á land-
svæðum og gera aðrar nauð-
synlegar ráðstafanir til þess,
að í té verði látin aðstaða sú
sem veitt er með samningi
þessum, og ber Bandaríkjunum
eigi skylda til að greiða. ís-
landi, íslenzkum þegnum eða
öðmm mönnum gjald fyrir
það.“
Vamarliðið hefur þvi að
sjálfsögðu ekki greitt leigu
fyrir umrætt svæði. Aftur á
móti hefur rikisstjórnin gert
leigusamning við eigendur skot-
um sögum fer af þvi hversu
honum hafa eggjám bitið.
Brýni hans er hinsvegar í Ás-
búðarsafninu.
Orgel Flensborgarskólans
Hér að framan hefur að sjálf-
sögðu ekki verið talið nema
hverfandi lítið brot af safngrip-
um Andrésar. Þar em m. a. út-
skomir kistlar, rúmstokkar,
kirkjugripir, margskonar verk-
færi, o. fl. o. fl. þess háttar.
Þar er m. a. orgel það er Einar
Einarsson smiðaði fyrir Þórar-
in Böðvarsson og Flensborgar-
skólann.
★
íslenzka ríkið eignaðist Ás-
búðarsafnið árið 1944, en Andr-
és lagði þó ekki söfnun á hill-
una fyrir því, heldur hefur safn-
að miklu síðan, m. a. keypt til
safnsins muni fyTÍr um 100
þús. kr.
Andrés hefur á síðustu ár-
um átt við nokkra vanheilsu að
stríða, en enn, á sjötugsafmæl-
inu, er söfnunaráhugi hans ó-
fölskvaður.
Síðasta stofan
Þegar blaðamenn kynntu sér
Ásbúðarsafnið við opnun þess
í gær skýrði Kristján Eldjára
þjóðminjavörður frá því að
stofan sem safnið er í, væri sú
síðasta sem opnuð yrði í Þjóð-
minjasafninu nú fyrst um sinn.
Á undanförnum árum hefur
verið lokið við að raða til sýn-
ingar aðaldeildum þess og
nú er sýningarrými safnsins
þrotið — þar til það hefur feng-
ið til eigin nota þá hluta Þjóð-
minjasafnsbyggingarinnar sem
nú eru notaðir af öðrum aðil-
um.
sem hefst í kvöld.
Bandaríkjamennirnir eru
starfsmenn Framleiðniráðs Evr-
ópu og heita Maurice L. Nee,
fyrirliði flokksins, Glenn H.
Bridgeman, Walter H. Channing,
Jay D. Runkle og Cresslyn L.
Tilley.
Ræddu við 10 þús.
kaupsýslumenn
Þeir hafa á sl. ári ferðazt um
Noreg, Danmörku, Holland
Belgíu og ftalíu í sömu erinda-
gerðum, rætt þar við meira en
10 þús. kaupsýslumenn í 53
borgum, haldið 446 almenna
fundi og tæplega 100 sérfundi og
heimsótt 617 verzlanir. Einnig
hafa þeir flutt fyrirlestra fyrir
um 3 þúsund nemendur, fram-
Grindavík hæst
með söltun
Um síðustu helgi höfðu verið
saltaðar tæpl. 14.500 tunnur
Faxasildar. Er Grindavík hæst
með söltun, Hafnarfjörður
næstur og Sandgerðingar þriðju
í röðinni.
Valt í Almannagjá
tyy1- « wyrpvin r
Á laugardaginn var fór bíll
út af veginum í Almaimagjá
þar sem vegurinn er hæstur
undir gjárberginu. Þrír menn
voru í bílnum en engan sakaði.
Bíllinn valt eina veltu en
staðnæmdist svo við klefct niðri
í urðinni. Mennimir þrír sem í
bílnum voru hrötuðu allir, út
um afturhurð á bílnum, er
opnaðist við fallið. Ultu þeir
síðan niður urðina niður á
grasið. Aðeins einn þeirra
kvartaði um „eymsli,“ og má
teljast mikil heppni að þarna
varð ekki stórslys.
Oreök slyssins var sú að
stýri bilsins fór úr eambandi.
kvæmdastjóra ofl. á sérstökum
fundum.
Bandarikjamennirnir búast við
að halda námskeið og flytja fyr-
irlestra í Þýzkalandi, Englandi,
Austurriki og Frakklandi að
loknum störfum hér á íslandi.
Kyima nýjungar í dreifingu
og sölu vara
Tilgangurinn með komu sér-
fræðinganna hingað er að kynns
aðferðir til að auka framleiðni
í sölu og dreifingu vara, þ.e.
aðferðir sem auka magn selörar
vöru, virkni í sölu og dreifingu
og stuðla að læra vöruverði.
Starfstilhögun þeirra er sú, að
þeir flytja 10 fyrirlestra um
helztu þætti smásöluverzlunar
á sérstöku námskeiði þar sem
hver sérfræðingur gerir grein
fyrir þeim vandamálum sem
snerta sérgrein hans. Menn eiga
þess kost að leggja fram spurn-
ingar, sem síðan verður svarað
síðasta dag námskeiðsins, en
það stendur yfir í þrjú kvöld
og hefst kl. 8:30 í kvöld í Iðnó.
Fyrirlestrarnir verða fluttir á
ensku en þýddir jafnóðum á ís-
lenzku. Til skýringar verða not-
aðar kvikmyndir, skuggamyndir,
skýringaspjöld, línurit o.þ.h,
Heimsóknir í verzlanir
— sérfundir
Forstöðumönnum verzlana
stendur til boða að fá sérfræð-
ingana til að heimsækja verzl-
anir þeirra og ráðgast við þá
um starfsskipulag og rekstur
þeirra og þau vandamál, Sem
þeir kunna að eiga við að etja.
Þá munu sérfræðingamir reiðu-
búnir að halda sérfundi með ein-
staklingum og hópum, eftir því
sem aðstæður leyfa, og ber
þeim sem áhuga hafa á að
sækja slíka fundi að snúa sér
sem fyrst til verzlunarsamtaka
sinna með óskir sínar.
Fyrirhugað er að tveir Banda-
ríkjamannanna ferðist út á land.
Munu þeir fara til Akureyrar og
Vestmannaeyja og starfa með
kaupsýslumönnum þar.
útistöðum við STEF, sem sner-
ust því til góðs eftir að san>
bandið samdi við það og fékk
nokkurn afslátt á taxta þess —
en utanfélagsmenn ekki, og þá
flykktust veitingamenn í sara-
bandið.
Auk þess er áður getur um
afnám veitingaskattsins rýmk-
aðist hagrur veitingahúsaeigenda
á s. 1. ári þegar breytingar á
vínlöggjöfinni komu til frara-
kvæmda, en þær voru veitinga-
húsaeigendum í hag. Nú binda
veitingahúsaeigendur töluverð-
ar vonir við að lokunarákvæði
veitingahúsa verði rýmkuð þeg-
ar lokið er endurskoðun þeirri
á lögreglusamþykkt Reykjavík-
ur er nú stendur yfir.
Allir vita að gistihúsamálin !
höfuðborginni eru nú að því
leyti í miklu meira ófremdará-
standi en þau voru fyrir 20 ár-
um eða svo, að gistirúm era,
miklu færri nú en þá. Gis'tihúa
hafa brunnið á þessum tíma.
en engin verið byggð í þeirra
stað. Þarf nú ekki meira tií
þess að ,,vandræðaástand“ skap-
ist en að flugvél fullhlaðin far-
þegum verði hér óvænt veður-
teppt.
Á þessu hausti tekur til
starfa nýr skóli í Sjómanm-
skólanum fyrir veitingaþjóna og
matreiðslumenn og munu mat«
reiðslumenn fiskiskipanna eina«
ig læra þar.
1 afmælisritinu víkur Fri5«
steinn Jónsson að gistihúsamál«
unum og segir- „Það v:er3
freistandi að svara spurning«
unni sem alltaf er verið aiS
varpa fram: Hví reisið þið ekkS
hótel? En ég læt það vera §
þetta skipti, því það vita allifl
sem vilja vita. En í staðir.aj
ætla ég að spá því, að hótel«
þörfinni muni verða fullnærij
eftir um það bil 6—7 ár. Þi
verða risin hér hótel og veit«
ingahús, vel búin af fagfólki.
því að ég efast ekki um að fe-
lendingar geti leyst þessa þjón-
ustu af hendi, eins og öll önnur
störf í þágu þjóðfélagsins.
Núverandi stjórn SVG skipaS
Lúðvíg Hjálmtýsson, formaðu®
og með honum þau Helga Mar«
teinsdóttir, Ragnar Guðlaugs-
son, Pétur Daníelsson, Halldá®
Gröndal og Friðsteinn Jónssoa,
4kureyrardrengir
sigruðu í róðri !
Innanfélagsmót Róðraféla.gs
Reykjavíkur var háð á Skerja-
firði s.l. sunnudag. Veður var
óhagstætt og varð að fresáa
keppninni af þeim sökum um
nokkra klukkutíma. Róið var
inn fjörðinn.
1 drengjakeppninni (500m)'
urðu úrslit þau, að sveit Æsku-
lýðsfélags Akureyrarkirkjm
sigraði á 2.08,1 mín., önnur
varð sveit róðrardeildar Á:”«
manns á 2.08,9 mín og þriðja
sveit Róðrarfélags Reykja-
víkur á 2.11,3. I 1000 m keppai
fullorðinna sigraði A-sveit Ár«
manns á 3.31,0 mín., önnuf
varð B-sveit sama félags á
3.34.4 og þriðja sveit Róðrer*
lags Reykjavikur. j
4sbúðarsafnið opnað